Morgunblaðið - 25.08.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1949, Blaðsíða 4
4 MOR.GUISBLAÐIÐ Fimmtudagur 25. ágúst 1949. og ^Jól/ö, yom Grettisgötu 2. afóóon Pollyanna Þetta bráðskemmtilega leikspil er við hæfi barna unglinga á öllum aldri. — Spilið Pollyönnu! /1 eildsölu birgöir: NYTT! iniYtt! Glæsiieg 3ja herb. íhúð í rishæð í nýju húsi í Hlíðarhverfinu, 90 ferm. að stærð er til sölu. HÖRÐUR ÓLAFSSON................ málflutningsskrifstofa Laugavegi 10, sími 80332. LJÚSAKRÓNUR Útvegum leyfishöfum ljósakrónur og lampa í miklu úrvali frá hinni velþekktu verksmiðju A.8. Lyfa, í Danmörku og Svíþjóðl Frá FRAKKLANDI getum vjer einnig útvegað mjög smekklega lampa og ljósakrónur. Verð og aðrar upplýsingar fyrirliggjandi á skrifstofu okkar, ^JCriótjánóóon CJo. li.j. m Skrifstofa borgarlæknis er fluttj í Austurstræti 10 IV hæð ; ■ ■ ■ ■ Kvartanir varðandi ákvæði heilbrigðissamþykktar ■ Reykjavíkur, tilkynnist í síma 3210. ■ ctCýL óh 240. dagur ársins. 19. vika surnars. Tungl næst jörðu. Árdegisflæði kl. 7,10. Síðdegisflæði kl. 19,30. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið unni, simi 7911. Næturakstur annast B. S. R. simi 1720. Afmæli Níræð er 25. þ.m., ekkjan Björg Þorvaldsdóttir, fyrrum húsmóðir að Blönduhlið í Dalasýsiu, nú til heim- ilis að Garðaveg 1 í Keflavik. Björg stýrði búi sínu að Blönduhlíð um 40 ára skeið. Er hún ennþá vel ern og fylgist með öllu sem gerist. Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásdís G. Kjartansdóttir, Hávailagötu 51, og hr. flugv.v. Gunn ar J. Björnsson, c/o Flugfjelag ís- lands h.f. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórunn Kristjánsdóttir, Barmahlíð 18 og Helgi Sigurðsson, j Grettisgötu 31. Otvarpið: 8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Vcðurfregnir. 12,10.—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. ■— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- | jfregnir. 19,30 Tónleikar: Harmoniku < lög (plötur). 19,40 I. .esin dagskrá piftístu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 ' Frjettir. 20.20 Htvarpshljómsvéitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) | j Svita eftir Vincent Thomas. b) Pre- | [ lúdium eftir Armas Jarnefeldt. c) þ „Guitarre" eftir Moszkowski. d) Svita eftir Tschaikowsky. 20,45 Dagskrá , Kvenrjettindafjelags Islands. — Upp- lestur: „Bónorðið“, sögukafli eftir Þór l.unni Magnúsdcttur. (höfundur les). |»21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 3' Iþróttaþáttur (Jóhann Bernhard). 21,30 Tónleikar: Amelita Galli-Cursi syngur (plötur). 21,45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Sym- fónískir tónleikar (plötur): a) Pianó konsert nr. 1- op. 23 eftir Tschaikow- sky. b) Symfónía nr. 8 í h-moll (Ófullgerða hljómkviðan) eftir Schu- bert. 23.05 Dagskrárlok. Brúðkaup I dag verða gefin sam.an í hjóna- band ungfrú Sigrún Þorsteinsdóttir (heitins Sigurgeirssonar fyrrv. banka gjaldk.) og Jón- Jósefsson (prófasts Jónssonar, Setbergi). Faðir brúð-’ gumans gefur brúðhjónin saman. Heimili ungu hjónanna verður að Máfahlíð 1. I dag verða geím saman í hjóna- band af sjera Bjarna Jónssyni, ung- frú Svanhildur Bíornsdóttir, Þorfms- götu 2, og Olafur Ólafsson lögfræð- ingur, Skólabrú 2. Brúðhjónin fara með Dr. Alexam’.rine til útlanda í kvöld. Skrifstofa Borgarlæknis er flutt í Austurstræti 10, IV. hæð. Flugferðir Flugfjelag fslands: 1 dag verða famar áætlunarferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna eyja, Keflavíkur, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Ólafsfjarðar og Siglu- fjarðar. Loftleiðir 1 gær var flogið til Akureyrar (2 ferðir), Keflavíkur, Blönduóss, Isa- fjarðar, Hólmavíkur og Vestmanna- eyja. Þá var einnig flogið frá Akur- eyri til Siglufjarðar og Isafjarðar. Gullfaxi fór i morgun til Osló með 30 farþega. Flugvjelin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17,00 á morgun. Loftleiðir: 1 gær var flogið til Vestmanna- eyja (2 ferðir), Akureyrar, Siglu- fjarðar, Fagurhólsmýrar og Kirkju- bæjarklausturs. — 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferð- ir)„ Isafjarðar, Akureyrar, Patreks- fjarðar, Bildudals og Sands. — Geys- ir kom frá Kaupmannahöfn i gær kl. 18,30. Fer i fyrramálið kl. 8 til Stokk hólms. Er væntanlagur á laugardag. — Hekla fer til Prestwick og Kaup- mannahafnar i fyrramálið kl. 8. — Væntanleg aftur á laugardag. Börnin í Rauðhólaskála koma að Austurbæjarskóla til 11 árd. á föstudaginn og eru aðstand- endur barnanna heðnir að vera þar mættir tímanlega. Þetta er eftirmiðdagskjóll gerð- ur í París. Hann er einfaldur í sniði og úr ljósu efni. Hann er nijög hentugur sein göngukjóll. ^ Dettifoss er á leið frá Akureyri til Kaupmannahafnar. Fjallfoss er á leið frá Reykjavík til London. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss er á leið frá Rotterdam til Hull. Selfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur og norður. Tröllafoss er á leið frá Reykjavík til New York. Vatnajökull er í Reykjavík, E. & Z.: Foldin er í Reykjavik Lingestroom er á leið frá Amsterdam til Færeyja. Ríkisskip: Hekla er væntanleg á ytri höfnina í Reykjavík um liádegi i dag frá Glasgow. Esja er væntanleg til Reykjavíkur i kvöld eða nótt að aust- an og norðan. Herðubreið var væntan , leg til Reykjavikur í nótt frá Vest- fjörðum Skjaldbreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Þyrill er norðanlands. Það kom inn alvarlegur misskilningur í frjett Mbl. af aflahæstu skipunum á síld- veiðunum. — Ingiar Guðjónsson var fjórða hæsta skipið, er síðasta síld- veiðiskýrsla var tirt, með 4797 mál og tunnur, Álsey var þar næst, með 4769 og Ólafur Bjarnason með 4728 mál og tunnur síldar. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss er á leið frá Reykjavík til Sarpsborg og Kaupmannahafnar. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla kom til Álaborgar i gær. Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópulanda. Bylgj lendgir: 16—19—25 —31—49 m. - Frjettir og friettayfirlit: K.. 11—1 |—14—15,45-—16— 17,15 —18—20- 23—24—01 ' Auk þess m. a.: Kl. 13,15 BBC leikhúshljómsveitin leikur )ög eftir ILehár. Kl. 16,15 Lundúna symfóniu hljómsveitin leikur. Kl. 18,30 Leik- rit. Kl. 20,15 Leikrit. Kl. 0,15 Músik frá Grand Hotel. Noregur. Bylgjulengdir 11,5* 452 m. og stuttbylgjur 16—19—2í —31,22—41—49 m. — Frjettir k) 07,05—12.00—13—18,05— 19.00 - 21,10 og 01. Auk þess m. a.: Kl, 16,30 Á meðal stúdenta í Portúgal, fyrirlestur. Kl. 16,45 Trió nr. 2 í g-dur fyrir flautu, ,fiðlu og sembalo eftir Bach. Kl. 19,00 Útvarpsleikrit. Kl. 20,40 2500 ára minni Confuciusar. Danmörk. Bylgjulengdir 1250 Of 31,51 m. — Frjettir kl I/.45 o» kl. 21.00. Auk þess m. a.: KI. 18.15 Skemmti þáttur. Kl. 19,20 Antonin Dvorák, útvarpshljómsveitin leikur. KI. 20,35 Elsa Sigfúss syngur lög eftir Sig- valda Kaldalúns, Karl Ó. Rtinólfs- son, Emil Thoroddsen og Sigfús F.inarsson. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 o, 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15 Auk þess m. a.: Kl. 19,00 Göthe og við, fyrirlestur. Kl. 20,00 Leikrit, Brjefið eftir Somerset Maugham. Kl. 21,30 Strokkvartett nr. 3 opus 22 eftir Paul Hindermith. ÞjóSviljinn upplýsir í gær, að 368 grískir lýðræðissinnar hafi ver- ið teknir af lífi á sjö mánuðum. Eins og kunnugt < r lcallar Þjóðvilj- inn flokksmenn sína í Grikklandi með því nafni. Ekki verður sjeð af frásögn blaðsins, eftir hvaða heimildum Þjóðviljinn flytur þessa fregn, en það er ófrávíkjanleg regla komm- únistablaðsins, að lialda vandlega leyndum öllum frjettalindmn sín- um, hvernig sem á því stendur. En úr því Þjoðviljinn hefur hirt þessa skýrslu, af umhyggju fyrir | velferð lýðræðissinna, væri eðlllegt * að kommúnistabiaðið aflaði sjer upplýsinga um, hve marga lýðræð- issinna, sem þannig eru nefndir, samkvæmt vestrænni málvenju, hafa verið teknir af lífi í Rúss- landi og leppríkjum Moskvavalds- ins þessa sömu mánuði. Hermann Jónasson ætlar í dálk sínum í Tímanum, ag gcra tilraur til þess að afsanna sambaud sit við kommúnista og umhyggji þeirra fyrir pólitískri velferð lians en ferst þetta svo klaufalega, aí liann einmitt tekur skýrt fram, a? hann geri fyllilega róð fyrir, aí mjög sje innangengt milli Fram Miknar og kommúnista í Stranda sýslu. Úr því kommúnistar leggja á herslu á að efla fylgi Hernianr í sýslunni, þá er augljúst mál, aí það er vinstri arrnur FramMÍkuar manna og kommúnistar, sem samfylkingu eiga að koma Her manni á þing, ef þess er nokkui kostur. Menn hafa tekið eftir því sið- ustu daga, að Tíminn er annað- hvort mjÖg fáorður um hrakfarir kommúnista í Vestur-Evrúpulönd- um, ellegar hann minnist ekki á þa-r einu orði. Skyldi það vcr: væntanleg sam- vinna milli Heunannsmanna og kommúuista, sem þessu veldur? Skemtu sjer illa. Rilstjórar Þjóðviljans lýsa því yfir í blaði sínu í gær, að þcim hafi ekki þútt neitt gaman að grein þeirri, sem birtist á annari siðu Morgunhlaðsins í fyrradag iim deil- una innan kummúnistadeildarinn- ar íslensku og afstöðu hcnnar til Tivoli. — Það skal ekki dregið í efa að kommatetrin hafi skeiumt sjer lítið við lestur þeirrar greinar, en þúsundir af venjulegu fólki, höfðu allt aðra afstöðu til liennar. Ungbarnavernd Líknar í Templarasundi. er opc þriðjudaga og föstudaga frá kl. 3.1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.