Morgunblaðið - 31.08.1949, Qupperneq 9
Miðvikuclagur 31. ágúst 1949
MORGVNBLAÐIÐ
§
LAGARÍK
SÁTTIIÁLi 10 ÁR
* * m m • • 1 9C * < « / »•
inatta ínnsiglno i blooi
Síðari grein
ÞAÐ VAR um nón hinn 25 ág. ?
sem Keitel hershöíðingi fór frá
foringjanum með þá skipun, að W
árásin á Pólland skyndi hefjast
kl. 5,45 daginn eftir. Það leit Þá vaið það einungis til þess,
út fyrir, að teningunum hefði að hann yfir’ að árásin
verið kastað. Dulskeyti voru sltyUi ekki dragast lengur en
send til allra megin bækistöðva fii f' september. Hinn 31. ág. Jín tóku upp ,.samúðartón“ í
hersins, spellvirkjar fóru yfir Saf Hitler lokafyrirskipanir g3rð Rússum að undirlagi Göb-
landamærin, flutningavagnar f birtingu morguninn eftir þels, var útgáfufyiirtækjum
og skriðdrekar brunuðu til r.ieðst þýski herinn inn í Pól- nasista ráðlagt á laun að gera
landamæranna, erlendum rendi fan<f Eftir tveggja daga árang- eiíkj altof mikið úr þessari nýju
fulltiúum var bannað að fara ulsIausar tilraunir manna i vináttu.
frá höfuðborginni. Styrjöld var Rnrn °S París til að koma á i f sáttmálanum fólst engin
yfirvofandi. „nýju Múnchen-samkomulagi ‘, samþýðing eða málamiðlun
sögðu Frakkar og Bretar Þjóð- milli hugmynda og skoðana
Bresk-pólski sáttmáH verjum stríð á hendur. Heims- Hitlers og Stalins, heldur var
Klukkan 5 símaði yfirmaður stjfjöldin síðari var skollin á. hann samkomulag í þágu valda
þýsku frjettaþjónustunnar í Ígræðgi þeirra og metnaðar. —
Bretlandi til Berlínar, og sagði Viðhorf Hitlers |Að viSu var Molotov knúinn til
þær frjettir, að einmitt þá væri Ástæður Hitlers fyrir að gera að segja tveimur mánuðum síð-
verið að undirrita bresk-pólsk- sáttmálann voru augljósar. ar að „það ei hægt að velja og
an sáttmála. Þetta kom eins og Hann var 1 Þann veginn að ráð- jhafna nasismanum eins og
þruma úr heiðskíru lofti yfir asf inn f Pólland, og nú þegai hverri annarri hugsjón — það
þá í Berlín- Þýski embættis- lúraunir hans til að halda vest ;vergur all undir stjórnmála-
maðurinn í London fann til á- urveidunum utan við átökin, gkoðunum komið“. Stalin gekk
hrifanna, sem frjettin olli. Er mistókust, gat hann í allri ein- leii framar, er hann símaði
hann lagði frá sjer heyrnar- Iægnl ritað Mussolini. „Jeg Rjþbentrop um jólin 1939 og
tólið, sagði hann við þýska hefi fru a> að friður hefði talagj um hin varanlegu vin-
sendifulltrúann: „Þetta orkaði Setað haldist lengur en sex áttubönd, sem rússneska og
eins og reiðarslag heima“. mánuði, eða í mesta lagi ái í þýslía þjóðin væri tengdar —
, viðbót. Þegar svona stóð á, ) VÍnátta innsigluð blóði“, sagði
Árásinni á Pólland frestað , fannsf mjer> að Þrátt fyiir alt hann. Samt sem áður gekk
Frjettin hafði áreiðanlega °g ,alt hafl þeSS1 timi emmltt Stalin sennilega einskis dul-
komið illa við þá 1 Berlin. __ verið :njog hailkvæmur........!inn um hinn nýja bandamann
Hitler hafði síst af öllu gert! Það V&r ekki hægt að komast sinn.
ráð fyrir, að Bretar mundu að,hjá baráttunni endalaust, og ,
nauðsynjalausu fara að skipta menn Verð& að velja hmn r;,etta Stalin hugði á útþenslu
tíma eftir rólega íhugun* . Rússlands
Þegar svona var í pottinn bú-
ið, var sáttmálinn fullkomlega
verður undanlátseminnar við
Stalin. Ef Rússland var hlut-
laust var hægt að sigrast á Pól-
ver.jum fyrirhafnarlítið og þá
var hægt að stefna meginþorra
þýska hersins gegn Frakklandi
' i og Bretlandi sem og gert var.
í annan stað gerði sáttmálinn
að engu hættu þá, sem Þýska-
landi stafaði af hafnbanni vest
megn að hafa hemil á. Fyrst og
fremst flýtti sáttmálinn þeirri
styrjöld, er skapaði þá einingu,
sem varð Hitler að falli.
Einnig Stalin hafði skjátlast,
þótt hann yrði sigursæll í þeirri
styrjöld. Grundvallarástæða
þar hlut að máli. Og þátttaka |þess, að hann fjellst á sáttmál-
sjer af innrás í Póllandi, er
þeir höfðu verið sviptir stuðn-
ingi Rússa. Þjóðverjar voru
albúnir að ráðast á Pólverja, og
þá kom þessi fimbulfregn allt í
einu. Er Hitler velti fyrir sjer
hinu nýja viðhorfi, er skapast
hafði, færði ítalskur sendimað-
ur honum svar Mussolinis, sem
hann hafði beðið óralengi eftir
— ítalir ætluðu ekki að berj-
ast. Nú var það Þýskaland,
sem var með öllu einangrað. I
fyrsta og að því er Canaris að-
míráll hefir sagt. eina skiptið
| urveldanna. Samvinnan milli
Þýskalands og Sovjetsins átti
| að taka til flotamála, áróðurs-
á ævi sinni tók Hitler forsjáln-. ,
j> í i mala og þo fyrst og fremst efna
ma fram yfir fifldirfskuna. —! & j
.... . hagsmala, eða eins og foring-
Engan tima matti missa, ef . s _ I..................... _ . .
fresta skyldi innrásinni. Klukk
an 6,15 eftir hádegi hinn 25.
ágúst mælti Hitler svo fyrir, að
árásin á Pólland skyldi stöðv-
uð.
í inn orðaði það: ,,Við þurfum
ekki að óttast hafnbann. —
Au.-Evrópa mun birgja okkur
upp með korni, kolum, blýi,
sínki og kvikfjenaði“.
okkar skal verða slík, að við
höfum úislitaáhrif í stríðinu,
hluttaka okkar skal ríða bagga-
muninn“. Þetta hafði Stalin á-
reiðanlega í huga, er hann und-
irritaði sáttmálann, nákvæm-
lega eins og hann var sjálfum
sjer samkvæmur 6 árum síðar,
er hann sagði Japönum stríð á
hendur, er styijöldinni var að
lykta.
Þannig hjeldu þeir báðir,
Stalin og Hitler, að þeir hlvtu
nokkurn hag af sáttmálanum.
Að öðrum kosti hefði þeir ekki
gert hann. En þegar til kast-
anna kemur geta hagsmunir
engra tveggja einræðisríkja, er
hyrggja á útfærslu landamær-
anna, farið saman. Hagsmunir
Stalins og Hit.lers hlutu því að
rekast á áður en yfir lyki. —
Hafði því öðrum þeirra eða
báðum skjöplast, er þeir undir
rituðu sáttmálann. Hvort sem
þeim i bráðina var þetta ljóst
eða ekki, þá höfðu þeir hleypt
af stað þeirri skriðu atburða,
ann var sú, að hann bjóSt 'ViA
að herstyrkur Hitlers og vestur •
veldanna væri svipaður. Sátt-
málinn gat aðeins borið honum
vexti með tímanum, ef sú var
raunin á. Ef annar hvor aðil-
inn sigraði af skyndingu, þá
stóð Rússland augliti til aug'lit -
is við eitt veldi er rjeði megin-
landinu. Sámt var það sú 'g'í l'ð
Stalins, að undirrita sáttmál-
ann, sem greiddi fyrir • hrunl
Frakklands sumarið 1940. —-
Sá ósigur færði heim sanninn
um, að Stalin hafði skjátlast.
Ekki voru heldur þau land-
svæði, er honum voru deild mtð
leynisamningnum við banda-
manninn, hömlur fyrir framrás
Þjóðverja-vjelbúinn her þeirrn
brunaði yfir Austur-Pólland og
Eystrasaltslöndin á nokkrum
vikum árið 1941.
Það voru þjóðir heimsins,
sem guldu fyrir samninginn og
þá styrjöld er hann stuðláði áð
— þjóðir Austur-Evrópu, Vest-
ur-Evrópu og loks Rússlands og
sem þeim var á svipstundu um Þýskalands.
Þfngeyingar unnu Áustfiringa í
frjálsíþrótfum að Laugum
Ástæður Stalins fyrir því, að
hann gerði samninginn, verða
glöggt greindar í sambandi við
gerðir hans og yfirlýsingar. —
Raunar var samningurinn eins
konar hefnd gagnvart vestur- KEPPNI á milli Hjeraðssam-
veldunum fyrir gerðir þeirra hands Suður-Þingejnnga og Ung-
árinu áður. ~ Og Stalin vildi menna °g íþróttasambands Aust-
urlands fór fram að Laugurn um
síðustu helgi. Úrslit í einstökum
greinum urðu þar sem hjer segir:
tryggja sjer ,,hlutleysi“ í verð-
andi styrjöld. Vegna samnings-
ins hlaut Sovjetsambandið
nokkurt tóm, og annað, sem
leynisamningurinn tryggði hon
um, var kostur á að færa út
landamæri þess bæði landfræði-
lega og stjórnmálalega.
Þó var öryggisstjórnarmiðið 21,7 sek.
100 m. hlaup — 1. Guttormur
Þormar, UÍA, 11,1 sek., 2. Karl
H. Hannesson, HSÞ, 11,4 sek., 3.
Óli Páll Kristjánsson, HSÞ, 11,6
sek., 4. Guðjón Jónsson, UÍA,
Jónsson, HSÞ 37,85 m., 3. Björn
Magnusson, UÍA, 36,02 m., 4.
Vilhjálmur Pálsson, HSÞ, 33,95
m.
Hástökk. — 1. Jón Ólafsson,
UÍA, 1.71 m.. 2. Páll Þ. Kristins-
son, HSÞ, 1,66 m., 3. Björn
Magnússon, UÍA, 1,60 m., 4. ÖR
Páll Kristjánsson, HSÞ, 1,57 m.
3000 m. hlaup. — 1. Finnbogi
Stefánsson, HSÞ, 9.30,0 mín., 2.
Stefán Halldórsson. UÍA, 940.0
mín., 3. ívar Stefánsson. HSÞ,
9.45,6 mín., 4. Eiríkur Sigfússon,
UÍA, 10.08,0 mín.
Þrístökk. — 1. Hjálmar Torfa-
son, HSÞ, 13,39 m., 2 Guttormur
Þormar, UÍA, 13,28 m., 3. Óli P.
Kristjánsson, HSÞ, 13,16 m., 4
Aldrei hefir meiri glímu-
skjálfti ríkt í utanríkisráðuneyt
um álfunnar en næstu sex dag ’
ana. Allir höfðu málamiðlunar
tillögur á prjónunum.
Einnig í Þýskalandi reyndu
einstaklingar að stöðva rás við-
burðanna. Göring marskálkur
stóð i samningum við Breta
með aðstoð sænsks fjesýslu-
manns, Birger Dahlerus, og
reyndi ákaflega að koma á sam
komulagi, herforingjar og
stjórnarfulltrúar lögðust gegn
stríði — ekki fyrst og fremst
af því, að þeir væri andvígir
styrjöld, en öllu heldur vegna
þess, að þeir óttuðust úrslit
viðureignar við vesturveldin.
Seinasta heimsstyrjöld
hefst 1. september
En fimbulfamb þessara
manna var árangurslaust, því
að ekki var þeim unnt að
breyta eðlj Hitlers. Og þegar
herforingjar hans tjáðu hon-
um, að sljettur Póllands yrðu
ófærar skriðdrekum seint í
„Vinátta innsigiuð blóði“
Ekki varð Hitler fyrir neinu
ónæði frá Rússum. „í svip eru
þeir ekki hættulegir. Við get-
um ekki staðið uppi í hárinu á
þeim fyrr en við höfum jafnað
um vesturveldin. Núverandi
aðstæður munu haldast um eins
til tveggja ára skeið“. Þannig
var sigurförin áætluð: Fyrst
Pólland, þá vesturveldin og
loks Rússland. Og við þessa á-
ætlun hjelt Hitler sjer dauða-
haldi.
Hitler hafði ekki gert sátt-
málann vegna vinarþels til
Rússa eða Stalins sjerstaklega,
Hin rótgróna andúð hans á kom
múnistum hjelst, svo og sú
sannfæring hans, að Rússland
væri hæfilegt skotmark ný-
lendu- og útþenslustefnú Þjóð-
veija. Hann hafði síður en svo
í huga að vera sáttmálanum
trúr, því að „samningar eru að-
eins haldnir meðan þeir . ná til-
gangi sínum“, eins og hann
komst einhvern tíma að orði-
september vegna rigninganna,Samtímis því. sem þeir í Ber-
í venjulegum skilningi þess Langstökk. _ 1. Guttormur
orðs ekki að öllu leyti ástæða þormar; UÍA, 6,34 m„ 2. Óli Páll
fyrir þátttöku Rússa í sáttmál- Kristjánsson, HSÞ, 6,27 m„ 3.
anum. Ófullkomið bandalag við Vilhj. Pálsson, HSÞ, 5,97 m„ 4.
vesturveldin mundi hafa verið Björn Jónsson, UÍA, 5,86 m.
hagkvæmara en þessi nýja ein Spjótkast. ~ 1. Hjáimar Torfa-, Jón Ólafsson, UIA, 12,53 m.
.. „. ,. . son, HSÞ. 58,67 m„ 2. Jón Bjarna- 4x100 m. boðhlaup. — 1. Sveit
angrun, ef Stahn var aðems ^ 52 38 3. Tómas HS>. 48,8 sek. sJt UÍA lauk
leit að oryggi. Hversu mikill Árnason UÍA> 51>82 m„ 4. vilhj. ekki hlaupinu.
sem ímugustur hans til Breta og palSSon, HSÞ 50,87 m. | Handbolti kvenna. — UÍA
Frakka var, hefði hann auðveld | 88 m. hlaup kvenna. — 1. Þuríð vann lið HSÞ með 4 mörkum á
lega átt að sjá, að Hitler gat ur Ingólfsdóttir, HSÞ, 10,7 sek„1 móti engu.
ekki með góðum árangri barist 2. Ingibjörg Helgadóttir, HSÞ,
við Breta, Frakka og Rússa'11,0 sek, 3 Björg Jónasdóttir,
samtímis.
ÍUÍA, 11,1 sek 4. Grjeta Ingólfs-
Rússar virðast ekki hafa ver
'dóttir, UIA, 11,7 sek.
. . 1500 m. hlaup. — 1. Jónas Jóns-
ið vissir um, að til heimsstyrj- 'gon 4 32 4 mín„ 2 stefán
aldar kæmi lengi vel. Jafnvel Halldórsson, UÍA, 4.34,4 mín., 3.
hinn 3. september virtist Molo- Bergur Hallgrímsson, UÍA, 4.34,6
tov þess ekki fullvís, hvernig mín„ 4. Einar Sigfússon, UÍA,
vesturveldin brvgðust við- Þeg- j Kúluvarp. — 1. Hallgrimur
ar pólski sendiherrann tjáði Jónsson, HSÞ, 13,67 m, 2 Jón
honum, að Frakkland og Bret- .Ólafsson, UÍA, 13 03 m„ 3. Hjálm
ar Torfason, HSÞ, 12,62 m„ 4.
land væri í þann veg að segja
Þýskalandi stríð á hendur, þá
brosti Molotov og sagði: „Við
sjáum nú til, herra sendiherra“.
Hann legst á náinn
í ræðu, sem lengi vel var
Björn Magnússon, UFA, 11,62 m.
400 m. hlaup. — 1. Guttormur
Þormar, UÍA, 52,4 sek., 2. Karl
H. Hannesson, HSÞ. 54,9 sek„ 3.
Guðjón Jónsson, UÍA, 4. Þorgrím
ur Jónsson, HSÞ.
Langstökk kvenna. — 1. Ingi-
ekki gefin út, sagði Stalin við bíörg Helgadóttir, HSÞ, 4.30 m„
.. , . . -r.K________. 2. Björg Jónasdóttir, UIA, 3,81
flokksmenn sma: „Við getum . J T
. . , . m., 3. Þuriður Ingolfsdottir,
ekki setið hja, ef styrjold bryst HSþ ^ m > 4 Grjeta Ingólfs_
út. Við verðum að taka þatt 1 dóttiL, UÍA, 3,67 m.
bardögunum, en við skulum j Kringlukast. — 1 Jón Ólafs-
vera seinastir allra til að eiga -son, UÍA, 38,36 m, 2 Hallgrímur
Þingeyingar unnu keppnina,
hlutu 71 stig, en UÍA hlaut 65
stig.
Veður var mjög óhagstætt fyr-
ir alla keppni, suddarigning og
kuldi.
Takið eftir!
Við sprautum skó, tösk- |
ur, belti. hanska, hnappa j
og fleira. Höfum eftirfar- |
andi liti: Hvítt, svart, j
rautt, grænt, blátt, grátt, j
bleikt, dökkbrunt. Enn- |
fremur: Gull silfur, eir |
og fleira. j
Málarastofan
Veltusund 1.
simi 80945. i
REST 4fí AUGLÝSa
II MORGVNBLA91NV