Morgunblaðið - 31.08.1949, Síða 12
12
MORGU NBLAÐIÐ
Miðvikudagur 31. ágúst 1949
— Prag
Framh. af bls. 1
gert tilraun til byltingar í land-
inu í maí s.l., en aldrei fyrr
hefur tjekkneska stjórnin látið
frá sjer fara nokkrar tilkynn-
ingar um uppreisnartiiraun þá.
niiitiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiimii iii ii •••11111 iiiiimh
B
j Herbergi |
| óskast í Austurbænum !
1 eða Hlíðarhverfi. — Get [
| setið hjá börnum á kvöld \
i in eftir samkomulagi. — í
| Tilboð, merkt: „,1. okt. j
1 — 129“, sendist afgr. Mbl. j
| fyrir 2 september.
BEST AÐ AL GLÝSA
i MomumLAÐim
HERBERGI
til leigu ásamt eldunar- i
plássi, strax eða seinna, \
fyrir einhleypa konu, \
myndarlega og skemmti- i
lega, gegn dálítilli hús- \
hjálp hjá einum reglu- i
sömum manni. — Tilboð i
sendist afgreiðslu Mbl. \
fyrir laugardag, merkt: i
„Gott fyrir bæði 77 — =
146“. i
• tiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii,
Ivær stúlkur |
óskast nú þegar. — Góð f
laun og vinnuskilyrði. •— I
IJpplýsingar í Stórholti f
29 frá klukkan 5 til 8.
■ ll|iflMII|ltllll,|||||||||||,|„„,(|,„„||||m||||||||||||||||(
- Staksfeinar
Framhald af bls. 2
peninga sína, aðrir hafa e.
t.v. búið á dýrum gistihús-
um og borist meira á. En
það sýnir gjörsamlegt blygð
unarleysi af flokksblöðum
hinna rauðu bræðra að ætla
sjer að telja almenningi á
íslandi trú um það að það
hfai eingöngu verið fólk úr
Sjálfstæðisflokknum, sem
slíkar ferðir hefur farið.
Frh. af bls. 6
hinn sami og dugnaðurinn ó-
skertur. Verkefnið verður áhuga-
mál hans — afköstin verða tak-
mark hans — en ekki kaupið. —
Sjerhlífni kemst ekki að. Betur
væri að „verkamaðurinn" íslenski
í hvaða stöðu sem hann starfar,
ætti einkenni hans — sama glamp
ann í andliti sínu.
Þá mundi ættjörðinni vel farn-
ast.
Lárus Arnórsson.
— Frú Margrjet
Sfephensen
Framh. af bls. 5
íslendingar vilja altaf það
besta
„Þið þurfið ekkert að skamm
ast ykkar -fyrir þjóðarbrotið
vestra“, segir frú Stephensen að
lokum. „Það er eitthvað við ís-
lendinga, þannig að þeir vilja
ekki nema það besta. Við eig-
um fallegustu kirkjuna í
Winnipeg Elliheimilið okkar að
Gimli sjáum við um sjálf og
erum eina þjóðarbrotið sem hef
ir ekki viljað taka við lögboðn-
um styrk ríkisins til þeirrar
stofnunar. Annars þarf jeg ekki
að vera að hæla okkur þarna
vestur frá- Það eru verkin sjálf
sem eiga að gera það.
„Guð blessi ísland og ís-
lensku þjóðina.
— STEF
Frh. af bls. 6
löndum eftir föstum reglum allt
að fjögur hundruð sinnum
meira fyrir flutning æðri tón-
listar á mínútu en t. d. fyrir
flutning danslaga. — Nú er
starfsemi þessara fjelaga auk
þess skipulögð samkvæmt end-
urbættum höfundalögum.
Franska ,.STEF“ álitur sig
enn hafa forystu í „STEFJUN-
UM“, sem hafa með sjer eitt
allsherjarsamband, er hefur að-
setur í París, og endurbætir
reglurnar á þingum sínum ár-
lega víðsvegar um heim, en
ríkisstjórnir landanna telja sjer
heiður að mega taka á móti
þessum ,,þingmönnum“ og
styðja starfsemi þeirra.
Forseti franska „STEFS“
heilsaði formanni íslenska
„STEFS“ í vetur með þessum
orðum: „Móðir SACEM býður
öll sín nýfæddu börn velkomin
í hópinn". — Síðan hefur þetta
franska fjelag ætíð sýnt ís-
lenska ,.STEFI“ mikla velvild
og mikið traust. Nýlega var
skýrsla um aðalfund íslenska
fjelagsins send til systurfjelaga
þess erlendis. Besta svarbrjef-
ið kom frá franska fjelaginu,
sem skrifaði m. a. á þessa leið:
„Nöfn stjórnarmanna í ,STEFI‘
á Islandi eru oss hin besta trygg
ing fyrir samræmi og þróun 1
allri samvinnu milli „STEFS“
og ,,SACEM“, sem verða mun
til hins mesta gagns fyrir í'jett-
hafa beggja landa“.
Þegar komið er inn í hús
franska fjelagsins, er eins og
komið sje inn í banka í stór-
borg. Útreikningar við úthlut-
un fara þar fram í vjelum, sem
útiloka villur. —
Frakkar kunna að halda há-
tíðir. — Mikið verður um dýrð-
ir á 100 ára afmæli franska
„STEFS“ og ekki þarf heldur
að efast um að þar muni alls-
konar hljómlist höfð um hönd
í ríkum mæli.
I. G.
J. L.
íólf- og Veggðlísar
fyrirliggjandi.
Jj. jPovlálsóon &T* VjoÁmavin h.f.
Reykjavík
iii 1111111111111,1111111 „niit, „, „, ii„ i„ iii i,i „iiiíuiiiiiii „ iiii, ,iiii»miiiii»iiMiiiiiiiiiinminmmiMn**in*<iiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiii(S
Dánarminning:
Hannes Gíslason frá Siórahálsi
Sem hetja þinn vilja oft hvattir til stáls
og hjest á vorn drottinn til sigurs þíns máls.
í blíðu og ströngu hjer braut þinni á,
þú brást ekki neinum, sem treysti þig á.
Hjer unnir þeim krafti, sem yljaði grein,
því árrisull tíðum er vorsólin skein.
í starfinu þunga við steina og mold,
þú studdir til gróðurs á jarðneskri fold.
Með hófsemd og reglu þitt heimili stóð,
þar hlýlegan garðinn upp mundin þín hlóð.
Þótt baráttualdan þjer birtist oft há,
hún bugaðist ekki þín verkfúsa þrá.
Hjer sartnsögli góða til sóma þú barst,
að sýnast ei annað en það, sem þú varst,
þar börnin þín lærðu að bera þann skjöld,
sem björt reynist hlíf fram á æfinnar kvöld.
Að brjóta sig áfram, hið besta að sjá,
hjer birtir það sanna er maðurinn á.
Þeim eilífðar drottinn fær öllum sín laun,
sem unnu á því stigi í jarðlífsins raun.
Þinn maki varð hljóður að missa þín við,
er mest v-ar í störfunum hlið þína við;
þar kreþpir að brjóstinu kaldur og sár
hinn klökkvandi tregi með saknaðartár.
Nú liðin er stundin og líf þitt á jörð.
Af landinu farinn, er stóðstu þinn vörð.
Nú áfram ert sigldur um eilífðar dröfn,
í alvaldsins nafni þú finnur þar höfn.
Óskar M. Ólafsson
frá Hagavík.
Kvöldskóli KFUM
ÞESSI vinsæli skóli byrjar
29. starfsár sitt 1. okt. n. k. og
starfar vetrarlangt. Skólinn er
einkum ætlaður fólki, er vill
stunda nám samhliða atvinnu
sinni. Einskis inntökuprófs er
krafist, en væntanlegir nefnend
ur verða að sjálfsögðu að hafa
lokið lögboðinni barnafræðslu.
Skólinn starfar eins og að und-
anförnu bæði í byrjendadeild-
um og framhaldsdeild, síðdeg-
is og að kvöldlagi, og ganga
eldri nemendur hans fyrir um
skólavist í framhaldsdeildinni,
ef þeir sækja nógu tímanlega
um hana.
Þessar námsgreinar verða
kenndar: íslenska, danska,
enska, kristinfræði, reikning-
ur, bókfærsla og handavinna
(námsmeyjum) í byrjenda-
deildunum, en í framhalds-
deildinni verður auk þcss
kenndur upplestur (framsagn-
arlist) og íslensk bókmennta-
saga.
Skólinn hefur ágætum kenn-
urum á að skipa. Hann hefur
að undanförnu verið sóttur af
fólki frá fermingaraldri til brí
tugs. Það hefur færst mjög í
vöxt, að ungt fólk víðsvegar
af landinu sæki þangað til
náms, oft samhliða starfi eða
námi í sjerskólum.
Umsóknum um skólavist verð
ur eins og áður veitt móttaka
í nýlenduvöruversluninni Vísx
á Laugavegi 1 frá 1. sept. og
þar til skólinn er fullskipaður
að því marki, sem hið takmark-
aða húsnæði hans setur honum.
Er fólki eindregið ráðlagt að
innrita sig sem fyrst, því að
mjög ólíklegt er, að hægt verði
að Verða við öllum inntöku-
beiðnum, en nemendur verða
teknir í skólann í þeirri íöð,
sem þeir sækja. Er líklegt, að
innritunin standi aðeins fáa
daga.
Fólk er að gefnu tilefni bcð-
ið að athuga, að skólinn verð-
ur settur í húsi KFUM og K
við Amtmannsstíg laugardag-
inn 1. okt. kl. 8,30 síðd. stund-
víslega. Eiga allir þeir, sem
sótt hafa um skólavist, að koma
til skólasetningarinnar eða að-
standendur þeirra, svo og þeir,
er kunna að hafa verið skrif-
aðir á biðlista vegna mikillar
aðsóknar. Verða þeir síðar-
nefndu þá teknir í skólann,
eftir því sem rúm leyfir, ef eng-
inn mætir við skólasetningu
fyrir hönd þeirra, sem fengið
höfðu loforð um skólavist. —
Kennsla mun væntanlega hefj-
ast þriðjudaginn 4. okt.
1 Markús
A
Effo Ed Bo«M
1111II11111111 n
FOMNy T'IMð/
MAZK, I HUMT
\ AM' hunt;
/ BUT NEVEP?
' F/MD ANY .
s/eN of ®S
a MARIE
[ THAT'S
TOUGH,
JOHMMV -
.... AND
STRANöE,
7LS. I FOR SURE ...LITTLE )»
iN'S JEAM vVAS BABEE ^
’HERf J rHEN.,.BEEö SNOW ,,
SL*DE COME "ZOOAAP/
W :FOUMD 8ABEE SAFE
f <N CARiSOU SKIN, 6UT m
KV .WARlE WAS ÖONE/ M
— Það halda kanriski margir,
að Jói Malotte sje harðger og
tilfinningalaus, en hann hefur
— Það var eina riótt, sem var
mjög lík þessari, sem jeg missti
konuna mína, hana fallegu
Maríu.
— Var það ekki móðir Jó-
hönnu litlu.
— Jú og þá var Jóhanna lítið
barn. Snjóskriðan fjell niður.
Jeg fann Jóhönnu litlu óskadd-
aða í hreindýraskinni, en María
fannst aldrei framar.
Og jeg hjelt áfram að leita
og leita, en aldrei fann jeg Mar-
íu. Þá hætti jeg og hef aldrei
viljað koma meira í þetta hjer-
að.
— Þetta hefur verið sárt fyr-
ir þig. En undarlegt, að konan
þín skyldi aldrei finnast, hvorki
lífs nje liðin. Mjög undarlegt.
iiiiiiiiiiitiiitiiiiiitiiiiiiiiii„ii„„i„il,,„,,,,l||||i|||||mia
j Bfi 11 1
\ Velmeðfarinn og lítið \
\ keyrður Renault sendi- I
\ ferðabifreið til sölu. — l
\ Skipti á fjögra manna |
i bifreið eða jeppa koma ?
| einnig til greina. Upplýs- |
I ingar í síma 3442 klukkan P
i 12 til 1,30 e. h.
........
...................... it |„|„„,
£ ”
jTakið eftir j
| Skipti óskast á jeppa, |
§ model ’46 og góðum eldri i!
= bíl. Verð á Vitatorgi frá |
Í klukkan 5 til 7 í kvöld |
| og annað kvöld.
c ~
Illlllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll,1111001