Morgunblaðið - 31.08.1949, Síða 15

Morgunblaðið - 31.08.1949, Síða 15
Miðvikudagur 31. ágúst 1949 MORGVNBLAtílÐ 13 Fjelagslíf HandknattleikNdeild KR Stúlkur. Æfing á túninu fyrir rieðan Háskólann kl. 8,30 í kvöld. Mætið stundvíslega. H. K. R. ínnanf jelagsmótið heldur áfram i kvöld kl. 5. Frjálsíþróttadeild K.R. F.H. F.H. Handknattleiksflokkar! Áriðandi æfingar verða í kvöld. Kl. 7.30 2. fl. kvenna. Kl. 8 M. fl. kvenna. Kl. 9 2. og M. fl. karla. Mætið öll stundvíslega. Þjálfarinn. 1 kvöld kl. 7 fer fram úrslitaleikur Islandsmóts I. fl. í knattspyrnu. Þá keppa Fram og Víkingur. Nefndin. íþróttahúsiS við Hálogaland verður opnað 15. sept. n.k. Þau fjelög og einstaklingar, sem ætla að fá húsið leigt í vetur, verða að hafa sent umsóknir þar um fyrir 1. sept. á skrifstofu I.B.R., Hverfisgötu 42. Húsnefnd I.B.R. B. í. F. Farfuglar. H agauatnsferfi. Laugardag ekið að Gullfossi með viðkomu á Brúarhlöð og í Pjaxa, siðan ekið að Hagavatni og gist þar. Sunnudag skoðað nágrenni Haga- vatns eftir því sem tími leyfir, síðan ekið að Geysi og komið í bæinn um kvöldið. Farmiðar seldir á skrifstof- unni í Franskaspítalanum í kvöld kl. 8—10, þar verða gefnar allar nánari upplýsingar. Nefndin. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld . Templarahöllinni kl. 8,30. inntaka nýliða, ferðasaga, dans. — Iþróttamótið verður n.k. sunnudag. Tilkynnið þátttöku á fundinum. Æ. T. St. Eininnm no. 14. Fundur i kvöld kl. 8,30. Hagnefnd aratriði annast Br. Maríus Ölafsson. Æ. T. Kaup-Sala Hinningarspjöld barnaspítalasjóSs 'Tringsins eru afgreidd í rerslun \.gústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Tókabúð Austurbæjar. Simi 4258. Hreiisgern* sngar Ræstingastöðin Síini 81625. —■ (HreingenBingar)r Kristján Gufimundsson, Huraldur Skúli Helgason n fl HREINGERNINGAR .Vanir menn. Sími 6718. Hreingerninaarstööin PERSÓ Vanir og vandvirkir menn. Sköff- ani allt. Pantið í síma 3747. Reynið PERSÓ þvottalöginnn. HREINGERNINGAR Simi 4592 og 4967. Magnús Guðmundsson. Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem hjer segir: 2. september og 20. september. Flutningur óskast tilkynntur skrifstofu Samein- aða í Kaupmannahöfn, sem fyrst. Sklpaafgr. Jes Ziemsen. Erlendur O. Pjetursson. TILKVNNING frá fjárhagsráði Fjárhagsráð hefir ákveðið að endurtaka þá athugun á verksmiðjuiðnaðinum í landinu, sem fram fór á vegum ráðsins í árslok 1947. Hafa eyðublöð verið send þeim aðilum, er þá gáfu ráðinu upplýsingar. Ný fyrirtæki og þau, sem ekki sendu þá skýrslu um starfsemi sina geta fengið eyðublöð á skrifstofu fjárhagsráðs í Arnarhvoli. Allar skýrslur þurfa að hafa borist ráðinu fyrir 10. sept. n.k. sje fyrir- tækið í Reykjavík og fyrir 20. sept. n.k. sje fyrirtækið utan Reykjavíkur. Verslunarhús íbúð — Þvottavjel 2—3 herbergi og eldhús óskast seUi fyrst. Býð yður nýja og góða þvottavjel, einnig útvegun á kæliskáp og hrærivjel á rjettu verði. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir nk. laugardag meirkt: „Gagnkvæmur hagnaður — 148“. Buick’41 Buick bifreið, sem alltaf hefur verið í .einkaeign, er til sölu. Upplýsingar á skrifstofu Sjálfstæðishússins kl. 2—4. ca. 1100 rúmm. á 250 ferm. eignarlóð við aðalgötu í bæn • um er til sölu. Húseignin er öll í mjög góðu lagi og : laus. Mætti nota jafnt fyrir verslun, veitingar eða : hótelrekstur. Þeir sem hefðu áhuga á kaupum, góð- ■ fúslega sendi nöfn sin í lokuðu umslagi á afgr. Mbl. ■ fyrir hádegi-á laugardag merkt: „Tækifæri — 145“. * Útsulu á kvenkápum Mikill afsláttur- ^JJLceLa ueró Lin _s4nclrjeóar ^Jnclpjeááonar h.j^. AUGLÍSING ER GULLS IGILDI Hjartans þakklæti til barna og tengdafólks, svo og sveitunga og vina, sem heimsóttu okkur r't ’70 ára af- mæli mínu og 40 ára hjúskaparafmœli okkar hjón- anna 21. ágúst s.l. Og glöddu okkur meS rausnarlegum gjöfum, skeytum, blómum og hlýjum handtökum og: gerSu okkur á allan hátt daginn ógleymánlégan GuÖ blessi ykkur öll. GuÖm. Á. Eiríksson, Kristín Gísladóttir. EgilsstöÖum, Villingaholtshrepp. Hjartans þakkir öhlum þeim, sem glöddu mig á 90 ára afmœlisdegi minum, méÖ heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. GuÖm. GuÖmundsson, Bjargarstíg 14. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda. vináttu á sextíu ára afmæli mínu. Bjarnfríður Sigurðardóttir, V atnsnesi. AUGLÍSING E R GULLS ÍGILDI Ekki er leyfilegt að innramma til sölii myndir úr málverkabókum Ásgríms, Jóns Stefánssonar ; og Kjarvals nema með leyfi okkar . ^JJelaaj-e AÖalútsala: RÆKUR OG RITFÖNG H.F. sími 1651. Faðir okkar, ÁSMUNDUR JÓNSSON Krossum í Staðasveit verður jarðsunginn að Staðarstað föstudaginn 2. september. Jarðarförin hefst með hús- kveðju klukkan 11. Stefanía Ásmundsdóttir. María Ásmundsdóttir. Konan mín ÁSDÍS ÁRNADÓTTIR andaðist í Landsspitalanum aðfaranótt 30. ágúst. Halhlór Árnason, Hlíðarendakoti. Jarðarför mannsins mins JÓNS BJÖRNSSONAR kaupmanns, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 1. september, og hefst með húskveðju á heimilinu kl. 1,30. Þeir, sem hefðu hugsað sjer að senda blóm, eru vinsamlega beðnir að láta heldur andvirði þeirra renna til Eknasjóðs Reykjavíkur eða Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunar- manna. Fyrir hönd okkar allra. Jakobína Guðmundsdóttir. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, EYJÓLFS RUNÓLFSSONAR múrara- Fyrir mína hönd, dætra, tengdasonar og föður hins látna. María Jóhannsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.