Morgunblaðið - 15.09.1949, Blaðsíða 1
16 síður
36. árgangur.
210. tbl. — immtudagur 15. september 1949.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Sendifulltrúi Hollands
staddur í Reykjavík
NÝLEGA hefur verið stofnað til stjói’nmálasambands milli Hol-
lands og íslands. Hefur hollenska stjórnin útnefnt sendifull-
trúa hjer í fyrsta skipti og íslenska stjórnin hefur skipað Stefán
Þorvarðarson sendiherra í London fulltrúa íslensku stjórnarinn-
ar í Haag.
Hollenski sendifulltrúinn heit^
ir Willem van Tets og hefur
hann aðsetur í Dublin á írlandi,
en hefur dvalið hjer á landi um
þriggja vikna skeið, ásamt konu
sinni.
Ánægjuleg norðurför.
Van Tets sendifulltrúi og frú
hans hafa notað tækifærið til
að skoða sig um hjer á landi og
kynnast landi og þjóð. Sagði
van Tets blaðamönnum frá því
í gær, að þau hjónin hefðu ferð
ast norður í land með flugviel,
en komið til baka í áætlur.ar-
bíl. Ljet sendifulltrúinn vel yfir
þessu ferðalagi, einkum leiðinni
suður, þar sem hann segist hafa
kynst landinu og þjóðinni bet-
ur, en ef hann hefði ferðast í
einkabíl.
Margt líkt með írum
og íslendingutn.
Van Tets gat þess, að sjer
þætti margt líkt með írum og
íslendingum, því þótt ekki væri
Willem van Tets.
sendifulltrúi.
hægt að segja að þeir væru lík-
ir í útliti, þá væri auðsjeð, að
eðli þeirra væri að mörgu levti
svipað. írar væru fræðimenn
miklir, gestrisnir, hreinir og
beinir í framkomu og vinfastir.
Góð kynni Hollendinga
og íslendinga.
Nokkuð var rætt um góð
kynni Hollendinga og íslend-
inga fyr og síðar og einknm
viðskiptasamband þjóðanna hin
síðari ár.
Kvaðst sendifulltrúinn vonast
til að sú vinátta og viðskinta-
sambönd mættu haldast og efl-
ast í framtíðinni.
Eins og kunnugt er hafa Hol-
lendingar haft hjer aðalræðis-
mann, Arent Claessen stórkaup
mann. Gegnir hann því starfi
eftir sem áður og gat sendifiill-
trúinn þess, að aðalræðismaður-
i'-n yrði fulltrúi sinn og hol-
lensku stjórnarinnar í fjarveru
sinni frá íslandi, en van Tets
hyggst koma hingað til lands
þegar hann getur því við komið.
Er sendifulltrúinn var að því
spurður, hvers vegna hann, sem
hefði aðsetur í Dublin, hefði ver
ið valinn til sendifulltrúastarfs-
ins á íslandi, en ekki t. d. ein-
hver frá sendisveitum Hollend-
inga á Norðurlöndum, kvaðst
hann telja, að þar hafi tilviljun
að mestu ráðið, þótt utanríkis-
ráðuneytinu í Hag væri að siálf
sögðu kunnugt um forn við-
skipti íra og íslendinga. Som-
göngur væru og góðar loftleið-
is milli Dublin og íslands, þar
sem tiltöluega skamt væri frá
Dublin til Prestwick, en milli
íslands og Prestwick væru
reglulegar flugsamgöngur alt
árið.
Van Tets sendifulltrúi og frú
hans fara hjeðan um næstu
helgi.
Klaup í Græualóni
SVO virðist, sem hlaup sje kom
ið í Grænalón í Skeiðarárjökli.
Samkvæmt viðtali við Núp-
stað í gær, þá er mikill vöxtur
kominn í Núpsvötn, svo að þau
hafa flætt yfir venjulegan far-
veg sinn og var vatn komið inn
undir túnfót í Núpstað. í gær
vann Hannes bóndi ásamt fólki
sínu, við að flytja burtu hey af
engjum, sem hann óttaðist að
iflóðið í Núpsvötnum kynni að
taka með sjer.
Ekki hefur Hannesi unnist
tími til að rannsaka hlaupið
til hlítar, en hann telur, að Súla
hafi vaxið svo, að hún hafi
flætt yfir sandinn og í Núps-
vötn.
Vill fá bresku kon-
ungshjónín fil
r
Aslralíu
CANBERRA, 14. sept. — Chiefl
ey, forsætisráðherra Astralíu,
hefur beðið bresku konungs-
hjónin um að koma í heimsókn
til landsins 1951. Skýrir ráð-
herrann svo frá, að ltonungs-
hjónin muni ekki hafa haft í
hyggju að hætta 'með öllu við
Astralíuferð, enda þótt veikindi
konungs yrðu til þess í fyrra
að frest.a varð förinni.
Chiefley taldi ólíklegt, að
koungshjónin gætu komið
næsta ár, því telja mætti víst,
að þingkosn. mundu þá fora
fram í Bretlandi. — Reuter.
Búlgaror, Ungverjar og Rúmenar
kærðir lyrir allsherjarþingi S. Þ.
Framboð Sjálfstæðismanna
í Skagafirði er ákveðið
Hafa rofið
friðarsamn-
inga sína
Jón Sigurðsson, Eysteinn Bjarnason.
SJÁLFSTÆÐISMENN í Skaga
firði hafa ákveðið framboðs-
lista sinn við alþingiskosning-
arnar.
Listinn er þannig skipaður:
1. Jón Sigurðsson, bóndi,
Reynistað.
2. Eysteinn Bjarnason, spari
sjóðsformaður, Sauðárkr.
3. Haraldur Jónasson, bóndi,
Völlum.
4. Pjetur Hannesson, póst-
afgrm., Sauðárkróki.
Sömu menn skipa listann og
við síðustu kosningar, en Ey-
steinn og Pjetur hafa skipt um
sæti.
Jón á Reynistað er löngu
landskunnur maður, bænda-
höfðingi og einn fremsti máls-
vari landbúnaðarins.
Eysteinn Bjarnason er traust
ur maður í hvívetna, vinsæll
og vel látinn af öllum, sem til
þekkja, og mikill áhugamaður
um framfaramál Skagfirðinga.
Haraldur á Völlum og Pjetur
Hannesson eru öllum Skagfirð-
ingum að góðu kunnir, enda
báðir mestu drengskapar- og
sómamenn.
Með þessum frambjóðendum
er listi Sjálfstæðismanna í
Skagafirði vel mannaður.
Einn af njósnurum
ivominform skýrir frá
ungverskum nfósnaskóia
Bevin og Acheson ræddu
í gær um stjórnmálavið-
horfið í Evrópu
Einkaskeyti til Mbl.
WASHINGTON, 14. sept. —
Dean Acheson, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, og Ern-
est Bevin, breski utanríkisráð
herrann, áttu í dag tæpra
tveggja stunda viðræður, sem
í aðalatriðum snerust um
stjórnmálaviðhorfið í Evrópu,
meðal annars í Balkanlöndun-
um.
Áður en utanríkisráðherrarn -
ir ræddust við, skýrði Acheson
frjettamönnum frá því, að á-
jkveðið hefði verið að kæra
Búlgaríu, Ungverjaland og
Rúmeníu fyrir allsherjarþingi
Sameinuðu þjóðanna, fyrir að
rjúfa þær greinar friðarsainn-
inga þeirra við bandamenn, sem
f jalla um almenn mannrjettindi.
Þessi lönd hafa vísað á bug til-
mælum Breta og Bandaríkja-
manna um að skipa fulltrúa í
nefnd, sem rannsaka átti ákær-
urnar á hendur þeim.
ATLANTSHAFS-
BANDALAGIÐ.
í stuttorðri tilkynningu, sem
bandaríska utanríkisráðuneytið
birti að fundi þeirra Bevins og
Achesons loknum, var frá bví
skýrt, að ráðherrarnir hefðu
einnig rætt ýmis mál varðandi
Atlantshafsbandalagið, en ráð-
herranefnd þess kemur saman
hjer í Washington á laugardag.
Kommútmfar senda liÍhSaupa og smyglara
!i! njósna inn yfir júgésiavnosky landamærin
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
BELGRAD, 14. sept. — í rjettarhöldunum, sem nú fara fram
í Júgóslavíu yfir mönnum þeim, sem sakaðir eru um að hafa
stundað njósnir fyrir Ungverja og Kominform, skýrði einn
þeirra, Peter Husta að nafni, frá því í dag, hvernig ungversku
yfirvöldin sendu hann í skóla fyrir njósnara.
ÞÝSKALAND
OG AUSTURRÍKI
Acheson og Bevin munu á
morgun (fimmtudág) eiga fund
með Robert Schuman, utanríkis
ráðherra Frakka. — Viðræður
þeirra munu aðallega fjalla um
Þýskaland og Austurríki.
Á fundinum í dag voru þeir
iviðstaddir sendiherrarnir dr.
jPhilip Jessup og Sir Olhær
Franks.
Fölsuð skilríki.
Hann sagði rjettinum frá því,
að hann hefði fengið sjerstaka
þjálfun, áður en hann var send
ur með fölsuð skilríki inn yfir
júgóslavnesku landamærin.
Skólinn, sem hann hlaut þjálf-
un sína í, var í Szegedia, og þess
var vandlega gætt, að náin
kynni gætu ekki tekist á milli
þeirra karla og kvenna, sem
til skólans komu.
Þröngvað til að njósna.
Auk Husta hafa átta hinna
ákærðu játað að hafa njósnað !
Framhald á bls. 12 I
Sáttatilraunum liætt
NEW YORK — Sáttasemjari BanJa-
rikjamanna í vinnudeilunni í Hawaii,
sem til þessa hefur meðal annars haft
í för með sjer fjögra mánaða verk-
fall hafnarverkamanna þar, hefur gef
ist upp við sáttatilraunir sinar. Hann
segir, að ágreiningurinn milli deilu-
aðila sje enn svo mikill, að þýðing-
arlaust sje að reyna að fá þá til að
semja.