Morgunblaðið - 15.09.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.09.1949, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 15. sept 1949. W O R G V n B L A ÐJ & r™ fi IHIHHIItHHIIHIIIIinilMMMHMHMIIMI ni<iiiiitiiiiMiiiiiiiiiiiiiiitiitmntm*nv n Arqunova Eftir Ayn Rand llfltlllVltllltltll „Kira, jeg .... jeg er svo hrædd. Jeg veit ekki sjálf hvers vegna, en þetta keraur yfir mig í köstum, og þá verð jeg næst- um viti mínu fjær af hræðslu. Hvað verður eiginlega um okk- ur öll? Það er sú hugsun, sem vekur hjá mjer svo mikinn ótta. Ekki spurningin sjálf, heldur hað, að það er ekki hægt að spyrja neinn ráða. Reyndu að ■spyrja og líttu svo á andlitin og þá sjerðu úr augnaráðinu, að sá, sem þú spyrð er alveg eins óttasleginn, og þú getur ekki Því að þrýsta sjer upp við hnje spurt neins. frekar, en ef þú hans. „Farðu ekki heim“. hann sendur til Síberíu. Til hvers er þetta alt saman, Kira? Til hvers?“ Sasha Chernov gekk fyrir hornið og inn í götuna, þar sem hann bjó. Það var dimmt októ- ber-kvöld. Alt í einu greip lítil hönd um belti hans. Hann hrökk við en þekkti brátt litla andlitið og barnsaugun, sem horfðu skelfd á hann. „Borgari Chernov“, hvíslaði barnið og stöðvaði hann með gerðir það, þá færðu hvort eð' Þetta var er ekkert svar. .... En á jeg að hans. Hann segja þjer nokkuð. Við reynum öll að hugsa ekki, nema þá að dóttir nágranna brosti, i klappaði henni á kollinn, en vjek þó ó sjálfrátt um leið inn í- skugg- eins um líðandi stund eða til ann húshliðinni. næsta dags. Og á jeg að segja' >.Hvað er að, Katja?“. þjer hvað jeg held? Jeg held,! -Mamma segði .... mamma að þeir geri þetta einmitt með bað mi§ að se§ja Wer' að'Þú vilja. Þeir vilja ekki að við fá- mæiiir ekki koma heim.......... um að hugsa og það er þess Það eru ókurmugir menn þar vegna, sem við erum látin þræla • • °S t>eir eru bunir að fieygJa og strita. Eftir venjulegan bókunum þinum út um alt her- vinnutíma, þá getur orðið dá- bergið • • • ■ í‘- lítill tími afgangs, og þess- vegna hafa þeir fundið upp þessa þjóðfjelagslegu starf- „Færðu móður þinni kveðju mina og þakklæti“, hvíslaði Sasha ,sneri við í skyndi og semi, sem við verðum að gegna hvarf fyrir hornið. Hann hafði og svo blöðin. Veistu, að það tekið eftir stórri gljáfægðri var næstum búið að segja mjer svartri bifreið fyrir framan upp í vikunni sem leið. Jeg var dyrnar að húsi sínu. spurð um olíulindirnar í Baku og jeg vissi ekkert um þær. Ekkert gagnar mjer að vita eitt Hann bretti kragan upp og hraðaði sjer burt. Stundu síðar t stóð hann inni á veitingahúsi, hvað um olíulindirnar í Baku við símann. Hann hringdi til til þess að vinna mjer inn fyrirj vinar síns. Ókunnug karlmanns hirsigrautnum. Hversvegna ætti rödd svaraði. Sasha lagði var- jeg að þurfa að lesa þvæluna úr blöðunum, þangað til jeg kann hana utan að? Auðvitað þarf jeg að fá olíu í primusinn minn, en mjer er fjandans sama hvað an hún kemur. Og við getum ekkert gert. Ef við reynum að gera eitthvað, hljótum við bara verra af....Tökum til dæmis Sasha .... ó, Kira, jeg er svo kvíðin.....Hann .... hann. lega niður heyrnartólið. Vinur inn hafði verið tekinn fastur. Það hafði verið leynifundur um kvöldið. Þeir höfðu rætt um áformin, áróður meðal verkamannanna og nýja prent- vjel. Hann brosti, þegar honum datt í hug GPU-mennirnir, sem sætu nú niðursokknir í öll á- róðursritin gegn sovjet í her- bergi hans. En svo hnyklaði — Jæja, jeg þarf víst ekki aðj hann brúnir. — A morgun hefði skrökva að þjer. Þú veist, hvað hann átt að útbýta þeim í verk hann hefir fyrir stafni. — Þeir eru með einhver leynisamtök og þeir halda að þeir geti steypt stjórninni og frelsað þjóðina. Það er skylda hans við þjóðina, segir Sasha. En við vit um báðar, að næstum því hver smiðjurnar. Hann stökk upp í sporvagn og fór heim til annars kunn- ingja síns. Fyrir framan dyrnar stóð svört, gljáfægð bifreið. — Hann flýtti sjer burt. Hann fór á járnbrautarstöð einstaklingur af þjóðinni mundi; og hringdi upp annan kunn viljugur svíkja þá fyrir GPU.ingja. Þar svaraði enginn. fyrir eitt pund af línolíu og Enn reyndi hann annan stað. próletariskt þakklæti. — Þeir^Hann sá ekkert ljós í herbergi halda leynifundi og prenta vinarins, en sá konu húsvarðar miða, sem er útbýtt í verk-, ins. Hún stóð fyrir utan og smiðjunum. Sasha segir, að við , hvíslaði einhverju æst að kunn getum ekki búist við hjálp ut- ingjakonu sinni. Hann þorði anlands frá. Við verðum sjálf > ekki að koma nálægt húsinu. að berjast fyrir frelsi okkar. Hann var berhentur og hon- Ó, hvað á jeg að gera? Jeg vil um var oiðið kalt á höndunum. helst fá hann ofan af þessu öllu saman, en jeg hefi engan rjett til þess. Jeg veit að það endar með því, að þeir hafa hendur í hári hana. Þú veist um stúdentana, sem voru send ir t.il Síberíu í vor. Þeir voru yfir hundrað þúsund og það heyrðist ekkert frá þeim síðan. Enn átti hann eftir að reyna einn stað. Hann hljóp við fót eftir götunni. Það var ljós í glugganum, en í gluggakistunni stóð útskorinn vasi. Það var fyrirfram ákveðið hættumerki. Hann fór upp í annan spor- vagn. Það var orðið áliðið kvölds og fámennt í sporvagn- Hann á enga foreldra. Hann á , inum. Við næstu stoppistöð engan að í öllum heiminum, j kom einkennisklæddur maður nema mig. Jeg mundi vilja j upp í sporvagninn og Sasha reyna að fá hann til að hætta j flýtti sjer út. þessu, en hann mundi áreiðan- | Hann haflaði sjer upp að lega ekkl hlusta á mig .... og (ljóskerastaur og þurkaði svit hann á rjett á því að .... en jeg elska hann svo innilega. Og einhvern daginn verður! þótt enni hans væri biennheitt. ann af enninu. Svitinn var kaldari en snjókornin, enda Hann flýtti sjer eftir dimmri götu. Þá kom hann auga á mann með gamla, gráan hatt á höfðinu hinum megin á gang stjettinni. Sasha sneri fyrir horn, gekk nokkur skref, sneri aftur fyrir horn og leit gæti- lega aftur fyrir sig. Maðurinn með gráa hattinn var að horfa í gluggann á lyfjasölu, tveim húsum fyrir aftan hann. Sasha hraðaði enn göngunni. Það var farið að snjóa meiia og gatan var mannlaus. Hann heyrði fótaíak sitt í krapinu og honum fanpst eins og hann gengi á glerbrotum. En ofar því hljóði ^ og vagnskröltinu í fjarska, j heyrði hann lágt fótatak manns ins, sem gekk á eftir honum. Hann nam skyndilega staðar og leit við. Maðurinn með gráa hattinn beygði sig niður og fór að binda skóþvenginn. Sasha leit í kringum sig. Hann stóð fyrir framan hús, sem hann þekkti vel. Það leið aðeins brot úr sekúndu, þá var hann kom- inn inn í anddyrið. Hann þrýsti sjer upp að veggnum, hjelt niðii í sjer andanum, og starði á gráa rúðuna í dyrunum. Hann sá manninn ganga framhjá. Hann heyrði fótatak hans fjar- lægjast og verða hægara, stansa | og koma til baka. Aftur sá hann skuggann af hattinum á rúðunni. Hann fór framhjá. — I Fótatakið hljómaði hærra og hærra í eyrum hans, fram og 1 aftur, fram og aftur einhvers- staðar i námunda við hann. Sasha læddist hægt upp tröppurnar og barði varlega að dyrum. Það var Irína, sem opnaði. Hann lagði fingurinn að munninum og hvíslaði: ,,Er Victor heima?“ ,.Nei“. „En konan hans?“ „Hún sefur“. ,,Má jeg koma inn? Þeir eru á eftir mjer“. Hún dró hann inn og lokaði hurðinni svo hægt, að það leið heil mínúta áður en hún small í lás. Galina Petxovna kom inn með böggul undir handleggn- um. „Gott kvöld, Kira .... drott inn minn, en sú lykt hjerna inni“. Kira stóð á íætur og lokaði bókinni, sem hún hafði verið að lesa. „Gott kvöld, mamma. Það er Lavrovs-fólkið við hliðina á okkur. Þau eru að sjóða súr- kál“. „Já, hjerna, guð á himnufc. Hann hefir verið að hræra í því í þessu stóra keraldi. Hann heilsaði mjer ekki einu sinni, og þó erum við eiginlega tengd hvort öðru“. Handan við dyrnar heyrðu þær að trjesleif var núið við kerið, sem var næstum barma- fult af káli. Kona Lavrovs var að þvo þvott í blikkbala á miðju gólfinu. Hún stundi þungan og tautaði: „Þung er okkar syndabyrði .... þung er okkar syndabyrði........“ — í einu horninu var sonurinn að nöggva eldivið. Það glarhraði í kristalsljósakrónunni við hvert högg. Lavrov-fjölskyldan ■sweiiáWWfe HALLi HEIMSKI SAGA FRÁ KRÓATÍU 3. En næsta dag fjekk Halli köku, sem hafði lítið eitt brunn- ið við, en var annars mjög góð. Bóndakonan, sem hafði bak- að hana vildi bara ekki bera hana fram fyrir gesti sína. Þegar Hans tók kökuna bað hann um að fá tóma flösku, — jú, það var guð vel komið að láta hann hafa flöskuna. Þá fór hann að brjóta kökuna niður í smámola og troða þeim niður um stútinn. En við allt þetta brotnaði flaskan og kakan var eyðilögð. — Þú ert alltof heimskur, Halli, sagði mamma hans og stundi þungan. En taktu nú þennan poka og hafðu hann, þegar þú ferð næst út. Ef þjer verður svo gefið eitthvað, þá skaltu setja það í pokann. Það ætti ekkert að vera auð- veldara en það og þó þú sjert heimskur skil jeg ekki í öðru en þú getir haft vit á því. En í næsta skipti fjekk Halli litla geit að gjöf og þegar hann ætlaði að fara að setja hana ofan í pokann, þá sá hann þó heimskur væri, að það kom ekki til mála, að geitin gæti rúmast þar fyrir. Og nú gerði hann það sem liann sjaldan gerði annars, — hann hugsaði sig um, — en á meðan gerði geitin það sem var ennþá gáfulegra, — hún stökk burt frá honum, svo að Halli stóð eftir með tvær hendur tómar. — Æ, æ, æ, veinaði móðir hans, þegar hún heyrði þetta, hefurðu nú ekki getað borið hana eða dregið hana hing- að í bandi, eins og menn gera með kálfa. En mundu bað, ef svona nokkuð kemur fyrir í annað sinn. Það hefði kannski ekkert þýtt fyrir þig að reyna að koma geitinni heim þannig, því að þú ert svo heimskur, greyið mitt, að þú gerir hreint allt vitlaust. En í næsta skipti var það ekki geit nje kálfur, sem hon- um var gefið, heldur var það kíló af smjöri, sem góðhjarta bóndi einn gaf honum. Það var ágætt smjör, nema sumt að- eins farið að þrána. Og nú tók Halli heimski snæri og batt utan um smjör- pinkilinn, svo dró hann það á eftir sjer en varð alveg hissa. þegar hann kom heim, að þá var smjörið horfið og ekkert eftir nema snærið. AyTLU. — HefurSu !>eðið lengi? ★ Nóg pláss fyiir Robinsun. 1 Indlandshafi eru kringum 15,000 óbyggðar eyjar. ★ Ávarpsorðin. — Hvað er þetta. skrifarðu „Hæst- virti herra“ t>l þessa bölvaðs blá- bjána? — Já hvað H-tti jeg annars að skrifa sem ávarp? — Þú gætir til dæmis skrifað „Kæri Kollega“. ★ BlótaS á laun. — Þú mátt ekki blóta svona mikið, Gulli. Sjáðu mig. aldrei blóta jeg. — O, þú hugsar þá bara til f jand ans í laumi. ★ Rándýr. — Eru til nokkrir hundar, sem eru hættulegir? — Já, rauðir hundar. ★ Stinnunargögn. — Konan mín hefur lent í hálf- gerðu klandri. — Klandri? — Já, sjáðu til. í sumar, þegar við fórum í •sumarfríinu til Dan- merkur, vorum við um tíma á sum- argistihúsi cS hittum þá dönsk hjón, sem kölluðu sig herra og frú Hansen. Okkur líkaði ágætlega við þau og vorum með þeim tvo daga, ferðuð- umst um og borðuðum saman á gisti- húsinu. Konan min tók margar mynd ir, bæði af mjer og hjónunum og þegar hún hafði fengið þær fram- ksllaðar sendi hún þær til Danmerk- ur á heimilisfang frú Hansen. — Nú, en hvaða klandri lenti hún í fyrir það? — Jú, sjáðu til. 1 gær fjekk kon- an mín brjef frá frú Hansen. sem þakkaði henni fyrir myndirnar. Hún sagði í brjefinu, að hún hefði lengi grunað mann sinn um að hafa átt dálítið sumarævintýri og nú hefði hún loksins fengið sönnun fyrir því ----konan sem herra Hansen var með í sumarfriinu var nefnilega ekki frú Hansen. ★ Aldrei of seint. — Hvað haldið þjer, að sje helsta ástæðan fyrir þvi, að þjer náðuð hundrað ára aldri? — Jeg hugsa að það sje vegna þess, að jeg hætti að reykja þegar jeg var 97 óra. ★ flvað segir haninn? Við álítum, að haninn segi ,.Gagg- ala-gó“. En það eru ekki allir á sama máli. 1 Danmörku: Kykkeliky. Frakk landi: Coquerico. Spárin: Cocuco. Eng land: Cock-a-doodle-doo. Rússland: Ku-ku-re-ku. Þýskaland: Kickeriki. Svissland: Roggeri-gy. Albania: Kok- oriku. Tjekkóslóvakía: Kikeriiki. Grikkland: Kokoriko. Sviþjóð: Kudeli ku. Holland: Kekeriki og’ Kína: Kuku- Kauphöllin I er miðstöð verðbrjefavið- i skiftanna. Sími 1710.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.