Morgunblaðið - 27.09.1949, Side 1

Morgunblaðið - 27.09.1949, Side 1
c 36. árgangur. 220- tbl. — Þriðjudagur 27. september 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins FVRSTI ALIVIENIMI FIJNDIJR SJÁLFSTÆÐIS- • 9 SNINGAR ER VOLD liiiIiIiFiiMlkaii l@f“ ur kustuð grímunui ÁrásaHiðið á Grikkiand er fiúid fil Aibaniu cg Búlgaríu, ssgir Tsaidaris Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter. FLUSHING MEADOWS, 26. sept. — Constantine Tsaldaris, u tanríkis ráðherra Grikklands, sagði í ræðu á allsherja,’þingi Sameinuðu þjóðanna í dag, að þáttaskifti hefðu orðið í Balkan- rnálinu, sdkum þess að skæruliðaflokkunum innan grísku landa- mæranna hefði nú að heita má Þetta ætti að verða öllum þeim þjóðum hvatningarefni, sem Kominformklíkan hefði haft hug á að leggja undir sig. En Grikkir mundu nú geta haf- ist handa um endurreisnarfram kvæmdir, bæði þjóðfjelagslega og fjárhagslega. Þeir eru flúnir. ,,Sú þjóðin, sem mest ógn- ar friðnum á Balltanskaga, hefur nú verið svift grím- unni“, sagði Tsaldaris. „Mennirnir. sem notaðir hafa verið til árásanna á Grikk- land, eru flúnir til Albaníu og að einhverju leyti til _ Búlgaríu“. „I Grikklandi er svo kom- ið, að þeim mönnum, sem tældir voru til að hefja að- gerðir gegn eigin stjórnar- völdum, fer stöðugt fjölgandi sem gert hafa sjer Ijóst, að verið er að nota þá sem verk færi til að eyðileggja Iand sitt . . .“ Rjettur Grikkja. Tsaldaris skýrði allsherjar- þinginu frá því, að það mætti ekki leyfa það, að crlendar árásir yrðu enn einu sinni hafn ar á Grikkland. Samkvæmt al- þjóðalögum, hefðu Grikkir al- geran rjett á að verja hendur sínar' og elta skæruliðana inn í Albaníu. Hann varpaði að lok- úm fram þeirri spurningu, hvort ríkisstjórnir Kominformland- anna ætluðu nú að gera skyldu sína og afvopna skæruliðana, „eða verður þessum ríkisstjórn um skipað að halda áfram að nota þá til árása á Grikkland?11 Mím iiinflufningl? HÖFÐABORG. 26. sept. — Stjórn Súður Afríku hefur á- kveðið að minnka hráefnainn- flutninginn til landsins frá dollarasvæðinu um helming fyrstu sex mánuði næsta árs. Innflutningur frá sterling- svæðinu verður óbreyttur. verið komið fyrir kattarnef. o>-------------------------- Bevin ræðir m jatomsprenpna FLUSHING MEADOW, 26. i sept. — Breski utanrlkisráð- herrann, Ernest Bevin, flutti ræðu á allsherjarþinginu í dag. Bevin tók m.a. svo til orða, að hægt væri að banna kjarn- orkusprengjuna, ef Rússar vildu koma til dyranna eins og þeir væru klæddir og stofna til alþjóða eftirlits með kjarn- orkunni. Menn trúa því, að eftirlit með kjarnorkusprengjunni sje eina raunhæfa leiðin, sem bent hefur verið á til lausnar vanda málinu til þessa. — Reuter. Péiverjar heimfa framsal þýsks hershöfðingja HAMBORG, 26. sept. — Pól- j verjar hafa krafist þess, að Þjóð íverjinn Walter Bremer, fyrr- ' um hershöfðingi, verði seldur þeim í hendur, en hann hefur skotið máli sínu til stjórnar | Vestur-Þýskalands. — Telja Pólverjar hinn 67 ára gamla , hershöfðingja eiga sök á dauða margra Pólverja í upphafi ! styrjaldarinnar. j Bremer hefur viðurkennt fyr ir rjetti, að hann hafi fyrir- skipað að skjóta 20 Pólverja í Bromberg í sept. 1939, vegna þess, að Pólverjar hefði myrt yfir 100 þýska borgara skömmu áður. — Reuter. I --------------------- f Lömunarveiki i í Finnlandi. IÍELSINGFORS — Nýlega komu fyrir 11 'lömunarveikitilfelli í Finnlandi á einni viku. Læknar óttast að veikin hafi borist frá Svíþjóð. Sóknin skal hafin með einhug og festu Á HINUM almenna fundi Sjálfstæðismanna, sem haldinn verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, verður fundarefnið: Stefna Sjálfsfæðisflokksins í kosningunum Það eru Sjálfstæðisfjelögin fjögur, sem boða til fundarins: Vörður, Heimdallur, Hvöt og Óðinn. Ræðumenn á fundinum verða: Ólafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokksins, frú Kristín L. Sigurðardóttir, sem skipar fimmta sæti framboðslistans, og Bjarni Benediktsson, ráðherra, efsti maður lisíans. ----------------------------s> HershöfÖÍRgi í Berlín THOMAS T. HARDY, hers- höfðingi, hinn nýi yfirmaður setuliðs Bandaríkjmanna í Ber- lín, sem nýlega hefur tekið við embætti þar. Breska þingfð ræðir gengislækkunina j LONDON, 26. sept. — Breska j þingið kemur saman á morgun | (þriðjudag) til viðræðna um ; gengislækkun sterlingspunds- ins og samkomulagið, sem gert var á fjármálaráðstefnu Breta, Bandaríkjamanna og Kanada- manna í Washington. — Reuter. Einangrað land. Kardell ræddi um kúgunar- tilraunir Rússa og leppríkjanna og lýsti því yfir, að svo heift- úðlegar væru þessar árásii. orðn ar, að heita mætti að Júgó- slavía væri einangruð efnahags- lega. Tillögur Rússa Um ,,friðar“ tillögur Rússa hafði júgóslavneski utanríkis- Sendiherra Brefa í Kína kallaður heim LONDON, 26. sept. — Breski sendiherrann í Kína hefur ver- ið kallaður heim til viðræðna við stjórnina í Bretlandi. Enn hefur þó ekki verið ákveðið, hvenær sendiherrann leggi af stað frá Nanking. Á leiðinni heim mun hann væntanlega eiga viðræður við breska embættismenn í Shang- hai, Hong Kong og Singapore. —Reuter. Truman heimilað að lækka lolla WASHINGTON, 26. sept. — Truman Bandaríkjaforseti und- irritaði í dag löggjöf, sem heimilar honum að lækka tolla, ef hann telur slíkt nauðsynlegt. Öldungadeildin samþykkti lög þessi fyrir tíu dögum. —Reuter. ráðherrann það að segja, að erf- itt væri að treysta rússnesku ráðamönnunum, þegar tekið væri meðal annars tillit til til- rauna þeirra til að hafa af- skipti af málefnum Júgó- slava. — Þeir hefðu í þessu sambandi ekki hikað við að taeita andlýðræðislegum aðferð- um, en að lokum brugðist æfir við, er júgóslavnesku stjórnar- völdin Ijetu ekki kúgast. Með þessum fundi má segja að kosningabarátta Sjálfstæðis manna hefjist. Formaður flokksins fylgir úr hlaði stefnuskrá Sjálfstæðis- flokksins í kosningunum, en þar á eftir flytja ræður: kvenn fulltrúi listans, sem skipar bar áttusætið, og annar ráðherra flokksins, sem skipar efsta sæti listans. Sjálfstæðismenn hafa haft vænlegan aðdraganda að þeirri kosningabaráttu, sem nú hefst um allt landið. í allt sumar hafa helstu for- vígismenn flokksins farið um gjörvalt landið og mætt á fjöl- mennum hjeraðsmótum og fundum. Þar hafa þeir verið á oddinum formaður og varafor- maður flokksins, Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson, én þeir hafa, ýmist annar eða báðir, verið á flokksmótum um hverja helgi frá því í júlíbyrjun, enda hafa verið haldin yfir 20 hjer- aðsmót og auk þess margir fulltrúafundir í hjeruðum til að ákveða framboð. Jóhann Þ. Jósefsson, fjármálaráðherra, hefur mætt á fleiri mótum og allsstaðar hafa svo væntanlegir frabjóðendur flokksins í hverju hjeraði komið fram á mótunum og flutt ræðúr. Þannig hefur Sjálfstæðis- flokkurinn undirbúið kosninga baráttuna með því að boða djarflega málsstað sinn um allt landið. Allt hefur þetta orkað til öflugrar samheldni og vakn- ingar Sjálfstæðismanna sem nú leggja vígreifir til kosninga- orustunnar. Hjer í Reykjavík hefja nú hin öflugu fjelög flokksins sína markvissu baráttu. — Hjer í höfuðvígi flokksins verður sókn in sterk og einbeitt. Samhugur flokksmanna er óbrigðull. — Markið er eitt: vaxandi fylgi — fimm fulltrúa kosna! Sjálfstæðismenn! Hefjið glæsilega sókn til sigurs fyrir sjálfstæðisstefnuna í höfuð- borg landsins! Júgóslavi lýsir kúg- (inaraðferðum Rússa Einkaskeyti til Mhl. frá Reuter. FLUSHING MEADOWS, 26. sept. — Eduard Kardell, utanríkis- ráðherra Júgóslava, flutti ræðu á allsherjarþinginu í dag og talaði á íússnesku. Vjek hann'meðal annars að hinum látlausu érásum Kominformlandanna á Júgóslavíu, og skýrði í því sam- bandi svo frá, að Albanir, Rúmenar, Búlgarar og Ungverjar hefðu á aðeins fimmtán mánuðum stuðjfið að 219 „vopnuðum arekstrurn“ á júgóslavnesku landamærunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.