Morgunblaðið - 27.09.1949, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.09.1949, Qupperneq 4
IdORGVNBL'ÁÐlR Þriðjudagur 27. sept. 1949«] linMltlHIHSIIIIII'IMUIMIMMMlimtlllllllHMHHMt | Tvær mæðgur óska eftir 1 Í1~2 herb. og ekfhúsij i eða eldunarplássi. Ein- \ I hver húshjálp kemur til \ i greina. Tilboð, merkt: i i „Góð umgengni — 809“, ; | sendist á afgr. blaðsins i fyrir föstudagskvöld. i GóB gleraugu eru fynr ðllu. Algreiðuéi flest gleraugn* recept og gerum við gler- augu. Augun. þjer hvilið aas* gleraugu frá TÝLI H.F. Austurstræti 20 IIMiaiMlr! Reg!iisamur pilfur óskar eftir herbergi nú þegar. Tilboðum sje skil- að á afgr. Mbl. fyrir fimtudagskvöld, merkt: „25 —-35 — 795“. im«IHNl|IIIIIIIIIMIMIIIMIIIIIIMIIIMHIIIIM4Pl'l»iMWHIiiM Endurskoðunarskrifstofa j BEBGUR JONSSON EYJÓLFS ÍSFELDS Málflutningsskrifstof*. EYJÓLFSSONAR | Laugaveg #5, sími 583S j lögg. endursk. Túngötu 8 j Hoitnasfmi 8234 Símj 81388 Byrja hannyrð@ke^s!ti 1. október. Upplýsingar frá kl. 3—6. SIGRÚN STEFÁNSDÓTTIR Skeggjagötu 23, sími 5482. •■■■■■'iaiiriaii ■■■■■•■■■■••■■ ■■■■•■■■■■«■ Hjer er tækifærið Fyrirtæki er framleiðir þakskifur er til sölu af sjerstök- um ástæðum. Þeir sem vildu kynnast þessu nánar, leggi nöfn sín í lokað umslag merkt: „Þakskifugerð — 787“ á afgreiðslu blaðsins fyrir 30. þ.m. F’óllii er benf á að flugáhöfnum okkar er stranglega bannað að taka pakka til flutnings til eða frá útlöndum. Er slíkur flutn- ingur brot ba‘ði á tollöggjöfirmi og reglum flugfjelag- anna og veldur áhöfnunum mikilla útgjalda og óþæginda. d’ítiqÍieíaq diiancli íi Í. khikr Li' FiMMLAMIl M.s. „Dettifoss“ fermir nú í Kodka í Finnlandi. Eins og viðskiptavinum vorum er kunnugt höfum vjer, og munum framvegis, annast flutning á vörum frá Finn- landi til fslands með umhleðslu um Kaupmannahöfn. Jafnframt munurn vjer, ef nægilegur flutningur fæst athuga möguleila á að senda skip til fermingar í Finn- landi. 270. dagur ársins. Árdegisflæðt kl. 9,40. Siðdegisflæði kl. 22,05. Næturlæknir er í Læknavarðstof- unni, sími'5030. NæturvörSur er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. I.O.O.F. Rb.st.I.Bþ.989278!/2 Afmæli 75 ára er í dag frú Ingveldur Jóns dóttir frá Brúsastöðum, nú til heimilis Garðavegi 11 B, Hafnarfirði. Ijónaefni Opinberað hafa trúlofun sina ung- frú Guðrún Valgarðsdóttir (Stefáns- sonar stórkaupm. Akúreyri) og stud. med. Frosti Sigurjónsson (Jónssonar prests. Kirkjubæ). S.l. iaugaráag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Snjólaug Sigfúsdóttir, Húsavík og Kristmann Guðmundsson Stafnesi, bifreiðastjóri hjá Áætlunar- bifreiðum Keflavikur. Tiúlcfur. sina hafa opinberað ung- frú Anna Jónsdóttir, Bergstaðastræti 28 og William S. Krasou, fulltrúi í ameriska sendiráðinu. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína Jóhanna Guðjónsdótlir frá Súg- andafirði og Anton Nikulásson, vjel- stjóri frá Vopnafirði. Til bóndans í Goðdal Áheit kr. 200. Ct. S. Hafnarfirði 50, áheit N. N. 50, N. N. 50. Flugvjelarnar. Loftieiðir: 1 gær var ekkert flogið innanlands vegna óhagstæðs veðurs. I dag er aætlað að fljúga til lsa- fjarðar. Patreksfjarðar og Akureyrar. Geysir fór í gær til New York. Hekla fór kl. 8,00 í morgun til Kaupmannahafnar, væritanleg aftur um kl. 17,00 á morgun, Flugfjelag íslands: 1 dag verða farnar áætlunarferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna eyja, Neskaupstaðar, Seyðisfjarðar, Isafjarðar Kópaskers, Fagurhólsmýr- ar, Kirkjubæjarklausturs og Horna- fjarðar. I gær var flogið til Akureyrar. Gullfaxi kom frá Kaupmannahöfn í gærkvöldi og fór í morgun til Prest wick og I.ondon. Flugvjelin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur ki. 18,30 á morgun. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá Gdynia 24. sept. til Kotka í Finnlandi og Hamborgar. Fjallfoss er i Kaupmannahöfn. Goðafoss er á leið frá Isafirði New York. Lagarfoss er frá ísafirði til New York Lagarfoss er Tröllafoss er i Reykjavík. Vatnajökull er í Reykjavik. E. & Z. i Foldin fór frá Hafnarfirði á sunnu dagskvöld til Vestfjarða. Lingestroom fermir í Amsterdam í dag. Ríkisskip: Hekla er í Álaborg. F.sja er í Reykjavík. Herðubieið er á leið frá Hornafirði tíl Reykjavíkur. Skjald- breið var á Skagaströnd í gær á norð urleið. Stjórn starfsmanna ríkisstofnanna hefur beðið blaðið að minna trún- aðarmenn fjelagsins á fundinn í dag í Edduhúsinu við Lindargötu, er hefst kl. 5 e. h. | Athygli j þeirra kvenna. sem innritaðar eru á sýnikenslunámskeið Húsmæðrafje- \ lagsins, skal vakin á því, að það hefst í dag kl. 2 að Borgartúni 7. leikur á píanó, 19.00 stjórnmálaþáíD ur, 200.00 einsöngur, Rigmor Norby« JJanmörk. Bylgjulengdir 1250 og 31,51 m. — Frjetíir kl. 17.45 og kl. 21.00. Auk þess m. a. Kl. 18.20 leikrit eft- ir Knud Sönderberg, 20.40 er kreppan á leiðinni, erindi. j Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og |28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Au'k þess m. a. Kl. 16.10 um jazz, 1925 sakamáialeikrit eftir Arild Feld- borg, 21,30 hljómhst frá dómkirkj- unni i Lundi. ÞESSA dagana er staddur hjer í bænum pastor G. A. Lindsey, formaður Norður-Evrópudeild- ar S. D. Aðventista. Er hann hingað kominn í tilefni af árs- fundi Aðventista. sem haldinn er þessa viku í kirkju þeirra, Ingólfsstræti 19 hjer í bæ. Pastor Lindsey er sænskur Amerikani og býr í Stokkhólmi, en þar er miðstöð Norður- Evrópudeildar S. D. Aðven- tista. Eftir dvöl sína hjer á landi, mun pastor Lindsey fara til Bandaríkjanna til þess að vera viðstaddur á aðalráðstefnu Að- ventista sem haldin er þar ar- lega, og koma þangað fulltrúar frá öllum hlutum heims. Köflótl skruut lífgar upp einlitan kjól, og JjaS hefir Jaques Fath ber- sýnilega einnig fundist, því aS hann sýnir hjer grænan fleginn silkikjól með sjalkragu úr köflóttu tafti i grænum og hvítum lit. í pilsiS aS framan er sett djúpt lek úr sainu efni og heildarsvipurinn er mjög skemmtilegur. alla virka daga. — ÞjóSminjasafnií kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga oj sunnudaga. — Listasafn Einari Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla rirka daga nema laugai daga kl. 1—4. Náttúrugripasafni? opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. I (Uimildpa^elacj, \ ^öfniis : i Landsbókasafnið er opiö L. 10— lí, 1—7 og 8—10 alla virka daga tiema laugardaga, þá kl. 10—12 og J—7. — ÞjúSskjalasafnið kl. 2—7 (Jtvarpið: 8.30—9,00 Morgunútvarp. — 70.10 Veðurfregnir.. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp 1— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Kipnis syng ur rússnesk þjóðiög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar: Sónata fyrir klaiínett og píanó eftir Edward Burlingame Hill j (Egill Jónsson og dr. Victor Urbant- ' schitsch leika). 20,40 Erindi: Blæðing ingar og krabbamein i legi (Guð- mundur Thoroddsen prófessor). 21,05 i Tónleikar: Karlakórinn Fóstbræður syngur (plötur). 21,20 Upplestur: ,,Á hvalveiðastöðvum", bóicarkafli eftir Magnús Gislason (Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson blaðamaður). 21,40 Tón- leikar: Melachrino strengjahljómsveit in leikur (nýjar plötur). 22,00 Frjett- ir og veðurfregnir. 22,05 Vinsæl lög ' (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar útvarps- stöðvar Breíland. Til Evrópulandi,. Bylgji iendgir: 16—19—25—31—49 m. — Frjettir og friettayfirlit: K1 11—1’ í —14—15,45—16— 17,15 — 88—20- 23—24—01. Auk þess m. a. Kl. 14,15 hljómleik ar, 15,15 söngvar eftir Hugo Woif, Eiisaheth Schwartskoph, 20.30 saxó- fónkvartett, 22,45 baliettlög. piötur. j Noregur. Bylgjulengdir 11,5'! |452 m. og stuttbylgjur 16—19—2f j—31,22—41—49 m. — Frjettrr ki 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 - 21,10 og 01. ' Auk þess m. a. Ki. 16.45 sónata í es-dúr eftir Haydn, Ellen Hauger G. A. Lindsey. Starfssvæði pastor Lindsey er víðáttumikið, þar eð deild sú, er hann veitir forstöðu rek- ur umfangsmikið kristniboð í ýmsum löndum Afríku svo sem Abbessíníu, Eritreu og Súdan. Eru þar rekin mörg sjúkrahúö og skólar, og kosta söfnuðurnir í heimalöndunum þetta starf. 1 í heimalöndum Norður- Evrópudeildarinnar eru um það bil 400 söfnuðir og margar stofn Janir svo sem skólar og heilsu- ; hæli, má þar nefna Skodsborg- i ar heilsuhælið í Danmörku og Hultafors heilsuhælið í Svíþjóð, j en þessi heilsuhæli eru mörg- um íslendingum að góðu kunn. Pastor Lindsey flytur erindí fyrir almenning hvert kvöld þessarar viku kl. 8,30 í Aðvent- kirkjunni. (Sjá auglýsingu). Mun hann þá meðal annaro flytja frásagnir um nýafstaðið ferðalag sitt í Afríku. Boðsund yfir Ermarsund. LONDON: — Sex Egiptar syntU nýlega boðsund yfir Ermarsund og settu um leið nýtt met á þess- ari leið. Syntu þeir hana á 11 stundum og 11 mín. Árið 1935 syntu 6 Frakkar þessa leið á 12 st. og 20 mín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.