Morgunblaðið - 27.09.1949, Side 7
Þriðjudagur 27. sept. 1949.
MORGUNBLAPIÐ
CmtiiitiiimiimiMiiii’iiiiiilK'itfiiiiiiiMiiiiiiiimiiirimif'
Notuft
Svefherberfiw
: ifiiiiiiiiiiiiiimriiii*ifiiiitfimiiMMiiitMiiiiMiiiiMiii - Z timmmii
húsge§n
til sölu með tækifæris-
verði, Bárugötu 15, mið-
hæð. —
Alþingishátíðarfrímerkin
fágætar yfirprentanir. —
Kóngasettin: Gilöissettið.
Háskólinn. Nýja hjartar-
settið og Heklusettið. —
Stimpluð á útgáfudegi.
Snorrasettið. Geysir og
Gullfoss o. fl.
Frímerltjasalan
Frakkastíg 16, sími 3664.
; IIIIIMIIMIIIIIMIMIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMII
TiS leigu
í miðbænum 2 samliggj-
andi herbergi fyrir ein-
hleypan, reglusaman karl
mann (eða konu). Tilboð
sendist afgr. Mbl., fyrir
fimtudag, merkt: „Góð
umgengni — 767“.
MitÉmiilÍiíÍÍÍÍilliltlliÍié'iiiÍIÍiititlÍkllÍiÍiiíléitfliíilWfÍiif
.lÍHUVlI,.
IMMMMMMIIMMIMMMIMMIMMMMIMMIIIIIIMIIIIIMIMIMIMr
(.- i> •>.' .-íii S-
oskast.
Verslun
Páls Hallbjörnssonar I
Leifsgötu 32.
iMimmiMiiMiiimiMM
erbergi
til leig
Ferminprkjóll!
| til sölu á saumastofunni i
E Elliða. Seltjarnarnesi. — =
| |
1 Sími 6963. I
úð óskasí
2 til 3ja herbergja íbúð
óskast til leigu þrennt
fuilorðið í heimili. Síma-
afnot koma til greina. —
Tilboð sendist Mbl., fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
„Reglusemi — 777“.
I = fyrir regiusaman karl- j
| | mann, Biönduhlíð 24, efri \
i i hæð, uppl. í síma 4581, i
Í I frá 10—2. í
Z Z iMimMM(M»MMiiMiiiMMiiimmiiitm..imiiimitiiii E
til sölu á Vesturgötu 21.
Til sýnis í dag og á morg-
un kl. 4—6.
•iimMfiiimitiiimimiimmmimmmmmmim
Til söln
Svört kvenkápa með
skinni og herra-vetrar-
frakki. Vitastíg 6, Hafnar
firði.
Herbergi éskasF
Reglumann í hreinlegri
vinnu vantar herbergi
1. okt. á Melunum eða
þar í grend. Til greina
kemur lestur með byrj-
anda í Verslunarskólan-.
um. Uppl. í síma 5059.
iiiniiiiN : : immmimimiiiiiimiiiiimmiim.miimiiimmm Z
Jóhatm Kjartansson
Austurstræti 12.
Herbergi éskssf
Reglusamur maður óskar, í
eftir herbergi sem næst i
Sjómannaskólanum. — j
Upplýsingar í síma 80559. j
óskast nú þegar eða í
haust. — Upplýsingar í
síma 6091.
Róleg eldri kona || Jlggjjgy | iFeriilÍliprkjflll
kar eftir litilli, sólríkri : i lii& wa3t SfeS'IiiiL i 73 3
j óskar eftir lítilli, sólríkri
É stofu með einhverju eld-
É unarplássi. Helst innan
f Hringbrautar. Árs fyrir-
j fram greiðsla, ef óskað er.
É Upplýsingar í sima 2916.
teknir í hagagöngu. —
Upplýsingar í síma 4029.
á háa telpu til sölu á Ás-
vallagötu 35, I. hæð t.v.
Simi 1892.
Stoio
til leigu í húsi við Mið-
bæinn. Upplýsingar í síma
1569 kl 8—10 síðdegis.
tiimMMiiiMiiiMMiititmiimtmmimmMiimmrir
íbúð
Fimm herbergja íbúð í
Lauganeshverfi verður til
leigu í næsta mánuði. —
Tilboð sendist til blaðs-
ins fyrir 30. þ.m., merkt:
„Nýbýli — 772“.
íbúð I! Có
s
IIMIIIIMMMM' “
I á Sólvöllum til leigu. —
I Hitaveita. Aðgangur að
j baði. Tilboð merkt: „Mið-
{ vikudagur — 784“, leggist
| inn á afgr# Mbl , fyrir mið-
| vikudagskvöld.
Z miMMIIIMIIIIIIIMMMMMIIIIIII
iimmmmii
Vist
Tvær stúlkur utan af
landi óska eftir vist hálf-
an daginn á barnlausum
heimilum. Sjer herbergi
áskilið. Upplýsingar á
Bragagötu 22 í dag frá
kl. 4—6, 3ju hæð.
Z iiiiiiiiiiiiu
IIMIIII'lllll llllllll
2 mmMMIMMIM
IIIIIIMIIIIIIIIII
lllf feriaritvjel 11 tss®,rb®sr»5
I 3 = : til leigu nu þegar a goð-
til sölu. Tilboð sendist
Mbl., fyrir miðvikudags-
kvöld, merkt: „Olympía
— 778“.
til leigu nú þegar á góð-
um stað í bænum. Tilboð
merkt: „Laugavegur —
776“, leggist inn á afgr.
Morgunblaðsins fyrir
fimmtudagskvöld.
eiau
Stór stofa og minna her-
bergi. Sömuleiðis lítið
vinnupláss. Upplýsingar í
síma 2442.
Slálarmbandsúr
merkt, tapaðist föstud.,
23. sept. Finnandi vin-
samlegast beðinn að
hringja í síma 5047.
Reglusamur
maður getur fengið leigða
kjallarastofu. Upplýsing-
ar á Ásvallagötu 12. eftir
kl. 5 e. h.
iiiiimiuYm
Tvær stúlkur óska eftir f
Herbergi (
frá 1. okt, sem næst Há- f
skólanum. Húshjálp get- I
ur komið til greina. Til- f
boð sendist blaðinu fyrir |
fimtudagskvöld — merkt: 1
„Reglusamar — 779“.
Þvotfsi-
hús
IMIftlMIIMMIIIIIIIIIMIIIIM
Takíð eftir
ámerísk hazarbíeð
hrein og vel með farin,
íreypt á 50 au. Leikara-
blöð á 75 au. Sótt heim
Símj 3664.
BÓKABÚÐIN
Frakkastig 16.
■ 2 *"*"'m'*«l"m|<ummmmmMiiim»jemmmmm. 2
f } HALLÓ. REYKVÍKINGAR |
f j Getur ekki einhver leigt f
j j okkur eitt herbergi og eld I
j j hús á góðum stað í bæn- |
| j um. Árs fyrirframgreiðsla f
f f ef óskað er. Tilboð sendist I
f j Mbl., fyrir fimtudagskv., j
| j merkt „Árs fyrirfram- f
f f greiðsla — 775“.
Þvottahús í kjallara, á- f
samt litlu herbergi, ósk- =
ast til leigu, fyrir smá iðn f
að, yfir októbermánuð. — :
Helst nálægt Miðbænum. f
Há leiga. Upplýsingar í j
síma 2259. É
j Get útvegað þeim. sem I
| getur leigt 2 stúlkum 2 j
| herbergi sem næst mið- I
j bænum, nýja Elnu sauma {
I vjel með stopputvinna. — j
j Tilboð sendist blaðinu f
f fyrir miðvikudagskvöld, I
| merkt: „Elna — 785“.
I !
ÉUIIIIIKIIMimilCMIIIMIMMMimilMllMIIIIMItllllllllMIIIIII
I 6éir Reykvíkingar!
j
j 1. október nálgast. — Þá
j þurfa margir borgarbúar
É að fá sjer íbúðir. Jeg hefi
j þá ánægiu að tilkynna,
j að til sölu hjá mjer er
j einbýlishiis við Bústaða-
j veg. Álfhólsveg oe Holts-
É götu. Ennfremur íbúð við
j Drápuhlíð, Barmahlíð,
[ íTvei-cis»?ötu, Knrfavog,
j Skeiðarvog og miklu víð-
j ar. Talið við mig. — Það
j hefir bingað til þótt no+a-
j legt. Kaupið af mier. Það
j hefir hingað til þótt
j happasælt. Vinsamlegast.
Pjetur Jakobsson,
j Kárastíg 12. Sími 4492.
E MiwiiiinnmiiuuiiinuninniMUii>mmuifli!y|MB
íbú@ir
f af öllum stærðum höfum
| við til sölu og í maka-
j skiftum víðsvegar í bæn-
f um. —
Málf 1 utningsskrif stof a
= Garðars Þorsteinssonar og
f Vagns E. Jónssonar, —
f Oddfellówhúsinu, sími
i 4400.
Herbergi
óskast og helst fæði á
sama stað fyrir mann í
fastri stöðu. Tilboð send-
ist blaðinu fyrir fimtu-
dag, merkt: „Október —
780“.
£ 2 i»»i*ii"ii»im«i»nii»iiii»m»*nmiiMiiiiu»»mn*uiMii z z •«»"mmmh
É Tvær velvirkar og ábyggi
f legar
( slúlkur
f óskast til hreingerninga
I í Menntaskólanum í vetur.
f Vinnutími eftir kl. 6. —
1 Uppl. gefur Sigríður Sig-
É urðardóttir í síma 3148.
1111111111' Z Z
Fermingarföt 11 11
svört, mjög vönduð, til j
sölu á háan og grannan f
pilt. Einnig ágæt skólaföt. f
Upplýsingar í síma 3768. f
Stúlka óskar eftir her-
bergi, gegn hushjálp á
laugardögum. Tilboð —
merkt: „Vestfirsk — 783“
sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 30. sept.
- IIIMIIIIIIIM
ri"iiiimMiiiiMiiiiiiiiiiiiti :
Laghenfur |; Hiffeergl
Tú 1 l íf 1 íl n'l l V AíT 1 ríknvifin- - Z
Duglegur og laghentur
maður óskar eftir ein-
hverskonar vinnu, helst
nú þegar. Uppl. í síma
81939.
í búD
óskast til kaups, 3—4 her
bergi og eldhús. Ekki nauð
synlegt að hún sje full-
gerð. Tilboð, er greini
verð, skiimála og stærð,
sje skilað til blaðsins fyr-
»r miðvikudagskvöld —
merkt: „Milliliðalaust —
786“.
Skólapiltur utan af landi
óskar eftir herbergi. Má
vera lítið. Upplýsingar í
síma 4263.
Stúlka. með barn á fyrsta
f f árj, óskar eftir herbergi
j f og eldhúsi eða eldunar-
j 1 jolássi. Uppl. í síma 7524,
j j kl. 3—5 í dag-
2 MIMMM MMMIMIMIIMMMM»IMIIIIIII*«MIHIMHrr.Hr»«l'
Radíégramniófónn
(notaður) til sölu á út-
varpsviðgerðarstofunni —
Klapparstíg 16, sími 2799.
Sömuleiðis pólei'að hnotu-
borð. —
IIIIIMMMMMMMMIMIIIIII
MMMIIMKIIIIIIIIIIMMM II111IIIIM11ICM • MIIMIII11M M111III11 llal M111IIII ■ IIII MtM l| 11(1
Húsnæði éskast
Maður í fastri atvinnu,
óskar eftir 3—4 herbergja
íbúð til leigu 1. okt. n.k.
eða síðar á þessu ári. —
Þrent fullorðið í heimili.
Get látið í tje afnot. af
síma. Tilboð, merkt: , H.
9 — 781“, sendist Mbl.
MIÐALDRA KONA
með sjö og hálfs árs
skemmtilega telpu, ósk-
ar eftir herbergi með að-
gangi að eldhúsi eða eld-
unarplássi, helst í Mið-
bænum. Vill sitja hjá
ungu barni nokkur kvöld
í viku. Lætur í tje full af-
not af síma- Tilboð merkt
„Strax — 796“, sendist
afgr- Mbl. fyrir fimmtu-
dagskvöld.
»MM»»lHM»»<lll»*!HIMHI»«»l*»»IM»MHIMHH!».»MMHMIHII»IM»MI»MMIMIHM»MMfH»»W»fMHHU.|«l»|Hl»HUHI»MHIIHIHHHHlHiHHH.H"HHU*m*«.