Morgunblaðið - 27.09.1949, Blaðsíða 10
:io
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 27. sept. 1949,
i í Norðurmýrinni tii leigu. j
| Tilb. merkt „Bílskúr-350- :
| — 800“, sendist Morgun- :
I blaðinu strax.
I Herbergi |
j með sjerinngangi úr for- 1
i stofu getur einhleypur, =
1 reglusamur karlmaður [
i fengið leigt frá 1. okt. — j
I Nýjar gardínur fylgja. — I
j Tilboð, merkt: „Norður- [
| mýri — 801“, sendist Mbl. {
| strax.
Hafnarbíó í Reykjavík sýnir nú kvikmyndina
esiir í Mikkgarði
Skáldsagan með sama nafni, sem myndin er gehð eftir,
fæst enn hjá flestum bóksölum. Hún gerist að mestu
leyti í Hótel Miklagarði, auðkýfingahóteli í Alpafjöll-
um, þar sem fólk dvelst til að stunda vetraríþróttir —
eða að minnsta kosti til þess að klæðast í fallega skíða-
búninga. Þó vill svo til, að þar dvelst einnig maður, sem
er harla fátækur af veraldarauði og verður valdandi
sprenghlægilegra mistaka og misskilriings. Og auð-
vitað sjer hrekkjalómurinn Amor sjer einnig leik á borði
þarna .....
Gestir í Miklagarði
er ein af hinum vinsælu Gulu skóldsögum, og þarf hún
þá ekki frekari meðmæla með. — Guhi skáldsögurnar
dru nú orðnar átta talsins. Þær eru þessar:
1. Ráðskonan á Grund.
2. Þyrnivegur hamingjunnar-
3. Gestir í Miklagarði.
4. Brækur biskupsins I.
5. Brækur hiskupsins II.
6. Kaupakonan í Hlíð-
7. Ungfrú Astrós.
8. Kæn er konan-
Kæn er konan er nýjasta sagan. Það er skemmtileg
og fjörleg saga um kvennakænsku, ástir og ævintýri á
spennandi ferðalagi umhverfis jörðina.
Eígnist allar Gulu skáldsögurnar!
ttraupuióútcjá^an
Pósthólf 561. — Sími 2923.
Fokheldar íhúðir
Tvær 4ra herbergja íbúðarhæðir á góðum stað við Lang-
holtsveg til sölu. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. —
Einnig glæsileg íbúðarhæð í nýlegu húsi í Hliðahverfinu.
STEINN JÖNSSON lögfr.
Tjarnargötu 10 III. hæð, siíni 4951.
Þvot t@hús
til sölu. Nánari upplýsingar gefur
Mál flutn ir^sskrifstn fa
EINARS B. Gt ÐMl NDSSONAR &
GUÐL.'1 GS ÞORLÁKSSONAR
Austur: 'ræti 7, símar 2002 og 3202.
Atvinna
Góð, einhleyp stúlka get- |
ur fengið atvinnu í góðu j
húsi. Stuttur vinnutími.
Frítt herbergi og fæði.
Sími 1619.
Píanókennsla
Byrja kennslu 1. október.
Eldri nemendur tali við
mig sem fyrst.
Anna Magnúsdóttir,
Lönguhlíð 23,
sími 7036.
Kærustupar óskar eftir
Herbergi
sem næst Miðbænum. —
Bæði vinna úti, skilvís
greiðsla og góð umgengni.
Upplýsingar í síma 3328.
Húseigendur
takið eftir. Ungan húsa-
smið vantar íbúð, 2 her-
bergi og eldhús. — Til
greina kemur að inn-
rjetta íbúðina. — Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
30. þ. m., merkt: „Húsa-
smiður — 803“.
Reglusamur sfúdenf
óskar eftir herbergi sem
næst háskólanum. Tilboð,
merkt: „Reglusemi —
“, leggist inn á afgr.
blaðsins sem fyrst.
Kensla
í stærðfræði, reiknings-
bók Ólafs Danielssonar,
rúmfræði og trikrono-
metri, ásamt reiknings-
staf. Uppl. í Mávahlíð 25,
uppi, eftir kl. 7, sími
5221, aðeins eftir kl. 7.
Herbergi
Stúlka í fastri stöðu ósk-
ar eftir herbergi í eða
sem næst Miðbænum. —
Húshjálp gæti komið til
greina. — Tilboð, merkt:
„H. M. 23 — 792“, send-
ist Mbl. fyrir fimmtudag.
Ástarsögusafnið
Skemmtilegar og spennandi ástarsögur.
Aðeins 5 krónur hver bók!
Eignist Ástarsögusafnið frá byrjun.
Fæsl hjá bóksöluni um land allt.
IJ 1
Þeir, sem gera vilja tilboð í hita- og hreinlætistækja- ■
■
■
■
lagnir í barnaskóla í Langholti, vitji uppdrátta og útboðs j
lýsingar, gegn 100 króna skilatryggingu ■
Jk
uóamei
'itari uúíurha’jar j
íbúð óskast
■ K
■ ■
■ 2 stúlkur í góðri atvinnu, sem verða á götunni 1. okt. •
; óska eftir góðri 2—3 herbergja íbúS. Góðri umgengni :
: og reglusemi heitið, vilja borga allt að 10000 kr. fyrir- :
: fram ef nauðsyn krefur. Tilboð merkt: „Góðir leigjend- j
j ur — 802“ sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. j
■ ■
* B
■ ■
: j
! Afgreiðslustúikuir |
■ geta fengið atvinnu lijá oss um næstu mánaðamót. Upp- :
; lýsingar á skrifstofu vorri. :
■ j
Mjólkursamsalan I
j Þeir er kynnu að eiga !
I myndir frá 1
| iðnsýningunni 1032 j
j eru góðfúslega be'ðnir að láta skrifstofu Landssambands í
: iðnaðarmanna vita um það. Sími 53í)3. •
; Stjórn Iðnaðarmannafjel. í Reykjavík.
AUGLÝSING E R GULLS IGTLDI
<fiiiiiiiiitii:iimiiiii,iiHiimnr,iitiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii!iiiii