Morgunblaðið - 27.09.1949, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 27. sept. 1949.
Eru óánægðir með
vettingaskatfinn og
innflutningsleyfi
Iðnnemaþingið
r. ÞING Iðnnemasairib. íslands,
rar sett laugardaginn 24. sept.
1949 kl. 10 f. h. í samkomusal
iijelsm. Hamar.
Tryggvi Gíslason form. sam-
bandsins setti þingið með ræðu.
Bauð hann fulltrúa velkomna
og kvaðst vona, að starf þings
ins yrði árangursríkt. Guð-
geir Jónsson form. Iðnsveina-
ráðs var viðstaddur setningu
þingsins, og flutti hann hvatn-
ingarávarp til þingfulltrúa.
Eftir að setning þingsins
hafði farið fram, voru kosnir
starfsmenn þingsins og skipað
í nefndir.
Fundarstjórar voru kosnir
þeir Finnbogi Júlíusson blikk-
smíðanemi og Ársæll Bjarna-
son frá iðnnemafjelagi Akra-
ness. — Fundarritarar voru
kosnir þeir Gestur Árnason
prentnemi og Sveinn Hall-
grímsson járniðnaðarnemi.
Þingið sitja nálægt 60 full-
trúar frá iðnnemafjelögum víðs
vegar af landinu.
Mál þau, sem þingið fjallar
um eru meðal annars:
Iðnskólanámið, bóklegt og
verklegt. Laun og kjör iðnnema.
Fræðslustarfsemi. Starfsemi
samtakanna og hagnýting starfs
kraftanna. Skipulagsmál. Út-
gáfa „Iðnnemans“ og fjárhag-
ur.
Efling iðnnemafjelagsins og
stofnun nýrra. Fánamál sam-
takanna.
Þingið mun standa yfir dag-
ana 24. og 25.#sept., og lýkur
því með samsæti í tilefni af
fimm ára afmæli INSÍ, í
Tjarnarkaffi á sunnudags-
kvöld.
Sexfug: Sigríður
G. iónsdótfir
SEXTÍU ára er í dag 27. septem-
ber, Sigríður Guðrún Jónsdóttir,
Fagurhól, Sandgerði, hún er
fædd að Seljalandi í Fljótshverfi
27. september 1889. Foreldrar
hennar voru Þóra Benediktsdótt-
ir og Jón Bjarnason. Sigríður
var tekin til fósturs af vandalaus-
um til 12 ára aldurs en þá fluttist
hún til Keflavíkur til móðursyst-
ur sinnar Maríu Benediktsdóttur,
og var hjá henni til 22. ára aldurs
að hún giftist 19. október 1912
Sigurði Einarssynl frá Endagerði,
síðar verkstjóra hjá Lofti Lofts-
syni. Eignuðust þau 10 börn einn
dreng og níu stúlkur. Drenginn
mistu þau 9 ára gamlan eftir
langvarandi veikindi, og var hans
sárt saknað af foreldrunum.
Þótt Sigríður sje nú orðin 60
ára og hafi reynt sitt af hverju
í lífinu, heldur hún sjer mjög vel
ennþá, er síung og ljett í spori.
Sigríður er ein af þessum góðu
gömlu íslensku konum, sem ekki
meiga vamm sitt vita í neinu.
Háttprúð, stilt og orðvör, svo af
ber.
Það má geta nærri að Sigríður
hefur átt erfiðan æfidag, að koma
þessum barnahóp til manns, og
vel hefur mátt halda á, en aldrei
sá jeg telpurnar frá Fagurhól
öðruvísi en hreinar og vel til
færðar enda er Sigríður sauma-
kona ágæt, og hefur þar fylgst
að nýtni og sparsemi.
Jeg hefi þekkt Sigríði frá því
jeg kom hjer til Sandgerðis eða
nú í 30 ár og þakka jeg henni
fyrir þann sjerstaka vinarhug er
hún hefur sýnt mínu heimili frá
fyrstu tíð.
Vinir og kunningjar munu
senda þjer í dag hlýjar kveðjur
og heillaóskir á þessum merkis-
degi.
Axel.
AÐALFUNDUR' Sambands veit
inga- og gistihúsaeigenda var
haldinn í Tjarnarcafe s. 1. mið-
vikudag Sátu fundinn rúmlega
20 eigendur og framkvæmda-
stjzórar 20 helstu veitinga- og
gististaðanna í landinu, segir í
frjett frá sambandinu.
Fundurinn samþvkkti að
itreka áskorun veitingamanna
til Alþingis og ríkisstjórnar þess
efnis, að veitingalöggjöfin yrði
endurskoðuð með hliðsjón af
samskonar löggjöf á Norður-
löndum, og gæfist veitingamönn
um kostur á að eiga fulltrúa
í væntanlegri nefnd, sem ann-
, aðist endurskoðunina.
Fundurinn samþykkti enn-
frernur að ítreka áskorun til
somu aðila um það, að veitinga-
skatturinn yrði felldur niður,
eða upphæðinni að öðrum kosti
varið til nýbygginga og endur-
bóta á gisti- og veitingahúsum.
Fundurinn var sammála um
að víta framkomu Viðskipta-
nefndarí garð sambandsins. Hef
ir nefndin sem sje vírt að vett-
ugi sambandið og óskir þess,
en í þess stað veitt þau óvenju-
legu leyfi, sem í hlut þessa at-
vinnuvegs hafa komið. til ör-
fárra veitingastaða Skortir Við
skiptanefnd að sjálfsögðu alla
J>ekkingu á högum veitinga- og
gistihúsanna, til þess að geta
af nokkurri sanngírni miðlað
lítilli innflutningsfjarhæð milli
þeirra:
Núverandi stjórn sambands-
hns skipa: Pjetúr Danielsson,
Ragnar GuðlaugSson, Friðsteinn
Jónsson og Lúðvík Hjálmtýs-
són.
llmifiiiiiHiiiiiiiiimi 11111111111111 n mimiiiiiiMiniHiiiit ii
t . I
1 Óska eftir
| Herbergi (
1 sem næst Miðbænum. — f
| Upplýsingar í síma 4452. jj
iimiMiitlIiiiiiimimmmmt n mim>k<M'««imin 11111111 ••
INmiiimiimiiiiiiiiiimiimiiiimitiiiimimiimmimim
§ :
Í : Ný |
)Rafmagns- j
| eldavfel
| til sölu. Tilboð óskast. — l
f Upplýsingar skála 3 við |
I Háteigsveg.
■HttsmimmifiiiikimiiiiaiiitiiiniMiMuiciii.miriciMfrv
- Það vekur effirtekt
Frh. af bls 2.
því, að formaður flokksins og
nokkrir aðrir frambjóðendur
hans, hafa samvinnu og sam-
ráð við kommúnista í kosn-
ingabaráttunni.
ÞAÐ ER ÞESSI tvískinnungur,
þetta fals og tvöfeldni, sem
Framsóknarmenn um land
alt geta nú gert sjer grein
fvrir, áður en þeir ganga að
kjörl>erðinu að þessu sinni.
Því vissulega eru margir þeir
menn, sem hafa fylgt Fram-
sókn, ákveðnir og eldheitir
andstæðingar hins erlenda
fjarstýrða flokks, er vinnur
fyrir c.rlenda þjóð, gcgn ís-
lensktim hagsmunum í hví-
vetna.
Þjóðverjar fá að
faraúr landi
BERLÍN, 26. sept. — Bretar og
Bandaríkjamenn gáfu út sam-
eiginlega tilkynningu í dag. þar
sem skýrt er frá því, að Þjóð-
verjar í Vestur-Þýskalandi
muni nú fá leyfi til að flytjast
úr landi, með það fyrir augum
að taka sjer bólfestu erlendis.
Með þessu er að mestu af-
numið eftirlit með för borgara
Vestur-Þýskalands úr landi,
þótt bresk-bandarísku yfirvöld
in áskilji sjer enn rjett til að
hindra utanför einstaklinga, ef
þeim þykir nauðsynlegt.
Nazistaforingi fundinn.
HAMBOR — Hermann Esser,
efnahagsráðherra Hitlers í Bay-
ern, og háttsettur í nasistaflokkn-
um, var nýlega handtekinn í Neu
biberg í Bayern.
Frh. af bls. 5.
lagléga með það hlutverk en
án tilþrifa, enda gefur það ekki
leikandanum tækifæri til
neinna verulegra átaka.
Burgess verksmiðjueiganda,
föður Candidu, leikur Lárus
Ingólfsson. Er það skemtilegur
og skringilegur karl, en verður
nokkuð farsakendur í höndum
Lárusar. Er það að mörgu leyti
afsakanlegt, þar eð Lárus hefur
að heita má eingöngu gefið sig
að þeirri grein leiklistar og
flestum hefur reynst erfitt að.
losa sig undan áhrifum farsans,
sem einu sinni hafa gengið hon-
um á hönd.
Bjarni Guðmundsson þýddi
leikinn. Virðist mjer þýðingin
ljett og lipur.
Leiksýning þessi er bráð-
skemmtileg, enda var henni tek
ið afburðavel af áhorfendum,
sem hlógu dátt þegar það átti
við (og stundum endranær) og
. klöppuðu leilcendum óspart lof
í lófa er tjaldið fjell. Voru hin-
ir ungu listamenn vel að fögn-
uðinum komnir, því að þeir
hafa sýnt að af þeim má mikils
vænta í framtíðinni.
Sigurður Grímsson.
■uimiiniiiiiiiiiiiiiinciHiiiiiHiiiMiiiiiiiiiiiiiiiinimnw«
\ ÞÓRARim JÖNSSON I
: i
• löggiltur skjalþýðandi 1 |
ensku.
| Kirkjuhvoli, sími 81655. 1
IIHIHHHII»i.aIMIIIIHHHIIUIHfMSIMIIHIIHIHIIIII*HIIHnH
Barnavagn
| eins manns dívan og bóka |
| hilla, gerð fyrir glerlok- i
1 un, til sölu og sýnis að i
| Meðalholti 2, austurenda, |
| kl. 5—7 í dag.
«IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIM**'«MIIIIHIH>IIIIIIHIIIIIIIIHHIII
HUIIimiHHIIIIIIIIIHMHHHIIHIIHHHIIHIHHHIHIHHIIHI
|Góð stúSka!
i óskast til hjálpar við =
i heimilisstörf 3 morgna í j
i viku í hús í Hlíðarhverf- |
i inu. Uppl. í síma 80555 \
\ frá 12—1 og 5—7 eftir }
| hádegi. i
■ Hllll .HIIIIHIIIII................................
Ráðskonu
i vantar mig. Skrifleg til- i
i boð óskast.
Daníel Fjeldsted,
læknir.
— Franski maðurinn hafði — Humni.... það er veiði- > — Við verðum undir eins að
fjelaga með sjer? Og þú komst maður, sem er kallaður Markús. I fara út, leita að honum og ná
með hans fararigur líka? 1
honum annaðhvort dauðum eða
lifandi.
— SKO!
IllltlllllllllMIMMIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIMIIIIð
1 Tveggja hellu
jRafmagns- [
| eldavjel
| til sölu. Upplýsingar í i
i síma 7485, til kl. 4 á dag- j
| inn (verðið hagkvæmt). j
................HHMMHHMMHHIHHHHHHHH
| Vill ekki einhver leigja i
Skólastúlku
j herbergi, helst nálægt, 1
i Miðbænum. Vill sitja hjá j
i börnum tvö kvöld í viku. !
| Upplýsingar í síma 7192. j
I Stúlka óskar eftir
Ráðskonuslöðu
j hjá einum manni. TilboS
| sendist afgr. blaðsins fyr
j ir miðvikudagskvöid,
i merkt: „Ráðskona —
í 810“.
■HIIIIIIIIIIIIHIIHIIHHIHIIHIMIIIIHHMIIHIHIIIIIIIHCCU.il
C ^
j Stúlka með 7 ára barr, íj
j óskar eftir
i hjá regiusömum manni. i
j Meðmæli, ef óskað er. — i
\ Upplýsingar í sími 7885. |
hmmimmiihmiiiiiimmiiiiiimmmmmmmmmmmmmimc::him
IHIIIIIIIIHIIHIIIIH.IIIIIIIIMIIMIMIIMIIIIMIIIIIIIIIMMMI
TIL LEIGU I
j Tvö herbergi með aðgangi j
\ að eldhúsi í góðum kjali- jj
i ara á hitaveitusvæðinu í \
| Austurbænum. ÞægindS, j
i Ijós og hiti. Leigjast frá |
I 1. okt. þ. á. til 1. ok' j
i 1950. Barnlaus hjón eða jj
j eldra fólk kemur tii j
i greina. Fyrirfram leiga á ■ ij
i skilin. Æskilegt áð leigj jj
I endur gætu lánað 4 þús. jj
| kr. til 6 mán. gegn trygg- jj
j ingu. Tilboð óskast send á jj
I afgreiðslu Mbl., fyrir kl. ij
i 12 á hádegi á fimtudag, ji
i merkt: „íbúð — 770“.
■HHHIIHHHIIIIIIIIIIIM11111111II *ll 1*1 HHIIIIIIIIIIIIHHH0CC5Í
TIL LEIGU
j í góðu steinhúsi, innarlega i;
i á Njálsgötu, tvö samliggj j;
i andi herbsy;gi í kjallara, I-
j fyrir tvo reglusama menn, ji
I þægindi fylgja. Sjer inn- j
j gangur, bað, ljós og hiti. j
j leigist til árs. Fyrirfram- j
p greiðsla áskilin og æski- j
j legt að leigjandi gæti j
1 lánað 4—5 þús. kr. Til- j
| boð óskast sent á afgr. !
Mbl., fyrir kl. 5, 28. þ.m., ji
1 merkt „2 H. — 771“.
IIHHIIHIimilHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHM»«MIHIHIIHIHH«HHlB
^niiiiHHiiiiiiHiinfiHHiiHHHHiifiiiHimuanHaí
P E L S A R
j Kristinn Kristjánsson
Leifsgöta 30, sími 5644.
WHHMimiMIMHIMHOWlMmmiHl IWIMItmi
Einar ÁsmundssoK
hœstarjettarlögmaífur
Skrif etofa :
Tjamaj'götu 10 —- Sítoí 5407»