Morgunblaðið - 27.09.1949, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 27. sept. 1949.
MORGUVBLAEIÐ
15
FjelagslíS
Kvenskiítaf jelag Reykjavíknr
Svanna-deiH.
Aðalfundur deildarinnar verður
haldinn í Skátaheimilinu mánud. 3.
okt. kl. 8,30 síðd.
Stjórnin.
1 kvöld fer fram úrslitaleikur í
íslamlsnióli II. fl. kl. 6,30 milli
K.R. og Vals.
Mótancfnd.
tlrslitaleikur Watson-mótsins fer
fram kl. 6,30 fimmtudag milli K.R.
og Vals.
Mótanefnd.
Þeir Valsf jelagar, sem tóku mynd
ir af vígslu Valsvullarins, eru vin-
samlega beðnir að lána fjelaginu
myndirnar eða filmurnar og skilja
þær eftir hjá húsverðinum að Hlíðar-
enda, við fyrstu hentugleika.
Stjórnin.
Víkingur
Meistara. I. og II. fl. Knatts'pyrnu
asfing á Iþróttavellinum í kvöld kl.
6,30. Fjölmennið.
Þjálfarinn.
Knattspyrnumót II. flokks
heldur áfram í kvöld kl. 6,15. —
K.R. — Valur.
I. O. G. T.
3t. VerSandi nr. 9.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka
nýliða. St. Framför í Garði kemur í
heimsókn. Mörg góð skemmtiatriði
og dans að loknum fundi.
Æ. T.
St. Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Fundar-
sfni: ICosning embættismanna. Hag-
nefnd sjer um skemmtiatriði. Fjöl-
mennið.
Æ. T.
Kvöldskemmtun til ágóða fyrir
minningarsjóS Sigríðar Ilalldórs-
dóttur verður að Jaðri annað kvöld
miðvikud. 28. sept. kl. 8,30. — Farið
verður frá Góðtemplarahúsinu kl. 8
i.h. stundvíslega. Fesið auglýsingarn
ar i blöðunum í fyrramálið.
Nefndin.
Hreingern-
ingar
tlreingerningaskr.ifstofan
Flausthreingerningarnar í fullum
gangi. Vanir menn. Sími 6223 —
1966.
Sigurður Oddsson.
Hreingerningastofan PERSO
sími 80131. Opin alla daga. Tekur
að sjer allar hreingerningar utan
ibæjar og innan. Vanir menn. Höfum
fyrsta flokks þvottalög. Leggjum allt
lil.
Kiddi og Beggi.
HREINGERNINGAR
Höfum alltaf vana menn til hrein-
geminga. Simi 6718 eða 4652.
IIREINGERNINCAR
Gluggahreinsun og allskonar fegr
m á húsum utan og innan. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 1327.
Björn og Þórður.
Hreingerningarstöðin
hefir vana menn til hreingeminga.
Sími 7768 eða 80286.
Árni og Þorsteinn.
HREINGERNINGAR
Höfum alltaf vana menn til hrein-
geminga. Sími 6718 eða 4652.
Snfrllxtgai'
Snyrtislofan Ingólfsstræli 16,
Sími 80658.
.Andlitsböð, handsnyrting, fótaaðgerð
n, diatermiaðgerðir.
Fótsnyrtistofnn í Pirola,
Vesturgötu 2, sími 4787, annast alla
íótsnyrtingu. — Þóra Borg Einarsson.
KNYRTISTOFAN iRIS
Skólastræti 3 — Sími 80415
FótaaðgerSir
Andlitsböð, Hundsnyrtine
Jeg færi vinum mínum og kunnmgjum mínar-inni- \\
legustu þakkir fyrir mjer auðsýnda vináttu á sextugs- \
afmæli mínu. ;
Eyþór Þorgrímsson. :
ftlGLINGA
vsntar til aS ben MorgunblaðiS í eftúrtalin hvtrfh :
Flókagöfu
Kaplaskjól
Lækjargöfu
MávahlíÖ
Sólvallagafa
Hávallagafa
Lindargafa
Fið sendum blöTfin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
Moreyunbla&ið
Jeg undirrituð tek að mjer
kenslu í hannyrðum
frá 14. október. Jeg hefi lokið burtfararprófi frá Haand-
arbejdets Freinme í Kaupmannahöfn.
FRÍÐA POULSEN
Klapparstíg 29. — Sími 3023.
Strákor Aukavinna
Nokkrir unglingsstrákar á aldrintun 14—16 ára ósk-
ast til innlieimtustarfa nokkrar kvöldstundir. Sendið
nöfn ykkar, heimilisföng og símanúmer á afgreiðslu
blaðsins fyrir fimmtudagskvöld i umslagi merktu: „Auka
vinna — 782“.
TILKVIMNING
í framboði í Hafnarfirði við kosningar til Alþingis
23. okt. 1949 eru þessir menn:
Emil Jónsson, ráðherra, Kirkjuvegi 7, Hafnarfirði
fyrir Alþýðuflokkinn.
Stefán Jónsson, frjettamaður, Skipasundi 67, Reykja-
vík, fyrir Framsóknarflokkinn.
Magnús Kjartanssop, ritstjóri, Háteigsvegi 34 Reykja
vik, fyrir Saméiningarflokk alþýðu — Sósialista-
flokkinn.
Ingólfur Flygenring, framkvæmdastjóri, Suðurgötu
70, Hafnarfirði, fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Yfirkjörstjórnin í JJafnarfir'Öi 23. sept. 1949.
ennsla
Spænska
2 timar lausir fyrir byrjendur,
þriðjudaga 7,30—8,30, föstudaga 7,30
—8,30. Til viðtals á Egilsgötu 18 í
kvöíd og annað kvöld kl. 7—8. —
Sjera Hákon Loftsson.
II O L T E
I fusholdnin gsskolc
Danmark
Nýtisku skóli, viðurkenndur af rik-
iiiu. (Vatnslögn í hverju hcrbargi
r’f menda). — 5 mán. vetramómskeið
byrjar 3. nóv. Tlf. Fr. dal 6635.
K. F. U. K. — A.D.
Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Kon
ur fjölmennið.
Jutta Wiberg Bille.
ZION
Almenn samkoma í kvöld kl. 8. —
Allir velkomnir.
Kaup-Sala
Pað er ódýrara að lita heima. Litins
selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256.
íbúð óskai
2—3 herbergi og eldhús, helst fyrir mánaðamót. Tvennt
í heimili. Fullkomin afnot af sima og fyrirframgreiðsla,
ef óskað er. Tilboð merkt: „Strax — 757“, sendist blað-
inu fyrir 30. sept.
Faðir okkar,
ÞORSTEINN ODDSSON
andaðist að heimili sínu, Hrísateig 3, laugard. 24. þ.m.
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Þórlianna Þorsteinsdóttir.
Maðurinn minn,
ÞORKELL GLÐMUNDSSON
frá Ræ, til heimilis á Reynimel 31, Reykjavík, Ijest á
Landakotsspitala þ. 26. þ.m.
Kristjana Jónsdóttir og börn.
Bráðir minn,
KJARTAN SVEINSSON
andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt 25. þ.m. Bálför
hans fer fram frá Kapellunni í Fossvogi þriðjudaginn
27. þ.m. kl. 2 e.h.
Margrjet Sveinsdóttir.
Konan mín,
KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR,
frá Miklaholti andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins
sunnud. 25. þ.m Jarðarför fer fram frá Fossvogskapell-
unni mánud. 3. okt. kl. 13,30. Athöfninni verður útvarpað.
Gunnlaugur Jónsson.
Systir mín,
GUÐRÚN BENEDIKTSDÓTTIR
andaðist þann 23. þ.m. á Landakotsspitala. Ivveðjuathöfn
verður í Fossvogskape'llu miðvikudaginn þann 28. þ.m.
kl. 2 e.h.
Anna Benediktsdóítir.
Útför mannsins míns,
SJERA ÁRNA SIGURÐSSONAR
fríkirkjuprests, fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn
29. þ.m. en hefst á heimili hans, Garðastræti 36 kl. 1 e.h.
Það er ósk aðstandenda hins látna, að þeir sem hugsa
sjer að senda blóm leggi heldur minningargjöf í sjóð
Árna Jónssonar, eða í Prestsekknasjóð Islands.
Bryndís Þórarinsdóttir.
Móðir mín og tengdamóðir
INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÖTTIR
verður jarðsett fimmtudaginn 29. þ.m. að Helgafelli,
Helgafellssveit. Húskveðja fer fram á heimiii hinnar
látnu, Stórholti 30, þriðjudaginn 27. þ.m. kl. 6 e.h Blóm
og kransar afbeðnir. Þeir sem hugsa sjer að heiðra minn
ingu hennar þá gangi það til Krabbameinsf jelagsins.
Hjörtur Jóhannsson, Gnðmundina Guðmundsdóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við andlát og jarðarför mannsins míns cg föður okkar
HELGA BRYNJÓLFSSONAR
frá Vik í Mýrdal.
Guðíaug Einarsdóttir og börn-
Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð
við andlát og jarðarför
JÓNS KR. LÁRUSSONAR
frá Arnarbæli, Dalasýslu.
Fyrir hönd barna, systur og annara vandamanna.
Sigríður Heigadóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við andlát og jarðarför mannsins míns,
ÓLAFS SÆMUNDSSONAR
Bergstaðastræti 35.
Ragna ívarsdóttir og tertgdabörn*