Morgunblaðið - 21.10.1949, Side 1
16 síður
36. árgangur. 240. tbl. — Föstudagur 21. október 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins
©1®
t
tesJ
iiiipis
olla
¥yslilsssky varð
RáSuneyfisfundir
Elnkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
FLUSHING MEADOW, 20. okt. — í gær voi'u 3 þjóðir valdar
í Öryggisráð S. Þ. í stað Kanada, Argentínu og Ukrainu, sem
viku sæti. Áhöíd voru um, hvort A-Evrópulanaið yrði ijlut-
skarpara, Júgóslavía eða Tjekkóslóvakía. Við fyrstu atkvæða-
greiðslu voru Plindustan og Equador samþykkt, en Júgóslavía
fjekk 37 atkvæði á móti 20, sem Tjekkóslóvakía fjekk. Þar
sem aukins meirihluta (2/3) atkvæða er krafist, varð Júgó-
slavía ekki kosin. í annarri umferð fjekk Júgóslavía tilskilið
atkvæðamagn, og var þar með löglega kosin í ráðið.
LONDON, 20 okt. — Breska
stjórnin hefir setið á fundum í
dag og rætt boðskap þann, sem
Attlee forsætisráðherra mun
flytja þjóðinni á mánudags-
kvöldið. Stjórnin gengur end-
anleg'a frá boðskap þessum á
morgun, en hann fjallar um
efnahagsmál.
Vishinsky sleppir sjer
Vyshinsky hjelt ræðu áður
' en atkvæðagreiðslan fór fram,
og var hann víttur fyrir hana,
þar eð hún var óleyfileg og
ekki samkvæmt dagskrá. Að
atkvæðagreiðslu lokinni rann
móður á ráðherrann. Sagði
hann m. a., að brotin hefði ver-
ið stofnskrá S. Þ. Klykkti hann
út með því, að það væri skoð-
un Rússa, að ekki væri hægt
að líta á Júgóslavíu sem full-
trúa A.-Evrópu í ráðinu, nje
heldur mundi það verða gert.
„Rússnesku fulltrúarnir telja,
að með þessu nýja broti stofn-
skrárinnar, þá sje kippt fótum
undan öllu samstarfi hinna
sameinuðu þjóða“.
Atkvæðagreiðsian leynileg
Allmikil hula hvíiir yfir þess
um kosningum til öryggisráðs-
ins. Þar sem kosningin er leyni
leg, hefir ekkert verið tilkynnt
opinber'lega um, hvernig hver
og einn hafi grei& atkvæði. •—
Gert er ráð fyrir, að þau 19 at-
kvæði, sem Tjekkóslóvakía
fjekk í seinni umferðinni sjeu
að einhverju leyti svo til kom-
in: Fimm frá Sovjet, fimm frá
breska samveldinu. — Danir
og Norðmenn greiddu atkvæði
á sama hátt. Bretar höfðu opin-
berlega lýst yfir, að þeir mundu
styðja Tjekkóslóvakíu, og tals-
maður Breta sagði, að þeirri
stefnu hefði verið haldið allt í
gegn. í seinni umferð fjekk
Júgóslavía 39 atkvæði, en
Tjekkóslóvakía 19.
Frakkland og Svíþjóð studdu
Júgóslavíu og sennilega Hol-
land og Belgía líka. Bandarík-
in höfðu og lýst yfir stuðningi
sínum við Júgóslavíu.
Framh. á bls. 2
Siálfsfætraenn sameinas! nú í lokaáfakinu.
SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN í Reykjavík boða til almenns fund-
ar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Þetta verður síðasti fundur
Sjálfstæðismanna hjer fyrir kosningarnar.
Sjálfstæðismenn hafa haldið
íjölda marga fundi og samkom
ur nú fyrir kosningarnar. Hafa
þessar flokkssamkomur borið
ótvíræðan vott stöðugt vaxandi
áhuga og sóknarvilja Sjálf-
stæðismanna. Hinn samstillti
áhugi hefir náð hámarki nú
eftir útvarpsumræðurnar, eftir
hina harðskeyttu sókn fulltrúa
flokksins í umræðunum, og
drengilega og einbeitta bar-
áttu.
Sjálfstæðisfólk er hvatt til
þess að fjölmenna á fundinn í
kvöld og samstilla baráttuna að
einu marki fyrir kosningarnar
á sunnudaginn kemur.
Ræðumenn á fundinn eru
fimm efstu menn listans: Bjatni
Benediktsson, Björn Ólafsson,
Jóhann Hafstein, Gunnar Thor
oddsen og frú Kristín L- Sig-
>>-----------—----------------
urðardóttir. — Flytja þau
stuttar ræður og ávörp.
Takmarkið er:
Fimm þingmenn kosnir í
Reykjavík!
Meirihluti Sjálfstæðismanna
á„ þingi — hreinar línur —
heilbrigðir stjórnarhættir —
frjálst þjóðfjelag — afnám
haftanna!
Samþykkt traust
ástjérn Belgíu
BRUSSEL, 20. okt.: — Full-
trúadeild þingsins hefir undan-
farna 2 daga rætt þá ráðstöfun
stjórnarinnar að fella gengið.
Umræðunum lauk í kvöld með
því, að þingið samþykkti traust
á stjórnina með 119 atkvæðum
gegn 66. — Reuter.
Yfirlýsing frá Sölusambandi
ísL fiskframleiðenda og
Landssamb. ísl. útvegsmanna
KOMMÚNISTAR hafa nú gert síðustu tilraun til þess að
verja sig á undanhaldinu með því að kasía kosningabomb-
um, ljúga frá rótum svívirðingum um menn og málefni.
í nafni útgerðarmanna báru þeir fram kveinstafi um
svik og stórþjófnað og höfðu að yfirskyni skýrslu, sem
umboðsmaður L. I. Ú. hafði sent Landssambandinu.
í nafni útgerðarmanna svara nú þeir í dag, sem af út-
gerðarmönnum eru kosnir til að fara með mál þeirra,
Landssamband íslenskra útgerðarmanna og Samband ísl.
fiskframleiðenda.
Hvað segja þessir aðilar?
SÍF sannar, að Þjóðviljinn falsar fantalega skýrslu
Geirs H. Zoega. Það sem G. H. Zoega segir er þetta:
1. Hálfdán Bjarnason fær 3% sölulaun.
2. Ólyginn sagði mjer, að Hálfdán Bjarnason ætti 7%
í firma, sem fær að kaupa einhvern hluta af þeim ís-
lenska fiski sem fluttur er til Ííalíu.
Þjóðviljinn segir, með þessu er sannað, að Hálfdán
Bjarnason stingur í sinn vasa tíunda hluta af „andvirði
saltfisksölunnar til ítalíu“. Með öðrum orðum, það að eiga
7% í fjelagi, sem fær að kaupa einhvern hluta af íslenska
fiskinum, er látið jafngilda því að græða eða stela 7% af
andvirði alls fisks, sem til ítalíu flytst.
Svona feita lygi hafa kommúnistar sjaldan þorað að bera
á borð, enda er kommúnisminn nú í dauðateygjunum. En
hvað segja svo þeir, sem Geir H. Zoega vinnur hjá. Þeir
segja: Við skipuðum nefnd til þess að rannsaka skýrslu
Geirs H. Zoega. Sú nefnd komst að þeirri niðurstöðu:
„Að þessar ásakanir og aðdróttanir höfðu ekki við
rök að styðjast, og er stjórn Landsambands ísl. útvegs-
manna sömu skoðunar“.
Þá standa sakir þannig, að fyrst falsar Þjóðviljinn skýrslu
Geirs H. Zoega, en þar næst er upplýst, að skýrslan sjálf
er að dómi húsbænda Geirs rakalaus þvættingur.
Loks koma svo þeir, sem fiskinn eiga og upplýsa:
1. Að Hálfdán Bjarnason fær ekki einu sinni 3%
— heldur aðeins lVz% °» eru l}að lægstu umboðslaun, sem
SÍF greiðir umboðsmönnum sínum.
2. Hálfdán fær enga aðra þóknun fyrir fisksöluna.
3. Að fiskurinn er ekki seldur einu fjelagi, eins og Sig-
fús Annes segir, heldur 20 fjelögum.
4. Að gríski umboðsmaðurinn, sem Sigfús Annes sagði,
að hefði selt íslenskan fisk langt undir sannvirði, hefir náð
hærra verði fyrrir íslenskan fislt en nokkur annar umboðs-
maður SÍF.
Eftir stendur þá ekld stafur af lygum Sigfúsar.
Rothöggið er þó eftir, en það er að skýrsla Geirs H.
Zoega hefir í sjö mánuði verið í höndum ýmsra opinberra
nefnda, þar á meðal Fiskimálanefndar, en þar eiga sæti
Þórarinn Tímaritstjóri og Áki Jakobsson.
Trúi því hver sem vill, að þessir heiðursmenr. þag-
að í sjö mánuði, ef eitthvað fælkí snknæmí í bcsrrri sl ý'n’u
Sjálfsíæðismönnum til ávirðin"'r.
SVOHLJÓÐANFI yfirlýsing heíir Morgunblaðinu borist
frá Söiusambandi íslenskra fisklramleiðenda:
Vegna ummæla er hr. Sigfús Sigurhjartarson Viðhafði í
gær í ríkisútvarpinu, þar sem hann sagði að umboðslaun
þau er S. í. F. grciddi Hálfdáni Bjarnasyni í ítalíu væru
3%, leyfum vjer oss hjermeð að lýsa því yfir, að umboðs-
Framh. á bls. 12.