Morgunblaðið - 04.11.1949, Page 7

Morgunblaðið - 04.11.1949, Page 7
föstudagur 4. nóvember 1949 MORGUHBLAÐIÐ 7 SamfjykSir F.F.Si Skæðar iarsóttir herja rjúpuna Telur uggvænlegt hve0g valda mestu um iækknn hennar æskan dregst ird iramleiðslustöriunum HJER FARA á eftir nokkrar samþyktir, sem þrettánda þing Farmanna- og fiskimannasambands íslands hefir gert um nokkur hagsmunamál stjettarinnar og þjóðmál yfirleitt: Fræðsla um atvinnuvegina ® í skólum landsins. ur, með því fje, sem i honum 13. þing F.F.S.Í. telur það er, verði afhentur vitamála- muni. Menntamálaráðuneytið mjög uggvænlegt hversu æsk- stjórninni, enda verði fje sjóðs ' leitaði því til Finns Guðmunds- an dregst nú frá framleiðslu- ins lögum samkvæmt eingöngu SOnar, forstöðumanns Náttúru- MENNTAMALARAÐUNEYT- IÐ hefur nú ákveðið, að rjúpan skuli ekki vera friðuð frá 15. okt. til áramóta, en samkvæmt lögum er hún friðuð frá 1. jan- úar ár hvert til 15. okt. Heimilt er einnig að friða hana allt ár- ið, ef sjerstök ástæða þykir til. ( Að undanförnu hefur lítið sem hjer er-um að ræða, yfir- verið um rjúpur og ýmsum get- leitt staðfuglar og losna því al- um að því leitt, hvað vaida j gerlega við þau miklu vanhöld, sém farfuglarnir verða fyrir á Rfúpnastofninn er háður sveiflum, segir Finnur Guðmundsson, náttúrufr. störfum. Þingið leyfir sjer því notað til viðhalds og nýbygg- að skora á menntamálaráðherra inga á vitum og sjómerkjum. að beita sjer nú þegar fyrir því: 1. Að fræðsla í barnaskólum! beinist meira en nú er að aðal- atvinnuvegum þjóðarinnar, svo sem gera má með lestri fróð- legra greina, með kvikmynd- um og með því að sýna börn- um og skýra fyrir þeim fram- leiðslutæki og þýðingu þeirra. 2. Að ákvæði fræðslulaganna um verknámsdeild í framhalds- skólum verði framkvæmd á þann veg, að unglingum skapist skilyrði til að læra og æfast við undirstöðuatriði mikilvæg- ustu atvinnugreinanna, til dæmis meðferð og gerð veiðar- færa, ýmsan fiskiðnað, hirðingu vjela, ljett landbúnaðarstörf og svo framvegis. Þingið telur mikla hættu á því, að sú lenging skólaskyldu- timans, sem fræðslulögin ákveða, dragi unglingana enn meir en þegar er orðið frá fram leiðslustörfunum, nema horfið verði að raunhæfri, hagnýtri fræðslu og æfingu í verkleg- um greinum, svo sem bent er á hjer að framan. Vitamál. í vitamálum voru eftirfar- andi tillögur samþykktar. 1. 13 þing F.F.S.Í. skorar á vita og samgöngumálaráðherra að hlutast til um við vitamála- stjóra, að staðið verði við lof- Öryggismál. 13. þing F.F.S.Í. skorar á sam göngumálaráðherra að hlutast til um, að stöðugur hlustvörð- ur verði haldinn á loftskeyta- stöðinni á Siglufirði allt árið og á Hornafirði og Vestmanna- eyjum yfir vetrarmánuðina, frá 1. jan. til 1. maí. Fiskveiðar við Grænlantl og landsrjettindi á Grænlandi. Jafnframt því, sem 13. þing F.F.S.Í. ítrekar fyrri samþykkt- ir Farmannasambandsþings um fiskveiðar við Grænland, vill þingið skora á ríkisstjórnina og útvegsmenn að halda áfram þeim tilraunum, sem þegar hafa verið gerðar til fiskveiða þar, enda þótt árangur þeirra hafi ekki orðið eiris góður og æskilegt hefði verið, meðal ann ars vegna ónógs undirbúnings og að sumu leyti óheppilegs skipakosts. Þá telur þingið einnig eðli- legt, að prófaður sje fyrir al- þjóðadómstóli rjettur íslend- inga til Grænlands. Fiskiðjuverið. 13. þing F.F.S.Í. skorar á Al- þingi og ríkisstjórn að láta nú þegar fullgera fiskiðjuver ríkis- ins við Grandagarð. og lelur það ekki vansalaust fyrir þá, sem gripasafnsins, og bað um álit hans, hvort rjett myndi að friða ferðum sínum. í öðru lagi lifa þeir allt árið um kring á jurtafæðu og eru yfirleitt ekki bundnir við neina rjúpurnar algerlega í ár eða sjerstaka tegund jurtafæðu um er ekki láandi, þótt hann hafi skapað sjer sínar eigin skýringar á rjúpnaleysistíma- bilunum, enda hefur vísinda- mönnum reynst fullerfitt að finna orsakir þeirra. Til gaman má geta þess, að í norðanverðri Skandinavíu er það ríkjandi skoðun meðal ai- ekki. Var hann á þeirri skoðun, i heldur neyta þess, sem mest er I mennings, að rjúpan fljúgi að það væri ekki æskilegt. Álits' af á hverjum stað og tíma. Þáð gerð hans fer hjer á eftir: Álitsgerð Finns Guðmundssonar. Hið háa ráðuneyti hefur ósk- að þess, að jeg láti í 'ljós skoðun mína á því, hvort friða beri rjúpuna á þessu hausti. Það er ekki auðvelt að taka ákveðna afstöðu í þessu máli. Það er margt hægt að færa fram til stuðnings því, að rjúp- an verði friðuð nú, en það er líka marg't, sem mælir gegn því. Eftir rækilega athu'gun á öll- um málavöxtum hef jeg þó komist að þeirri niðurstöðu, að þessum málum hafa ráðið, að °rð Þau> er vitamálastjóri gaf ]áta jafn dýrt fyrirtæki vera að ne.^??. F.F.S.Í. síð- i mestu óstarfhæft árum saman, er því lítt hugsanlegt, að fæðu- skortur geti sett fjölgun þeirra takmörk. í þriðja lagi er svo viðkoman hjá þessum fuglum mjög mikil (eggjafjöldi 7—10) og ungarnir verða fleygir þegar á 10. degi eftir að þeir koma úr egginu eða löngu áður en þeir verða fullvaxnir.' Þeir eiga því til- tölulega fljótt auðvelt með að forða sjer undan óvinum. Getur fjölgað gífurlega ört. Oll þau atriði, sem hjer hafa verið talin, valda því, að um- það sje ekki ástæða til að grípa ræddum fuglum getur fjölgað til friðunarráðstafana að þessu gífurlega ört, og myndi fjölgun sinni; ekki síst vegna þess, að rjúpan var ekki friðuð síðastlið- ið ár. Skal jeg reyna að gera hjer nánari grein fyrir þessari skoðun minni. Rjúpnastofninn háður sveiflum. Eins og kunnugt er, er rjúpna stofninn hjer á landi háður miklum sveiflum. Sum árin er þeirra vera lítil takmörk sett, ef náttúran gripi ekki í taum- ana. Ýmsir sjúkdómar hrjá rjúpnafuglana eins og flesta aðra fugla, en að jafnaði liggja þessir sjúkdómar niðri og gera ekki mikinn usla. En þegar íjölgun rjúpnafuglanna hefur náð vissu marki, brjótast þess- ir sjúkdómar út sem skæðar íarsóttir, og veldur þar mestu rjúpnamergðin mjög mikil, en um,‘að aukið þjettbýli auðveld- astliðið ár, um framkvæmdir í vegna skorts á fjármagni. rar vitamálum. 2. Þingið telur rjett, að yfir- stjórn vita og hafnarmála verði aðskilin og falin tveimur mönn um, þ. e. að skipaður verði sjer stakuf vitamálastjóri, sem hef- " “f 1'ön1U™ aUt fram- Jyjef lÍÓSmæðUf kvæmdavald í vitamalum. Gæti hinn nýi vitamálastjóri BÆJARST.TÓRNIN samþykti í einnig haft með höndum mæl- S®r á fundi sínum að heiðra ingastörf við strendur landsins, liósmæðurnar Þórdísi Carlquist svo og kortagerð, ef til starfs- og Þuríði Bárðardóttur er báð- íns veldist siglingafróður mað- ar eru nú hættar störfum sín- ur, sem hefði fulla þekkingu og um i þágu bæiarfjelagsins. skilning á þessum málum Nái Það eru 5 þúsund krónur, er þetta ekki fram að ganga legg- bærinn veitir þeim, fyrir mjög ur þingið til, að ráðinn verði á vel unnin störf í þágu bæiar- vitamálaskrifstofuna sjerfróður ins, en Þuríður Bárðardóttir maður, sem hefði þann starfa starfaði í 40 ár sem ljósmóðir, að sjá um vitamál, annast eftir- en Þordís Carlquist í 45 ár. lit með vitum, innsiglingamerkj Borgarstjóri fór miklum við- um og öðrum sjómerkjum. urkenningarorðum um störf 3. Átelja verður þá van- þeirra beggja í gær, er bæjar- rækslu vitamálastjóra, að vita- stjórnin ákvað þennan viður- málanefnd hefur ekki verið kennjngarvqtt ginn, til þeirra, kvödd saman á þessu ári, til Ákvecjið vqr að, auglýsg eina að gera tillögur um vitamál, Ijósmóðurstöðu lausa, en lögin svo sem lög mæla þó.fyrir, gera ráð fyrir, að hier i bænum 4. Þingið ítrekar fyrri álykt- starfi fjórar ljósmæður, en nú anir sínar um að vitamáiasjóð- sem stendur eru þær þriár. þess á milli sjest varla rjúpa. Almenningur hjer á landi hefur af eðlilegum ástæðum reynt að gera sjer grein fyrir því, hvern- ig standi á þessum miklu og áberandi sveiflum. Hafa aðal- lega komið fram tvær skýring'- ar á þessu fyrirbrigði. Önnur er sú, að íslenska rjúpan fljúgi ar mjög smitun. Farsóttirnar granda rjúpunni. þaðan til Síberíu og dveljist þar meðan rjúpnaleysistímabil eru í Skandinavíu. Þessi skoð- un er hliðstæð ríkjandi skoðun hjá almenningi hjer. Hjá okk- ur kemur aðeins Grænlandi í stað Síberíu. Ofveiðar. Þeir, sem aðhyllast þá skoo- un, að ofveiðar sjeu orsök rjúpnaleysistímabila, telja að hægt sje að fyrirbyggja rjúpna- ^eysið með algerðri friðun. — Þegar rjúpnaleysi gerir vart við sig, koma þvi ávailt fram háværar kröfur um.friðun frá þessum mönnum. Hafa þeir oft fengið kröfum sínum framgengt og hefur til- viljanakenndum friðunum því verið skellt á öðru hvoru. Ekki þarf að deila um það, að allar veiðar rýra dýrastofna að meira eða minna leyti, og þar sem rjúpnaveiðar hjer á landi eru fyrst og fremst fólgnar i. stórfelldri slátrun, en eru ekki nema að litlu leyti stundaða'' sem sport, er ekki ólíklegt, að' með þeim sje stundum gengið all nærri stofninum. En hversu mikil áhrif veiðarnar hafa á stofninn vitum við ekki, og verður ekki hægt að ganga úr Þessir sjúkdómafaraldrar' £kugga um það, nema með víð- höggva svo stórt skarð í stofn- tækum rannsóknum, sem taka inn, að varla sjest rjúpa fyrst iangan tíma- Eins og sakir á eftir, en síðan fer þeim að standa höfum við ekki aðstöðu smáfjölga, og verður fjölgunin öðru hvoru til Grænlands og Því örari sem !engra líður frá dveljist þar, meðan rjúpnaleys-: lágmarki, uns stofninn hefur istímabil eru hjer. Hin er sú, að riað hámarki og farsóttir brjót- ofveiði valdi rjúpnaleysistima-' asi a oýjan leik. Þannig bilunum. Skal nú vikið nánar shapast hinar reglubundnu að þessum skýringartilraúnum. sveiílur rjúpnastofnanna. Þar sem rannsóknir á þessum sveifl Grænlandsflug. Jeg vil strax taka það fram. um ná lengst aftur í tímann, svo sem í Norður-Ameríku og að jeg álít, að þessi skýring sje á Bretlandseyjum, hefur það hiéin og bein bábilja, sem hati sýnt sjg> að j Ameríku liða að ekki við nein rök að styðjast. meðaltali 10 ár milli hámarka Þvi er þannig farið, að stofn- og á Bretlandseyjum 6—7 ár. sveiflur, hliðstæðar sveiflunum! Það er ekki fyrr en á siðustu til að framkvæma slíkar rann- sóknir. En hvað sem þvi líður verðum við að gera okku ' ljóst, að hinar reglubundnu sveiflur rjúpnastofnsins okkar orsakast ekki fyrst og fremst af veiðum, heldur af allt öðr- um orsökum, sem raktar hafa verið hjer að framan. Þó að ís- lenska rjúpan væri alfriðuð að staðaldri, myndi það því ekki duga til að koma í veg fyrir sveiflurnar og rjúpnaleysis- tímabilin. c í júpnastofninum okkar, eru árum> ag vísindamönnum hef- einkennandi fyrir allar rjúpur ur tekist að öðlast nokkurp og aðra skylda hænsnafugla skiining á þessum sveiflum og hvarvetna í heimkynnum orsökum þeirra. Þo er enn eftir þeirra. Og þar sem þessir fugl- margt órannsakað í sambandi ar eru viðast hvar þýðingar- við eðu og orsakir þessara fyr. miklii veiðiiuglar, hefur þess- irþrigða> en þjer er ekkf þægt um sveiflum verið gefinn miklu að gera nánari grein fyrir því. meiii gaumur en ella myndi En svo mikið er víst, að þessar haia Veiið. Hefur víða verið reglubundnu sveiflur eru stað- upnið að víðtækum, vísindaleg- ( reynd) sem enginn mannlegur um rannsóknum á þessu fyrir-, mattur getur breytt eins og sak brigði. Niðurstöðurnar af þess- ,ir standa. um rannsóknum eru í stuttu máli þessar. í fyrsta lagi eru fuglar þeir, Skoðanir almennings. Almenningi í ýmsum Rjúpunni er að fjölga. Árið 1943 var rjúpnaveiði gefin frjáls hjer á landi, eftir að rjúpan hafði verið alfriðuð nokkur undanfarin ár. Það ár og næstu ár var rjúpnamergð in mjög mikil, en’ síðan fór rjúpunni að fækka og má segja, að stofninn hafi verið: í-!ág- marki árin 1947 og 1948, . En nú sjást þess greinileg merki. að rjúpunni er farið rað fjölga aftur, og hef jeg nægar sanm I anir fyrir því. Ef allt er með lönd-' Frh. á bls. 8 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.