Morgunblaðið - 07.11.1949, Page 4

Morgunblaðið - 07.11.1949, Page 4
4 11 O h u t' N B L A Ð I Ð Mánudagur 7. nóv. 1949. I Flugstys á flugvjelamóðurskipi f»AÐ SLYS vildi íil fyrir skömmu, að eldisr kom upp í flug- vjel, sem var að lenda á bresku fiugvjelamóðurskipi. Einn slökkviliðsmanna íór til að reyna að bjarga flugmanninum, en Mindaðist af slökkvivökvanum og varð að hætta við. Annar 4ók þá við, cn gat ckki losað flugmanninn úr sæti hans, en var hjá honum og taldi í hann kjark, þar til tókst að slökkva eldinn og björguðust þcir báðir, nokkuð meiddir. Báðir björg- vnarmennirnir hafa verið sæmdir heiðursmerkjum fyrir áræði sitt og dugnað. Á myndinni sjest annar björgunarmaðurinn vera r.ð fara inn í eldhafið. Fjórir skotskir sjómenn drukkna er þá tekur út Yoru að leggja línu úl af Snæfellsjckli . Á LAUGARDAGSMORGUN vildi það slys til djúpt undan Snæ- fellsnessjökli, að fjórir breskir sjómenn drukknuðu, er þá tók út er ólag skall á skipið. Veður var sæmilegt er þetta gerðist og urðu engar skemmdir á skipinu, sem nú er á leið til Bretlands. Var að Ijúka veiðiförinni. Menn þessir voru á línuveið- aranum Eastburn frá Aberdeen, en skip þetta er lítið eitt minna en gömlu togararnir okkar. Það hefur verið að línuveiðum hjer við land að undanförnu og var að undirbúa eina af síðustu lögnum sínum, áður en haldið skyldi heim á leið. Línuveiðarinn var staddur langt úti í hafi er slysið varð, eða um 85 smjóm. suðvestur af Snæfellsnessjökli. Veður var sæmilegt, en sjór mun hafa ver- ið nokkuð þungur, en eigi á- stæða til að óttast nein óhöpp á skipi eða mönnum. Tveir yfirmenn — Tveir hásetar. Mennirnir fjórir, sem drukkn uðu, voru skipstjórinn á skip- inu, bátsmaðurinn og tveir há- setar. Voru þeir önnum kafnir við að leggja línu og stóðu aft- an til á skipinu., — Skyndilega reið „sjóhnútur‘; á skipið, aftan til, og skipti engum togum, að mennina tók alla út. Munu þeir allir hafa drukknað svo að ísegja samstundis. — Lík þeirra íundust ekki. Tveir þeirra er ÞÓR.t RINN' JÓNSSON..........h löggiltur shjalaþýðand. í J eitsku. U Kirkjuhvoli, sínii 81655. j OMIIMIIMMtllllll •■••1111111 Itliiltiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiii) | drukknuðu voru náin skyld- menni stýrimannsins á skip- inu, skipstjórinn sonur hans og annar hásetinn tengdason- ur. — Sólarhringssigling til Reykjavíkur. Skömmu eftir að slysið vai’ð, var haldið hingað til Reykja- víkur, en línuveiðarinn kom á sunnudagsmorgun, eftir um það bil sólarhringssiglingu frá slys- staðnum. Hjer hafði línuveiðarinn skamma viðdvöl, því rannsókn þessa máls á ekki að fara fram hjer, heldur í Aberdeen, en þangað hjelt skipið nú. Á því var 12 eða 14 manna áhöfn. 13640 er vinnings- númerið í happ- drætií KR DREGIÐ var í happdrætti Knattspyrnufjelags Reykjavík- ur s.l. sunnudagskvöld og kom upp nr. 13640. Vinningurinn er; fjögurra manna Woolsley-bif- reið. Handhafi miðans getur vitj- að bílsins til Erlendar Ó. Pjet- urssonar, Sameinaða. 311. diigur ársins. Árdegisflæði kl. 6,30. Síðdegisflæði kl. 18,50. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. IXa-turvörður er í Reykjavíkui Apóteki, simi 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sím 6633. □ Edds 59491187—1 Atg. I.O.O.F Rb.st.I.Bþ. 981188i/2. Brúðkaup Sl. laugardag voru gefin saman 1 jónaband ungfrú Þóra Þorvaldsdóti ir Brekkugötu 10 og Nikulás Má Nikulásson, Fálkagötu 34. r~ Kvenfjelag Fríkirkjusafnaðarins f.eldur basar til ágóða fvrir starf- simi sina. á morgun, miðvikudag í tíúðtemplarahúsinu. ! Hjeraðslæknar F síðasta Lögbirtingablaði er skýrt írá því, að Þorgeir Jónsson, cand- :ued. hafi verið settur hjeraðslæknir i Þingeyrai hjeraði frá 1. nóv. þ. á. fð telja. Einnig er sagt frá því, að hjeraðs- la’knirinn á Isafirði hafi hinn 2. nóv. 1949, verið settur til þess að gegna f.vrst um sinn Ögur- og Hesteyrar- hjeruðum ásamt sínu eigin hjeraði. Lögbirtingablaðið sogir sömuleiðis ftá þvi, að samkv heimild í lögum nr. 52, 30. júni 1942 hafi heilbrigðis- nála ráðuneytið 2. nóv. 1949, staðfest róðningu Björgúlfs læknis Ólafssonar til þess að vera aðstoðarlæknir hjer- aðslæknisins í Patreksfjarðarhjeraði frá 1. s.m að telja og þar til öðru- ■ jsi verðt.i' ákveðið. Ýmislegt frá sendiráðunum Þar segir líka, að samkv. tilkynn- mgu frá sendiráði Italiu í Noregi og á Islandi 10. þ.m. hafi' Giovanni Lusielli verið skipaður fyrsti sendi- ráðsritari við sendiráðið. Einnig, að Nikita Pautchenko hafi, samkv. tilkynningu frá sendiráði oovjetríkjanna 17. okt. 1949, látið af atörfum sem viSskiptatfulltrú'i við sondiréðið. Þá skýrir Löghirtingablaðið einn- ig frá þvi. að samkvæmt tilkynningu j’rá sendiráði Bandarikjanna i Reykja 'ik 13. október, hafi Joseph A. Mendenhall verið skipaður annar sendiráðsritari við sendiráðið og vara- ræðismað:.' i Rejkjavik. UtanríkLráðið hefur veitt Joseph A. Mendenhall bráðabirgðaviðurkenn mgu sem vararæðismanni Bandaríkj- eiina í Reykjavík. Lijost s í'g;;. fallegt, en þuð er víðkvæmt. StaSmim í kring- tim slökkvarann er hætt við aS verða fljótt úhreinn og viS ráSleggj i.m aS línia þar gagnsamn cellulo- ld. Ef hai.n er negldur niSur nieS smánöglum er mjög erfitt að sjá liann. Ber mjög lítiS á honum. Beykjavikur Lindargötu 26, fyrir lok þessa mónaðar. Til bóndans í Goðdal G. S. F.. 100. Flugvjelarnar. I.oftleiðir: í gær ar flogið til Vestmanna- cyja, 2 ferðir. 1 dag er á.ætlað að fljúga til Vest- mannaeyja. Akureyrar, Isafjarðar, Patreksfja.ðar og Blönduóss. jnnœfjelag tsland* 1 dag er áætlað a ðfljúga til Akur- cyrar, Képaskers, Vestmannaeyja og ísafjarðar. 1 gær var flogið til Vcstmanna- ( <eyja, Seyðisi jarðar, Neskaupstaðar og í Beyðarfjarðar. Gullfaxi lór til Prestwick og Kaup- mannahah'ar í morgun. Væntanlegur aítur til Rcykjavikur kl. 17 á morgun. SSkioafrjettir Eimskip: Brúarfos« fór frá Reykjavík i gær- kvöld til Kaupmannahafnar og Gauta borgar. Dettifoss er í Reykjavík, Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er j i; ReykjavíK. Lagarfoss er ó leið frá | Hull til Reykjavíkur. Selfoss er í Finnland'. Tröllafoss er í Reykjavík. Vatnajökull er á Norðurlandi. Reykjaheiði ófær Reykjal.eiði er nú orðin ófær bll- um vegna snjóa. Bílar, sem ætluðu f, á Kópasseri í gær til Húsavíkur i.'ðu að snúa við á heiðinni. Happdrætti. Dregið hefur verið i happdrætti I lutaveltu P.reiðfirðingafjelagsins sem haldin var i Listamannaskálanum 6. ],.m. Upp komu þessi númer: 12774 Ný Rafha eldavjel. 18416 Kartöflu- ioki. 14971 Flugferð til Akureyrar. 13489 Notuð rafmagnseldavjel. 13308 Kartöflutunna. 25863 Oliuvjel. 608 Bílferð að Skarði á Skarðsströnd, tvö sæti til og frá. 21,023 Oliutunna (•nnihaldið) 25518 Notuð rafmagns- cidavjel. 7990 Rafmagnsstundaklukka. Í3504 Rúgmjölspoki. 6811 Mynd af Jóni Sigurðssyni. 6247 Islands þús- und ár. 'Helgafells útgáfa). 5010 oagnakver Skúla Gislasonar (Hclga- fcdls útgáG). 8501 Bilferð 6 til 8 c.iga, vestur eða norður, 12074 Fimm k. lapokar. 15782 Ritsafn Jón.asar Hallgrimssonar. 3407 Málverk eftir Matthias. 1605 Bilferð til Arngerðar- eyrar, tvö sa’ti til og frá. 3968 Raf- magnsstanölampi. 4314 Kvehstigvjel. 17592 Teikhing eftir Kjarval. 7496 Fimm kilapokar. 22660 Ferð til Breiðafjarðar' með Rikisskip. 21056 Rafmngnsl unpi. 29334 Stóll. 12203 l’lugferð til Vestmannaeyja. Vinn inganna sje vitjað í Blippsmiðju E. & Z.: Foldin er á leið frá Amsterdam til Reykjovikur. Lingestroom er i Amsterdam. Ríkisskip- Hekla f> r frá Reykjavík i kvöld I vestur um land til Akureyrar. Esja i e, ! Reyk'avík. Herðubreið er á Vest- j ljörðum. Skjaldbreið er á leið frá Húnaflóa til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavik. ÚtvarBÍðí 8,30 Moi gunútvarp. — 9,10 Veður- iicgnir. 12 10—13.15 Hádegisútvarp. 15,30—16.3C Miðdegisútvarp. —' '15,50 Vi ð.irfrognir). 18,25 Veður- fvegnir. 18.30 Dönskukennsla: II. — 19,00 Ensrukennsla; I. 19,25 Tónleik or: Óperettulög (plötur). 19,45 Aug- iýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleik c.r: Tríó eftir RaVel (plötur). 20,45 Frindi: Nattúruvemd (Sigurður Þór- nrinsson '..rðfræðingur). 21,10 Tón- ieikar (p’ó'tur). 21,15 Lýsing á Reykjavikutsýningunni .22,00 Frjett- ir og veðurfiegnir. 22,10 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar iitvarps- stöðvar SeíþjóB. Bylgjulengdir: 1388 oi 28.5 m. Frjetíir kl. 18 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 18,10 Kvjntett Conny Karlsson leikur. Kl. 19,05 Franskir hljómleikar. Kl. 20,30 Fyrstai symfónia Tjajkovskijs og árin um 1860. Danmörk. B.ylgyuiengdir '250 Ofl 31,51 m Frietti tl l 45 og) kl. 21.00 Auk þess m. a.: Kl. 17,45 Brú/ar- sængin, leikrit eftir Karl Sclúter. Kl. 19,00 Sk"‘nmtiþáttur. Kl. 20,15 Kammermúsik. Brjsi: Svar frá F.F.S.I. Hr. i'itstjóri! í MORGUNBLAÐINU 6. nóv. s.l. birtið þjer brjef um FFSÍ frá persónu sem kallar sig K. L. M. Það þykir aldrei bera vott um mikinn manndóm, eða góð- an málstað, að senda brjef eða greinar undir dulnafni, en þann kostinn hefir K. L. M. valið sjer, og tel jeg það samboðiS því, sem greinin hefir inni aö halda. Það sem K. L. M. fordæmir helst FFSÍ fyrir er það að sam bandið hefir samið við L. I. U. um kaup og kjör yfirmanna á öllum fiskiskipxim nema togur- um, þar sem samningar voru ekki fyrir hendi hjá sambands fjelögum FFSÍ. Jeg, sem þessar línur skrifa, hefi verið í samninganefnd fyrir FFSÍ þegar samið hcfir verið við L. í. U. get upp'týst það, að þeir sem unnið hafa að þessum samningum frá L. í. Ú.» telja það miklu eðlilegra að samböndin semji sín á milli um kaup og kjör þessara aðtla, heldur en að L. í. Ú. þurfi að semja við hvert einstakt fje- lag, sem er innan FFSÍ. Það hefði ekki verið úr vegi að K. L. M. hefði talað við þá aðila, sem samið hafa fyrir L. í. Ú. að undanförnu til að fá þeirra umsögn áður en hann fór að kalla sitt sjónarmið, sjónarmið útvegsmanna. Enn- fremur hefði hann líka átt að birta kaupkröfurnar sem hann segir að FFSÍ sje að gera á ýmsa aðila. K. L. M. hefir talið að það væri haldbetra að grímuklæða þessar kröfur eins og nafn sitt, en það er honum fyllilega sam- boðið. Annað sem í þessu brjefi stendur hirði jeg ekki um aö svara að svo stöddu. En ef sá dulbúni þorir að birta nafn sitt verður því gefinn gaumur seinna. Með þökk fyrir birtinguna. Guðbjartur Ólafsson, Franskir dómarar í verkfaili PARÍS, 7. nóv. — Fimmtán franskir yfirdómarar hófu verk fal! í dag. Þeir frestuðu öllum málum vegna þess, að dómsal- irnir voru óhitaðir. Dómsmála- ráðherrann staðhæfði, að fjár- veiting til upphitunar dómshús um væri næstum uppurin vegna hækkaðs kolaverðs. — Reuter, Austtirrískir hlaðaiuenn á ferð, CARDIFF 7. nóv. — Borgarstjói ínn i Cíirdiff bauð í dag velkomna austurrisk.i hlaðamenn, sem eru ú i ögurra data feið um S-Wales. Eru blaðamem imir að kynna sjer sveita- '.iórnarmél og iðnframíarir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.