Morgunblaðið - 07.11.1949, Side 16

Morgunblaðið - 07.11.1949, Side 16
VEÐURUTLIT — FAXAFLÓI: ÞYKKNAR upp með A-kalda. Sumsstaðar slydda eða rigning í kvöld. 256. tbl. — Mánudagur 7. nóvembcr 1949. ÁTÖKIN í kommúnisíaflokkn- um norska. Sjá grcin á bls. 9, þús. hala sjeð leykjav.-sýniaguna Geysileg aðsókn s. I. sunnudag AÐSÓKNIN að Reykjavíkursýningunni hefur aldrei verið meiri á einum degi en s.l. sunnudag. Þá sóttu hana hátt á fimmta þúsund manns, en síðdegis í gær höfðu alls sjeð sýninguna i úmlega 10 þúsund. Ueysileg aðsókn Sýningin var opnuð kl. 2 a sunnudaginn eins og aðra daga. Kl. 4 var fjöldinn orðinn þar svo mikill, að loka varð hús- inu, og var engum hleypt inn í rúma klukkustund. Síðar um kvöldið lá einnig við, að tak- marka þyrfti aðgang, þótt ekki yrði til þess gripið. Á sunnudaginn voru tvisvar sý.ningar á gömlum búningum og tiskuklæðnaði og þrisvar sinnum kvikmyndasýningar. Gamli og nýi tíminn Allar vjelar voru þá í gangi. Við hina aíkastamiklu sokka- prjónavjel sat gömul kona og prjónaði og spann. Vakti þessi samanburður á gamla og nýja tímanum sjerstaka athygli og var alltaf fjöldi fólks þar fyr- ir framan. Gömul kona var einnig í gamla eldhúsinu og lýsti störfunum þar og gamall sjómaður skýrði sjóminjasýn inguna og sagði frá sjósókn hjer áður fyrr. Barnageymslan hafði nóg að starfa í barnageymslunni var líf og fjör og nóg að starfa. Voru alls 200 börn tekin þar til geymslu á meðan foreldrar þeirra eða aðstandenaur skoð- uðu sýninguna. Voru þar alltaf svo mörg börn, sem frekast var unnt að gæta í einu. — Sýnir þetta best, hversu miklum vin- sældum barnageymslan á að fagna. Aðgöngumiðarnir I gær var tekin upp sú ný breytni í sambandi við sölu að- göngumiða, að seldur var að- göngumiði, sem gildir í þrjú skipti. Kostar hann 20 krónur, eða sama og kostaði að sjá sýn inguna tvisvar áður. Konj þeg- ar í ljós í gær að margir færðu sjer þetta í nyt. í dag Sýningin verður opin kl. 2— 11 í dag eins og aðra daga, en barnageyrnslan er opin kl. 2— 6. Um kl. 6 fer fram kvik- myndasýning. Kl. 9 verður sýning á gömlu íslensku bún- ingunum og tískusýning og kl. 10,30 kvikmyndasýning. Bak- arameistarar bæjarins sjá um veitingar allan tímann, eins og verið hefur. Háloíisilugfar kemur íil Keilavíkur KAUPLAGSNEFND og hag- stofa hafa tilkynnt um vísi- tölu framfærslukostnaðar fyr- ir októbermánuð, en hún reyndist vera 337 stig. Októbervísitalan er sjö stig- um hærri en vísitalan var fyr- ir septembermánuð síðastlið- inn. Þessi sjö stiga munur staf ar nærri eingöngu af hækk- uðu verði á mjólk, kjöti og kartöflum. Umferðarljósin lekin í noikun kl. 1,301 dag UMFERÐARLJÓSIN verða tek in í notkun í dag klukkan 1,30. Ekki verður nein sjerstök at- höfn við það tækifæri. Byrjað verður á Lækjargöt- unni og síðan önnur ljós sett í samband. — Lögregluþjónar verða við hvert götuhorn til að leiðbeina fólki um notkún ljós- merkjanna. Verður svo fyrstu dagana á meðan fólk er að venjast að fara eftir ljósmerkj unum. Almenningi er ráðlagt að sgtja vel á sig leiðbeiningar lög Á LAUGARDAGSKVÖLD kotn til Keflavíkur háloítaflugfar, cða „Boeing-Stratocruiser“, en það er farþegaflugvjel, sem tekur 75 farþega. Flugv ; pe. KÍ var frá AOA á leið frá London til New * York. Þessar í'arþegaflugvjelar eru at n. n, o ' er farþcgarými á tveimur „hæðum“. — Er mikið gert til þæginda fyrir farþega. í flugvji II 'ni eru setustofur, veitingastofur, „bar“ og upp- búin rúm. — Vjelar þessar eru 70 smálestir og eru með fjóra 3500 hestafla hreyfla. Vjelar þess- ar fljúga á 12 klst. miili London og New York, cn í þetta skiftí kom. flugvjelin við á íslandf vcgna veðurskilyrða á Atlantshafi. (Ljósm. Mbl. Ólafur K. Magnússon)* Leikritinu „Jóni Arasyni** tekið mjög vel s Kb-höfn Einkaskcyti til Mbl. frá Rcuter. KAUPMANNAUÖFN, 7. nóv. — Frumsýningin á leikriti Tryggva Sveinbjörnsson, „Jón Arason“, í Konunglega leikhúsinu i gærkveldi var persónulegur sigur fyrir höfundinn, sem var tvisvar kallaður fram að leikslokum og ákaft hyltur af áhorf- endum, sem fylltu leikhúsið þetta kvöld. Áhrifamikið leikrit í lýsingu sinni á Jóni Ara- syni hefir Tryggvi lagt aðalá- herslu á andstöðu hans við kon ungsvaldið og lýsir hann bisk- upi sem frelsishetju. — Til þess að gera leikritið auðskilj- anlegra hefir hann vikið nokk- uð frá sögulegum staðreynd- um, en það styrkir aðeins leik- inn og áhrif hans Síðasta atriði leiksins gerist í dagrenningu í biskupsstof- unni í Skálholti, þegar ákveðið er að biskup verði hengdur. — Eftir að Jón Arason hefir ver- ið látinn segja setninguna: „Nú breytum við þessari stofu í j Góðir blaðíidómar Gagnrýni Kaupmannahafnar blaðanna á leikritinu er mjög góð. Skrifa þau um „Áhrifa- mikið leikrit" og hina miklu Hjálparl,eíðni Gyðinga. ÞARl§. 7 rlóv. — Alþjóðaþing Gyð- inga ljet jiað boð út ganga lijer í ivöld, að það hefði beðið frönsku sljórnina cð hlutast til um málefni þeirra Gvðinga, sem værí öryggis- j .nsir í I-aq. Var beðið um þessa 1*; lp hi5 fyrsta. regluþjónanna, og fara í öllu j kirkju“, fylgdu áhorfendur; eftir reglum þeim, sem settar , leikritinu með óskiftri athygli, verða. j þar til sýningunni lauk. Bretar eru nú að byggja sjer 45 nýsköpunartogera Allmargir dieseltogarar eru þar á me&l í YFIRLITSSKÝRSLU um skipabyggingar í Bretlandi, segir m. a. að nú sje búið að semja um smíði á, eða verið að byggja 57 nýsköpunartogara, sem allflestir eru á sjöunda hundrað smál. hver. Af togurum þessum fara 45 til breskra útgerðarfyrirtækja og 11 til íslands. Isiensk bíiaryksuga smíðuð BÍLSTJÓRAR á nokkrum bíla stöðvum hjer í bænum eru um þessar mundir að reyna nýja bílaryksugu, sem íslenskur maður, Þorsteinn Þórarinsson, hefur smíðað. Er hún gerð úr aluminiumblöndu og þannig gerð, að hún gengur fyrir vjelaafli bifreiðarinnar. Löng gúmmíslanga er sett í sam- band við soggreinina á vjel- inni og fæst það mikið sog, að ryksugan sýgur sig fasta. nema hún sje höfð á hreyfingu. Ryksuguáhaldið sjálft er lít— ið og handhægt og ryksugu- pokinn settur inn í sjálft á- : haldið. — Þorsteinn hefur til j þessa smíðað aðeins örfá stykki og sent teikningar í stjórnar- ráðið til að fá einkaleyfi á á- haldinu. Eitt áhald er notað í langferðabíl frá Ferðaskrif- stofu ríkisins og annað í reynslu hjá Hreyfli. Þortseinn segir, að framleiðsla þessara tækja kosti nú um 200 krónur, en hægt sje að frar’Teiða þau fyrir minna verð, ef un fjölda framleiðslu væri að ræöa. Skýrsla þessi var birt 19. okt.'S’ síðastl., en byggð á upplýsing- togararnir, verða hver um sig um frá skipasmíðastöðvunum um og yfir 600 smál. sjálfum og er miðuð við 30.1 sept. síðastl. íslensku togararnir. Nýsköpunartogararnir Margir dieseltogarar. Meðal hinna 45 nýsköpunar- 11, togara, sembresk togaraútgerð- Tryggvi Sveinbjörnsson. hæfileika höfundarins. •— Leik húsið hefir ekkert íil sparað til að gera sýninguna sem best úr garði. Tharnæs leikstjóri er ur. maður, sem stjórnar nú xneixi- háttar leiksýningu í fyrsta sinni. Leiklistarsigur hans er að miklu leyti að þakka hinum ágæta leik Thirkil Roose, sem með léik sínum hefir gert Jón Arason að persónu, sem leik- húsgestir munu seint gleyma. Clara Pontopidan leikur Helgu. — Páll. sem til íslands fara, eru allir ( arf jelög eru að láta smíða, eru að einum undanteknu.m, smíð- ‘ allmargir dieseltogarar. Stærstu aðir á vegum ríkisstjórnarinn- togararnir eru 675 smál. Loks ar. 11. togarinn er byggður fyr- er einn lítill togari 150 smál., ir hlutafjel. Jupiter og verður í smíðum fyrir landbúnaðar- og þ'essi togari 600 smál. Hinir iðnaðarbanka Iraq QUITO, 5. nóv. — Gala Plaza, forseti Equador, bar þá fregn til baka í dag, að brúarsprenging sú, er g'etið var um í frjettum í gær, hefði verið ætluð til að svípta hann lífi. Sagðist forset- inn ails ekki hafa íarið yfir brú þá, sem sagt var, að sprengd hefði verið í loft upp. /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.