Morgunblaðið - 09.11.1949, Síða 8

Morgunblaðið - 09.11.1949, Síða 8
L>M 8 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. nóv. 1949 The Anglo-Icelandic Society. Aðalfundur ■ fjelagsins verður haldinn í Tjarnarcafe, fimmtudaginn ■ 10. nóvember kl. 8,30 (húsinu lokað stundvíslega). — ■ Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum flytur Mr. :: R. Hedley Sheldrake, A.M.I.C.E., fyrirlestur og sýnir : kvikmynd en að lokum verður dansað til kl. 1 e. h. ■ Fjelagar mega taka með sjer gesti og eru beðnir að ■ mæta stundvíslega. Vitja má aðgöngumiða fyrir gesti í : skrifstofu Hilmars Foss, Hafnarstræti 11. ■ Stjórn ANGLIA. I UPPBOÐ ■ • m [ Opinbert uppboð verður haldið að Nýlendugötu 11 ■ hjer í bænum, föstudaginn 11. þ. m. og hefst kl. 1,30 e. h. : Seldar verða alls konar verslunarvörur, svo sem búsáhöld, - m [ snyrtivörur, skófatnaður, fatnaður, verkfæri o. m. fl. ;■ Greiðsla fari fram við hamarshögg. ' ■ ;: BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. ; hefur fund að Röðli í kvöld kl. 8,30. — Sýnd verður t ■ falleg íslensk kvikmynd frá skemmtiferð- til Skotlands : með v.s. Heklu s. 1. sumar. — Dansað á eftir til kl. 1. [ Myndasýningin hefst stundvíslega kl. 8,30. [ Fjölmennið. : . STJÓRNIN. Niðursoðnar Grænor baunir fyrirliggjandi. : cJqqert ~J‘\riótjániion (jf C_ o. h.j. Yershmarhúsnæði á góðum stað, óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst. Tilboð merkt „205 — 580“ sendist afgr. Mbl. I Enn deilf um norsku ■ H i landhelgina [ HAMMERFEST — í dag kom [ norska varðskipið Nordkyn til [ Hammerfest með breska togar- [ ann Welbeck frá Grimsby, sem [ það hafði tekið að veiðum í [ norskri landhelgi. Var skipstjór : inn sektaður um 15,000 krónur ■ [ norskar. Skipstjórinn á togar- : anum hefur mótmælt dómi þess [ um, þar sem skip hans hafi : verið að veiðum fyrir utan land : helgislínu þá sem Bretar viður- : kenna. — NTB. j Kosningaróslur á .? Filippseyjum LONDON, 8. nóv. — í dag ljetu ; 22 menn lífið í sambandi við [ óeirðir á Filippseyjum vegna [ kosninganna þar. — Þetta eru [ fyrstu kosningarnar, sem þar [ fara fram síðan landið fjekk [ sjálfstæði fyrir 3 árum. Lög- [ regluvörður er mjög sterkur í [ borgum landsins. — Kjósa skal [ forseta, varaforseta svo og til [ öldungadeildarinnar og full- : trúadeildarinnar. — Reuter. ■ ■ ' i Þing herlækna í . Bandaríkjunum ■ WASHINGTON, 8 nóv. — ; Þing herlækna í Bandaríkjun- ; um, hið 56. í röðinni, hefst hjer ; á morgun (miðvikudag) og [ lýkur því á laugard. Munu full [ ‘trúar víðs vegar að úr heim- [ inum verða viðstaddir á þing- [ inu. Þar á meðal frá Finnlandi, [ Bretlandi og Svisslandi. Sam- [ band herlækna í Bundaríkjun- [ um er elst í heimi sinnar teg- [ undar, og var það stofnað 1891. Undarleg kosningaúrslit ÚRSLIT alþingiskosninganna nú, munu koma mörgum á ó- vart, og þó einkum það, að Framsóknarflokkurinn skyldi vinna svo á eftir allan sinn tvi- skinnung og brask. Mönnum hefði og eigi þótt neitt óeðlilegt að kommúnistar hefðu goldið nokkurt afhroð eftir alla sína starfsemi. En þetta er nú búið og þýðir ekki um að fást. Reynslan sýn- ir, að mikill og óvandaður áróð- ur verkar meira en eðlilegl mætti telja og reynslan mun sanna, að þessi úrslit verða þjóð inni dýr. Eitt er það þó sem einna mesta athygli mætti gefa i þess um kosningum og það er hve kosningaskipulagið er gallað og einnig hitt hve nú voru mikil brögð að því, að örfá atkvæði rjeðu víða úrslitum og að það gekk allsstaðar út yfir sama flokkinn þ. e. Sjálfstæðisflokk- inn. Að ])ví eru svo mikil brögð, að ef 85 kjósendur í 5 kjördæm- um hefðu kosið gagnstætt þvi sem varð, þá hefðu öll þessi kjördðemi fallið til Sjálfstæðis- flokksins, fjögur frá Framsókn og eitt frá Alþýðuflokknum. Þetta eru Skaftafellssýslur báð- ar, Dalasýsla, Norður Múla- sýsla og Isafjörður. Þingmanna tölu Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins hefði það þó ekkí breytt, þótt sjö menn ó ísa- firði sem kusu Finn lónsson hefðu kosið Kjartan lækni. Finnur hefði komið inn sem uppbótarmaður, en Sjálfstæðis- flokkurinn fengið fengið upp- bótasadi minna. Alt öðru máli gegnir í þessu falli um Fram- sóknarmennina. Þá er það og nokkuð athyglis vert að 1783 kjósendur sem kusu samtals í Jirem minnstu kjördæmunum, Seyðisfirði, Austur Skaftafellssýslu og Dalasýslu fá sex þingmenn, en 1774 í Vestmannaeyjum fá cinn og 1575 i Suður Þirigevjar sýslu fá lilca einn og 2596 i Hafnarfirði fá líka aðeins einn. Það er og lil dæmis um það hvað getur átt sjer stað, að ef Alþýðuflokkurinn hefði lánað Liiðvík Jósefssyni 57 atkvarði í Suður Múlasýslu, þá hefði það gilt þingsæti fyrir Guðmund I. Guðmundsson bæjarfógeta. Alt þetta sýnir, að sú stjórnarskrá sem við búum við er að þessu leyti mjög gölluð. I kosningabaráttunni var að- al slagorð Framsóknarmanna og Sócialista það, að koma þyrfti Sjálfstæðisflokknum og Alþýðuflokknum sameiginlega í minni hluta. Það var eigi skíl ið á annan veg en þann, að þá a'tluðu Framsóknarmenn og kommúnistar að stjórna land- inu i sameiningu. Nú hefir niðurstaðan orðið svo hláleg, að hvort fjelagið um sig, ef svo mætti segja, hefir 26 þingmenn Atkvæði eru jöfn. Hvorug heild in getur því myndað meiri- hluta rikisstjórn, þó samið gætu innbyrðis. Hitt mun ekki talið óhklegt, að einn eða tveir Al- þýðuflokksmenn mundu eftir fyrri reynslu vilja hjálpa upp á öfgaliðið ef til kæmi. En hvort til þess kemur veltur án efa á nokkrum Framsóknar- mönnum, sem tæplega munu fúsir til að leggja út í æfintýrið enda þó meiri hluti þess flokks eggjaði til þess. tJr öllu þessu sker reynslan á næstu vikum, en hvernig sem hún verður, eru kosningaúrslit in í heild þannig, að þau gefa 'ekki miklar vonir um verúlega bætt stjórnarfar. Samsteypu- stjórnarvandræðin munu halda áfram. Sá skuggi mætir hinu nýkjörna cdþingi, auk allra þeirra örðugu vandamála sem sjerhver verðandi ríkisstjórn fær nú til meðferðar. J P. Rank hótar aó hæfla kvikmyndaframleiðslu LONDON, 8. nóv. — J. Arthur Rank, hinn kunni breski korn- myllueigandi og kvikmynda- framleiðandi skýrði nýlega frá því, að kvikmyndafjelag hans hefði tapað þremur milljónum á kvikmyndaframleiðslu sinni. Jafnframt sagði hann, að mikl- ar líkur væru til að fjelagið legðist niður í júní næsta ár. Nú stendur fyrir dvrum að út- hluta styrk til kvikmyndafram- leiðenda í Bretlandi og er ekki vitað hvort þessi yfirlýsing kvik myndaframleiðandans er ætluð til að fá hækkaðan styrkinn, eða hvort hann gerir alvöru úr framleiðslustöðvun. — Reuter. Markék WgMHMfflBI»M»in»un»»MM»immnimmmimniiimMinmim?nmnt & & Efti* Ed Doáé ' — Lísa, þessi veika kona, það er konan mín. — Jeg h.elcí, að henni s'je að. — Jeg hef leitað hennar batna. Kannski nær hún sjerl mörg ár og nú.... eftir þessi veikindi. | í — Það er mjög slæmt, því að hún er nú konan hans Tófa. — Júgóslavía Frh. aí bls. 7 nýlega hafa verið á ferð í Make dóníu, hafa ekki minnst á óróa þann, sem Kominform skýrir frá að sje þar. Samtímis er mik- ið um blöð og flugrit frá Kom- inform, sem er útbýtt á laun 'í Belgrad og öðrum borgum. — Heðsí annara orða Frh. af bls. 6 landi hcfir olía verið unnin úr lindum árum saman, einkum í grennd við Hannover og Celle. En þó.t.t þessar lindir sjeu nyt- samar, þá hefir forði þeirra aldrei vcrið tiltakanlega mikill.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.