Morgunblaðið - 09.11.1949, Page 10

Morgunblaðið - 09.11.1949, Page 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. nóv. 1949 Framhaldssagan 4 iimiiifiiiiMiiiiiiiiiHiiMimiimiiiiMmimmimimitiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmiiiiiiimiimiii- T OG SAKLEYSI Eftir Charlotte Armstrong »(IIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIII« Það lifnaði ,aftur yfir Franc- is. „Ef við gætum sýnt fram á það að vitnið hafi logið?“ „Ef við gætum það, Fran. — Heldurðu að emkaleynilögreglu maður.. ..“ Það brá fyrir brosi á vörum Francis. „Jeg held að jeg taki þetta að mjer sjálfur". Jane greip andann á lofti og tók um hond hans en hann sneri því við og klappaði á hönd hennar. „Við verðum að ganga út frá því að hann hafi gert það“, sagði haíin eftir augna- bliks þögn. „Vegna þess að ef það er rjett að hann sje sekur þá er rjett að hann sje sekur þá er hann Stórhættulegur maður!“. .„Hann er hættulegur“, sagði Jane. Þjónninn kom. með það sem þáu höfðu beðið um. Francis beit í brauðið. Þau voru bæði alt í einu orðin svöng. „Gæti jeg komið mjer í kynni við þessar stúlkur?“ sagði hann. „Mathilda drukkhaði“, sagði Jáne með fullan munninn. „Hvað? Hvernig þá?“ Jane vissi hvað honum hafði dotjið í hug. „Nei, nei, Grandy getúr ekkí hafa átt neinn þátt í því. Hún lagði af stað til Bérmuda-eyjanná ög skipið fwst, fyrir rúmum fimm vik- um. Það hefir ekkert til þess spurst síðan“. ,,Var það sú ríka?“ „Já“. „Var hún farin, áður en þefta skeði með Eosaleen?“ „Já“. „Hver fær peningana henn- ar?“ „Grandison". „Nú, hversvegna?“ „Það stendur í erfðaskrá hennar. Auðvitað vona þau öll að Mathilda sje enn á lífi. Þau geta að minsta kosti ekki hreyft neitt við peningunum ennþá“. „En hann hefir þá með hönd- um á meðan?“ „Auðvitað“. Francis hug-saði. sig um dá- litla stund. „Hvernig get jeg náð í Altheu?“ „Hvað áttu við?“ „Til þess að tala við hana. Kynnast henni. Nógu vel til þess að geta spurt hana nokk- urra spurninga sem jeg hefi áhuga á að fá svarað“. „Það er ekki hægt“, sagði Jane. „Jeg sje enga leið til þess“. Hann leit á hana. „Sjáðu til Fran. í fyrsta lagi er hún nýgift og í öðru lagi umgangast þau ekki nema mjög takmarkaðan hóo. Það kemst engin utanaðkomandí þar inn“. „Eigum við að veðja?“ „Nei. Vegna þess að jeg veit að jeg hefi á rjetíu að standa. Það eru ákaflega fáir, sem Grandy vill umgangast. Ekki neina venjulega menn eins og þig, Fran. Kannske ef þeir eru frægir. Eða þá miög undirgefn- ir. En ekki þig. Og þú sjerð bað að þú gætir alclrei kvnnst Alt- heu nema í gegnum hann“. „Einmitt“, sagði Francis. — „Gæti jeg ekki kcmist að sem þjónn? Jeg hefi aldrei reynt neitt slíkt, cn-jeg efast ekki um MMMMIIIIIIIIMIIMI11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 IIIHIIHMIHIIIIIIIHIIIHHIIIIIIIIMIIillllllllHIIIHtlllllllHMHHIIIIn það að jeg gæti orðið fullgild- ur þjónn“. „Hann hefir ekkert þjónustu fólk“. „Ekkert þjónustufólk?“ „Nei. Hann er á móti þjón- ustufólki. Hann segir að það skerði frjálsræði hans“. „En hefir hann þá ekki bíl- stjóra?“ „Nei. Hann ekur sjálfur í gömlum bílskrjóð með gamlan hatt á höfðinu". „Jeg gæti komið og litið á r af magnsm ælirinn“. „Hvað mundurðu græða á því?“ „Ekkert“. Hann sló fingrun- um við borðplötuna. ,,Fran.“, sagði hún. „Gleymdu því ekki, að jeg er í húsinu". „Vertu róleg, Jane frænka“. Hann brosti. Hann gat ekki ann að, þegar honum datt í hug hinn undarlegi skyldleiki á milli þeirra. því að hún var yngsta systir föður hans. ,.Þú ferð ekki að blanda þjer neitt inn í þetta Reyndar væri kanske best að þú færir ekkert aftur“. „Hafðu engar áhyggjur af mjer. Honum finst jeg ósköp lagleg ung stúlka en eftir því innantóm“. „En hvernig á jeg að komast inn á þetta fólk“, sagði Franc- is. „Gæti jeg ekki látist vera einhver frægur maður?“ „Jeg efast um að þú gætir gabbað hann. Hann er útsmog- inn gamall.... “ „Sleppum því. En gætir þú þá ekki lokkað Altheu til að hitta mig einhversstaðar?“ „Althea sjer ekki sólina fyr- ir Grandy“. „En hvernig er þessi Oliver?" Jane fitjaði upp á nefið. — ..Hann er svo sem ágætur. Hann er frekar skemtilegur og sæti iafnvel haft vit á höttum kvenfólksins". „Drottinn minn". „Auðvitað álítur hann Grafldy hálfgerðan guð, eins og stúlkurnar báðar“. „Kanske er Grandy líka á sama máli“, sagði Francis og brosti. Þau drukku kaffið. „Hvernig væri að jeg byðist til að vinna fyrir þennan lögfræðing hans, og kæmist svoleiðis inn á skrif- stofuna?" sagði hann. „Jeg veit ekki, Fran. — Jeg held að þú mundir ekki finna neitt þar. Hann lætur ábyggi- lega ekki liggja frammi nein skjöl“. „En hvernig heldurðu þá að Rosaleen hafi getað komist á snoðir um að ékki var alt með feldu?“ Jane yppti öxlum. „Jeg held að eina ráðið sje að jeg reyni að kynnast Alt- heu“. ,.En Fran., hvernig á jeg að geta fengið hana til að hitta big einhverrstaðar? Hvað get ieg sagt? Komdu hjerna út fyrir og þá rkal jeg kynna þig fyrir manni, sem heldur að fjár haldsmaður þinn sje þorpari, og ef þú mundir nefna eitthvað slíkt við hana, þá færi hún beina leið til Grandy og segði honum frá því“. „Þú mátt þá ekki vera neitt viðriðin við þetta“. sagði Litia stúikan með langa nafnid Eftir MABEL LEIGH HUNT 10. okki væri nema svo sem tvö af þeim. Að gefa eitt, værí svo sem þýðingarlaust og hefði lítið að segja. Það versta var, að hún gat ekki gefið neitt af nöfnunurr, frá sjer, því að þá myndu ömmur hennar og frænkur auð- vitað óðar og uppvægar. Og þar að auki, hvernig var hægt að gefa frá sjer svona á-manni-fastan hlut eins og nafn, Það var næstum eins og að fara að gefa frá sjer hlut einí og fljetturnar. ' IV. KAFLI Anna Soffía átti brúðu, sem hjet ída. Hún átti kött, sem hjet Jón dálaglegur. Mikið hjelt hún upp á þau bæði. En stundum langað i hana til að hrista ídu, vegna þess, að hún svaraði aldrei, þó að Anna Soffía talaði við hana svo tímunum skipti, og hún var alveg viss um, að brúðan heyrði hvert ein- asta orð, sem hún sagði. Og samt svaraði hún aldrei. Anna Soffía kvartaði yfir þessu við Magnús fræncu, Harm klóraði sjer í hausnum með íhugunarsvip: —• Það er nefnilega það, sagði hann. ída virðist ver i Francis. „Samt verð jeg að komast í kynni við hana“. „Gættu þín á Altheu. Hún hefir falleg og tindrandi augu“. Francis var alvarlegur á svipinn. ,Jleldurðu að nokkur kvenmaður, hvort sem hún hef- ir tindrandi augu eða ekki, geti haft áhrif á mig?“ Jane saup úr kaffibollanum. Francis horfði í gaupnir sjer. Hún virti hann fyrir sjer. — Henni líkaði ekki svipurinn sem var kominn á hann. Hann var líka of grannur. Þetta var ekki sá Francis, sem henni þótti vænt um, sem var svo örugg- ur og ákveðin og sem öðrum stúlkum hætti við að finnast ískyggilega leyndardómsfullur. Fyrir henni var hann ekki leyndardómsfullur. Ekki einu sinni núna. Hún vissi að það sem amaði að honum núna var | ratgb0rotL“ðúlSeGuðÞmáUiÞ<lfkíimjög Sóð stúlka- Hún er sko en§in kjaftakerling, það e vita, hvað hann hafði orðið að bluturinn. Það er enginn vafi á því, að hún er fáorð hú: i ída. — En þeim mun meira hugsar hún. Þú verður a > skilja það, að ída er góð og guðhrædd stúlka og gefin fy. ■ ir að hugsa. Eftir þetta hafði Anna Soffía meiri þolinmæði með L -i og hristi hana aldrei oftar, því að hver gat vitað, hvað hv n væri að hugsa. Ef til vill var hún að fara með bænirn ir úr þjer eða hæfileikum þínum. ’ sínar og var þá rjett að vera að trufla hana? Nei, það \ ir Þú ert altaf aðlaðandi og þú ómögulegt að segja, hvað barnið hugsaði djúpú. getur ekki að því gert. En jeg i jón dálaglegur var herramaður, sem gerði það sem hc i- held að núna sje varla rietta : um sýncpst. Þegar hann vildi láta gefa sjer matarbita, e a augniblikið til að koma sjer i, , • •, . ,, , J ’ mjúkinn hjá Altheu“ vildi lata strjuka sjer, þa nuddaði hann mjukum felov - „Sleppum því þá“, sagði um við öklana á Önnu Soffíu og hann malaði eins upph; t Francis gremjulega. Eftir augna blik leit hann upp aftur og sagði: „En gæti jeg ekki hafa verið kunningi Mathildu?“ Jane hrökk við. „Það er sagt .... jeg meina — henni þótti víst ekki vænt um neinn nema Oliver". „Þar skjátlast þeim“, sagði Francis. „Hvað var Mathilda gömul?“ „Tuttugu og tveggja". „Það er ágætt. Jeg er að hugsa um að verða jafnvel unn usti Mathildu .... örvinglaður yfir dauða hennar". „En, Fran....“. „Hvenær fór hún í þetta ör- lagaríka ferðalag?" Eigirunafurinn kom heim í dögun í janúar" ort'®‘'‘n °f? þreytandi tima á „ ... , ' skrifstof ur.ni og ýmstun öðrum stöð- „Fra New York. Jeg er nyr ^ Qg var heilsað með ^ og unnusti . geðillri rodd konu sinnar innan úr „En, Fran, hún var mjög nið svefnJberbetginu: reyna i stríðlnu. En Fran, bitur og gamall, búinn að glata æsku og fjöri! Hann er aðeins tuttugu og fimm ára, hugsaði hún full van þóknunar. „Jeg ætla ekki að gera lítið og hann gat með stýrið beint í loftið, ó, svo vinalegur. Eða þegar hann vildi vera latur, þá lá hann mjúkur cg máttlaus í keltu Önnu Soffíu og hafði ekkert á móti að 1; t strjúka sjer. * inö^i^umkaít^ Gömul kona: „Iljema eru 10 aur-. drengnum sem á engan paböa, tus. rr, vesalings maður. Segið þjer mjer, j bjöminn þinn? bvernig stóð á því, að þjer komust svona á }.eljarþrömina?“ 1 Betlarinn: „Jú, sjáið þjer nú tU. Jeg var alltaí nns og þjer. Gaf stórkost- legar fjá-fúlgur til hinna fáteeku og þurfandi" urdregin þegar hún fór. — Þú getur ekki látið sem....“. Hann hlustaði ekki á hana, en hjelt áfram. „Var hún lengi hjema í borginni áður en hún „Ert þeím þú, Róbert?“ „Já, vina min,“ svaraði maðurinn „Við hverjum bjóstu?“ ★ Læknir: „Það er ekki af því að fór? Hvað ’var hún lengi, mig lanfti t0 að gera yður óþarfleea kvíðafullan um heilsu yðar, en það er að koma kýli aftan á hálsinn á yður, og jeg ráðlegg yður að hafa augun á því“. Jane?“ „Þrjá daga“. „Svo lengi?“ sagði Francis ánægður. „Og hún var ein?“ „Hún var ein. Þú sjerð það, að hún hlýtur að hafa blátt á- Ef ullar konur væru alveg eins (eins og sumir menn halda fram), fram flúið úr húsinu. Þarna hversvegna myndi þá nokkur maður voru nýgiftu hjónin að flytja ilfl* 1 fjölkvæmi? inn. Althea hafði náð írá henni unnustanum. Það hlýtur að Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstarjettarlögmenn, Oddfellowhúsið. Sími 1171. Allskonar lögfræðistörf. ■MIMH’IN" BLS7 4fí 4VGLÝSA I MORGVNBLAÐINV Tvær góðar gamlar konur stiiðv- uðu tötralegan götudreng og spurðu hann hversvegna móðir hans bætti ekki buxurnar hans með bót í sama lit. DrengiU'inn góndi á þær og sagði: „Þetta er engin bót, þetta er jeg“. ♦ Móðir nokkur sagði 'syni sínum sögu um fátækan muniaðarlausan dreng, sem átti hvorki peninga nje leikföng. Þegar sögunni var lokið, sagði hún: j „Jaeja, Öli, myndi þig nú ekki langa til að gefa vesalings litla „Nei,“ svanaði Óli. „En gætum við ekki gefið honum pabba i stac- inn.“ ★ Kurteisi er eins og vindsessa. Þu * er ekkert í henni, en hún mýk; dásamlega. M.s. Hugrún hleður til Patreksfjarðar, Tálkuafjarö ar, Súgandafjarðar, Bolungavíkiir, Isafjarðar og Súðavikm- í dag. Sím.i 5220. Sigfús Guðfinnsson. M.s. Herðubreið austur um land til Fáskrúðsfjarðai hinn 12. þ.m. Tekið á mótí flutningii í dag og á morgun. Pantaðir farseðl- ar óskast sóttir á föstudag. RAGNAR JÖNSSON, Lœsiarjettnrlögmc&ur, | Laugavegi 8, sími 7752. | Lögfræðistörf og eignaumsýsla. jj IIIIIHHIIHHHHIIHHIHIIHIlmH.-IIIIHIIIHIIHlllllllUHW

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.