Morgunblaðið - 10.11.1949, Síða 1
1
32 ssður
36. árgangur.
258. tbl. — Fimmíudagur 10. nóvember 1949.
Prentsmiðja Morgunblaðsms
Þessi brú verður vígð í dag
FESSI mynd aí’ Þjórsárbrúnni nýju var tekin fyrir um mánuði
í baksýn sjest gamla brúin og geta þeir sem ekki hafa komií
atistur, markað nokkuð af því, hve gífurlegt mannvirki hin nýja
brú cr. — Árni Pálsson verkfr. teiknaði hana og hefur liaft
yfirumsjón með smíði hennar.
var
stefno Þríveldnnna í
Þýskalnndsmálunum
Frá ufanríkisráðherrafundinum í París í gær
Einkaske.yti til Morgunblaðsins frá Reuter.
PARÍS, 9. nóv. — Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna, Bretlands
og Frakklands hafa setið á fundum í franska utanríkisráðuneyt-
inu í dag. Leikur vart á tveimur tungum um, að umræður þeirra
ltafa snúist um mál sem koma framtíð V-Þýskalands mjög við.
Ekkert verður þó sagt um efni umræðnanna í einstökum atriðum.
Eæða ekki Júgóslavíumál.
Ostaðfest fregn hermir, að
rætt hafi verið jafnframt um
'efnahagseiningu Evrópu. Er
■franski utanríkisráðherrann,
■ Schuman, var spurður, hvort
rætt mundi um Júgóslavíumál-
in kvað hann nei við. Sagðist
ráðherrann vona, að umræðun-
um mundi ljúka á morgun.
Sameiginleg stefna í
Þýskalandsmálunum.
í tilkynningu, sem gefin var
út að umræðum dagsins lokn-
um, sagði, að hugað hafi verið
að mörgum sameiginlegum hags
munamálum. „Einkum var rætt
sameiginleg stefna í Þýskalands
málunum. Málunum miðaði vel
áfram“.
Tillögur Adenaucrs.
Menn, sem eru öllum hnútum
kunnugir, fullyrða, að í dag eða
morgun (fimmtuda) verði rædd
ar tillögur þýska forsætisráð-
herrans Adenauers þær sem
hann lagði fyrir ráðstefnuna
um Þýskalandsmál. Munu þær
fjalla um brottflutning þýskra
verksmiðja og breytingu á her-
námsreglunum.
Fá óskerl þegn-
rjeltindl
BERLÍN, 9. nóv. — Þingið í
Austurríki samþykkti í dag
tvenn lög, sem veita fyrrver-
andi nasistum og liðsforingjum
full þegnrjettindi og veita þeim
föngum sakaruppgjöf, sem af-
plána minna en 6 mánaða fang-
elsi. Fyrri lögin veita fyrrver-
andi nasistum og liðsforingj-
um, að. undanskildum þeim,
sem hlotið hafa yfir tins árs
fangelsi, atkvæðisrjett. Þeir
munu hafa heimild til að gegna
öllum embættum nema í lög-
'■eglunm og dómsmálaráðuneyt
inu. ■—■ NTB.
Átta meiddust
LONDON, 9. nóv. — Við svonefnd
borgarstjórahátíðahöld, sem fóru
fram i Jjrndon í dag, ineiddust 8
manns litillega.
Vilja veifa Þýska-
landi inngóngu
^ARÍS, 9. nóv. — Fastanefnd
Evrópuráðsins hefir setið á
hriggja daga fundum hjer í
París. Lauk þeim í kvöld. Sam-
bykkti ráðið einróma að heimila
Þýskalandi og Saar-hjeraðinu
setu í ráðinu. Fór nefndin, sem
í eru fulltrúar 12 þjóða, fram
á meira athafnafrelsi en ráð-
herranefnd Evrópuráðsins hafði
•iljað veita hpnni. — Reuther.
Forysta SjáUstæðismanna í heil
brigðismálum Reykjavíkurbæjar
Rósfusöm setning
Ausiumkisþlngs
VÍN, 9. nóv. — Þingfulltrúar
imkringdu einn þingmann ó-
háðra. Friz Steuber,, og komm-
inistar æptu í samfleytt 10
mínútur ,,fasistamorðingjar“
ið setningu austurríska þings-
’.ns í dag.
í umræðunum hafði Steuber
hrópað: „Austurríska iögregl-
?.n fór eins illa með nasista
(945 og nasistar fóru með fórn-
trlömb fangabúðanna“. Er
hann hafði þetta mælt flyktust
bingmenn úr öllum flokkum
imhverfis hann, einkum stóðu
ið því þingmenn úr þjóðflokkn
im, sem hrópuðu: ,Þú svívirð- sjúkrahiiss í
ir minningu þeirra, sem voru
pyndaðir í fangabúðunum".
Forseti þingsins, sem er 78
ára að aldri, hljóp til, er hring-
íngar hans dugðu ekki, og bað
nenn að hverfa til sæta sinna.
jiduv æsinganna lægði, er
Steuber hafði tekið ummæli
dn aftur. — Reuter.
Eindæma slóðaskap&ar og
áhugaleysi heilbrigðis-
ráðherra og landlæknis
íímamenn hafa sýnt sjúkrahúsmái-
um Reykvíkinga fulian fjandskap
UNDANFARIN þrjú ár hafa Tímamenn farið með stjórn
heilbrigðismálanna á íslandi. Ávöxturinn af þeiiri stjórn er
hrapalegur skortur á hverskonar sjúkrahúsum í landinu.
Eysteinn Jónsson heilbrigðismálaráðherra og Vilmundur
landlæknir hafa enga viðleitni sýnt til þess að bæta úr þessu
ástandi. Þvert á móti. Heilbrigðismálaráðherrann og Fram-
sóknarflokkurinn greiddu á síðasta Alþingi atkvæði gegn
því í einum kór að veitt yrði ein millj. króna til byggingar
Reykjavík. En tillaga Gunnars Thoroddsen
borgarstjóra og annara þingmanna Reykvíkinga um aukinn
stuðning rikisins við sjúkrahúsmál bæjarins var samþvkkt
þrátt fyrir fjandskap Tímaliðsins, sem nú þykist hafa sýnt
þessum málum velvild og skilning.
Dæmdur fyrir
njésnir
LONDON, 9. nóv. — Útvarpið
: Varsjá skýrði frá því í kvöld, | °Peruna
ið fulltrúi júgóslavneska sam-
töngumálaráðuneytisins í Var-
^já, Petrovic, hafi verið dæmd-
ui í 10 ára fangelsi í pólsk-
um rjetti og eignir hans gerðar
Upptækar. Sakargiftirnar eru
njósnir. Útvarpið sagði að
Petrovic væri erindreki Tito-
stefnunnar. — Reuter.
Kunn austurrísk söng-
kona láfin
NEW YORK, 9. nóv. — Söng-
konan Margit Bokor ljest á
sjúkrahúsi í New York í dag 44
ára að aldri. Bokor var eitt sinn
dáð ljóðsöngkona við ríkis-
í Vín. Hún kom til
Bandaríkjanna fyrir 9 árum og
söng við Metropolitan og San
Fransisko óperuna. — Reuter.
Settu ínet
LONDON. 9. nóv. - Kolafram-
leiðsla Breta var meiri i seinustu
viku en nckkru sinni fyrr á þessu
ári. Var hún þá 4,5 milljónir lesta
eða 130,000 meiri en vikuna á undan.
er 32 síður í dag, tvö
blöð, merkt I. og II.
— Blað II. er helgað
Reykjavíkursýningunni. Þar skrifar Gunnar Thoroddsen
borgarstjóri forystugrein um sýninguna á bls. 1. Vil-
hjálmur Þ. Gíslason skólastjóri, formaður sýningarnefnd-
ar, skrifar um verslunarmólin og Reykjavík, bls. 2. —
Jón Sigurðsson slökkviliðsstjóri skrifar um Slökkviliðið,
bls. 4 og 5. — Páll S. Pálsson, framkvæmdastjóri Fje-
lags íslenskra iðnrekenda skrifar þæíti úr þróunarsögu
íslcnsks ionaoar, bls. 6 og 14. — Víkverji skriíar um
heimsókn á Reykjavíkursýninguna, bls. 8 og 9. — Árni
Óla skrifar um útveginn og Reykjavík, bls. 10 og 12. —
Fjöldi rnynda fylgir hverri grcin.
í blaði I. eru einnig greinar í sambandi við Reykja-
víkursýninguna. Á bls. 10 er grein urn kaupskipaflotann
íslenska. — Þórður Runólísson skrifar um þróun járn-
iðnaðarins í Reykjavík, bls. 6, og á bls. 9 er grein um
fræðslumál Reykjavíkur, viðtal við Jónas 33. Jónsson,
fræðslufulltrúa.
★
í kvöld er Reykjavíkursýningin helguð blaða og bóka-
útgáfu í höfuðstaðnum. Kvikmynd um það efni verður
sýnd og einnig flutt stutt erinili.
Það er ástæða til þess að
rifja lítillega upp, hvernig
haldið hefur verið á sjúkrahús
málum Reykvíkinga af hálfu
ráðamanna ríkis og bæjar. —■
Kemur þá í ljós, hversu ein-
stæður slóðaskapur og fram-
taksleysi heilbrigðísstjómarinn
ar og landlæknis hefur verið.
Álitsgerð fulltrúa frá
öllum flokkum
Fyrir tæpum fjórum árum
skipaði bæjarstjórn Reykjavík
ur, fyrir frumkvæði Sjálfstæð
ismanna, nefnd manna úr öll-
um flokkum til þess að athuga
og gera tillögur um aukið
sjúkrahúsrúm í bænum.
Nefndin skilaði einróma á-
liti og var aðaltillaga hennar
að Landspítalinn yrði stækk-
aður verulega til þess að bæta
úr sjúkrahússkortinum. Skyldi
ríkið annast þá framkvæmd.
Nefnd þessi. sem eins og áð-
ur er sagt var skipuð fulltrú-
um allra stjórnmálaflokka,
lagði ekki til að Reykjavíkur-
bær byggði bæjarsjúkrahús.
Þegar vonlaust var orðið
um að ríkið gegndi þessu
hlutverki sínu og ekki örl-
aði á neinni forystu um það
frá landlækni eða heilbrigð
ismálaráðherrunum, Finnl
Jónssyni, og Eysteini Jóns-
syni, að Landspítalinn yrði *
stækkaður, tóku Sigurður
Sigurðsson, berklayfirlæknir
og Gunnar Thoroddsen, bovg
arstjóri, málið upp í bæjar-
stjórn að nýju. Var það fyrir
rúmu ári síðan.
Framh. á bls. 2.