Morgunblaðið - 10.11.1949, Síða 2

Morgunblaðið - 10.11.1949, Síða 2
2 MORCVTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. nóv. 1949. Stórbruni í Sandgerli í gær - ferslunar- og íbúlarhús brennur ASIir sem í því voru björguðust ómeiddir KTÓRBRUNI varð snemma í gærmorgun í Sandgerði. Eitt hinna fvtærri timburhúsa staðarins, verslunarhús hlutafjelagsins Garð- vir, brann til ösku á nokkrum klukkustundum og því nær allt það sem í því var. í húsinu voru 19 manns er elduinrn kom upp i því, en fólkið bjargaðist allt út ómeitt ,skömmu áður en húsið varð alelda. Heilbrigðismál R.víkur Mökkurinn sást langt að. Bruni þessi sást víða að. t. d. *sást reykjarmökkurinn hjeðan íir bænum þó þeir sem hann íáu, gerðu sjer ekki grein fyrir xaunverulegri orsök hans. Hús Garðs. Húsið var byggt árið 1912 af svonefndu Esbjergfjelagi. Það var allstórt um sig, tvílyft. í því voru skrifstofur útgerðarfjelags ins Garður h.f., þar var önnur jstærsta verslun Sandgerðis, verslun Nonna & Bubba með tilheyrandi vörugeymslum, en Garður h.f. hafði einnig vöru- jgeymslu í húsinu. Þá voru þar og íbúðir fyrir starfsfólk, en þær voru á efri hæð hússins. Þegar eldsins varð vart. Eldsins varð vart milli klukk- ®n 5 og 6, en sá, sem hans varð var, er Zóphónías Árnason verkstjóri við söltunarplan Óskars Halldórssonar útgerð- armanns, en allt fólkið sem bjó í húsinu, starfar við söltunar- plan Óskars. Það var fyrsta verk Zóphóníasar að vekja allt slökkviliði Keflavíkurflugvall- ar, hafði verið gert aðvart og komu þau klukkan rúmlega sex. Það var með fyrstu verkefn- um slökkviliðsmanna að kæfa eldinn í þaki salthússins. Gekk það allgreiðlega, þó nokkrar skemmdir yrðu á því og eitt- hvað mun saltið hafa skemst af vatni. Um 3 klst. slökkvistarf. Jafnframt því, sem frysti- hús Miðnes h.f. var varið, var vatni dælt í eldhafið, en slökkvi starfið fór að ganga betur, er Garðhúsið fjell að grunni um kl. 7.30. Slökkviliðið hafði ekki lokið við að slökkva í rústum hússins fyrr en kl. að ganga 10. Mikið tjón. Beint tjón í þessum stórbruna varð mikið. Verslunin Nonni. & Bubbi var nýlega búin að fá talsvert af vörum, er voru í húsinu, en engu af þeim mun hafa tekist að bjarga. Vörurn- samstarfsfólk sitt, og húsbónda ar voru lágt vátryggðar. f inn, Óskar Halldórsson. Fólk- ið komst allt út, en gat litlu rem engu bjargað af eigum sín- um, er það hafði þarna hjá sjer. Skjölum og bókum h.f. Garðs tókst að bjarga. Fólkið, sem í húsinu bjó, hafði ekki vátryggt neitt af eigum sínum og húsið Oskar Halldórsson var meðal sjálft var aðeins skyldutryggt þeirra allra síðustu er komust út úr hinu brennandi húsi. — Hann missti einnig allt það, sem liann hafði haft meðferðis suð- nr þangað. Nærliggjandi hús í hættu. Þegar hjer var komið, var 'cldurinn, sem var í efri hæð 1 ússins, orðinn allmagnaður og Tyrjað að loga í þaki þess. •— Norðaustan kaldi var og breidd ist eldurinn óðfluga út. Var þegar ljóst, að ekki myndi verða við neitt ráðið og var nú hafist handa um að reyna að verja gamalt frystihús, hluta- f jel. Miðnes h.f., fyrir eldinum. Hús þetta var aðeins í 5 eða 6 m. fjarlægð frá hinu brennandi >£tói*hýsi, en það sem bjargaði jþessu gamla frystihúsi var, að cldurinn stóð ekki á það. Tækj- vm er varna íkveikju, sem var í frystihúsinu, var komið fyrir utan á það, því til varnar. Ann- að hús var í mikilli hættu. Það var salthús, sem stendur við aðálbryggjuna í Sandgerði. — Þetta hús stendur að vísu í dá- lítilli fjarlægð, en bálið frá Garðs-húsjnu var svo mikið, að það kveikti í þaki salthúss- ins. — í því voru talsverðar birgðir af salti. Þegar slökkviliðin komu. Slökkviliðinu í Keflavík, sem er búið ágætum tækjum, og jánsson. gegn bruna. Eldsupptök eru ókunn. Aðaleigendur h.f. Garðs eru erfingjar Hjeðins Valdimars- sonar forstjóra, Óskar Halldórs- son, útgm., Tryggvi Ólafsson, en auk þess nokkrir menn úr Garð inum. Nýr hafnsögubátur á fsafirði LOKIÐ er smíði nýs hafnsögu- báts á ísafirði. — Báturinn er smíðaður í Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðssonar h.f. og var Eggert B. Lárusson skipasmíðameistari yfirmaður við byggingu bátsins og gerði hann einnig teikningar. Bátur- inn er 9—10 smálestir að stærð og er með 50 ha. Universalvjel. Niðursetningu vjelarinnar ann- aðist Helgi Þorbergsson vjel- smiðameistari. Báturinn er mjög vandaður, fallegur og hinn traustasti. Gamli hafnsögubáturinn er im fjögur tonn og er hann mjög úr sjer genginn. Reynslu- för hins nýja báts var farin á briðjudag og ljetu hafnsögu- menn vel af bátnum. Hafnsögumaður á ísafirði er Kristján H. Jónsson og aðstoð- arhafnsögum. Kristján Krist- Frh. af bls. 1. j Samþykkt að byggja bæjarspítala Eftir tillögu þeirra samþykti bæjarstjórn að hefja þegar byggingu bæjarsjúkrahúss og hjúkrunarheimilis fyrir lang- legu sjúklinga. Borgarstjóri beitti sjer fyrir því að 3 aðiljar legðu fram fje til þess, Reykjavíkurbær, sem veitti strax 2 millj. kr. á þessu ári, Tryggingarstofnunin, sem lofaði að lána fje til bygging- arinnar og loks ríkissjóður. — Borgarstjóri ritaði heilbrigðis- málaráðherra brjef og skoraði á hann að styðja málið. Því brjefi hefur Eysteinn Jónsson ekki einu sinni svarað, þó að ár sje liðið síðan honum barst það. Hann hreyfði heldur hvorki hönd nje fót, hvorki í ríkisstjórn nje á Alþingi til stuðnings málinu. Fyrir harðfylgi Gísla Jóns sonar, formanns fjárveitinga nefndar, samþykkti fjárveit inganefnd hálfrar millj. kr. framlag í þessu skyni. Og þegar Gunnar Thoroddsen fjekk það hækkað í eina millj. kr. í þinginu, lagðist Eysteinn Jónsson eindregið á móti því og allur þing- flokkur Framsóknar og Tímaliðsins. Svo koma Tímaliðar nú og stæra sig af einnar millj. kr. framlagi ríkissjóðs á fjárlög- um þessa árs til sjúkrahúss í Reykjavík. Hvílíkt samræmi í orðum og athöfnum þessara, nýju „vina“ Reykjavíkur!! >ri Sjúkrahús fyrir 325 sjúklinga Nefnd sú, sem bæjarstjórn kaus í fyrravor til þess að und irbúa byggingu bæjarsjúkra- hússins hefur fyrir nokkru skilað áliti og hefur verið á- kveðið að rúm verði fyrir 325 sjúklinga í hinu nýja bæjar- sjúkrahúsi. Sigurður Sigurðs- son, berklayfirlæknir og bæj- arfulltrúi, var formaður þeirr- ar nefndar. Þó að bæjarstjórn hafi fyrir ári síðan ákveðið byggingu bæjarsjúkrahúss og síðan unn ið af fullu kappi að undirbún- ingi málsins og Tímamenn jafnan þvælst fyrir þessu mikla nauðsynjamáli eftir fremsta megni, þá finnst Eysteini Jóns- syni, heilbrigðismálaráðherra, ástæða til þess að láta Tímann ráðast með óhróðri og álygum á bæjarstjórnarmeirihlutann fyrir áhuga- og' aðgerðarleysi í þessum málum. Má svo Sannarlega svara Ey- steini og Tímanum með þess- um orðum: Þjer ferst Flekkur að gelta. Áhugaleysi og slóða- skapur Tímaráðherrans stend- ur nú afhjúpaður og öllum auðsær. Byrjað á heilsu- verndarstöð Jafnhliða undirbúningi sjúkrahússbyggingar hefur bærinn hafið byggingu á stórri og glæsilegri heilsuverndar- stöð. Verður þar starfrækt læknavarðstofa, ungbarna- vernd og hverskonar heilsu- vernd fyrir unga og gamla. Ráðherra svíkst um byggingu fávitahælis , Fyrir 3 árum fengu þeir Gunnar Thoroddsen og Jó- hann Hafstein hálfrar millj. kr. fjárveitingu tekna upp í fjárlög til þess að hafist yrði handa um byggingu fávitahæl- is, sem aðkallandi þörf er fyr- ir. Hvað hefur heilbrigðis- stjórnin gert í framkvæmd þeirrar nauðsynjastofnunar? Ekkert. Eysteinn hefur ekki einu sinni viljað beita sjer fyrir því að fyrrnefnd hálf milljón kr. yrði notuð. Hún er enn ónotuð. En heil- brigðismálaráðherrann læt- ur Tímann gorta af „for- ystu“ sinni um byggingu fá vitahælis. Hvílík „forysta“. Sjá menn ekki Sölva Helga- í sonar svipinn á málflutn ingi Tímaliðsins? Fæðingardeildin og „umsjón“ landlæknis að almcnningi tjón og óhag-< ræði. Sjálfstæðismenn í bæjar* stjórn Reykjavíkur hafa undir öruggri forystu Gunn ars Thoroddsen og Sigurðar Sigurðssonar, berklayfir- læknis, hafist handa um raunhæfar aðgerðir í þess- um þýðingarmiklu málum. Bygging bæjarsjúkrahúss- ins, heilsuverndarstöðvarinn ar og fleiri heilbrigðisstofn- ana verður ekki stöðvuð þrátt fyrir þóf Eysteins Jóns sonar og dragbítsins, sem situr í landlæknisembætt- inu. — og Eysteins Tímaliðar segja að ríkið hafi komið upp fæðingardeild Landsspítalans, en bærinn hafi „í stað þess að hafa forystuna, j dregist með nauðugur“. Hefur annað eins öfugmæli nokkurn- j tíma heyrst? Sannleikurinn er sá að Bjarni Benediktsson átti frum , kvæði og hafði alla forystu um j að hrinda þessu nauðsynja- ! máli af stað árin 1944 og 1945. Eftir að hann hafði náð samn- j ingum við heilbrigðisstjórnina um málið tóku hún og land- j læknir að sjer að sjá um bygg- ingarframkvæmdirnar. Sá en- demis seinagangur, sem varð á því verki og þau alræmdu ax- arsköft, sem gerð voru. eru öll á ábyrgð heilbrigðisstjórnarinn ar og landlæknis. Og ennþá hefur heilbrigðis- ! stjórnin ekki haft manndóm í (jegjs ]y[un samgöngumálaráð- sjer til þess að taka fæðinear- herra mæta þar ásamt vega- deildina til fullia afnota. Hún málastjóra og brúarsmiðuna er enn þann dag í dag aðeins gvo 0g Hokkrum fulltrúum að- hálfnotuð. Þess er og að geta Uggjancii sýslna og nokkrum að bærinn hefur greitt stóifje ggrum gestum. Mun ráðherra til byggingar fæðingardeildar- afhenda brúna til umferðap innar og jafnan greitt framlög með stuttu ávarpi. Sjáifslæðiskvennafjel. Hvöf opnar skrifsfofu S J ÁLFSTÆÐISK VENN A FJELAGIÐ Hvöt opnar í dag skrifstofu í herbergi sínu í Sjálfstæðishúsinu, uppi, og verður hún fyrst um sinn opin á mánudög- um og fimmtudögum kl. 2—7 e. h. Skrifstofan veitir við- töku árstillögum fjelags- kvenna, og aðrar sjálf- stæðiskonur, er ganga vilja í fjelagið, eru beðn- ar að snúa sjer þangað til innritunar. Sjálfstæðiskonur eru hvattar til að snúa sjer til skrifstofunnar varðandi upplýsingar og fyrirspurn ir, er varða fjelagsstarfið og flokkinn. WORSARBRÚ VÍGÐ í m ÁKVEÐIÐ hefur verið að opna nýju Þjórsárbrúna til umferð- ar í dag, 10. nóv., kl. 3,30 síð- sín samstundis og þeirra hefur verið óskað. Læknislausu hjeruðin og heilbrigðisstjórnin Að lokum má svo minna á „dugnað“ og „forystu11 Ey- steins Jónssonar, heilbrigðis- málaráðherra og landlæknis um aðstoð við hin læknislausu hjeruð út um land. Hvað hafa Þar, sem opnun brúarinnah fer fram á þessum árstíma hef ur ekki þótt rjett að stefna til brúarvígslu eða almenns mann fagnaðar við brúna að þessu tilefni. Rússar handtaka menn í Berlín þessir aðiljar gert til þess að BERLÍN> 9 nóv. _ Rússneska leysa vandræði þess fólks. sem herlogreglan handtók | kvöld árum saman hefur verið svo að 2 Bandaríkjahermenn og einn segja útilokað frá þvi að njóta þýskan þegn> sem staddir vom læknisþjónustu? | á rússneska hernámssvæðinu í Ár eftir ár hafa sömu læknis | Rerlín að því er sjónarvottar hjeruðin búið við sama öryggis Segja. Voru þremenningar þessir að skoða læknasýningu í grennci leysið og erfiðleikana í þessu efni. Hvorki á Alþingi nje utan þings hefur heilbrigðisstjórnin í vig Friedrichstrasse-stöðina. hreyft litla fingur tií úrbóta í þessum efnum. Vita þeir þá ekki fyrr til, era að þeir eru umkringdir 10 lög- Hjá heilbrigðisstjórninni reglumönnum. Andmæl am fang hefur allt verið á sömu bók- anna var ekki sinnt, heldur var ina lært. — Bæði gagnvart þeim haldið, uns rússneskur Reykjavík og öðrum lands- vörður kom og ók þeim á brott hlutum hefur slóðaskapur eftir að hafa árangurslauSt leit- hennar og framtaksleysi bak. að vopna á þeim. — Reuter. j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.