Morgunblaðið - 10.11.1949, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.11.1949, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAfílÐ Fimmtudagur 10. nóv. 1949. Engilbert Hofberg MINNIIMGARORÐ 2) Cl AÐ morgni þess 1. nóvember s.l. barst mjer sú fregn, að Engilbert Hafberg væri látinn. Mig setti hljóðann. Jeg vildi ekki trúa því að svo væri komið, þótt mjer og mörgum öðrum, sem þekktum hann vel, vissum að heilsa hans var síður en svo góð og ættum í raun og veru von á því að þessi yrði endirinn. í>að er sagt, að á dauðastundmni renni liðið líf hvers einasta manns upp fyrir honum eins og mynd sem sýnd er í kvikmyndahúsi. Þegar mjer barst þessi helfregn varð mjer á að hugsa um hina óvenjulegu, margþættu og viðburðaríku æfi þessa látna vinar míns, sem jeg hafði haft náin kynni af 1 30—40 ár og oft hitt daglega á þessu tímabili. Engilbert Hafberg var enginn hversdags maður, eins og oft er komist að orði um mer.n, heldur langt fyrir ofan það og að mörgu leyti fágætur og sjer- stæður maður að hæfileikum og heiðarleik í viðskiptum sínum við aðra menn. Hann var svo traustur og ábyggilegur að hverju sem hann gekk, að vand- fundin er á vorum tímum slík trúmennska. Allan þann tíma, sem hann var annars þjónn hugs- aði hann fyrst og fremst um af- komu og hag þess fyrirtækis er hann vann við á hverjum tíma. Jeg átti svo oft samræður við 'hann um menn og málefni, að jeg vissi mætavel hvaða mann hann hafði að geyma og hvað honum var annt um hag þeirra stofnana er harin starfaði fyrir. Hann var svo heiðarlegur í hugsun og sjálfstæður í skoðunum, að hann hefði aldrei unnið það fyrir vin- skap manns að víkja frá því sem hann taldi satt og rjett í hverju máli. Það er í senn sjaldgæft og lærdómsríkt að kynnast þeim til- tölulega fáu einstaklingum, sem birta á þann veg svo trausta skapgerð. Engilbert Hafberg var vitur maður í þess orðs bestu merkingu. Til hans komu, bæði á heimili hans, því hann var mjög gestrisinn, og þó einkum í skrif- stofu hans, fjöldi manna, bæði lærðir og ólærðir, sem jeg full- yrði af þekkingu og reynslu, að komu aftur af hans fundi veru- lega fróðari um marga hluti. — Ha nn var í senn tillögugóður og fjölvís um mörg vandamál mann- legs lífs og var fús á að miðla öðrum af þekkingu sinni og reynslu. En ekkert umræðuefni var honum jafn kært og hugleik- ið og andlegu málin og allt það er lýtur að hinni duldu hlið lífs- ins. Hann bjó yfir mikilli dul- rænni reynslu og var víðlesinn í þeim efnum og gat þar, eins og á mörgum öðrum sviðum, miðlað öðrum mönnum og huggað þá á reynslustundum. Eilífðarmálin voru honum hugstæðust og hjart fólgnust allra mála. í þeim öðlað- ist hann skilning á lífinu og þau sönnuðu honum persónulega, að maðurinn er fyrst og fremst andi og að iíkami mannsins er aðeins starfstæki sálarinnar á meðan hjer er dvalið í þessum jarðlífs skóla og af þeim sjónarhóli verði mennirnir að líta á veru sína á þessari jörð. Engilbert Einarsson Hafberg var fæddur að Hliði á Álftanesi 9 september árið 1890 og var því rúmlega 59 ára þegar hann ljest 1. þessa mánaðar að heim- ili sinu, Spítalastíg 1, hjer í bæ. Hann var kominn af traustu bændafólki í báðar ættir. — 7 ára gamall misti hann föður sinn og var elstur þriggja bræðra. Hann byrjaði kornung- ur að vinna fyrir sjer, fyrst sem smali í sveit og strax er aldur leyfði gerðist hann sjómaður. Ungur fór hann í Flensborgar- skólann í Hafnarfirði, og síðar í Verslunarskólann í Reykjavík, sem þá var nýstofnaður og út- skrifaðist þaðan með góðum vitnisburði. Gerðist að námi loknu deildarstjóri hjá Brydis- verslun hjer í bæ, sem þá var ein af stærstu verslunum hjer. Síðar varð hann deildarstjóri hjá Jes Zimsen. Var um tíma stór- kaupmaður hjer í Reykjavík og fjekkst um eitt skeið við útgerð á Dýrafirði vestra. En kunnast- ur mun hann vera sem auglýs- ingastjóri Morgunblaðsins. Þvi starfi gegndi hann árum saman. Að lokum gerðist hann bóndi á hinu forna höfuðbóli, Viðey. — Þar átti hann heimili í 12 ár og bjó þar við mikla rausn og höfð- ingsskap. Allir, sem til Viðeyjar komu á þeim árum, bæði inn- lendjr og erlendir ménn, voru kærkomnir gestir hans og öllum veittur beini. Höfðingslund var honum í blóð borin. Tóbakshúsið í Austurstræti 17 héfur hann einnig rekið um ára tugi. Af þessu stutta yfirliti, sem hjer að framan er skráð, sjest, að Engilbert Hafberg hefur lifað tilbreytingarríku og fjölþættu lífi og hefur því á hjervistardög- um sínum aflað sjer mikillar og margháttaðrar reynslu með nyt- sömum störfum, sjer og þjóð sinni til sóma. Engilbert Hafberg var tví- kvæntur. Fyrri konu sína, Olgu Magnúsdóttur, frá Stykkishólmi, misti hann árið 1930, eftir fárra ára sambúð frá 5 ungum börn- um þeirra. í annað sinn kvænt- ist hann árið 1941, Rannveigu Guðmundsdóttur, ættaðri frá Hnífsdal, og áttu þau 3 börn. Báðar voru konur hans honum samhentar um heimilishald og barnauppeldið. — Þótt æfi hans væri á marga lund erfið, var hann gæfumaður, eins og allir þeir menn eru, sem láta gott af sjer leiða í önn daglegrar lífs- baráttu. Engilbert Hafberg var lágur maður vexti, en allþrekinn. — Hann var fríður sýnum, fagur eygður og^ sviphreinn, ör í lund og skapmíkill, eins og títt er um mikla athafnamenn. Við, sem þekktum Engilbert Hafberg best, þökkum honum vináttu og trygð og kveðjum hann hinnstu kveðju. Konu hans og börnum óska jeg gæfu og Guðs blessunar. Sigurður Ólafsson. Ein slofa og eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast til leigu serti næst miðbænum. Uppl. í sima 6880 frá kl. 12—4. llftllllllllllllllllllllllllllttlflllllllllllllllMlltllllllllllllltl 313. dagur ársins. Tungl lisest á lofti. Árdegisflæði kl. 7,55. Síðdegisflæði ld. 20,18. ISæturlæknir er i læknavarðstof- unni. sími 5030. Nælurvörður er i Reykjavikur Apóteki, simi 1760, Næturakstur annast Litla Bilstöð- in, simi 1.380. C Helgafell 594911117, IV—V —2 I.O.O.E. 5—13111108 >/2 = Garðyrkjufjelag íslands helclur hina árlcgu uppskeruhátíð sína n.k. laugardag. Verður hiin í Skíðöskálanum í Hveradölum og hefst kl. 7 e.h. með borðhaldi. Vegna f jölmargra j fyrirspurna er mjer hafa borist út af söng ,.Ránardætra“ á lagi mínu 1 .,Komdu í kvöld“ vil jeg taka fram : eftirfarandi atriði: Ránardætur hafa aldrei fengið leyfi til að syngja eða setja lagið út. — I.agið í meðferð þoirra er svo rangfært, að jeg hað þær í viðtali er jeg átti við þær, að hætta að syngja það og hjetu þær þvi í votta viðurvist. — Vegnn þess að Ránardætur hafa, þvert ofan í gefin loforð, haldið áfram að mis- þyrma laginu, mun jeg neyta höf- undarrjettíir mins og reka rjettar míns samkvæmt honum á þann liátt er þær munu skilja betur en kurteis- islegt viðtal og virðu meira en gefin loforð. Reykjavik 8. nóv. 1949 Jón Sigurðsson. Sjálfstæðiskvenna- f jelagið Hvöt opnar skrifstofu í herbergi sínu í Sjálfstæðishúsinu í dag. Skrifstofan er opin frá kl. 2-—7 e.h. — Fjelags- konur og aðrar Sjálfsta'ðiskonur eru beðnar að koma til viðtals. Tískan (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Dagskrá , ICvenfjelagasambands Islands — Er- 1 indi: Uppeldismál. (eftir Rósu Einara dóttur og Aðaibjörgu Sigurðardóttur. — Aðalbjörg Sigurðardóttir flytur). 21,40 Tónleikar (plötur). 21,45 Á innlendum vettvangi (Emil Björns- son). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Symfónískir tónleikar (plötur)s a) Symfónisk tilbrigði fyrir píanó og hljómsveit eftir César Eranck. b) Symfónia nr. 3 , F-dúr eftir Bkahms. 23,05 Dagskrárlok. ''•M>iiiiiiiJMiii>ii*«t*i«iituj.i«illMitfmiisiiiiiatiiiimimBM BAZAR Kvennadeildar Sálarrannsóknar- fjelags Islands verður haldinn x G.T.-húsinu uppi, þriðjud. 15. þ.m. kl. 2 e.h. Þær fjelagskonur og aðrir velunnarar fjelagsins sém ætla að styrkja bazarinn j með- gjöfum, eru beðnir að koma i þeim til eftirtaldra kvenna fyr- j ir laugardagskvöld: frú Stefaniu j Erlendsdóttur, Sigtún 39, Helgu j J ónsdóttur Bólstaðahlíð 6, Guðnýjar Vilhjálmsdóttur Loka stíg 7. frú Soffíu Haraldsdótt- ur Tjarnargötu 36. Einnig er gjöfum veitt móttaka i húsi fje lagsins, Sólvallagötu 3. fimmtu dags- og föstudagskvöld kl. 8,30 —10,30. líiizarnefndin. I i i i Jeanne I.anim sýnir þennan kjól. Hann er svartur nieð stórri heilli svuntu utan yfir ínjög þröngu pilsi, og iranistykki hiússunnar liggja á ská iivort yfir annað. aiiiiimiiitmiaiiiiiiiiiimiiiiiisiiuiiiiiiiiiiiiiTmTiii: Blöð og tímarit Heimili og skóli, 4. hefti, 8 árg. hefir borist biaðinu. Efni er m. a.: Steingrimur Arason kennari sjötug- ur. eftir Hannes J. Magnússon, Hinn vigði þáttur, eftir Snorra Sigfússon, Helgi Ólafsson kennari fimmtugur, eftir H. J. M., Kærleikurinn og börn in, eftir Jón Júl. Þorsteinssin kenn- ara, Börnin og sætiiidin, eitir dr. med. Johanne Christiansen, Lofaðu barninu að hafa næði o. fl. Krabbameinsf jelaginu hafa nýlega borist tvær peninga- gj'de’. sem það hofur beðið Mbl. að tfæra gefendum þakkir fyrir. — He f-a Jónsdóttir frá Seyðisfirði, af- heníi því 100 kr. og Gunnar Magnús sou Háteigsvegi 24, 200 kr. Það vantar vitni Á mánudagskvöld varð gamall maður fyrir hifreið neðst í Hverfis- götu.lxrekku og meiddist nokkuð. Rann sókut.rlögréglan vinnur nú tið máli þes,u og er þess vænst, að fólk er kor.x þarna að, eða sá er slys þetta varð, komi til viðtals í skrifstofu rann sókr.. riögreglunnar. Flugvjelarnar. Lof tleiðir: 1 gær var fiogið til lsafjarðar, Pat- reksfjarðar, Þingeyrar, Fiateyrar og Akureyrar. í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja, Akureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Sands. Flugfjelag Islands: I dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar Vestmannaeyja, Blönduóss og Sauð- árkróks. 1 gær var flogið til Akureyrar. Gullfaxi kom i gær frá Prestwick og Kaupmannahöfn. Fer í fyrramál- íð kl. 8,30 til London. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss er á leið frá Reykjavík til Kaupmannahafnar og Gautaborg- ar. Dettifoss er á leið frá Reykjavík til Leith. Antwerpen og Rotterdnm. Fjallfoss er i Reykjavik. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss er á leið frá Hull til Reykjavíkur. Sélfoss er í Finnlandi. Tröllafoss fór frá Reykja- vík í gær til New York. Vatnajökull er á NOrðutdandi. E. & Foldin er væntanleg til Reykja- vikur i dag frá Amsterdam. Linge- stroom er i Amsterdam. Ríkisskip * Hekla var á Isafirði i gærkvöld á norðurleið. Esja er í Reykjavik. Herðuhreið var Vicntanleg til Reykja vikur í morgun frá Vestfjörðum og Breiðafirði. Skjaldbreið var á Akur- eyri í gær. Þyrill er í Reykjavík. S. I. S.: Arnarfell er væntanlegt til Gdynia í kvöid. Hvassafell lestar timbur i Kotka. Til bóndans í Goðdal N. N. 100. Erlendar útvarps- stöðvar SvíþjóS. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21.15. Auk jiess m. a.: Kl. 17,30 Skemmti þáttur. Kl. 18,05 Peter Tjajkovskij. Pl. 19.30 Jazz. Kl. 20,30 Orgeltón- leikar frá dómkirkjunni i Lundi. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Frá BBC í London, þjóðlög. Kl. 18,00 Fimmtudagshljómleikar. Kl. 19,50 Umferðin á þjóðvegunum. Cftvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- fregnir. 12,10—1 3,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. — (15,55 V( ðurfregnir). 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. — 19,00 Enskukennsla; T. 19,25 Tónleik ar: Danslög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá na>stu viku. 19,45 Auglýsing ar. 20,00 Frjettir. 20,20 Utvarpshljóm sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjómar): a) Elgar: Svíta. b) Alex- ander Tcherepnin: Romance. c) Al- beniz: Haustvals. 20,45 Lestur forn- rita: Egils saga Skallagrímssonar M.s. „Goöaíoss41 fer frá Jleykjavík þriðjudaginu 15. þ.m. til Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Þingeyxi, ísafjörð ur, Ólafsfjörður, Akureyri, Húsavikj Siglufjörður. H. F. EIMSKIPAFJELAGJ ÍSLANDS Til ieigu í Hafnaríirði Stór stofa og minna herhergi gegn húshjálp. Aðgangur að eld húsi kemur til greina. Uppl. x sima 9328 eftir kl. 3. Nýir Kjólar koma fram í dag. Sautnastofan JJppsölum Simi 2744. llllllllllllllll■lll■lllllllllllllllllll•lll••IMIIII■llllllllll■ll■ •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuim Eílæðis- I peysuföt | meðalstærð, kasmirsjal og ullar \ jakkakjóll allt litið notað, til jj söiu á Bergþórugölu 59 I. h. Veifingahúsið Tivoli 1 vetur verða veitingasalirnir leigðir út 3 daga í viku, fyrir veislur og fundarhöld. Uppl. i síma 4832 frá kl. 4—7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.