Morgunblaðið - 10.11.1949, Síða 5
i Fimmtudagur 10. nóv. 1949.
MORGVNBLAtilÐ
5
Sækjnst sjer u
Rúuneska útvarpið sakar Tito um yfir-
| drottnunarstefnu á Balkanskaga
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
MOSKVA, 9. nóv. — Moskvaútvarpið hjelt í dag uppi harðri
édeilu á stefnu júgóslavnesku stjórnarinnar í garð Albaníu og j
grísku skæruliðunum. Var sagt, að yfir Albaníu vofði fasistisk
érás, og Tito hygði á aukin yfirráð á Balkanskaga.
Káskélafpiriestur
um garðrækt
N. J. SENNELS, faglegur ráðu-
nautur hins gamla garðyrkju-
firma í Kaupmannahöfn J. E.
Ohlsens Enke, dvelur um þess-
ar mundir hjer á landi. Hann
mun n.k. þriðjudag halda fyr-
irlestur í Háskólanum á vegum
Garðyrkjufjelags íslands kl.
8,30 e.. h. Mun hann þar ræða
Danif unirfeúa fríli!
vörum frá Marshalllöndum
KAUPMANNAHÖFN 9. nóv. — Danska stjórnin hefur lagt
fram tillögur fyrir vörubirgðanefnd Ríkisdagsins, um viðbót á
innflutningsfrilista í sambandi við fund Marshallrikjanna, sem
samþykkti að gefa frjálsan helming innflutnings frá Marshali-
löndunum.
pinvaldur á Balkan.
í útvarpinu var Tito sakaður
tim að hafa gert leynisamning
Við grísku stjórnina. Átti hann
að fjalla um, að Tito mundi
gtyrkja stjórnina í væntanlegri
árás á Albaníu og veita henni
aðstoð við að halda uppi nýj-
Sim ofsóknum gegn grískum
ekæruliðum. Takmark Titos er
að verða einvaldur á Balkan
og undiroka grannríki Júgó-
plavíu.
Því var haldið fram að sam-
Toandið milli Júgóslavíu og
örikklands væri nánast ein-
lægt.
Fjansamlegir Rússum.
í frjettinni sagði, að Júgó-
Islavía hefði framselt alla óvini
grísku stjórnarinnar, flótta-
mennina, í hendur grískum
yfirvöldum. Ennfremur: Grikk-
landsstjórn hefir boðið Júgó-
Blövum fríhöfn. Ríkisstjórnir
joessara tveggja landa eru ein-
huga um að reka stjórnarstefnu
. fjandsamlega í garð Rússa. Á-
ætlanir þessara herra ná ekki
aðeins til Albaníu, heldur og
til Búlgaríu.
Aðalfundur
Sjálfilælisfjelags
ísfirðinga
BJÁLFSTÆÐTSFJELAG ísfirð-
inga hjelt aðalfund sinn að Upp
6Ölum s.l. föstudag.
í stjórn fjelagsins voru kosn-
ir: Matthías Biarnason fram-
kvæmdastjóri formaður, Sig-
urður Halldórsson bæjarstjóri,
Kristján H. Jónsson hafnsögu-
maður. Fyrir voru í stjórninni:
Kjartan Ólafsson kaupmaður
og Indriði Jónsson skipstjóri.
í húsnefnd Uppsala voru
kosnir: Hannes Halldórsson
framkvæmdastióri, Jón Páll
Halldórsson skrifstofumaður og
Einar Guðmundsson klæðskeri.
í blaðsnefnd Vesturlands
Voru kosnir K.iartan Jóhanns-
son læknir, Böðvar Sveinbjarn-
arson forstjóri og Kristján H.
Jónsson hafnsögumaður.
Fundurinn var vel sóttur og
er mikill áhugi flokksmanna
fyrir bæjarstjórnarkosningun-
um, sem fram eiga að fara í
janúar n.k.
í lok fundarins ávarpaði for-
maður fjelagsins fundarmenn
og hvatti þá til aukinnar bar-
áttu fyrir því takmarki, sem
Sjálfstæðismenn á ísafirði
hefðu sett sjer, að ná hreinum
meirihluta í bæjarstjórn ísa-
fjarðar í vetur.
Sjólfstæðismenn á ísafirði
fengu tvo fulltrúa í bæjarstjórn
1942, fjóra fulltrúa 1946 og
1950 skulu þeir verða fimm.
Var þessum ávarpsorðum
tekið með almennum fögnuði.
rannsaka útgerð ísl.
fiskiskipa frá
Nýfundnalandi
BLAÐIÐ Tíminn, sem út kom
8. þ. m., birtir ritstjórnargrein
undir fyrix-sögninni: „Einkenni
legt framferði útgerðarmanns"
og er þar rætt um útgerð Bmrg
vins Bjarnasonar við Græn-
land á s.l. sumri og siglingu
fjögra skipa hans til Nýfundna
lands.
í grein þessari segir svo:
„Hitt er annars óneitanlega
furðulegt, að svo virðist sem og, skuggamyndir efninu til
?TiIlögur ríkisstjórnarinnar
i'' l l , - I Leggur ríkisstjórnin til, a3-
Miösfjorn Dreska verklyos ínnfiutningsfríiistinn á mat-
sambandsins ræðir
launamál
LONDON, 9. nóv. — Veikalýðs
leiðtogar, sem mæla fyrir munn !
vælum og fóðurbæti verði auk
in úr 40 í 52%. Hráefnalistinn
úr 25 í 38%. Fullunnar vörur
úr 17 í 25%. Samkvæmt þess-
| um tillögum er gert ráð fyrir
8 milljóna verkamanna í Bret- j frjálsum innflutningi á vörum
landi, skýrðu frá því í kvöld,
N. J. Sennels.
um garðrækt og koma víða við.
Hann sýnir einnig kvikmvnd
sjálfur sjávarútvegsmálaráð-
skýringar.
herra, Jóhann Þ. Jósefsson, hafi N- ^• Sennels hefur áður kom
alls ekki veitt þessari einkenni i® i-11 íslands, en er að þessu
legu útgerðarstarfsemi at- sinni búinn að dvelja hjer í
^yglj j vikutíma. Hann hefur flutt fyr-
Tíminn hefur aflað sjer upp- ' irlesfur um Sarðrækt í Hvera-
lýsinga um það, bæði frá dóms gerði °§ einniS 1 nokkrum skól-
málaráðunevtinu og sakadóm- um hicr 1 bænum á veSum
ara, og eins frá sjávarútvegs- Reykjavíkurbæjar. Garðyrkju-
málaráðuneytinu sjálfu, að menn °S almenningur, sem á-
engar ráðstafanir hafa, af hans huga hefur á garðrækt ætti að
hálfu, verið gerðar til þess að notfæra Sler þetta tækifæri 0§
sækja fyrirlesturinn í Háskol-
anum á þriðjduaginn.
Sennels ferðast mikið
að þeir hefðu orðið ásátfir um
tiltekna stefnu í launamálum
vegna gengisfellingarinnar. Þeir
neituðu þó, að gera grein fyr-
ir þessari stefnu sinni í ein-
stökum atriðum. Tilkynntu
þeir, að áætlanir, sem gerðar
hefðu verið á fjögurra tíma
fundi miðstjórnar verkalýðssam
bandsins í dag mundu fyrst
verða ræddar við Cripps fjár-
málaráðherra og Bevin utan-
ríkisráðherra. Talið er, að þetta
hik bendi til þess, að engin hag
nýt lausn hafi fundist út úr
ógöngunum. — Reuter.
rr
mörku, Noregi og Svíþjóð.
fá skipin aftur heim“.
Ut af þessu vill sjávarútvegs
,, ,, Sennets íerðast miíuð um
malaraðuneytið taka fram eft-
. , .. ■ Norðurlondm og flytur þar
irfarandi: i
T>. * * ... 1 fyrirlestra, aðallega i Dan-
Utgerðarmonnum er að log- ‘
um hvorki skylt að sækja um
leyfi ráðuneytisins til þess að
senda skip sín á fjarlæg fiski-
mið eða tilkynna ráðuneytinu
um þá fyrirætlan sína. Sjávar-
útvegsmálaráðherra, Jóhann
Þ. Jósefsson, hafði engin af-
skipti af Grænlandsleiðangri
Björgvins Bjarnasonar og hafði
enga ástæðu til að hefta för
hans, enda var annar fiskveiða
leiðangur til Grænlands beint
styrktur af ríkisvaldinu.
Sigling skipanna til Ný-
fundnalands kom öllum á ó-
vart og er furðulegt hvers- |
vegna blaðið undrast það að
sjávarútvegsmálaráðh. skuli*
ekki hafa veitt því athygli
frekar en aðrir.
Jafnframt skal það upplýst
að fyrir nokkrum vikum, þqg-
ar vitað var um siglingu skip-
anna til Nýfundnalands og
heimsendingu skipverjanna,
samþykkti ríkisstjórnin, þar á
meðal sjávarútvegsmálaráðh., NEW YORK, 9. nóv. — Flokk-
að fela dómsmálaráðherra að ur stjórnmála- og hermálaerind
láta hefja rannsókn á þessu reka mun le"Ua af stað frá
máli og stendur sú rannsókn Bandaríkjunum til Evrópu á
Skákþing íslssiíip
ANNARI umferð í meistara-
flokki á skákþingi íslendinga
er nú lokið. Leikar fóru þannig,
að Gunnar Olafsson vann Ola
Valdimarsson, Guðjón M. Sig-
urðsson vann Jón Kristjánsson,
Þórður Þórðarson vann Pjetur
Guðmundsson og Bjarni Magn-
ússon vann Björn Jóhannesson.
Biðskákir úr I.-umferð fóru
þannig, að Þórður Jörundcson
vann Gunnar Ólafsson og
Bjarni Magnússon vann Pjetur
Guðmundsson.
Saratega" í
Auslurbæjarbíó
AUSTURBÆJARBÍÓ hefur
undanfarin kvöld sýnt „Sara-
toga“ við gríðarlega mikla að-
sókn. — Kvikmynd þessi er
gerð eftir amerísku skáldsög-
unni „Saratoga Trunk“, sem
birtist sem framhaldssaga í
Morgunblaðinu á sínum tíma og
vakti mikla athygli og þótti
skemmtileg.
Kvikmyndin er vel gerð og
leikaraval hið besta, þar sem
miljarð króna árið 1950.
Stjórnmálaflokkarnir eru ná
að athuga tillögur ríkisstjórn-
arinnar.
Vantar ekki viljann
Viðskiptamálaráðh. hefur lát
ið svo ummælt, að Danir sýni
vilja til að gera sitt besta,
þótt þeir treysti sjer ekki til a<5
fullnægja kröfunni um 50%
frjálsan innflutning.
Vestur-Þýskaland, sem ekki
er háð 50% áætlun Marshall-
landanna hefur boðið Dönurn
frjálsan innflutning til Vestur-
Þýskalands, ef Danir kaupi
fullunnar vörur frá Vestur-
Þýskalandi fyrir 35 milljónir
króna árlega. Danir hafa þetta
tilboð til yfirvegunar. — Páll.
Aðrir Chopinfónleik-
ar HáskóEans
AÐRIR Chopin-tónleikar há-
skólans fóru fram í hátíðasaln-
um, síðastliðinn sunnudag. —•
Lauk þar með Chopin-tónleik-
unum þar, sem haldnir voru til
minningar um hundruðustu ár-
tíð tónskáldsins. Á efnisskránni
voru smærri og stærri píanó-
verk tónskáldsins, leikin af
' sænska leikkonan, Ingrid Berg- Arna Kristjánssyni, og sex söng
man fer með aðalkvenhlutverk-
ið, en Cary Cooper leikur á
móti henni í hlutverki ævin
týramannsins frá Texas.
lög sung'in af Þuríði Pálsdóttur
og Gunnari Kristinssyni. Þessi
sönglög (17 als), eru samin í
þjóðlagastíl, enda þótt brugðið
Efni myndarinnar er spenn- 'sje á leik í undirspilinu á stund
andi frá upphafi til enda og um. Óvíst er hvort höf. hefir
Erindrebar Irá
til Ewépu
söguþræðinum fylgt vel, en það
verða kvikmyndahúsgestum
stundum vonbrigði er þeir sjá
kvikmyndir, eftir að hafa lesið
sögurnar, ef vikið er mjög frá
efni sögunnar.
Að mörgu leyti er þetta hlut-
verk með þeim bestu, sem Ing-
rid Bergman hefur sjest í hjer
á landi. Sýnir hún þarna nýjar
hliðar í leik sínum, sem kemur
mönnum nokkuð á óvart, sem
hafa sjeð hana leika áður. Aðr-
ætlast til að þau yrðu gefin út,
en þau hafa eitthvað heillandi
við sig í einfaldleik sínum. •—•
Bæði sungu þau Þuríður og
Gunnar lögin smekklega — og
með leyfi, þó að dóttir mín eigi
í hlut: Hún söng lögin af mikl-
um skilningi og músikalskt. —
Gunnar hefir þýða rödd og
beitti henni eftir anda laganna.
en sá góði andi, Árni, sat ví3
flyeilinn.
Leikur Árna í píanóverkun-
ar persónur, sem menn taka Um var stórkostlegur. — Stór-
sjerstaklega eftir og eru vel kostlegur að því levti, að hann
leiknar í kvikmyndinni, eru
nú yfir.
(Tilkynning frá Sjávar-
útvegsmálaráðuneytinu).
Enn í súkn
LONDON, 9. nóv. — Kommíinistar
eru alltaf í sókn í Kína. Á einum
stað eru þeir ekki nema 170 mílur
austur af núverandi höfuðborg kín-
versku þjóðernissinnastjómarinnar —
Chungking.
morgun (fimmtudag) til að
ræða þarfir V.-Evjrópulandanna
í sambandi við hernaðaraðstoð
Bandaríkjanna.
Aðstoðarutanríkisráðherra
Bandaríkjanna, Webb, sagði í
dag, að menn úr utanríkis- og
landvarnaráðuneytinu mundu
eiga tal við fulltrúa frá Evrópu
löndum Atlantshafssáttmálans.
—Reuter.
dvergurinn Cupido og fóstran,
sem Edna Robson leikur, en
hún er ein af bestu leikkonum
Hollywood og verður kvik-
myndahúsgestum jafnan minn-
isstæð í hlutverkum sínum,
þótt venjulega leiki hún auka-
hlutverk.
Konungurinn tekur ú móti Nehru
LONDON, 9. nóv. — Nehru, for-
sætisráðherra Hindustan, er staddur
í London um þessar mundir. I dag
gckk hann á fund Bretakonungs.
Nehru heldur heim ó sunnudag.
var svo sannur. Það er auðvelt
að ýkja í músík svo ekki sje
meira sagt, og meira að segja
hendir það ósjaldan þá svoköll-
uðu „stóru“ að kríta liðugt. En
Árna er fyrst og fremst umhug
að um að komast að kjarnan-
um. Ekkert ,,publikum“ gæti
freistað hans með fagurgala.
Verkin verkuðu á mann eins og
nýfallin vordögg, hrein og tær,
í allri sinni fegurð og óteljandi
blæbrigðum. í sannleika sagt:
meistaralegur leikur.
Húsið var troðfullt og fagn-
aðarlætin mikil. P. í.