Morgunblaðið - 10.11.1949, Page 7

Morgunblaðið - 10.11.1949, Page 7
* Fimmtudagur 10. nóv. 1949. MORGUNBLAÐIÐ 7 | RÓMANTÍSKA ELÍSABET ; Eftir INGER SELMEK-ANDERSEN, í þýðingu HELGA VALTÝSSONAR, ! er saga fyrir ungar stúlkur um æsku, ástir og sumarleyfi úti við skerjagarðinn við Oslófjörðinn í Noregi. > Þetta er óskabók alira ungra stúlkna. — Verð í bandi kr. 18.00. FjelatfsúS&áian — Akureyri Barnabék ársins 1949 langsokkur Eftir ASTRID LINDGREN í þýðingu JAKOBS Ó. PJETURSSONAR, ritstjóra er komin í allar bókaverslanir. Þétta er fyrsta bókin um LÍNU LANGSOKK, en sögurnar um hana hafa farið siguríör um öll Norðurlöndin og verið scldar þar í geisistórum upplögum. — Jafnt ungir sem gamlir hafa gaman af sögunum um LÍNU LANGSOKK, sem býr ein í kofa, þótt hún sje aðeins 9 ára gömul stelpuhnáta, og lendir í hinum furðulegustu ævintýrum en hefir ætíð á reiðum höndura næg úfræði til að bjarga sjer úr sjerhverjum vanda. Önnur bókin um Línu: Lína langsokkur ællar til sjós kemur út fyrir jólin. — Verð í bandi kr. 15.00. ■wj r.;r a > í samkomusalnum Laugaveg 162 í kvöld ■ klukkan 9. — Aðgöngumiðar seldir í and- ; dyri hússins frá kl. 8. ■ > Þrjár liljómsveitir leika: ■ : Hljómsveit Steinþórs Steingrímssonar, ■ ■ 1; Ilavvaii-kvartettinn og R.S.T.-tríóið. EIN — TVÍ — ÞRÍ — rnm Róbert Svavar Trausti Edda NÚ HUÓTA ALLIR AÐ FARA í STÖDINA Hawaii-kvartettinn SÖNGVARAR: Edda Skagfield Haukur Morthens Ólafur Maríusson ~S>ílcíar (S SisL'LmjöláuerLómiljan Li.jL. Hafnarstræti 10—12 — Sími 3304 ■■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■• ■■■■■■■■■•■■ Ráðskona Matstofa Náttúrulækningafjelags íslands óskar eftir ráðskonu. — Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsnig- um um fyrri störf sendist til Björns L. Jónssonar, Mána- götu 13. I | s ■ ■■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Tilkynning SKÓSMÍÐAVINNUSTOFAN ÓÐÍNSGÖTU 4 biður vinsamlegast viðskiptavini sína að vitja um skó sína sem fyrst, því verkstæðið verður lokað vegna veikinda Virðingarfyllst, OLI TIIORSTEINSSON. ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.