Morgunblaðið - 10.11.1949, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 10. nóv. 1949.
FARÞEGA- og flutningaskipa-
stóll íslendinga hefir vaxið hin
síðari ár. Fyrir 35 árum áttu
íslendingar ekkert farþega- og
flutningaskip, þar til að Gull-
foss kom, 1915.
í dag eiga íslendingar 19
farþega- og flutningaskip, sem
eru samtals 27,786 smálestir.
Stærsta skipafjelagið er Eim-
skipafjelag íslands, sem á 7
skip, þar af flest ný og bygð
eftir stríð. Smálestatala Eim-
Skipafjelags íslands nemur nú
16.530. — Skipaútgerðin á
einnig 7 skip, en flest þeirra
eru lítil strandferðaskip. Smá-
lestatala þeirra er samtals
5,363. Síðar koma fjögur önn-
ur skipafjelög með miklu
mínni skipaeign.
Fer hjer á eftir listi yfir
u,™.' • y
kaupskipaflota íslendinga:
Eimskipafjelag íslands:
E.s. Brúarfoss 1.579 smál.
M. s. Dettifoss 2.918 —
E. s. Fjallfoss 1.451 —
M. s. Goðafoss 2.905 —
M. s. Lagarfoss 2.910 —
E.: s. Selfoss 775 —
M. s. Tröllafoss 3.997 —
Skipaútgerð ríkisins :
M. s. Esja 1.347 smál.
M.s. Hekla 1.456 —
M, s, Herðubreið 366 —
M.s. Skjaldbreið 366 —
E. s. Súðin 811 —
M. s. Þyrill 809 —
M. s. Hermóður 208 —
Samb. ísl. samvinnufjel.:
M. s. Hvassafell 1.690 smál.
M. s. Arnarfell ca. 1.330 —
Eimskipafjel. Reykjavíkur (II. Faaberg):
M. s. Katla 1.328 smál.
Jöklar h. f.:
M. s. Vatnajökull 924 smál.
Skipafjel. Fold h.f.:
M. s. Foldin 621 smál.
Lagarfoss, eitt af nýjustu farþega- og flutningaskipum Eimskipafjelagsins.
þar einnig teikning sem sýnir arfoss“ við og er smálestatalnn
stærð hins nýja „Gullfoss“, mið þá orðin 5746. Næsta ár kaupir
að við húsin í Pósthússtræti, og fjelagið „Selfoss“ en árið 1930
munu fáir gera sjer verulega kemur „Dettifoss“ til landsins
grein fyrir stærðinni fyrr en! nýsmiðaður og verður skipa
þeir sjá þessa mynd. Skipið €r stóllinn þá 8085 smál. samtak.
sem sje 108 metrar á lengd, og
hæðin á reykháf 23 metrai,
breiddin er 14,5 mtr. (14 mtr
Um þær mundir fullnægði
skipastóll fjelagsins að heita
mátti þeirri flutningaþörf, sem
1.347 smál. breiðara en Austurstræti, þar .
i * , ,n T ' ; oil efm stoðu til, að fielamð sæi
sem það er breiðast). lunurit . , J & J
x, ■ ■ • • i íynr, og stóð svo um nokkrn
er þar emmg sem symr hver ® 1 ‘‘
,,____, ____,L-_- hnð. Með viðskipta- og fjár-
Á REYKJAVÍKURStNING-
UNNI eru sýnd líkön af fyrstu
skipum E. í., „Gullfossi"
og „Goðafossi“ er hófu sigling-
ar fyrir tæpum 35 árum, árið
1915. Jafnfrarnt er sýnt þar lik-
an af hinum nýja ,,Goðafossi“,
sem fjelagið eignaðist 1948, svo
og málverk gert eftir teikningu.
af hinum nýja „Gullfossi“ sem
•væntanlega verður tilbúinn í | sjest að í upphafi átti fjelagið
apríl 1950. Líkön þessi og.tvö skip er voru samtals 2788
myndin af .Gullfossi" oru öll i brúttó smál. Árið 1921 bætist
smálestatala skipastólsins hefir
verið í árslok hvers árs síðau
1915. Af línuritinu sjest þróun
fjelagsins og það sem einkura
er áberandi er hve skipastóll-
inn hefir aukist og margfaldast
árin eftir stíðið, enda hefir fje
lagið varið öllum þeim ágóða
sem það hafði af siglingum sín-
um striðsárin, til aukningar og
endurnýjunar skipaflotans. Hcf
ir fjelagið þannig getað keypt
„Tröllafoss“ og látið byggja hin
nýju skip „Goðafoss“, „DetU-
foss“ „Lagarfoss“ og „Gullfoss“
án þess að taka nokkurt fje að
láni. Þessi skip munu kosta
samtals um 40 milj. kr. og
munu menn því nú geta sjeð að
ádeilur á fjelagið út af hagn
aði þcss á striðsárunum hafa
verið ástæðulausar, með því að
stjórn fjelagsins hefir að fulh,
efnt það loforð sitt að verja
bagnaðinum til skipakaupa.
Svo vikið sje að línuritinu
sama mælikvarða og má af
þeim glögglega sjá stærðarmun
svo „Goðafoss" við og hækkar
þá smálestatalan í 4167 Heist
inn á þessum skipum. Þá er svo til 1927, þá bætist „Brú-
hagskreppu þeirri, er skall
eftir 1930 fór að bera á gjald
eyrisörðugleikum, sem orsök-
uðu það að verslunin við útlönd
minnkaði að mun. Jafnfranr
hætti þörfin fyrir aukinn skipn
stol til vöruflutninga að aukast
eins og verið hafði fram að
1930. Var svo um nokkurra árn
bil að ekki virlist nein veruleg
þörf fyrir að fjelagið eignaðist
meiri skipastól til vöruflutr.-
inga. Hins vegar kom í ljós
skömmu eftir 1930 að æskilegí
væri að fjelagið eignaðist fyrst-.
flokks farþegaskip, og var und
irbúningi að því lokið og búio
að gfcra samning um byggingu
skipsins 1939 er striðið skall á.
Sagði þá skipasmíðastöðin upp
samningnum og varð ekkei t ú.-
smíðinni. Styrjaldarárin var að
sjálfsögðu ekki hægt að fá snrð
uð skip, og það sem verra var,
og mönnum er minnisstætt: fje
lagið missti 3 af bestu skipum
sinum af styrjaldarástæðum,
þannig að árið 1945 er skipa-
flotinn orðinn aðeins 4 skip.
alls 5015 smál., þótt fjelagið
hefði keypt „Fjallfoss" á árini-
1941.
Strax eftir styrjöldina va
svo hafist handa um útvegun
nýrra skipa, og hafa hin nýju
skip verið að koma til landsin,
árið 1948 og á þessu ári. Sýmr
línuritið að skipastóllirm hefir
aukist um 12520 smál. á þess-
hin nýju skip mótorskip, sem
eru miklu sparneytnari en eim •
skipin. Utbúnaður allur er
hinn fullkomnasti sem vol er
á. Frystirúm eru í skipv.num.
sem gerir fjelaginu kleyft að
flytja út samtals um 70,000
smál. á ári af hilaðftrystum
fiski, sem er um það helmingÁ
meira en ársframleiðslan ei
eins og stendur. Ibúðir skips-
hafnanna í hinum nýju skip-
um, eru stórum betri en á hin-
um gömlu skipum, á þremur af
skipunum hefír hver maður sit:
eigið eins manns herbergi. Skip
in eru öll útbúin fullkomnustu
siglingatækjum, svo sem radar
gyro-áttavita með sjálfstýriút
búnaði, botnloggi, dýptarmæu
o. s. frv., enda hefir það jafn-
an verið áhugamál fjelagsirs
að gera skip þau er það hefir
látið lyvggja eins vel úr garði
og hægt hefir verið á þeim
tima sem skipin hafa verið
hVggð.
Á sýningunni er einnig upp •
Gamli Gullioss, iyrsta kaupskip íslendinga.
um árum, og er nú 15897 smái.
þrátt fyrir það, að fjelagið hef-
ir á sama tírna losað sig við tvö
af hinum gömlu skipum sin
um, „Lagarfoss" og „Reykja-
foss“.
dráttur er sýnir siglingaleiðir
skipanna nú. Árið 1915 sigldu
skipin aðeins til 3ja erleiuha
lrafna í 3 löndum (þar með tat
in Norjjur-Ameríka), en árið
1948 sigldu skipin til 32 er-
Eins og kunnugt er eru öll lendra hafna í 11 löndum.
Viðskipti
SUMARBÚSTAÐUR — BÍLL
Til sölu er sumarbústaður með 2000 fm. góðu landi
9 km. frá Reykjavík. Húsið er 2 herb. og eldhús og
geymsla. Hitað með miðstöð og hefir vask í eldhúsi.
Skipti á góðum 6 manna bíl væri æskilegast, uppl. í
síma 7686 milli 7—9 síðd. næstu 3 daga.
Frostlögur
nýkominn.
GARÐAR GÍSLASON H.F.
Varalilutaverslun.
BÍAUPSKIPAÍLOTi ISLEIVOINGA EH
ORÐIIMN IVIIKILL OG GLÆSILEGUR
Tröllafoss, stærsta kaupskip íslenska flotans.