Morgunblaðið - 10.11.1949, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 10.11.1949, Qupperneq 15
Fimm :<dagur 10. nóv. 1949. fOBCJSIVBl 4 I Ð 15 F" otogslíl Ái' mí'im inííai’ Allar stúlkur sem ætla að æfa fimleika hjá fjelaginu í vetur eru beðnar að mæta á æfingu í kvöld i íþróttahúsinu. 1. fl. kvenna kl. 8—9. 2. fl. kvenna kl. 9—10. Guðrún Nielsen er komin fró Finn landi og byrjar kennslu í kvöld. 15. I. F. Farfuglar. Skemmtifundur að Röðli föstudag- jnn 11. þ.m. kl. 8,30. Skemmtiatriði: Skopmyndir. Einsöngur. Dans. Nefndin. Kvenskátaf jelag Reykjavíkur Fjelagsfundur verður í Skátahoim- ilinu í kvöld kl. 8. Mætið í búningi og hafið með ykkur söngbækur. UtanbæjaF skátastúlkur, sem dvelja í bamum eru velkomnar. Fjölmennið. Stjórnin. U. M. F. R Fjölmennið á fyrstu kvöldvöku vetr | arins í F.dduhúsinu i kvöld kl. 9 stundvíslega. Skemmtinefndin. VALUR Meistara-. I. og II. flokkur. Leik- fimi kl. 8 í kvöld. I. G. T. St. Freyj nr„ 218. Fundur í kvöld kl. 8,30 — Æ.T. Stúkan Dr ifn no. 55. Fundu i kvöld kl. 8,30 að Frí- kiikjuvegi 11. Spilakvöld. Æ. T. Þingstúka Reykjavíkur Fundu • ,-nnað kvöld, föstudag kl. 8,30 að Frikirkjuvegi 11. Fun ’ fni: Stigveiting. Erindi: Góðtemplarareglan, lög og siðir ..... siðir. Friðrik Bjömsson flytur. önnu • Fulltrúar og aðrir fjelagar fjölsæk- ið stuildvídega. Þ. T. Sti Andv • i nr. 265. Fundu ■ kvöld kl. 8,30. Fundar- efni: Inntaka. Ingimar Jóhannesson upplestur. o. fl. skemmtiatriði. A- flokkur sier um hagnefndaratriði. F’je lagar fjö’- nrið. Æ. T. So tkomur K. F. U. K. — U.D. Fermingarstúlknafundur í kvöld kl. 8,30 í húsi fjelagsins við Amt- mannsstíp r verður kvikmynd, ein- söngur, pinnósóló og fl. Sr. Garðar Svavarsson talar. U.D. stúlkur, mæt- ið allar. kTfTu. m. —"aTd F'undur i kvöld kl. 8,30. Sr. Sig- urður Pálsson talar. Allir karlmenn velkomnir. Kreingern* tngar Hreingerningastöðin. — Sími 7768 hefur sem fyrr vana óg vandvirká menn til hreingerninga. BreingerningaStöSin Fix íefir ávalt vandvirka og vana menn ;il hreingerninga. Sími 81091. Tökum hreingerningar. Margra íra reynsln. Sími 80367. Siírurjón og Pálmar Flutningur og ræsting, simi 81625. Hreingerum flytjum búslóðir, píanó ísskápa o. fl. Hreinsum gólfteppi. Kristján og Haraldur. HreingerningamiSstöSin hefir -'ana. vandvirka menn til hreingeminga í Reykjavík og ná- srenni. Akkorð eða tímavinna. Simi 1355 — eftir kl 6 2904. Hreingern ingar Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 6684 Alli. BhSl 40 4UGLÍSA 1 MtiKlrUNBLAÐUSU Hjartanlega þakka jeg öllum þeim mörgu, sem heiðr- ■ uðu mig á 45 ára starfsafmæli mínu og gerðu mjer dag- f B inn með öllu ógleymanlegan. : B Þórdís J. Calquist, j ljósmóðir. • B Þakka hjartanlega öllum er sýndu mjer vináttu á j fimmtugsafmæli mínu. j Ragnheiður Böðvarsdóttir, : ■ Minni-Borg. : UIMGI IIMGA ntat tll sffi Jjem Mo» wBi# I efliralio Laugarnesyegur HjaSlaveg •enaum hlðSin .« ctl bamanna. »li# »træt dð afffre’* ••■na. sími 160Þ M’orgruaMaðið AÐSTOÐARLÆKNISSÍOÐUR fii ríkisspítalana Þessar aðstoðarlæknisstöður eru lausar til umsóknar frá 1. janúar 1950: Fyrsta aðstoðarlæknisstaða við lyflæknisdeild Land- spítalans. — Fýrsta aðstoðarlæknisstaða við handlæknis- deild Landspítalans. — Staða II. aðstoðarlæknis við Kleppsspítalann. Það er tilskilið, að fyrstu aðstoðarlæknar vinni spítal- anum að öllu leyti, og stundi ekki sjúkrasamlagslæknis- störf nje önnur almenn' læknisstörf. Stöður fyrstu aðstoðarlækna við Landspítalann eru fast ar stöður. Launakjör samkvæmt launalögum. Ráðningartími II. aðstoðarlæknis við Kleppsspítalann er til tveggja ára. Læknar, sem sækja vilja um stöður þessar, sendi um- sóknir sínar til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Ingólfs- stræti 5, fyrir 10. des. n. k. . 8. nóvember 1949. STJÓRNARNEFND RÍKISSPÍTALANNA * UGLf SING K GULLS IGILDI Nýlegt steinhús á mörkum Seltjarnarneshrepps og Reykjavíkur er til sölu. — Húsið er kjallari, hæð og ris. Flatarmál um 100 ferm. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar gefur SIGURÐUR REYNIR PJETURSSON, hdl. Laugaveg 10. — Sími 80332. Viðtalstími kl. 5—7. *nyrtinga» Snyrtistofan Ingólfsstræti 16 Sími 80658. Andlitsböð, handsnyrting, fótaaðgerð ir og diatermiaðgerðir. — Augna- brúnalitur kominn aftur. Snyrtistofan Grundarslig 10 Súni 6119. Andlitsböð, Fótaaðgerðir o. fl. Kennsla „enni ensku Les með skólafólki. Aðeins örfáir tímar lausir. Kristín Óladóttir Grettisgötu 16. Simi 5699. ÞFSSAR SMÁAUGLÝSINt.AP ÞÆR ERU MIKIÐ LESNAR L O K A frá kl. 12—4 í dag vegna jarðarfarar Engilberts Ilafberg kaupmanns. VERSL. BENÓNÝS BENÓNÝSSONAR Hafnarstræti 19. Bæjarskrifstofurnar Austurstræti 16, 1. hæð, verða lokaðar í dag eftir hádegi, fimmtudaginn 10. nóvember, vegna jarðarfarar Stefáns J. Björnssonar. BRG ARST J ÓRINN. L 0 K A Ð Kl. 2—4 e. h. í dag, vegna jarðarfarar Engilberts Hafberg kaupmanns. FJELAG TÓBAKS OG SÆLGÆTISVERSLANA Lokað i dag 10. NOVEMBER. TOBAKSHUSIÐ H.F. Móðir mín VILHELMÍNA SIGURÐARDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Sólbakka í Höfnum, 8 þ. m. Jón Jónsson. Jarðarför mannsins míns og fósturföður ÞORSTEINS MAGNÚSSONAR Höfðaborg 94, fer fram frá Hallgrímskirkju föstudag- inn 11. þ. m. kl. 1 e. h. — Þeir sem kynnu að vilja minnast hins látna með blómum, láti andvirði þeirra heldur renna til Dvalarheimilis aldraðra sjómanna eða Slysavarnafjelags íslands. Oddný Jónsdóttir, Magnús Gunnarsson. Bálför bróður míns KNUD KJARTAN THOMSEN skrifstofustjóra, fer fram föstudaginn 11. nóv. og hefst með bæn í Kapellunni í Fossvogi kl. 4 e. h. — Þeir, sem hafa hugsað sjer að senda krans eða blóm láti andvirðið renna til líknarstarfsemi. Fyrir mína hönd og móður minnar Hallgrímur Á. Thomsen. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar EYVINDAR EYVINDSSONAR. Guðbjörg Eyvindsdóttir, Eyvindur Eyvindsson, Ingibjörð Eyvindsdóttir, Kort Eyvindsson. Alúðar þakkir til allra nær og fjær fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför manns- ins míns JÓNS GUÐMUNDSSONAR Bræðraborgarstíg 20. — Fyrir mína hönd og ánnara vandamanna Elísabet Bjarnadóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.