Morgunblaðið - 12.11.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.11.1949, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLIT — FAXAFLÓI: A-KALDI eða stinningskaldi, skýjað, sennilega lítilsháttar xigning, en ljettir til í kvöld. 261. tbl. — Laugardagur 12. nóvembcr 1!)49. FIíÁ opnun Þjórsárhrúarinnai'. Sjá grein á bls. 7- Hætt við kvikmyndun „Fjnlln - Eyvindnr" Undirbúningi var langt fcomið FYRIR nokkrum mánuðum var stofnað hjer í Reykjavik kvik- myndafjelag, Edda-Film h.f., sem ætlaði m. a. í samráði við frönsk kvikmyndafjelög að láta kvikmynda Fjalla-Eyvind Jó- hanns Sigurjónssonar hjer á landi. Undirbúningur var það langt kominn, að ákveðið var að myndin yrði tekin á næsta sumri. En nú hefur kvikmyndun Fjalla-Eyvindar verið stöðvuð, eftir því sem formaður Eddu-Film, Pjetur Þ. J. Gunnarsson, skýrði blaðamönnum frá í gær. Sænskt kvikmyndafjelag®~ keypti rjettinn til þess að kvik-j Þeir bæir, sem líklegast var til, mynda Fjalla-Eyvind 1917, og sá rjettur var í eigu Svía þar til Jón Leifs f. h. Landsútgáfunn ar keypti hann fyrir nokkrum að yrðu í kvikmyndinni, voru Laufás, Burstafell, sem átti að vera bær Höllu, Grenjaðarstað ur og Glaumbær. Samningur um kvikmyndunarrjettinn. í tilkynningu frá Eddu-Film segir, að samningar hafi tekist á milli Jóns Leifs f. h. Lands- yitgáfunnar og umboðsmanns frönsku fjelaganna hjer á þann veg, að þau fengju framseldan rjettinn til þess að kvikmynda Fjalla-Eyvind til næstu 8 ára fyrir kr. 5000.00 ísl., sem greidd ar verði ísl. sendiráðinu í París. í þessum samningi er gert ráð fyrir, að mikill hluti tónlistar- innar í kvikmyndinni væri ís- lenskur og áskildi Jón Leifs sjer eða Landsútgáfunni að eiga sam vinnu um val hljómlistarinnar. Auknar kröfur — bætt við kvikmyndina. Síðar segir í tilkynningunni, eð er Jón Leifs hafi rætt við hlutaðeigandi fjelög í París í Leikarar ráðnir. Leikarar voru ráðnir í mörg hlutverk, m. a. í hlutverk Höllu. Einnig var gert ráð fyrir, að ís- lenskir leikarar færu með eitt- hvað af hlutverkunum, t. d. Magnús, en leika átti á frönsku. Þá Var og ráðgert að hjer yrði filman sýnd með íslenskum texta og formáli yrði á íslensku, eins og gert var við Hamlet. Frönsku kvikmyndafjelögin munu hafa hug á að taka eitt- hvert annað íslenskt leikrit til kvikmyndunar, fyrst svona fór með Fjalla-Eyvind. Skemmtun Sjálf- sfæðisfjelaganna í Hafnarfirði SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN í Hafnarfirði efna til kvöldvöku sumar, hafi hann gert viðbótar- 1 tilefni af Alþingiskosningun- kröfur, sem þau hefðu ekki treyst sjer til að ganga að og neyðst til að hætta við kvik- myndatökuna að svo komnu máii. Þessar viðbótarkröfur eru í stuttu máli, samkvæmt upplýs- ingum Eddu-Film: Fyrir öll rjettindi til að gera kvikmynd- ina og sýna í öllum löndum greiðist 500.000 frankar fyrir fram. — Jón Leifs skal semja íslensku tónlistina og búa hana í hendur þeim, sem æfa eiga hana við kvikmyndina. Fyrir það skal greiða 500.000 franka. Hann skal einnig fara til Frakk- lands og stjórna leik og upp- töku tónanna og skal filmf jelag- ið greiða honum ferðakostnað og hæfilegt uppihald í Frakk- landi meðan á því stendur. — Þá skal greiða 30% af brúttó- tekjum sýninga filmunnar á Norðurlöndum fyrstu tvö árin, en síðan 50%. Einnig munu ein- hver Stef-gjöld koma til greina. Mikið undirbúningsstarf. Að þessari fyrirhuguðu kvik- myndun Fjalla-Eyvindar hafði verið unnið í tvö ár. Síðastliðið sumar komu hingað nokkrir franskir upptökumenn og hófu undirbúning að því, að kvik- myndin yrði gerð næsta sumar, og kæmu þá hingað 20—30 franskir leikarar. Þeim leigt rojög vel á öll skilyrði hjer. — um í kvöld kl. 9 í Sjálfstæðis- húsinu. Verður þar flutt ávarp, en frú Nína Sveinsdóttir, leik- kona, skemmtir síðan. j Aðgöngumiðar verða afhent- ir í Sjálfstæðishúsinu kl. 2—6 e. h. í dag. Allir, sem unnu fyr- ir Sjálfstæðisflokkinn í sam- bandi við kosningarnar eru vel komnir og sitja fyrir miðum til kl. 5. isiendingur drukknar í Calcutta Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. CALCUTTA, 11. nóvem- ber. — Lík íslendingsins Hallgríms Þorbjörnssonar, sem hvarf s.l. sunnudag, fannst í dag í höfninni hjer í Calcutta. Hafnarlögrcglan fann lík Hallgríms undir neti af leiðslum sem liggja neð- ansjávar í höfninni skamt frá vatnsdælustöð hafnar- innar. Hallgrímur var skips- maður á gufuskipinu ,,Trinidad“, sem liggur í Kinderpore-skipalæginu. Þjórsárbrúin nýja Hjer sjást nýja og gamla brúin yfir Þjórsá hlið við hlið. Sjá grcin á bls. 7. Ljósm. Mbl. Ól. K. M. Hæsfa affasafa m Sú fæpfa ai@ins fyrir 36 Siðusfu sölur í Breflandi og Þýskalandi UNDANFARNA daga, eða frá 4. nóvembcr og þar til í gærdag, seldu átta togarar í Bretlandi fyrir alls um 54.000 sterlingspund. Nam hæsta ísfisksala þ*r rúmlega 11.500 pundum, en sú lægsta um 3600 pundum. Undanfarið hafa 10 togarar landað í Þýska- landi. ---------------------- Bretlandssölurnar. Togarinn Jörundur frá Akur- eyri var sölu- og aflahæstur þeirra er seldu í Bretlandi. — Hann var með 4189 kit og seldi fyrir 11.570 kit. ísólfur seldi 3629 kit fyrir 9276 pund, Sur- prise er var með 3591 kit seldi fyrir 8489 pund og í gær seldi Geir fyrir um 6948 pund, ókunn ugt um aflamagn og loks seldi Egill rauði um 2600 kit fyrir 3600 pund. Þýskalands-sölurnar. í Þýskalandi seldu, eins og fyrr segir 10 togarar. Var Bjarni riddari Hafnarfirði með mestan ( afla þeirra, um 295 smál. Egill! Skallagrímsson var með 293 smál. Ingólfur Arnarson 280 smál., Keflvíkingur 286 smál., Helagfell 292 smál., Gylfi 276, Fylkir 279 og ísborg 251 og einn hinna fáu gömlu togara sem r -' er gerður út, Búðanes, seldi 121 smál. af fiski. Valur Reykjavíkur- meistarí í handknalt- leifc 1949 ÚRSLIT eru hú fengin í Hand- knattleiksmóti Reykjavíkur í meistaraflokki. Valur varð Reykjavíkurmeistari 1949, eftir að hafa unnið alla keppinauta sína. S. 1. fimmtudagskvöld vann Valur KR með 7:2. Aðrir leikir í meistaraflokki fóru þá þannig, að Fram vann IR með 9:6 og Ármann vann Víking með 11:5. I Il.-flokki kvenna varð jafn- tefli á milli Ármanns og KR, 0:0. Aðalfundur Þórs á Akranesi AÐALFUNDUR Fjelags ungra Sjálfstæðismanna á Akranesi, Þór, var haldinn s. 1. miðviku- dagskvöld. Á fundinum, sem leysti af hendi öll venjuleg aðalfundar- storf, kom það skýrt í ljós, hve ungir Sjálfstæðismenn á Akra- nesi, hafa mikinn hug og vilja á að vinna sem mest og best að stefnumálum Sjálfstæðis- flokksins. Egill Sigurðsson sem verið hefur formaður fjeíagsins baðst undan endurkosningu, en kjör- inn var í hans stað Halldór Sigurðsson. —- Aðrir í stjórn- inni eru Eiríkur Þorvaldsson gjaldkeri og Ólafur Sigurðsson '•itari. Meðstjórnendur eru Baldvin Guðjónsson og Nanna Sigurðardóttir. — í varastjórn eiga sæti Egill Sigurðsson (Þ'-v. form.) Andrjes Nielsson og Þor gerður Nanna Elíasdóttir. Gamla fólkið á Elli- hebnilinu skoðar Rvíkursýnlnpna í GÆR var gamla fólkinu á Elliheimilinu boðið að skoða Reykjavíkursýninguna og komu um 80 manns þaðan. Skemmti það sjer prýðisvel. í dag verður kvikmyndasýn- ing kl. 6 og 10,30 og sýning á gömlum fatnaði og tískusýning kl. 4 og 9. Allar vjelar verða í gangi. Kvöldvaka leikara endurtekín í kvöld FJELAG íslenskra leikara end- urtekur í kvöld hina vinsælu kvöldvölcu sina í Sjálfstæðishús inu. Fyrri kvöldvaka fjelagsins var haldin s. 1. laugardagskvöld og þótti takast mjög vel, en í kvöld verða þau sömu skemmti atriði og flutt voru við þá fyrri. Meðal þeirra er skemmta í kvöld er Karl Guðmundsson. Hann hefur vakið mikla eftir- tekt vegna hæfileika sinna til að herma eftir náunganum. Þetta verður í síðasta sinn sem Karl kemur hjer fram um nokk urt skeið. Hann er að fara til Bretlands og mun leggja þar stund á leiknám, svo þetta verður því í síðasta sinn, að sinni, sem Karl skemmtir bæj- arbúum. Leiðrjeffing: í bók minni, „Minningum“, hefir eitt orð í einni visunni eftir Halldór Gunnlaugssonr brenglast. — í bókinni stendur: „Freistingum, forlcgum fram- hjá þarf að slaga“. En á að vera: „Freistingum fárlegum framhjá þarf að slaga“. Ari Arnalds.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.