Morgunblaðið - 04.12.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.12.1949, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók 36. árgangui 280. tbl. — Sunnudagur 4. desember 1949. Prentsmiðja Morgunbla'Ssin* Frá Reykjavíkursýningunni. SAMKOMUSALUB Reykjavíkursýningarinnar. — Sýningunni lýkur í kvcld. — Sjá grein á bls. 16. Þvermisdi viðskipti milli 1,- og V.-Evrópu Ekki áhættulausi, að reka verslun- arerindi austan járnljalds. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. STOKKHÓLMI, 3. des. — Sænska kvöldblaðið Aftontidningen, lætur svo um mælt í kvöld, að viðskipti milli Austur- og Vest- ur-Evrópu fari minnkandi í stað þess að vaxa eins og Evrópu- nefnd S. Þ. mælir með að verði. Eiustrengingsstet'na Rússa. * ' „Rússar hafa aldrei tekið þátt j í heimsviðskiptunum í samræmi við stærð landsins og íbúatölu11, sagði blaðið í forystugrein. ,,Hins vegar hefir stefna beirra verið sú, að kappkosta, að vera sjálfum sjer nógir efnahagslega. Hefir gætt þröngsýni í þeirri stefnu þeirra. Þessi stefna verð- ur nú auðveldari í framkvæmd, þegar löndin austan járntjalds hafa verið sett í sömu kví“. Aron á handtökum. ■,,Ekki er það heldur til að greiða fyrir viðskiptunum, ef i stjórnfulltrúar erlendra ríkja eru teknir höndum eða reknir úr landi eins og í Póllandi og Ffakklandi nú að undanförnu. Því síður er heppilegt, að er- lehdir „fjesýslumenn eiga á hættu að vera teknir höndum | og dæmdir fyrir njósnir, þegar þeir koma til „alþýðulýðveld- i anna“. Peron höfðar meiðyrðamál BUENOS AIRES, 3. nóv. — ÍPeron, forseti Argentínu, átti tal við frjettamenn í dag. Til- tók hann þá m. a. tvö óháð blöð, sem hann mundi höfða ^mál gegn fyrir róg. Kvaðst og mundu höfða mál gegn fleiri „rógberum". Búist er við, að Peron hafi haft í huga ummæli Attilio Cattaned, sem Ijet sjer þau orð um munn fara, að sveitasetur forsetans væri 3,000,000 pesos virði. Sagði ,forsetinn, að þessi tiltekna upphæð væri firra. Ilinsvegar mundi hann láta @Ógnina renna til Buenos-Aires borgar við fráfall sitt. Pakisfan vifi versia við V. ÞýskaSand Skömfun á oYm affjeff í Frakkfandi PARÍS, 3. des. — Á mánudag- inn verður ljett skömmtun af steinolíu í Frakklandi. Hefir liún verið skömmtuð að undan föfnu, en þó hefir verið hægt að. fá hana óskammtaða við miklu hærra verði. LONDON, 2. des.: — Sendi- nefnd frá Pakistan er- komin til London, á leið sinni til Vest- ur-Þýskalands, þar sem hún mun ræða við stjórnárvöldin um verslunarsamning milli landanna. Nefndarmenn skýra svo frá, að Pakistan vilji meðal annars kaupa járn og stál af Þjóðverj- um. — Reuter. Tjekkneskir biskupnr mótmæla kirkjumólalöggjöi kcmmúnista Eftirspum eftlr breskum vörism Telja hanasefSa gefn vilja meiri hlsfa hiéBarinnar Rússarnir jsta enn LONDON, 3. des. — Verslunar- málayáðherra Breta kom úr hálfsmánaðar ferðalagi til Bandaríkjanna í dag. Var hann formaður nefndar lands síns á 5. þingi matvæla- og landbún- aðarstofnunar S.Þ. Ráðherrann ljet svo um mælt, að kaupendur í Banda- ríkjunum hefði mikinn áhuga á breskum vörum. Þeir skelfd- ust hvergi verðið. Hitt væri að- alatriðið, hve mikið væri hægt að framleiða og hvenær hægt væri að selja vörur'nar af hendi. Kommúnislar sækja örl fil Chengfu LONDON, 3. des. — Sveitir kommúnista í Kína sækja jafnt og þjett til bráðabirgðahöfuð- borgar stjórnarinnar, Chengtu. Á einum stað eru framvarðar- sveitir þeirra tæplega 100 míl- ur frá borginni. Talið er, að til þess kunni að koma eftir 2 til 3 vikur, að stjórnin neyðist til jafnframt sagðist hann hafa afl- að hverfa frá borginni, enda jað upplýsinga fyrir Vesturveld þótt mjög sje nú stutt síðan hún jin. Rjettarhöldunum hefir ver settist þar að. — Reuter. Krefjast afnáms hennar eða hreyfinga á henni. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PÁFAGARÐI, 3. des. — Eins og menn mun reka minni til kom ný kirkjumálalöggjöf tii framkvæmda í Tjekkoslóvakíu hinn 1. nóv. s.l. Prestastjettin öll svo og þjóðin, var anrtvíg þeim breytingum, er þá urðu á hag kirkjunnar í landinu. Þótti prest- unum þrengjast mjög kostur trúfrelsisins og jafnvel -'iggja við borð, að það væri ekki framar til nema í orði kveðni! a si| niomr LONDON, 3. des. — Rjettar- höldunum yfir Rússunum í Júgóslavíu heldur áfram. í dag játaði fyrrverandi höfuðsmaður í hópi sakborninga að hann hefði eitt sinn rekið njósnir fyr ir Þjóðverja, síðan stóð hann i sambandi við rússnesku leyni- lögregluna. Annar kvaðst lika hafa njósnað fyrir Þjóðverja á sínum tíma og síðar Rússa, en "^Sverja hollustueiða Meðal annars er mælt svo fyrir, í lögunum, að prestar skuli sverja stjórninn: hollustu eiða, en prestar vildu ekki hlíta eiðstafnum nrma hann væri orðaður svo, að þeim væri tryggt, að þeir gæti farið að sannfæringu sinni og guðs vilja. Neytt upp á menn Skýrt var frá því í Páfa- garði í dag, að hinn IV. nóv. s.l. hefði biskupar Tjekúóslóvakíu sent brjef til stjórnarinnar, þar sem þess er krafist, uð kirkju- lögunum sje breytt og að hætt sje við að neyða upp á menn skilyrði, „sem ókleift er að upp- jið frestað þar til á mánudag. Krefjast frjálsræðis í trúmálum í brjefi biskupanna Fimm ára áætlun Júgó- sEava á erfitt uppdráttar Eiga von á lánum frá Bandaríkjunum. segir ennfremur: „Við virðum al- mannavaldið, en krefjumst frjálsræðis í trúmálum. — Við biðjum stjórnina að breyta kirkjulögunum nýju, sem eru andstæð lögmáli guðs og and- hverf óskum meiri hluta þjóð- arinnar“. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter BELGRAD — Svo kann að fara, að Titó marskálkur verði að draga úr hinni oflátungslegu fimm ára áætlun sinni, nema því aðeins að .honum lánist að verða sjer úti um fje til að greiða fyrir innflutt hráefni og vjelar henni áfram. Viðskiptabannið gerir erfitt fyrir. Viðskiptabann Kominform- ríkjanna veldur því, að A- Evrópa selur honum ekki þær vörur, sem Júgóslavar hafa mesta þörf fyrir. Erfiðasti tím- inn í efnahagsmálum landsins verða sennilega næstu tvö miss ] eri. Hætt er við, að komi til at- vinnuleysis i iðnaðinum, sem stjórnmálaórói mundi að líkind um fylgja, nema einhver lækn- ing komi til. Landið vantar dali ,pund og annan erlendan gjaldeyri til greiðslu þeirra kaupa, sem þeg- 1 ar hafa verið gerð og þeirra, er kunna að verða gerð í framtíð- inni. frá Vesturlöndum til að halda Lán það, 20.000,000 dalir, sem bandarískur banki hefir lofað, svo og væntanlegt lán sömu upphæðar seinna meir, mun ekki leysa vandamál landsins eitt sjer. Breskir baiikamenn eru ófús- ir að lána Júgóslövum. Skárri en rússneska áætlunin. Enda þótt áætlunin eigi við mikinn vanda að etja, þá virð- ist hún þó vera laus við þá annmarka, er voru á fyrstu fimm ára áætlun Rússlands. Hún gerði eingöngu ráð fyrir | aukningu þungaiðnaðarins á kostnað venjulegra þarfa s manna. Leikmenn einráðir uin hag stofnunarinnar Biskuparnir andmæltu og hinu nýja valdi, sem ríkinu væri fengið y.fir emhættisveit- ingum kirkjunnar, þar eð það væri „árás á kirkjuna sem stofnun“. Einnig fóru þeir hörðum orð- um um þá ráðstöfun, að skipa leikmenn til að háfa allt ráð kirkjunnar í sínum höndum. Kaffið komlð. Kcstar 3,?5 KAFFISKORTINUM er nú lokið, og' var kaffi kom- ið í flestar verslanir bæj- arins í gærdag. Jafníramt var í gær tilkynnt nýtt verð á kafíi. Kaffipakkarnir kosta sam- kvæmt hinu nýja verði k". 3,85. — Er því um kr. I.f5 hækkun að ræða á hvern pakka > af kaffi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.