Morgunblaðið - 10.12.1949, Page 5

Morgunblaðið - 10.12.1949, Page 5
LaugaMagur 10. des. 1S49. MORUUNBLAtilÐ s RAUÐIKROSS ÍSLANDS ER 25 /IRA I DAG Sexiugur: Lárus í Grímstungu í DAG eru liðin 25 ár síðan það fjelag var stofnað, sem mest allra íslenskra fjelaga, hefur unnið að hverskonar líknar- og mannúðarmálum, Rauði kross íslands. Fyrir forgöngu ýmsra þjóð- kunnra manna, einkum þó Sveins Björnssonar, forseta lýð Veldisins, var stofnfundur R.K. I. haldinn í Eimskipafelagshús inu 10. des. 1924, en þá var lokið undírbúningi að stofnun hans, er segja má að hefjist þá um sumarið. Var þá hingað sendur danskur yfirlæknir úr her Dana, til að kynna hug- sjónir Rauða krossins. Hjelt læknir þessi, sem Svendsen hjet, fyrirlestra á aðalfundi Læknafjelags íslands. er þetta sumar var haldinn norður á gu iðniis o| pjooar kvenna og lækna. Þegar Hjúkr syo sem til Chilebúa eftir jarð- unarkvennaskólinn tók til skjálfta, og þá Finnlandssöfn- starfa, var undirbúningsskóli un, Noregs- og Danmerkur- R.K.I. lagður niður. söfnunin. Fjársöfnunin til lýs- iskaupa handa börnum í Mið- Sumardvalir barna EvrÓpU> sem bjargað hefur Á árinu 1932 tók Rauði fjölda barna frá allskonar sjúk krossinn að hafa afskipti af dómum og vesöld og loks er sumardvölum Reykjavíkur- hað svo skerfur Islendinga til barna í sveit. - Má með sanni barnahjálpar Sameinuðu þjóð- segja, að þessi starfsemi hafi ann\sem R.K. hafði forgöngu farið vaxandi æ síðan. Styrj- aldarárin, þegar fyrirskipað NIUNDI TUGUR nítjándu aldar var hið harðasta árabil eitthvert, sem gengið hefir yfir Norður- um að efna til. Það, sem hjer hefur verð sagt um starfsemi Rauða kross land. Hófst það með frostavetr- Islands er ekki bundið við lnum mikla, þegar nða matti Reykjavík aðeins, heldur og senda börn burt úr bænum, dvöldu t.d. á árinu 1941, 1500 Akureyri. Svendsen var hingað börn á sumardva]arheimilum allt landið' en 1 10 kauPstöð- sendur á vegum Alþjóða Rauða R K og ] sveitaheimilum og um landsins eru deildir R'K' krossins. Strax eftir stofnun loks aðstoðaði R K. um 1000 starfandi: Akureyri, Akranesi, Rauða kross Islands, varð hann born með fatagjofum og útveg- fsafirði- Neskaupstað, Siglu aðili að þessum alþjóðasamtök ---*”•*’ um. aði þeim flutning. - Hefur firiði’ Hafnarfirði, Keflavík, Scheving Thorsteinsson verið Seyðisfirði, Vestmannaeyjum Þau 25 ár, sem R.K.I. hefur formaður sumardvalarnefndar og á Sauðárkróki, en engin nú starfað, hefur hann unnið frá störf sín í kyrrþey, án alls há- vaða, og mikið til án þess að almenningur hafi orðið þesá var, en aftur á móti notið góðs af. Líknar- og mannúðarmál Allt það; sern lýtur að líkn- ar- og mannúðarmálum á und- anförnum 25 árum, hefur R.K. í. látið sig skipta. í einni blaða grein er ekki hægt að skýra frá þessu mikla og margþætta starfi Rauða krossins, enda er það gert í Afmælishefti tíma- ritsins Heilbrigt líf, sem kem- ur út næstu daga í tilefni af þessum merku tímamótum í sögu Rauða krossins. Sjúkraflutningar og sjúkrahjálp í Sandgerði Strax eftir fjelagsstofnunina tók R.K.Í. að sjer sjúkraflutn- inga hjer í Reykjavík og síðar úti á landi einnig. Héfur þessi starfsemi síðan verið í hönd- um R.K.Í., sem lagt hefur til sjúkrabíla. Einnig rjeði R.K.Í. til sín hjúkrunarkonu og hefur æ síðan haft eina hjúkrunar- konu í þjónustu sinni og síðan 1925 hefur hjúkrunarkonan starfað í sjúkraskýlinu í Sand- gerði meðan á vertíð stendur. Hafa hjúkrunarkonurnar hjálp aS þúsundum sjómanna, er hlotið höfðu meiðsl eða slasast, enda hafa sjómennirnir sýnt það oft og einatt, hve þeir kunna að meta starfsemi þessa, en sjúkraskýlið reisti R.K.Í. á árinu 1939, en síðan 1925 hefur hjúkrunarkona starfað í Sand- gerði á vegum Rauða krossins. Fræðslustarfsemi Hverskonar fræðsla um hjúkrun, slysahjálp og heilsu- vernd, er eitt af aðalmálum byrjun, en þessi nefnd skipuleggur þessi mál öll og sjer um framkvæmd þeirra. Geta má þess, að Barnaheim- ilið í Laugarási mun taka til starfa á sumri komanda, en það verður í tölu fremstu sumar- dvalaheimila á Norðurlöndum, hvað góðan aðbúnað snertir og annað. Þarna geta dvalið í senn 150 börn. Á hernámsárunum eftir lagís þverj: jrfir Húnafjörð, en næstg ár rak inn hafís mik- inn og lá hann fram í ágústlok. Rak svo hvert ísaárið annað, en vetur og vor gerði oft manndráps hríðar, er stóðu glórulítið dög- um eða jafnvel vikum saman með fannfergi og jarðbönnum Ofan á þetta bættust farsóttir í deild úr Rauða krossinum er mönnum og fjenaði. Flúðí þá hjer í Reykjavík, en í ráði er að stofna hana eins og skýrt er frá á öðrum stað hjer í Mbl. Að lokum skal helstu for- vígismanna Rauða krossins get ið og starfsmanna: Forgöngumenn: Sveinn Björns- son, forseti (formaður), Guð- mundur Thoroddsen próf., Gunn- laugar Claessen dr. (varaform.), Jóhannes Jóhannesson, bæjar- fógeti, L. E. Kaaber. bankastjóri, Steingrímur Matthíasson, læknir Meðan á hernámi landsins Tryggvi Þórhallsson, ritstjóri, Þórður Thoroddsen, læknir. Inga L. Lárusdóttir, Hallgrímur Bene diktsson, stórkaupm. En þennan sama vetur um mánaðamótin jan. stóð og óttast var að hjer myndi koma til átaka, vann R.K.Í. mjög mikið starf, sem aðeins fáir vissu um. — Það var „hernaðarleyndarmál“. Rauði krossinn hafði útbúið í nokkr- um kjöllurum skurðarstofur fyrir stórslasað fólk, voru þær vel útbúnar af hverskonar hjúkrunargögnum. Þá hafði R. K.í. yfir að ráða bráðabirgða- tjöldum, sem koma skyldi í stað hjúkrahúsa, ef þau yrðu fyrir sprengikúlum. Hjúkrun- Istofnun hans til 21. júní ’26, — ar- og hjálparsveitir voru Gunnlaugur Claessen frá 21. júní skipulagðar og austur í sveit- 1926 til 8. júlí 1929 og 23, okt. um voru miklar birgðir af f933 til 27. júní 1938. Björgulfur hjúkrunarvörum grafnar í margur góður drengur land, er frá engu var að hverfa. nema sulti og sevru, og leitaði vestur um haf. Á þessum árum keypti Björn Eysteinsson Forsæludal, sem er fremsti bær í Vatnsdal Var hann þá orðinn fertugur maður, en nýlega kvæntur í ann- að sinn og var sú kona hans Helga Sigurgeirsdóttir, systir þeirra Bardalsbræðra, er seinna urðu með þekktustu íslendingum vestan hafs. Björn var þ;'t upp- gangsbóndi, en missti fje sitt allt eitt harða vorið ög stóð uppi með allmiklar skuldir á baki. Varð hann þá að selja jörð sína og allt, er hann gat við sig losað, en í stað þess að flýja land, tók Magnússon, frú, Pjetur Ingimund arson, slökkviliðsstjóri, Svein- björn Egilsson, ritstjóri, Þorst. Sch. Thorsteinsson, lyfsali, Björn Ólafsson, stórkaupm., Magnús Kjaran, stórkaupm. Formenn RKÍ hafa verið þessir menn: Sveipn Björnsson, frá jörðu. Loks var öll hjúkrahjálp skipulögð út í æsar. Um þetta vissu fæstir, en í þetta allt lagði Rauði krossinn mikla vinnu og var kosinn form, á aðalfundi 18. peninga. Aðstoðin við íslendinga —febr. var eftirtöldum 6 mönn- hann undan sölunni heiðarland um bætt við í stjórnina, svo að | mikið og gott og reisti sjer þar hún yrði- fullskipuð: — Katriníkofa, á Rjettarhóli, um fjögurra klukkustunda gang frá næsta bygsða bóli. Björn var refaskytta mikil og slyng, þaulkunnugur heiðunum og svo ratvís, að með eindæmum var, enda kjarkmað- ur með afbrigðum. Stundaði hann nú aðallega veiðimennsku, eins og forfeður vorir fyru örófi álda, því að gnægð var silungs og álfta í heiðinni, en tefldi viti sínu og þrautseigju gegn lágfótu og fjekk fyrir það fje, sem byggðarmenn lögðu henni til höfuðs. Auk þess leitaði hann heiðarnar, eftir að byggðarmenn hcfðu lokið göng- um sínum, fóðraði til vors það sauðf je, er hann fann á þann veg, og hlaut aðra hvora kind að laun um, en brokslægjur eru þarn^ góðar og ekki þyngdu kýrnar á fóðrvmum, því að þær voru eng- Ólafsson frá 8. júli 1929 til 23 okt. 1933. Gunnlaugur Einarsson frá 27. júní 1938 til 10. febr. 1942. Sigurður Sigurðsson frá 10. febr. til 26. apr. 1947 (Sig. Sigurðsson apr. en hafði áður gegnt for- mannsstörfum vegna veikinda- forfalla Gunnlaugs Einarssonar). Minnast ber og aðstoðar R. Sch- Thorsteinsson (núverandi ar, það ekki að orðlengja, að K.í. við íslendinga er dvöldu fol’maður) frá 26 aPr- 1947- Ihagur Björns batnaði þarna á ófriðarsvæðunum. Það starf nj^runarsystur RK1 f Reykja j mjög, svo að hann gat greitt upp vik: Guðny Jonsdottir, Knstin skuldir sinar og var kommn í var unmð í sambandi við Al- Thoroddsen, Sigríður Backmann,! nokkur efni. er hann flutti aftur Var Laufey Halldórsdóttir, Margrjet jti] mannabyggða eftir fimm ár, starfsemi þessi til þess að Jóhannesdóttir (núverandi). þjóða Rauða krossinn. Þorsteini. Grímstunga varð brátt of lítil þeim bræðrum báoum, þótt stórbýli sje, og fiekk Þni- steinn sjer því annað jarðnæði, en Lárus hefur nú búið þav í um fjörutíu ár og er jaínan kenndur við staðinn. Varð hann brátt hinn mesti umsvifamaöur við búsýslu, keypti hálft höfuð- bólið Ilnausa, þótt í öðium hreppi sje, og hafði, áður en íjár pestirnar tóku að herja bústofn inn, um þúsund fjár á báðiim tvú- um sínum. Síðar, er sauðfje íækk aði, jók hann mjög hrossaeign sína og mun hafa átt hátt á ann- að hundrað hrossa, þegar mest hefur verið. Gefur þetta nokkuð dæmi um stórhug Lárusa: og aflasæld. Lárus í Grímstungu er hin mesta refaskytta, svo sem var faðir hans, og hefur jafnan gefið sjer tima til að liggja á grdhj- um á heiðum uppi þótt nög víeri að sýsla við búskapinn. Kbm jeg eitt sinn að Grímstungu og sat á tali við Björn gamla íööur hans, sem þá var íyrir löngu blindur orðinn. Kom þá Larus úr grenjaferð og gaf föður : .tn- um þegar skýrslu um veiðiför- ina og var gaman að heyra þessa veiðigarpa bera saman reynr.lu sína af háttalagi og hyggindum lágfótu, sem jafnan varð >c að lúta að í lægra haldi. Lárus bóndi er maður vel met- inn og vinsæll. Veídur þar eitki mestu um dugnaður hans vic bú- sýslu og fjárafla, þótt það sje mikils metið þar í sveit, he’Jdur niiklu fremur hitt, að hann er drengur góður, hjálpfús og trygg- lyndur. Er hann og hjúasæl) meS afbrigðum og er því illa tekio af heimilismönnum hans, eí hrrjóð- að er í húsbóndann. Þega: ,eg kom fvrst að Grimstungu, voru þar sjö gamalmenni, sem öll át.tu athvarf sitt að meira eða minna leyti hjá Lárusi og konu hans, Pjeturínu Jóhannsdóttur, en þau hjón voru samhent í því ao bua sem best að þessu gamla fólki, skyldu og óskyldu. Lárus er magnaður sjálfstæðis maðUr, eins og hann á bæði app- lag og uppeldi til, og hefur nú i nokkur ár verið í gtiórn Síaif- stæðisfjelags Austur-Húnavatns- sýslu. Getur hann orðið nckkuð aðsúgsmikill, ef í oáda steerst, því að maðurinn er hreinsk linn og harðfengur við fleira en bú- skap og refaveiðar. En sá er hatt ur margra Húnvethinga rrg ekki hefur það orðið Lárusí íil óvin- sælda. Munu margir þeirra br.gss með hlýju og þökk til forelöra hans, sem buðu hættum og ertiðleik- um bvrginn. þegar aðrir leituðu úr landi, og óska þess drer.gnum, sem fæddist í örbirgð uppi í ó- ■ bvggðum fyrir sextíu ar.im a8 sá dugur, sem þau _sýndu og hann hefur jafnan sýnt, megi avalt fylgja afkomendum hans. Sjálf- um honum fylgi heill um langa lífdaga. F. V. G. K. allra rauða kross deilda hvar : ingum. Vannst á því sviði mjög í heimi, sem þær eru. Má í ^ merkilegt starf, þessu sambandi geta þess, að með konu sína og börn. bjarga lífum íslendinga, en Hjúkrunarsystur Akureyrar- j Þann 10 desember i889 fædd- R.K. sendi þessu fólki böggla deildar hafa meðal annars verio Birni EOnur a Rjettarhóli og og aðstoðaði það fjárhagslega þessar: Ingunn Jónsdóttir, Hall- j &at hann sjúifur jrfir koonu sinni, og í stríðslokin sendi R.K.Í. clorá Þorláksdóttir, Sigríður Guð- j enda ekki { önnur hús að venda. fulltrúa sinn til meginlandsins mundsdotíu'> Isaíold Teitsdóttir. | Var drengurinn vatni ausinn og til aðstoðar bágstöddum íslend Nuverandi íramkv.stj. RKI er■ heitinn Lárus. Kippti honum Gunnar Andrew. brátt l kynið að kjarki og dugn- aði, enda alinn upp í harðari skóla en almennt gerist. Þegar Fjársafnanir R.K.I. setti á stofn undirbún- Ingsskóla fyrir hjúkrunar- nema. Skóli þessi hlaut að verð leikum lof bæði hjúkrunar- staddra í fjarlægustu löndum, 1 ist á viðskiptafulltrúum. hann var kominn um tvítugt, Skiptast á fulltrúum BERLÍN — Samkomulag hefur hafði faðir hans búið um nokk Rauði kross fslands hefur og orði með Rússum og stjórn V.- urt árabil í Grímstungu, en flutti aðstoðað við fjársöfnun til bág Þýskalands um, að löndin skipt- þá þaðan og ljet jörðina eftir Bonn fær yfirráí fsýskii Ifigreðlunnar BONN, 2. des.: — Samkvæmt ákvörðun landstjóra Vesturveld anna í Vestur-Þýskalandí, hafa þýsku stjórnarvöldin þar nú fengið alger yfirráð yfir st.iorn lögreglunnar. Hernámsveldin munu þó hafa gætur á því, að enginn hemað- Lárusi og öðrum syni sínum.arandi ríki innan lögreglunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.