Morgunblaðið - 10.12.1949, Síða 1

Morgunblaðið - 10.12.1949, Síða 1
Með eilífðarvenim Sá kafli ævisögu sjera Árna Þórarinssonar, eftir Þórberg Þórðarson, sem allir hafa beðið eftir. í bók- inni er lýst af ævintýralegri, dulrænni reynslu höf- undarins á Snæfellsnesi, úr ríkjum ljóssins og myrkursins. Bókin er í 20 köflum; Þcssu hefur sjera Árni logið. Nágrannar, sem færðu mjer eilífðina. Sjáandinn mikli. Erfðagripir. Eila skyggna. Miðilsfundir á Snæfellsnesi. Feigðarspár. Á uppskerudaginn mikla. Milli þils og veggjar, Fáðu mjer beinið mitt, Gunna. Hvimlciðir förunautar. Vík frá mjer, Satan. í bænaieit. Frá ríki ljóssins. Hverjir valda. Úr hulduheímum. Týndir munir, Skrímsli. Svo kveð jeg nágrannana. Loks kom bók handa yður að lesa Nofið hefgina fil að lesa „Með eilífðarverum!1 HELGAFELLSBÓK Rðflækja- og rafvjelaviðgerðir j tK'kjcvcp^lun CiiOvmmdosonaf 48. sími 7777 A lU L, i i i> i. r. K t> U L.L s i Auglýsendur afhugið! Þeir, sem þurfa að koma stórum auglýsingum í blað ið eru vinsamlegast beðn- ir að skila handritum fyr- ir hádegi daginn áður en þær eiga að birtast. Ittorpttbyt) imnMikfttiiiiiiiMitiimni \p < G ' I = JöU œlmr bamanna Bókaútgáfan Björk gefur aðeins út úrvals barnubækur, eftir víðkunna höfunda, — prýddar mörgum myndum. Þessar eru lielstar: Auður og Ásgeir kr. 20,00 Bangsi og flugan kr. 5,00 Börnin hans Buinba k'. 8,00 Kári litli í sveit kr. 22,50 Klukkan og kanínan kr. 12 00 Nú er gaman kr. 12,00 Palli var einn í hcim- inum kr. 15,00 Snati og Snotra kr. 11,00 Stubbur kr. 5,00 Sveitin beillar kr. 20.00 Þrjár tólf ára telpur kr. 11,00 Ævintýri í skerja- garðinuin kr. 14.00 Gefið börnunum Bjarkar- bækurnar. Fást hjá öllum bóksólum. Bókaúlgá/an BJÖBK pósthólf <lrl6 IMMIMIMUIIMIMIIIIIIIIIIK.t Vinargjöf, sem endisf æfilangf Fornar ástir eftir dr. Sigurð Nordal. Bók mögnuð djúpri og auð- ugri lífsspeki, lífsreynslu og heit- um tilfinningum. Bók eftir mann, sem horfir yf- ir leiksvið lífsins af hærri sjón- arhóli en við eigum að venjast. I eftirmálanum gerir pró- fessorinn upp viðskiftareikning sinn lynr iiðin ár, og mun allt hugsandi fólk í þessu landi fýsa að kynnast því uppgjöri. Bókin kostar aðeins 58,00, í fallegu bandi. Sendið okkur bókapantanir yðar í brjefi eða skeyti. Hafið öll viðskifti beint við okkur gegn póstkröfu. JolagjofMn m ar J3œlmr oc^ rit^öncj L.j^. Austurstræti 1. Box 156. Laugaveg 39. GILDASKALINN H.F. Aðalstræti 9. Reykjavík. MORGUNVERÐUR: Kaffi eða te, complet (1 egg, 1 rúnctykki, 1 vínarbr. 1 brauðsneið, smjör og ostur) .. kr. Bacon og egg............. Omelette naturelle ...... Soðið egg ............... Hafragrautur ............ Kruska ................ Skyr með rjómablandi .... Kaffi eða te............. Rúnstykki með smjöri .... Rúnstykki með smjöri og osti ... Franskbrauð með smjöri... Franskbrauð með smjöri og osti Rúgbrauð með smjöri...... Rúgbrauð með smjöri og osti ... Vínarbrauð .............. Mjólk (pelafl.) ........ ATH. Við opnuð klukkan 8. ÆK JUR niðursoðnar, fyrirliggjandi. 6.00 8.00 6.00 2.00 2.00 3.00 5.00 1,75 1,75 2.25 1.00 1.50 1.00 1.50 0.75 1.25 é^{j<jert ^JJriótjánóóon (J (Lo. L.f. \ ■■■■•■■■■■■■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.