Morgunblaðið - 18.12.1949, Page 6

Morgunblaðið - 18.12.1949, Page 6
6 MORGtJNBLAÐlÐ Sunnudagur 18. des. 1949. ísak Jónsson skólasljóri, skrifar um; Jðlabækur barnanna UNDANFARIÐ hefur borið mik ið á skrumauglýsingum út- gefenda um mynda- og lita- bækur fyrir yngri börn. Nokkr- ar slíkar bækur hafa borist hing að inn á heimilið til barna m;nna. Af þeim bókum sá jeg, að hjer var að því leyti nýj- ung á ferðinni, að allar bækurn ar voru með íslenskum heitum og lesmáli, þar sem um lesmál var að ræða. Og voru það við- brigði frá erlenda myndabóka- moðinu frá hernámsárunum. Ein þessara bóka, Stafabók barnanna, vakti forvitni mína og löngun til að kynnast þess- ari útgáfustarfsemi nánar, með því, að það verður að teljast all-þýðingarmikið, hverskonar bækur eru á boðstólum fyrir yngsta „bókafólkið“. Á laugardaginn var hringdi jeg því til tveggja bókabúða og bað þær að taka frá fyrir mig eitt eintak af hverri bók, þess- arar tegui dar, sem þeir hefðu til sölu. Jeg fór vissulega ekki bón- leiður til búðar, því að samtals afhentu þessar tvær bókabúðir mjer um 20 bækur, kr. 333.00, takk! 11 Gjafir eru yður gefnar44 foreldrar ættu að lofa útgef-' anda þessarar bókar að berá upplag hennar í eldinn. Regnboginn og Litabókin, kr. 10,55, hvor. Atli Már hefur gert teikningamar, sem minna á ís- lenskt þjóðlíf, einkum í sveit- um. Táknræn ljóðlína er prent- uð undir hverja mynd í báðum þessum bókum. Myndirnar verða að teljast góðar, en mættu þó vera einfaldari í dráttum. Litabók barnanna, teiknuð af Ásgeiri Júlíussnyi, kr. 9.50. Bók þessi er af svipaðri gerð og tvær þær síðasttöldu. Myndirn- ar eru þó öllu flóknari, og eitt skýringarorð við hverja mynd Þrjár framangreindar bækur eru af stærri gerðinni og ætl aðar til að mála ofan í mynd irnar. . . Þriðji flokkur: Erlendar bæk ur, prentaðar á íslandi, texti í bundnu og óbundnu máli, þýdd ur. í þessum flokki eru eftir- taldar bækur: Fimm bókapjesar gefnar út af Bókhlöðunni: Sagan af Pjetri kanínu og Sagan af Pjetri pan, Jobbi og Jeg hef nú varið helginni til ^baunagrasið, Kóngssonurinn góðar, en mættu vera einfald-1 leyti rangroæli, að myndirnar ari í dráttum. I í bókinni eru ekki klipptar út, Nýja litabókm (af stærri heldur eru þær gerðar eftir gerðinni) kr. 10,00. Myndirnar ættu að -vera einfaldari -i drátt- um og fegurri. Litli málarinn (stærri gerð- in), kr. 10.50, í svipuðu-sniði og framangreindar bækur. Snæbjörn Jónsson & Co. hef- ur gefið út fjórar litmyndá- og teiknibækur, er heita: Atómbörnin, Láki lukkupott- ur, í svcitinni og Út í haga, kr. 7,75 og 7,25, tvær þær fyrri, en kr.' 10.00 hvor hinna. Tvær ljóð línur fylgja hverrr opnu: Öhndr síða opnunnar ér litprehtuð, en á hinni síðunni sama mynd án lits, er börnin eiga að fnála. Baékurnar eru enskar að upp- runa og ljóspréntaðar í Lithó- prént. Þetta er góðra gjalda myndamóturn af klipptum myndum höfundarins. Útg. Bækur og ritföng. Vísuhending ar eru við hvern staf, og eru þær Ijéleg uppsuða á stafrófs- þulu Steingríms Arasonar: ,,Aa á hann Ari, og áflinn, sem hann fær“. Myndirnar eru frámuna- lega 'illa prentaðar,. og bókín rándýr og ilia frágengin, orpin hlöð og gapandi sþjöld. Verð kr. 19.50, átján blöð, í stíf- bandi. í fljótu bragði virðist ekki sertnilegt, áð bók þessi sje Sesjcilégt „stafrófskver“, eða augnayndi 'fyrir.. ólæs - börn. 2. Stafabók harnanna: Stefán Jónsson, - kermari hefur gert vísu - við hvem staf. * Útgefartdi verðið, kr. 10,00 fyrir 6 blöð og kápu. Jeg held, að ef ekKi er hægt að gera svona bækúr ódýrari, verði að notast við cr- lendu útgáfuna af þeim, þegar þær fást, með því að lesmál ér að pæla í gegn um þessar „bók- froskhamnum og Þyrnirósa, kr. htið og virðist' hjer aukaat menntir“, og kennir þar vissu-{7,50 hver. Innihaldið er frekar xiði. lega marg a grasa, svo sundnr- ómerkilegt, nema Þyrnirósa ogl Síðast í þessum flokki tel jeg leitar eru bækurnar að gerð. Kóngssonurinn í froskhamn- Litabók, sem ljósprentuð er í gæðum og verði. |um. Hver bók er í stífu spjalda- ' Lithoprent, 1948, kr. 7,50. Mynd Langar mig nú til að löfÉrfor bandi, orpnu, 16 síður alls. — ir eru flóknar og ruddalegar, og eldrum að heyra, að hvaða nið- Myndskreyting er góð. Sam- ’ verður bókin að teljast ósam- Jeg læt hjer staðar numið og minni ekki á fleiri bækur, veit' ekki einu sinni, hvort jeg er búihn 'að geta allra þeirra myndabóka, sem jeg keýpti í gær. Og éflaust hafa márgar- fleiri bækur, sömu tegundar;- verið gefnar út, undanfarin .ár,- þó að þær sjeu ekki í mínum' höndum. En 'frámangreind- dæmi um eðh þessará „bók-: mennta"' verða að nægja. Og mun jeg nú - í örfáum orðum minna á: , Ástand bókannn: - - , Pappirinn er oftast sæmileg- ur, en.má þó víða. ekki tæpara standa,. þegar tekið er tillit til þess, .að börn eiga að. teikna á >hann. . - ■ - [ Bandið er allt frá venjulegri hefur skrumauglýst þessa bók' þyerheftingu með vír, um .vir- verð tilraun. En mjer ofbýðúr[mÍö? síðustu daKa> og talið heftingu gegnum miðjan kjöl, hana nýjung, sem -bæti úr. ^ gormheftingar og h'ringheft- brýnni þörf. En það or skemmst '■nSar- Jeg tel gormheftinguna urstöðu jeg hef komist. Vegna þess, að sjaldnast er getið útgefenda, teiknenda eða textahöfunda, get jeg víða spar að mjer að nefna þá. En þó munu þeir ekki allir geta skot- ið sjer bak við þá skýlu. Til hægðarauka skipa jeg anlagt eru um 70 síður í pjes- boðin bæði útgefanda og börn- um þessum — nær helmingur unum. myndir —, eða tæplega eins og í Jóni og Gunnu, (Barnabók Steingríms Arasonar, kr. 3,50). Fimmti flokkur: Lærið að teikna, 1. hefti, 5 myndablöð, En verð allra bókanna, fimm kr. 5.00, Víkingsprent 1949. er kr. 37.50. Útgefandi hefði Myndirnar eru alltof margbrotn ekki átt að hafa svona augljós- [ ar og flóknar fyrir þau börn, bókum þessum í flokka, eftir ,an kaupmangarabrag á útgáfu^sem helst eira við slíkar bæk gerð og innihaldi: Fyrsti ílokkur: Alíslenskar þessara pjesa, hafa þá heldur í einni bók, sómasamlega út- gefinni og við sæmilegu verði. bækur, myndskreyttar, með þessa flokks má og telja, lesmáli 1 bundnu og óbundnu máli: Jólavísur, eftir Ragnar Jó- hannessor., teikningar gerðar af Halldóri Pjeturssyni. Útgef- andi: Hlaðbúð, kr. 9,50. Prýði- leg bók. Meira af slíku. Siggi, snoturt myndakver með lesm.ali fyrir yngstu les- endur kr. 5,00. Annar flokkur: íslenskar myndabækur með engu eða litlu lésmáli: Þar eru þessar bækur: Myndabók Liiju og Dóra. Góð ar teikningar, gerðar af Stefáni Jónssyni. Útg. Leiftur h. f., kr. 7,50 (minni gerðin). Ekki er ætlast til. að litað sje ofan í myndirnar. íslensk litabók handa börn- um. Teikningar einfaldar, sem lita má ofan í, viðeigandi ljóð- línur undir hverri mynd, kr. 6,40. íslensk dýr kr. 6.00 og ís- lensku skipin, kr. 7,50. Sóma- samlegar bækur af sömu stærð (minni gerðin), myndir allgóð- ar, sem lita má ofan í. Bókapakka barnanna, útgefn um af Steindórsprent h. f., tíu smákver í vestisvasaútgáfu, rækilega samfest í einn bögg- ul, kaupist allar í einu, kr. 29,50. Þetta eru einhverjar' ekki heppilegt, miðað við til- ur. Sjötti flokkur: Sjáðu, hvað jeg get gert. Eftir Guðrúnu Briem Hilt. Útg. Leiftur h. f. Bók þessi er að vissu leyti nýjung, sem stefnir í rjetta átt. Hún er efniviður í föndur fyr- ir börn og heimahúsum. Jeg tel útgáfuform þessarar bókar ,af að segja, að kver þetta er alls engin nýjung, en miklu fremur varhugavert. afskræmi. Þab er kunnugt, að höfundur vísnanna er mesti völundur að semja fyrir börn, bæði í bundnu og óbundnu máli. En hjer hef- ur- skýrum skotist. Vísumar eru flestar hreint hnoð, eins og höf. segir sjálfur í vísunni um j-oðið. Og margar þeirra kenna börnunum beinlínis vitleysur: Dæmi: „Við (Aa-in) höfum sama hljóð og ha“(!), og „Þeir (Bb-in) hafa hljóð mjög svip- að C“(!) Er það viska! Þetta eiga vist að vera ný og mikilsverð mál- hljóðavísindi? Ofan við hverja stafavísu er Mikki Mouse- mynd, algerlega án tengsla við stafamyndina. En sú reynd er nú einmitt komin á þetta, að hentugt þykir að hverjum staf veimiltítulegustu og innmatar- minnstu barnabækur, sem jeg hef sjeð. Mynda- og lesmálsflöt ur þeirra er svona álíka og í barnabókinni Jóni og Gunnu, og beri menn saman verð og gæði. Önnur uppsuða er bókin Tíu litlir hvuttar, kr. 19.00. Að lokum er svo Gabriel kirkjukettlingur, útg. og ljóspr. í Lithoprent 1946, kr. 10,00. Efni er nauðaómerkilegt og sag- an leiðinleg og jafnvel móðg- andi fyrir kirkjuna. Er veirið að sneiða hjer að Gabríel erki- engli? Letur er afkáralegt og ljótar myndir. Fjórði flokkur: Erlendar teiknimyndabækur, gefnar út á íslandi, með eða án textaskýr- inga: Litabók Leifturs (minni gang hennar. Hún ætti öll að vera í lausnm blöðum, og þau í umslagi, leiðbeiningar á sjer- blaði. Það, að bókin er bundin í vandaða kápu, og blöðin göt- uð til að rífa þau úr til klipp- ingar myndanna, gerir bókina, að sjálfsögðu, óþarflega dýra og ekkert betri. 11 blöð kosta kr. 10.00. Mörg telpan mun varla verða meira en eina til tvær kvöldstundir að klippa út hvumleiða og svikula. Bækurn- ar krækjast oft saman, eða. heft ingin losnar. Bestu heftinguna tel jeg gegnum kjölinn irín í miðja bók. Myndimar eru sitt af hverri gerð, sumar éinfaldar, svo seni vera ber, fyrir svona unga eig- endur. En að jafnaði eru mynd- irnar alltof flóknar til þess, að nokkurt vit sje í, að ætlast til', að barnið hafi ánægju af, og öðlist þroska af að fást við þær. Menn, sem velja eða teikna myndir fyrir svona ung börn, sem bækur þessar eru ætlaðar, þurfa að vita þá staðreynd að lít il börn ráða ekki við að teikna þrívíðar (perspektiv) myndir. Þau teikna jafnan tvívíðar (pro fil) myndir lengi framan af. Og myndir af slíkri gerð, teiknað- ar af öðrum, eins og í framan*- greindum myndabókum, geta fylgi mynd, sem minnir á gerð beinlínis aukið skilning barna hans, og hjálpi þannig barninu til að festa útlit stafsins og lög- un í minni. Eru þetta kallaðar staflíkingamyndir. Hvað sem annars kann að mega segja um Mikki Mouse, er hann þarna „Ærsladraugur", af verstu gerð, dragandi huga barnanna frá því, sem ætla mætti að væri tilgangur kversins, þ. e. a. s. að kenna börnunum að þekkja stafinu með nöfnum, og stuðlar hann þannig að því að gera bækling þenna að hreinu af- skræmi. En ekki vantar verð- ið, kverið kostar kr. 10,00, í fremur litlu broti, eða um eina myndirnar og ganga frá þeim. krónu blaðið. Með lausblaðakerfi gæti barnið og haldið áfram að „yrkja“ myndir á eigin spýtur út frá þeim, annars góðu hugmynd- um, sem bók þessi hefur að bjóða. Sjöundi flokkur: urnar: Stafabæk- En meðal annarra orða: Hversvegna var ekki stöfunum Á. Ð. Ý. AU. og EI-EY. lofað að fljóta með? Var það kennske vegna þess, að engin Mikki Mouse-mynd fylgdi með er- lenda kverinu fyrir þá íslensku stafi? Skáld, á borð við Stefán Jóns 1 Stafirnir og klukkan, nieð son, má ekki láta sig henda klipptum myndum, eftir Nínujað „afgreiða" „pantanir“, sem gerð), kr. 5.00. Myndir frekar Tryggvidóttur. Þetta er, að því'eru ósamboðnar list hans. Og á skynjun mynda, og gefið þeim þannig mátt til að fara að bauka við að teikna sjálf. Og það er nú einmitt eitthvert á- nægjulegasta starfið og á að vera tilgangur þessara mynda- bóka. Foreldrar ættu að athuga það, að betra en margar þessar teiknibækur, er góður óteikn- aður pappír, og vandaðir vax- litir. Við slíkar aðstæður teikn- ar margt smábarnið myndir, sem eru stórum betri en allur fjöldi mynda, sem borin eru fyr ir börnin í myndabókafargan- inu. Og slíkar sjálfgerðar mynd ir, hafa miklu meira þroska- gildi fyrir barnið, þó að þær í augum fullorðinna, þyki ekki upp á marga fiskh. Litprentun myndanna er víða mjög ábótavant. Útgefendur ættu vissúlega að fara að gera Sjer Ijóst, hvort ekki sje fært að framkvæma fyrirmyndar litprentun hjer á landi, og það við sæmilegu verði, einkum ef markaðsmöguleikar aukast. Framliíild á bls. 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.