Morgunblaðið - 18.12.1949, Síða 7
Sunnudagur 18. des. 1949.
M O R G V JV B L A Ð l Ð
7
Jólabækur barnanna
Frh. af bls. 6. Nokkur orð til foreldranna:
Yfirleitt freistast maður til | Er jeg hafði nú fengið hinar
að halda, að meira sje hugsað 30 bækur fyrir á fjórða hundr-
um ágóðavon en notagildi við að krónur, fór jeg að gamna
Útgáfu þessara bóka. Má álykta mjer við að setja upp dæmi: j
svo m. a. af því, að bækurn- j Setjum svo, að öll heimili í I
ar eru að jafnaði ekki nema ; þessari borg gerðu það sama og i
7—11 blöð, en kosta samt að jeg, og keyptu allar þessar bæk |
meðaltali rúm'ar kr. 10.00, hver . ur, hvert, eða um 11 þúsund
bók, þeirra, er í mínar hendur j fimm manna fjölskyldur. Þá-
komu. | yrðu útgjöld alls frá öllum
Þroskagildi, hvað sjálfsstarfs
möguleika barnanna snertir,
virðist vera mjög einhliða, eða
aðeins miðað við það, að börn-
in máli ofan í fullteiknaðar
umlínumyndir. En á því lærir
barnið engan veginn að teikna-
Sjálfstætt. Aðeins ein mynda-
bók bauð upp á að tengja um-
línu-strik i fullgerðar myndir.
En það var þá alltof flókið. Og
slík vinnubrögð æfa barnið ekki
heldur nema mjög takmarkað
í að teikna sjálfstætt.
heimilunum, fyrir allar bæk-
urnar (eina af hverri) um hálf |
fjórða niiljón.
Já, lesandi góður. Þetta er I
all-álitlegur skildingur, og
mætti sannarlega mikið gera
fyrir það f je, ef vel væri á hald
ið, og allt í einum sjóði. Nú
er það, að vísii vitanlegt, að I
hvert heimili kaupir aldrei all-
ar þessar bækur, sem betur fer.
En á móti þessu kemur svo það.
að hjer var aðeins miðað við
Reykjavík. Markaðsmöguleik-
um úti á landsbyggðinni, og í
kaupstöðum og kauptúnum
landsins var sleppt. Og þetta
Áfergja (svo að ekki sje sagt væri vissulega mikið fje, þó að
græðgi) í að gefa út mynda- það væri minna, en - á var |
bækur fyrir börn, virðist nú minnst hjer að framan
ásækja útgefendur eins og mjer
liggur við að segja, „sending“.
Menn athugi, að útgefendur eru
ekki allmikið færri en bækurn-
ar, sem út eru gefnar. Og flóð-
blygja framleiðslunnar, sem
þessari útgáfuásókn fylgir, skol
ar svo frámunalega sundurleit-
um ,,reka“ á fjörur okkar fór-
eldranna, og annarra, þeirra er
bækur kaupa handa börnum
okkar.
Enga uppeldisstefnu er að
finna í bókum þessum, er minni
á eðlilega þróun, og hagkvæma
lausn á yfirgripsmiklu vanda-
máli allra kynslóða, þ. e. að
fullnægja að einum þræði starfs
þrá barnanna, og lauma þó um
leið inn i hugskot þeirra, svo
sem eins og „barnaskeið“ af
reynslu genginna kynslóða.
Já, jeg kvað bækur þessar
ekki boða, eða flytja, neinar
uppeldisstefnur; og hvernig ætti
það að vera? Það er ekki kunn-
ugt, að útgefendur hafi þé
uppeldisþekkingu til að bera.
sem nauðsynleg er, við útgáfu
svona bóka, nje njóti aðstoðar
sjerfróðra manna. Hver, sem á
fljótfengnum gróða þykist
þurfa að halda, telur sig þess
umkominn, að ausa yfir þjóð-
ina, hverskonar hrati og „sóða-
iðju“, er seljanleg kann að
reynast. Þeir vita sem er, af
garðurinn er lágur, þegar börn-
in eru annarsvegar. Og mörg
um veitist erfitt að neita börn-
um um nýja myndabók, hversi
ómöguleg sem hún annars kanr
að vera.
Við foreldrar erum furðr
andvaralaus í þessu, og þac
svo, að óþolandi má teljast. Og
má ekki víðar sjá þessa glögr
merki? Hefur t. d. ekki komic
fyrir nýlega, að nemanda, serr
vikið var úr Kennaraskóla,
þótti henta að storka umvönd-
urum sínum, með því að serja
á stofn smábarnaskóla, svo a<
segja á næstu grösum við stofn-
un- þá, er sjermenntar ken r-
ara, og þetta óátalið af yfir-
völdum kennslu- og heilbrigö-
ismála?
Ekki er furða þó að við syng.
um hreyknir: Vjer. .. „betjur
af konungakjmi“!
Er okkur f oreldrum ekki |
ljóst, að hjer þarf að verða mik I
il breyting á til bóta. Ef útgef-
endur treysta sjer ekki til að
gefa út bækur, þessarar teg-
undar, ódýrar og hentugar, þá
verða foreldrar og kennarar að j
táka til sinna ráða, mynda sam-
tök með sjerfræðilegri hjálp, |
og hefja skipulega útgáfu lita- ]
teikni- og myndabóka, þjóð-
legra og alþjóðlegra.
Og þó að útgáfa svona. bóka j
væri áfram í höndum ýmsra út-
gefenda, þá eiga foreldrar og j
kennarar að skapa- svo sterkt
aðhald, að útgefendur vogi ekki I
að senda á markað rándýrt rusl
myndabóka, en telji sjer þvert
á móti skylt að vanda sem mest ]
til þeirra. Hjer eiga teiknikenn
arar, uppeldisfræðingar og for-
eldrar að taka höndum saman
til umbóta.
Já, þetta þarf að verða meira en
„nöldurorð“ frá einum manni.
Útgefendur þurfa að sannfær-
ast um, að við foreldrar látum |
okkur miklu skipta, hvað börn-
um okkar er boðið, hvort sem
það eru nú allskonar mynda-
oækur, eða t. d. leikföng.
En það er önnur saga, og I
gefst mjer, ef til vill, tækifæri |
iil að ræða um leikföng fyrir
börn, áður en langt um líður.
Rvík, 11. des. 1949.
Isak Jónsson.
Róðsfefna um viðskiffi
Brefa og Skandinavíu
5TOKKHÓLMI, 15. des. — |
Fyrsta umræðudegi milli Bi-eta.
Dana, Svia og Norðmanna laukl
d. 16. Engar upplýsingar voru |
gefnar um, hvaða mál hefði ver I
ið tekin til meðferðar. Fjallar I
ráðstefna þessi um nánari versl
^narviðskipti milli Breta og ]
Skandinavíu. — NTB.
Soekarno kosinn forsefi
BATAVÍA, 16. des.: — Dr.
A.chmed Soekarno, forseti |
'hdanesiska lýðveldisins, var i|
’-iörinn fyrsti forseti sam-
bandsríkisins Indonesíu.
i.adn rnun sverja embættis-
eið sinn á morgun (laugardag).
Þegar ungur jeg var
Þessi dáða og eftirsótta skáklsaga CROMPiS • er nú á þrotum. Sioustu
eintökin koma úr bókbandi á morgun og verður þeim skipt milli bóksala
sama dag.
Þegar ungur jeg var
setur jólasvipinn á h'eimili vðar og vandamanna yffiar.
<2)m apniáútc^djavi
Sími 2923.
Allir krakkar kjósa sjer
Línu langsokk í jólagjöi
Koninar eru út t\a?r
bælcur um Línu lanír <-5
sokk, „Lína lan-g■
sokkur“ og ..lÁnií á
Inngsokkur o!lar v
tit sjós‘‘, og eru þær <
nú uppseldar hjá for X
I.aginu. Nokkur eiti- |>
tök fást enn í bóka-
verslunum.
í i AHir kwkkar viíja
^esð^æ^urnar m
í [fnu lengsokk-
/PsV? FJELAGSUTGAFAH
• v>. AKOWEYM t
• f ✓ % 4 * * • » - .Ú
•<>
Best að auglýsa í Morgunblaðinn