Morgunblaðið - 18.12.1949, Page 10

Morgunblaðið - 18.12.1949, Page 10
10 MORGIJTSBLAÐIÐ Sunnudagur 18. des, 1949. NOKIÍRAR BÆKUR A JOLAHIA Rifsafn komið i BðKAGERÐIN Lilja hefur ný-' lej£a sent út Ritsafn Guðrúnar ^ Láírusdóttur. Er það f jögur bindi í ákírnisbroti um 400 bls. hvert biíjdi. Lárus, rithöfundur, Sig- uríjjörnsson, sonur höfundar, bjö undir prentun. •ÍCins og kunnugt. er var frú Gtíðrún mjög vinsæll rithöfund . ud: og hefði sá þáttur í starfi hdnnar einn nægt til að halda ná|ni hennar á lofti. En þegar liDiS er á allt það fjölþætta starf, se4Ji hún vann, stjórn á stóru haimili, þátttaka í margskonar mennúðar- og fjelagsmálum og síðustu árin umfangsmikil þing- stdrf, þá er blátt áfram ótrú- legt hve mikið og gott verk ligjgur eftir hana á sviði bók- míénntanna. Sögur sínar skrif- a^i frú Guðrún aðallega í blöð og.tímarit og eru margar þeirra nú/ gefnar út í bókarformi í fy^rsta skipti. Svo vinsælar voru sögur hennar, að þegar blöð bpí'ðust í bökkum með fjárhag inh ,sem oft vildi verða hjer áðuir fyr, þá leituðu sum þeirra til hennar eftir framhaldssög- um og þótti hverju því blaði borgið, sem fjekk að birta sögur hpnnar. — Sumar sögur hennar háfa líka verið þýddar á erlend mál. Af efni ritsafnsins má nefna þetta. Á heimleið, Brúðargjöfin, Atí og amma, Bræðurnir, Ljós og skuggar, Fátækt, Gamla hús ogJ>ess bera menn sár, sem allt efu stórar skáldsögur. Auk þess ef d safninu mikið af smásögum oginokkur erindi ýmislegs efn iá. Þá skrifar frú Guðrún Jó hannsdóttir frá Brautarholti raínningargrein um frú Guð- rúnu og maður hennar, sjera Sigurbjörn Á. Gíslason, skrifar efiirmála. ílins og sjá má á þessu er ritsafnið hið eigulegasta verk og verðugur minnisvarði um mínningu hinnar ágætu og mik ilKæfu konu. Mun a!la þá, sem þekktu til starfs hennar og hæfileika fýsa að eignast verk- ið, og yngri kynslóðinni mun árbiðanlega fengur af að kynn- ast skemmtilegu og göfugu sög- urtum hennar. Það mun heldur ekki spilla vinsældum þessa ritsafns, að hluti af andvirði hvers einstaks rehnur í minningarsjóð frú Guð i únar. Lárusdóffur BÓKAGERÐIN Lilja hefur -ný- lega sent frá sjer ákaflega fall- ega og vandaða útgáfu af Quo vadis? og er það aðaljólabók útgáfunnar í ár. En Quo vadis ef sem kunnu.gt er eitt af fræg- ustu skálverkum heimsbók- msnntrnna og hlaut höfundur hrnnar, Pólverjinn Henryk Stíjp kietrie: N óbelsverðlaun, ske.nmu ef ir útkomu hennar. Quo vadis gerist á dögum Nfc kei rra 0» Ivsir spillingu hm ■ hrörnandi Rómaveldis og ofsóknum þess á hendur hinni uppvaxandi kristni. En megin uppistaða hennar er lýsing á ást um hins heiðna rómverska hers höfðingja Vinisíusar og hinnar glæsilegu kristnu stúlku Lygíu og því sem þau þurfa að ganga í gegnum áður en lauk. Quo vadis? kom út í ís- lenskri þýðingu eftir Þorstein Gíslason ritstjóra fyrir um það bil 40 árum og naut þá svo mikilla vinsælda, að hún var bókstaflega talað lesin upp til agnar, svo nú er hún í mjög fárra höndum. Það má því telj- a?t tímabært að gefa þetta snilldarverk út aftur. Barnaunglinga- bækur Lilju BÓKAGERÐIN Lilja er fyrir löngu orðin landskunn fyrir hinar ágætu barna- og unglínga bækur, sem hún gefur út. Ný- lega hefur hún sent frá sjer nokkrar bækur til viðbótar þeim, sem áður voru komnar. Má þar fyrst telja hina mjög vinsælu óg fallegu sögu Litli lávarðurinn, sem sjera Friðrik Friðriksson, hefur þýtt. Á þessi saga marga vini meðal miðaldra fólks frá þeim tímum, er sjera Friðrik las hana á fundum í KFUM. Síðan kom hún, sem framhaldssaga í „Mánaðarblaði KFUM og var sjerprentuð. Eru nú mörg ár síðan sú útgáfa varð ófáanleg en stöðugt mikil eftir- spurn eftir henni. Sagan hefur verið kvikmynduð og kvik- myndin sýnd hjer við miklar vinsældir. Eru í þessari nýju fallegu útgáfu nokkrar myndir úr kvikmyndinni. Ætti nafn sjera Friðriks að vera næg trygging fyrir því að hjer er um afbragðsbók að ræða. Þá má nefna Áslák í Bakka- vík, sem er skemmtileg og við- burðarík drengjasaga eftir norska rithöfundinn Carl Sund by, sem þekktur er hjer á landi af bókunum „Ungar hetj- ur“ og „Smiðjudraugurinn“, sem Lilja hefur áður gefið út eftir hann og notið hafa sjer- staklega mikilla vinsælda. Þá er Flemming í mennta- skóla eftir Gunnar Jörgensen. En Flemming-bækurnar eru í hópi allra vinsælustu drengja- bóka á Norðurlöndum. Lilja hefur áður gefið út þrjár þeirra. Hver af Flemmingbókunum má þó teljast sjálfstæð saga. Ennfremur má nefna Gerðu eftir W. G. Hulst. Er það ákaf- lega skemmtileg og góð telpu- saga frá Hollandi. En höfundur- inn er einhver vinsælasti barna bókahöfundur þar í landi. Ekki ætti það að spilla vinsældum þessarar sögu, að allur ágóði af sölu hennar rennur til byggr- ingar sumarskála KFUM- stúlkna í Vindáshlíð. Loks er önnur telpnasaga, Sem nefnist Inga Lísa. og er eftir, dönsku skáldkonuna Trolli Ne.utszky Wulff, sem hjer er orðin afar vinsæl af bókunum „Hana og Lindarhöll" og „Tat- aratelpan“, sem Lilja hefur áð- ur gefið út. Má fullyrða að Inga Lísa standi þeim fyrri ekk ert að baki. Þessar bækur sameina allar það, sem þarf að vera éinkenni allra góðra barna- og unglinga- bóka, að þær eru viðburðaríkar og skemmtilegar aflestrar og hafa holl áhrif á hina ungu les- endur. Auk þess er frágangur þeirra allur með miklum ágæt- um. Hvað myndi Krisfur geral í FÓTSPOR HANS eða Hvað mundi Kristur gera? heitir ný- útkomin skáldsaga eftir sjera Ch. M. Sheldon,, Sig. Kristófer Pjetursson þýddi, en Muninn gat út. Svo var mjer tjáð fyrir löngu að góðkunnur bóknli- gefandi hjer^ í bæ um síðustu aldamót hefði sagt: „Sje bók mikið auglýst, þá held jeg að lítið sje í hana varið. Góð bók mælir best með sjer sjálf“. — Samkeppnin var heldur minni þá en nú, en þó er hætt við að svipuð hugsun gjöri enn vart við sig, og margur tortryggi ritdóma um „jólabækur“, finnist vera „auglýsingabragð" að þeim, og taki því með var- úð, þegar sagt er að þessi skáld saga, sem fyrst kom út í Bandaríkjunum fyrir rúmum 50 árum, sje með vinsælustu og útbreiddustu bókum heims — næst á eftir biblíunni. En það er nú samt satt, um það er mjer velkunnugt. Atvinnulaus „umrenningur“ kemur í kirkju hjá mikilsvirt- um presti og tekur þar til máls öllum að óvörum. Hann sagði meðal annars: „Á meðan jeg sat þarna undir pallstúkunni var jeg að hugsa um, hvort það, sem þið kallið: „að feta í fótspor Krists“ sje í raun og veru það sama, sem Kristur sjálfur kenndi“, .... „Hvað eigið þið við með þessu orða- tiltæki? .... Það gengur yfir minn skilning, hvernig svo margir kristnir menn geta lifað í óhófi og sungið þó í kirkjun- um: „Kross minn Jesú jeg hef tekið, jeg vil feta í fótspor þín“, — er jeg minnist þess, hvernig konan mín dó í þak- herbergi og bað til Guðs — á meðan hún barðist við dauð- ann — að honum- þóknaðist að taka litlu telpuna okkar líka“. „Ræðan“ er mikið lengri, tekur 3 blaðsíður í bókinni, og hún varð til þess að prestur- inn og þó nokkrir mikilsvirtir borgarar í söfnuðinum gerðu samtök um að spyrja sjálfa sig daglega: Hvað mundi Kristur gera? — og fara hiklaust eftir því, sem samviskann sagði þeim um það efni. — Síðan er sagt frá hvernig presti, bisk- upi, ritstjóra, iðjuhöld, stór- kaupmanni, söngdís, milljón- er atvinnuleysingja og ýms- um fleiri gekk þegar „regl- unni“ var fylgt. Það er ekki unnt að rekja hjer nánar efni bókarinnar. — En jeg ætla að benda þeim á, áém kunna að blaða í þessari bók, og sjá hvernig aðkominn guðfræðidoktor skrifar um þenna sönfuð á ársfundi hreyf- ingarinnar. Auðvitað skiftist söfnuður- inn í tvo flokka. Ýmsum bótti þetta „bókstafsprjedikun", og töldu sig of „frjálslynda“ að þeir færu ekki að breyta frá almennum veraldarbrag, þótt þeir sæktu kirkju og vildu vera í kristinna manna tölu. „Ræflarnir" í skuggahverfum borganna komu þeim ekki við, ekkert annað en „ofsatrú" að trúa því að það sje til nokkurs að prjedika þeim kristindóm og rjetta þeim hjálparhönd til viðreisnar. Skoðanamunurinn kemur og vel í ljós á umræðufundunum, sem sagt er frá t.d. á bls. 219— 226. Þjer breytið ekki eftir því, sem þjer kennið, og þegar ein- hverjir leitast við í alvöru að gera það, þá kallið þjer þá „ofsatrúarmenn" — og samt ætlist þjer til að vjer „trúleys- ingjarnir“ dáumst að trú yðar og „blessuðu“ frjálslyndi! Kemur yður til hugar í raun og veru að það sje nokk- ur lækning, að forðast að minn- ast á þjóðarsárin: spillingu í hrokasölum auðsins og eymd- ina í þakherbergjum og hreys- um, eða að skipuleg breytni, ágirnd og öfund í kærleiks- rika samhjálp? Þið látið enn sem trúarkenn ingarnar fæli fólk frá ákveðn- um kristindómi, — en það er ekki annað en „fyrirsláttur“. Það eru siðferðiskröfur Krists, sem hræða, — af því að þið hafið aldrei auðmýkt your gagnvart honum, — öll breytni yðar sannar það. Þannig ganga klögumálin á víxl — fyrr og síðar. En höf- undurinn lætur fulltrúa ólíkra stefna túika viðhorf r.ítt betur með athöfhum en orðum, og ferst það oss vel að bókin hefur orðið „úrslitabók" fyrir marga í ýmsum löndum. Sheldon prestur hefur skrif- að margai- fleiri vinsælar sög- ur, en þéssi ein hefur hlotið heimsfrægðar. Sigurbjörn Á. Gíslason. Skátasfúlka - Stúdenf NÝLEGA er komin á bóka- markaðinn 3ja bókin um Syss- er, skátastúlkuna, sem er orðin góðvinur okkar allra, er höfum fylgst með henni frá því hún var barn að aldri. Sysser-bæk- urnar eru fyrstu kvenskáta- sögurnar, sem komið hafa út hjer á landi. Er gleðilegt til þess að vita. að ísienskar skáta- stúlkur skuli nú hafa fengið skátasögur við sitt hæfi, sjer- staklega þegar söguhetjan er slíkur fyrirmyndarskád. Ekk- ert glæðir meir áhuga ungiinga fyrir góðu málefni en einmitt sögur, sem sagðar eru á ljett- an hátt og hæfa þroska þeirra og athafnaþrá. Góð söguhetja laðar fram góð ar hugsanir í hjarta barnsins og löngun til að líkjast. henni; því altaf þarf ungiingurinn að hafa einhverja fyrirmynd. það er eðli hans samkvæmt. Og nú er Sysser komin aftur, hrein og bein að vanda, hikar ekki við að mæta vandamálum iífs- ins með reist höfuð og bros á vör. Nú er hún líka oi ðin stúdent, og finst henni nú, sem þungri byrði sje af sjer ljett og allir vegir færir. En hún varð snemma að læra að gera skyldu sína og horfast í augu við blákaldann veru- leikann. Hún er elsta barn móð ur sinnar, sem er fátæk ekkja og yngri systkynin hennar þrjú burfa lika að fá að læra eitt- hvað, og öll þurfa þau föt og fæði. Hún verður því að fara að hjálpa móðu>' sinni að vinna fyrir heimilinu. Mesia sorg hennar virðist vera sú, að Sissa, besta vinstúlka hennar, fer af landi burt. En hún sekk- ur sjer niður f' vinnunu, fer á kvöldnámskeið, og. síða'St en j ekki síst er það skátastarfið . sem hjálpar henni og veitir henni margar góðar og ánægju legar stundir. Á tímabili virtist, sem hún væri að missa allann áhuga fyrir skátastarfinu, henni var farið að leiðast að vera altaf flokksforingi fyrir litlar telpur og svo fanst henni starf deildarinnar ekki vera nógu gott. Er deildarforingmn tók eftir því, benti hún henni á að reyna Svannastarfið og kom henni til að taka þátt í Svanna móti, sem var haldið þá um sumarið. Þar fjekk hún áhuga á ný, einna mest fyrir c.rð skáta höfðingjans er sagði að ham- ingjan væri að miklu leyti kom in undir þeim hæfileika að geta tekið öllu vel, sem að höndum bæri. Og þegar Sysser kvaddi hana að mótinu loknu. sagði hún meðal annars: .Revndu að halda áfram að vera skáti, þó að það verði stundum erfitt í önnum dagsins, og gleymdu ekki að lifá lífinu sem skáti — einnig utan fjelagsins“. Þessi orð festust í huga hennar svo, að nú fanst henni, sem hún væri búin að finna fastan grund völl fyrir skátastarfi sínu og lífi sínu yfirleitt. Var það ekki það, sem hún hafði orðið að læra frá blautu barnsbeini — að reyna að taka öllu vel, sem að höndum bar. Er það ekki sama og að vera ávalt viðbú- inn? Jú, vissulega: og vanda- mál hennar voru mörg, eins og sjá má af bdkinni. Þevar sólin o« vorið á veg- inum hlær. — Sjerhver góður skáti á að revna að vera sólin og vorið á vegi meðbræðra sinna. Það revndi Sysser, og henni tókst það. Fn — svo kemur eitthvað nvtt 'fvrir Sv.sser. Hún verður. .-i-tfan' ;.n on «vci trújofast hún.. Ástaræfintýri héhnar cr jafri fallepi og au nnnnð. som anð- ó h'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.