Morgunblaðið - 18.12.1949, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 18.12.1949, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. des. 1949. ■Ti „Þeir virðast hugsa aðeins um það nð troða sjálfum sér fram með oln- bogaskotum og steyttum hnefum“ Krafan um að S.Í.S. fái um helming skömí- unarvaranna er bygð á falsaðri fjelagaföiu Færeyjar UNDANFARIÐ hafa í „Tírnan- um“ birst greinar eftir Hannes .Tónsson, sem kallar sig fjelags- fræðing, um afstöðu Reykvík- inga til samvinnumála. Þessar greinar hafa vakið furðu vegna þess hve þær eru dólgslega rit- aðar, en. um leið óvenjulega ó- vandaðar um meðferð talna og annara staðreynda. Fölsun um helming. í síðustu greininni, sem nefn- ist „Andiegir hortittir í dönsk- um grýluleik“, gerir H. J. m. a. að umtals^fni fjelagatölu Kaup fjelags Eyfxrðinga, skrif Björns heitins Kristjánssonar um kaup fjelagsmál. skattamál kaupfje- laga og uurgt óskylt og sund urlaust, so n ekki er unnt að gera skil íil fullnustu í stuttu máli, þvi ruðveldara er oft að hrúga up^. staðlausum stöfum en rífa þá niður í stuttu máli. H. J. sc„lr um meðlimi K. E A.: „Meðln.i.r K.E.A. eru 4.753. Þeir eru Jgendur kaupfjelags- ins og jaí..framt framfærendur hartnær 20 þúsund manns Akureyri v g í Eyjafirði.“ Eftir þessu ættu að búa við EyjafjörsT < g á Akureyri nær 25 þúsund nr.nns, sem allir eru annaðhvcr: eigendur K.E.A. eða fran '.orðir af þeim. Samkv~ :nt upplýsingum frá Hagstofu í lands voru allir íbú- ar Eyjaf ja: ðarsýslu, Akureyrar og Ólsf: íjarðar og þeirra hreppa í Þingeyjarsýslu, sem liggja að Eyjafirði samtals 12.702 í frslok 1948. Allir Ey- firðingar r"u því um helmingi færri en heir menn, sem H. J. segir, að f úi við Eyjafjörð og sjeu annr^hvort fjelagar í KEA eða á framfæri þeirra manna. Minni fölsun hefði sjálfsagt mátt gagn gera, en þeir Tíma menn horf.\ ekki í smámunina, þegar um er að ræða að „lag- færa“ töhi-. Hjer sk’ftir litlu máli þó „Tíminn" nafi síðar reynt að hagræða ný hinum röngu tökum H J. og búa til aðrar nýjar, sem ekki eiga sjer held ur neina c.oð. Auk þes • sem H. J. gerir fje- lagsmenn K.E.A. og áhangend- ur þeirra í Eyjafirði helmingi fleiri en allir Eyfirðingar eru, bætist það svo við, að auk KEA starfa við Eyjafjörð tvö önnur kaupfjelög, pöntunarfjelög og allmargir kaupmenn, sem al- menningur skiptir við. Þótt K.E.A. hafi komist langt í því að ná versluninni við Eyjafjörð á sitt vald, skipta þó enn margir einstaklingar með álit- legum fjölskylduhóp við aðra en K.E.A. I fótspor kommúnista. Þessi margfalda fölsun H. J. er nokkuð storfelld, en hún er þó ekki einsdæmi. Það er ekki langt síðan að forstjóri KRON h.ier í Reykjavík birti á prenti, að 6000 reykvísk heimili hefðu viðskipti við KRON, og var helst að skilja, að þessi 6000 heimili skiptu við enga aðra. En þegar nánar var aðgætt, kom í ljós, að fjelagarnir voru um 6000, en forstjóranum þótti auðvitað glæsilegra að tala um 6000 heimili heldur en einstak- linga, hvað sem sannleikanum annars leið. • Þegar H. J. gerir fjelaga i K.E.A. og skyldulið þeirra við Eyjafjörð helmingi fleiri en alla Eyfirðinga, þá gengur hann troðnar slóðir kommúnista, enda sjá þeir, sem Tímann lesa og Þjóðviljann lítinn mun sannleiksást og orðbragði bess- ara tveggja blaða, og fer sá munur sífellt minnkandi. Björn Kristjánsson og S.Í.S. H. J. minnist á greinar Björns heitins Kristjánssonar um sam- vinnufjelögin og feitletrar, að B. K. hafi verið dæmdur í hæstarjetti fyrir þessi „níð- skrif.“ Mál Sambands íslenskra sam- vinnufjelaga gegn Birni Kdst- jánssyni er vel þess virði, að það sje að nokkru rifjað upp. Björn Kristjánsson skrifaði 1922—1923 tvo bæklinga um verslunarmál og var annar þeirra til andsvara. S.Í.S. fór mál við B. K. og krafðist þess, að alls 75 ummæli úr ritum Björns yrðu ómerkt og hann látinn sæta ábyrgð fyrir. Hæsti rjettur tók til greina kröfur S.Í.S. út af aðeins 9 ummælum og fjekk B. K. 100 kr. sekt fyrir. Hin 66 ummælin ljet hæstirjett- ur standa í fullu gildi. Ritstjóri Tímans og heildsalinn. Þess má geta H. J. til fróð- leiks, úr því hann reynir að gera sjer mat úr gömlum meið- yrðamálum, að nokkrum mán- uðum síðar en B. K. var dæmd- ur í 100 kr. sekt, lenti þáverandi ritstjóri Tímans í meiðyrðamáli við einn af heildsölum Reykja- víkur. Heildsalinn flutti mál sitt sjálfur, en ritstjórinn hafði sjer til varnar einn þekktasta málfærslumann landsins. Enda- lok urðu þau, að ritstjóri Tím- ans var dæmdur í helmingi hærri meiðyrðasekt en Björn Kristjánsson. Stóryrði árið 1925. En þegar dómurinn í málinu gegn Birni Kristjánssyni er a hugaður, hlýtur það að vekja furðu nútímamanna, sem þekkja aðfarir samvinnu-for- sprakkanna þá og þó sjerstak- lega síðan, að B. K. skyldi vera sektaður um þessar 100 krón ur. B. K. er t. d. sektaður fyrir að viðhafa eftirfarandi um mæli: „Þeir (þ. e. samvinnu- forkólfarnir) virðast hugsa að- eins um það að troða sjálfum sjer fram með olnbogaskotum og steyttum hnefum. Dæmin eru líka deginum ljósari.“ Þetta þóttu stóryrði árið 1925 en eftir aldarfjórðungs reynslu af frekju þessara manna sýnasl þau mild. En um leið eru þau allt að því spámannleg, því með olnbogaskotum á sviði við- skipta og steyttum hnefum í stjórnmálalífinu hafa þessir menn rutt sjer braut í 25 ár. Sá steytti hnefi sást síðast á Alþingi á dögunum, þegar tveir kaupfjelagsstjórar báru fram frumvarp um að það skyldi í lög tekið, að S.Í.S. fái umráð yfir 45% af innflutningi flestra skömmtunarvara, en sú krafa er einmitt studd með fölsunum á borð við þær, sem H. J. ber fram um fjelagafjölda Kaup- fjelags Eyfirðinga. Frh. af bls. 8. Það er skoðun Fólkaflokksins að stefna heimastjórnar okkar I í verslunar- og fjárhagsmálum | hafi leitt til mikils tjóns fyrir Færeyjar. Viljum efla menningar- og frændsemistengslin við íslendinga. Við Færeyingar þekkjum allt of lítið til íslands. Jeg álít að við eigum að efla menningar- legt samstarf okkar og treysta frændskapartengslin. Heimsókn ísfirska íþróttaflokksins til Færeyja í sumar hefur án efa haft mikla þýðingu fyrir menn ingarlega samvinnu íslendmga og Færinga. En það má ekki verða löng bið þar til annað- hvort Færeyingar heimsækja ísland eða íslendingar okkur aftur. Það þyrfti helst að vera á næsta ári. Þannig fórust Knut Vang ritstjóra Dagblaðsins orð. Að lokum kemur svo álit Pjet urs bónda á Heygum á við- horfunum í landbúnaði Fær- eyinga. - Skátaslúlkan Frh. af bls. 10. kendi hana. Ekki meir um það, best að lesandinn fái að dæma um það sjálfur. Það sem mjer finst mest um vert er það, að Syser var góð- ur skáti og lifði lífi sínu sam- kvæmt því. Þessvegna álít jeg bækurnar um Sysser eiga er- indi til allra ungra stúlkna, hvort þær eru skátar eða ekki. „Úlfljótur11 á þakkir skilið fyrir það, að þeir hugsa einnig um hag kvenskátanna, er þeir gefa út skátasögur sínar. Vona jeg að kvenskátarnir kunni að meta það að verðleikum. Von- andi eignumst við margar fleiri skátabækur, sem geta laðað huga hinna ungu lesenda sinna inn á góðar og göfugar brautir. Rvik í des. 1949 Hrefna Tynes. varaskátahöfðingi. Eggert Claessen Gústat A. Sveinsson hæstarjettarlögmenn, Oddfellowhusið. Simi 1171. Allskonar lögfræðistörf. Hve lengi---------? Þegar Rómverjinn Cicero flutti eina af hinum frægu á- kæruræðum sínum á þingi gegn rómverskri yfirdrottnunar klíku, hóf hann mál sitt gegn forsprakkanum með þessum frægu orðum: „Quousque tan dem abutere patientia nostra — hve lengi ætlar þú að mis- bjóða þolinmæði vorri? í þrjátíu ár hefur samvinnu- reksturinn í landinu haldið uppi látlausum áróðri í þeim tilgangi að ná helst allri verslun lands- manna á sitt vald. Sá áróður hefur verið rekinn á svipaðan hátt og greinar Hannesar Jóns- sonar eru ritaðar. Eftir þessi 30 ár telja „samvinnu“-forkólf- arnir sig hafa búið svo vel um hnútana í skjóli skattfríðinda, gjaldeyrisfríðinda og pólitískrar klíkustarfsemi, að þeir geti krafist þess, að lögfest sje á Al- þingi, að þeir skuli fá umráð yfir nær helmingi af þeim vör- um, sem skammtaðar eru og mest þurrð er á. Eftir 30 ára látlausan áróður á hendur keppinautum sínum, telja þessir menn sig hafa náð það góðum árangri, að þeir geti nú gengið fram og talið sig full- trúa almennings, verslanir sínar vera „verslanir almennings“ og Fólkinu fækkar í sveitunum. Framfarir þær, sem ovðið höfðu í færeyskum landbúnaði á stríðsárunum stöðvuðust fJót- lega eftir að stríðinu lauk. Flest unga fólkið flutti úr sveit- unum, piltarnir fóru á sjóirin og stúlkurnar til bæjanna eða jafn vel til útlanda. Þessi fólksflótti bitnaði ennþá meir á landbún- aðinum vegna þess að aðstaða hans til notkunar nýtísku verk- æfra er óhægri en annarsstað- ar. Þó að töluvert hafi verið flutt inn af landbúnaðarveik- færum undanfarin ár er naut- griparæktin þó í greinilegri aft- urför og mjólkurskortur vax- andi. Kartöflu- og rófufram- leiðslan fer einnig minkandi vegna ódýrari innflutnings þess ara vara frá útlöndum. Er að þessu mikið tjón þar sem græn- meti og matjurtir þrífast hjer vel. Vaxa einstakar tegundir garðávaxta svo vel hjer að margir útlendingar hafa sagt að þeir hefðu t. d. hvergi fengið jafn bragðgóðar gulrætur og blómkál og í Færeyjum. Sauðfjárrækt okkar hefir und anfarin ár verið í vexti og má vænta þess að hún verði fram- vegis grundvallaratvinnugrein færeysks landbúnaðar. með vísnahendingum eftir Stefán Jónsson, kennara Frábært uppeldistæki. Þetta glæsilega leikspil er spilað jafnt af ungum sem eömJum Páll Ólafsson hefur nú dval- ið erlnedis í 14 síðustu árin, þar af lengst af í Færeyjum. Mun hann eflaust best allra nú- lifandi íslendinga þekkja fær- eyskt þjóðlíf, atvinnurekstur og fjármagn sitt, sem er safnað . iifnaðarhætti þar. Hefði því saman i skjóli úreltra og rang- j íra morgu að segja látra laga, vera „eign almenn- ings : Þolinmæði margra gagnvart þessum áróðri er að þrjóta, enda á þolinmæði gagnvart einokunarbrölti hinna pólitísku samvinnuforkólfa engan rjett á sjer. Olnbogaskotin og steyttu hnefarnir, sem Björn Kristjóns- son var tlæmdur fyrir að nefna, mun hjer eftir nefnt sínum rjettu nöfnum ódæmt. BFST 4» 4UGLÝSA I MORGUNBLAÐINU og að segja þaðan ef aðstæður leyfðu.' — Gæfa fylgir trúlofunur hringunum frá SIGVRÞÓR Hafnarstræti 4 Reykjavík. Margar gertfir Sendir gegn póstkröfu hvert á Iand aem er. — SendiS nákvœmt niál — Víðfrægasta leikspilið sem út hcfur komið á fslandi. Óvenju fjölbreytt og spennandi. Þessi leikspil fást í öllum helstu versl unum landsins. HeildsölubirpSir: ÁSBJÖRN ÓI.AFSSON Ktildverslun I J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.