Morgunblaðið - 22.12.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.12.1949, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 22. des. 1949. 4 llllfllllllMMlllllllllllll 1111111111111111111 ( Ísskápnr I : enskur, 5 kúb.fet til söij. Verð- f |, tilbo?S sendist Mbl. fyíir löstu- I I' dagskvöld merkt: „Issk-ipur 5 : I k.f. — 281.“ | 11111111111111111MIIII111111111111II niiiiiiiiiiiiiiiiiiiin iiiiniiiii iii iii llll••l•ll••llll• SkíðasSeði í stór, nýr til sölu. Ermfremur f | amerískur vetrarfrakki með f' gammasíubuxuin og húfu á f 4—5 ára og leðurstigvj l.á 2—3 I: ára á Langholtsveg 138. simi 1 799S. Il•lllll••l••l•••••••lllll•lllll•lll• l•l••••••lllll|l dekk til sölu. Stærð 650x20. Til sýnis f Bárugötu 32 kjallaranum eftir [ kl. 1,00 i dag og morgun. llllll•■•••••l|••l•l•l|ll•••l•ll•lll•l••ll••••|l•••«••l•l•ll•••••• MIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMII Isskápur | 7 kupikfet, í umbúðum *il sölu. I Verðtilboð sendist afgr. Mbl. ; fyrir föstudagskvöld merkt: j „ísskápur — 283“. f•M•••l•••M••••■••«•••|•|••||•M•lll•l•ll••l••IM•ll•l■•|l|l••||V•|| ItMMIMIIIMMMMIIMIMIIMMMIIMMIIIIIIIIIIMMIMMMMMMMI | Sófi og | j 2 stólar | * Sófi eða svefndívan r>g tveir f f stólar óskast til kaups. Uppl. í f f síma 80106. í IIMIIIIMIIIIMIMIIIIItlMIIIIIIIIMIIIIMIIItlllllllllllMMMMIir I Dömukjólar — Herraíöt I : Nokkrir dömukjólár, tvenn herra I f föt nr. 42 og tveir rykfrakkar i f til sölu i búðinni að Karfavogi f : 31 eftir kl. 1 í dag. Uppl. í f f síma 80106 kl. 5—-6. | Píané | f Nýlegt píanó til sölu, Frakka- : f stíg 16 uppi. | I .......IIMIIIIMMIIM111111111 Píané = Gott píai ó til sölu. Uppl. í s = síma 80483 eftir kl. 2 \ öag og | E á morgun ttMMIIMIMMMMMMIMMMMIIIMIMIIMMIMIIIIMIMIIIMMIIM" Veljið vinum yðar varanlega jólagjöf : Kvæðakver Kiljans í.axness f AlþýSubókina f eSa f Vefarann Allar í skrautbandi f HELGAFELl i Aðalstr. 18. — Laugiveg 38. I f Njálsgötu 64. — Laugaveg 100. f með vísnahendingum eftir Stefán Jónsson, kennara Frábært. uppeldietæki. Þetta glæsilega leikspil er spilað jafnt af imgum sem gömlum. ( Föyur gjöf I tii konuniiar Ur bíaSum Laufeyjar Vaidimarsilóttur. Y ídisleg bók. Verð 55,00. | 8ÆKUK OG RITI ÖNG í : Austurstræti 1. -— Laugoveg 39. | - 3 feflllllfl/lllllfllllMlfiriMMllMIMIIIIirillflMIMMMIMIIIMII* Víðfrægasta leikspilið seni út hefur komið á fslandi. Óvenju fjölbreytt og spennandi Þessi leikspil fást í öllum helstu vers) unum landsins. HeildsölubirpSir: ÁSBJÖKN ÓLAFSSON heildverslun 2 dagar til jóla 356. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,10. Síðdegisflæði kl. 19,33. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki simi 1330. Næturlæknir er í læknava;ðstof- unni, sími 5030. Næturakstur annast Litla hilstöð- in ,sími 1380. I.O.O.F. 5=131122281/2 = Srúðkaup S.l. laugardag voru gefin saman í , hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni, ! ungfrú Birna Björnsdóttir og Ingi ; Lövdal, loftskeytamaður hjá Loftleið- | um, Drápuhlið 44. Norræn jól | eru nýkomin út og eru þau >' svip- uðu formi og undanfarin ár. | Bitið hefst á ávarpi. sem forseti sameinaðs Alþingis Steingrí'nur Stein j þórsson skrifar. Prófessor Alexander Jóhannesson rektor Háskólans skrifar grein, er nefnist Norræn menning, dr. Sigurður Þórarinsson grein um hestinn Skúm, sem sænski mynd- Heillaráð. Hvernig greninu er haldiS sem nýju. — í>urr jólatrje f»era hús- niæðrunuin inikið ógagn, því að nálarnar hrynja á pólfið, og þar að auki eru þau ákaflega eldfini. En grenið helst lengur seni nýtt, ef það er fyrst í stað látið standa nokkra daga í vatni, seni hlandað hefir verið með niiklu glycerini. Gengisskráning vSterlingspund........... 1 26.22 Bandaríkjadollar ...... 100 936 50 Danskar kr............. 110 135,57 Norskar kr............. 100 131,10 Sænskar kr........... 100 181,00 Fr. frankar............1000 26,75 Gyllini .......... 100 246 65 Felg. frankar ......... 100 18,74 Tjekkneskar kr......... 100 18,73 Svissn. fr............. 100 214,40 Candad. dollarar....... 100 851,35 I.irur (óskráð) ....... 2,245 Skipafrjettir: Eimskip: Brúarfoss var væntanlegur iil Keykja vikur í gærkvöld frá Hull. Fjallfoss kom til Reykjavíkur í ga:r frá Gauta borg. Dettifoss fór frá I.ondon 20. des. til Boulogne. Goðafoss frr frá New York 16. des. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavik 19. des. til Leith, Hamborgar, Gdynra og Kaupmannahafnar. Selfoss kom til Leith í gær frá Fáskrúðsfiröi. Trölla foss er í Reykjavík. Vatnajökull er væntanlegur til Reykjavíkur 23. des. frá Hamborg. ICatla fór frá Reýkja- vik 12. des. til New York. E. & Z.: Foldin er í Reykjavík. Lingestroom er í Amsterdam. höggvarinn Ivar Johnson hefur haft sem fyrirmynd á frægri styttu i Stokkhólmi, Vilhj. S. Vii'ajálmsson skrifar smágrein. Ymsar fleiri sögur og greihar eru í ritinu auk margra mynda, m. a. af háskólum Norður- landa. — Forsiðumynd hefur Halldór Pjetursson teiknað. Ritstjóri er Guðlaugur Rósinkranz eins og að undanförnu, en vegna anna ritstjórans við önnur störf, hefur Egill Bjarnason sjeð um útgáfu þessa árgangs Norrænna jóla. Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar er í Þingholtsstræti 18. Vinsam- legast tekið á móti gjöfum frá kl. 2—7. Munið ein.stæðings niæður. Gjafir til Mæðrastyrks- nefndar Frá Svövu Þórliallsdóttur 100, Borg ardómaraskrifst., starfsfólk 410, Timb urverslunin Völundur 500, Mummi 30, mæðgur 100, O. S. og A. Á. 100, Sambandið, starfsfólk 110, S. T. 50, ,Fransk ísl. verslunarfjel. 100, T. Á. J. 500, N. N. 50, Svana 500, Helgi Magnússon & Co 500, M. H. 100, K. E. & Björnsson 100, M. Þór. 50, Jónína 100, Kristín Jónsd. 50, Glsli G. 100, Anna Þórunn 50, Iv. Á. T. 100, Gimli 400, A. J. og E. J. 300, Klöpp olíustöð, starfsfólk 480, Sigríð ur Friðriksdóttir 50, Goggi og litla systir 50, gömul kona 50, F. B. 50, gömul mamma 10, Jóhann Karlsson & Co. 100, Reykjavikur Apótek 500, Verðandi h.f. 500, blind kona 82ja ára 100, I. og L. 100, J. J. 50, Rannveig Jónatans. 50, Guðlaug Jóhannsd. 60, Ultima h.f. 50, Þ. X. 100, Ragnneiður Sigurðardóttir 50, Kexverksmiðjan Frón starfsfólk 175, N. N. 20, N. N. 100, tvö börn 50, Þorbjörg 50, Al- menna Byggingarfjel. starfsfólk 440, Egill Guttormsson 50, Olafur B. Bjarnason 100, ónefndur 100, N. N. 50, N. N. 20, Geir Stefánsson & Co. 200, nafnlaust 50, K. M. 50, 88. 100, M. S. 50, Þ. K. 200, O. Ellingsen 500. B. B. 100, ónefndur 30, N. N. 100, Leiftur h.f. 250, Sigurjón 50, Stur- laugur Jónsson 100, Brynjólfss. & Kvaran 200, Geir Zoega 100, starfs- fólk Reykjav. Apótek 225, Audrjes 25, A. R. 35, H ,S. 100, stafkarl 20, Gunnar Guðnason 200, J. J. 100, gömul kona 50, Hanna 50, N. N. 100, Jón Heiðberg 250, I.ýsi h.f. 200, G. Þ. og Þ. Þ. 50, Ellen 3ja ára 100, Jón Þorsteinsson 100, Almennar tryggingar 255, S. Þ. J. 200, J. E. 50, Bra'ðurnir Ormsson 270, Ingólfs- prent starfsfólk 50, Afgr. smjörlikis- gerðanna 175, Tryggingarstofnun ríkisins starfsfólk 330, Lúðvík Guð- rnundsson 50, Sparta 100, Guðrún Ryden 50, N. N. 50, Þ. H. 50. J. S. T. 50, S. G. 50, Valgerður Sveirisd. 200, Trolle & Rothe starfsfólk 155, Þvottahúsið Laug h.f. 100, Lóa 100, M. og börn 160, G. J. 200, Verslunin Edinborg, starfsfólk 460, Bobb 400, Guðm. 100, Útvegsbankinn starfsfólk 585. Kærar þakkir. Nefndin. Peningagjafir til Vetrar- hjálparinnar Jósep Sigurðsson 50, Jón Þorsteins- son 100. gömul kona- 25, Sig. Jónsson 200, S. N. S. 25, Valgarður 10, N. N. 20, Veiðarfæraverslunin Geysir h.f. 500, Hugull 25, Gunnar 50, Lyfja- búðin Iðunn 600, Guðm. Pjetursson 25, R. S. 50, U. J. 50, Skaili 100 I. Þ. 50, Bernhard Petersen 500, Heild- versl. Edda h.f. 200, Heildversl. Árna Jónssonar 250, skátasöfnun í úthverf um bæjarins 19. des. kr. 6.802,00. Kærar þakkir. f.h. Vetrarhjálparinnar í Reykjavik. Stefán A. Pálsson. Jólaglaðning til blindra Eins og undanfarin ár, mun Blindravinafjelag Islands, taka á móti jólagjöfum til úthlutunar handa fá- tækum blindum mönnum. „Norska jólatrjeð“ Sigfús Elíasson hefir ort kvæði, sem heitir „Norska jólatrjeð“. Hefir það verið gefið út sjerprentað sem handrit og verður sent til Noregs. Einnig mun vinum Norðmanna hjer á landi, gefast kostur á að eignast það. Kvæðið er í fjórum köflum. Það er smekklega prentað í brunurn lit. Það er aðdáun á gjöf Norðmarma til Islendinga, þökk og bæn fynr Noregi -— jólaósk til norsku þjóðarmnar. Munið jólamerkin Nú eru aðeins 3 dagar til jóla. Munið í tíma að kaupa jólamerki barnauppeldis- sjóðs Thorvaldssens-fjelags ins, því að þau verða að skreyta hvert jólabrjef og hvern jólapakka. Merkin fást á eftirtöldum stöðum: Thorvaldssensbasar, Póst- húsinu, bókaverslunum ísa foldar, Bókaversl. L. Blön- dal, Bókaversl. Kron, Bóka versl. Braga Frvnjólfsson- ar, Hans Peter-t' n, fjelags- konum og víðar. Heimdallur er meira en helmmgi fjölmennari en æskulýðssamtök rauðu flokkanna samanlögð. Til bágstöddu fjölskyldunnar F. I.-5ö; N.'N. 20, G. G. 50, K. Þ. 100, Á. G. 25, G. M. Á. 50, S. B. 50, Reynir og Systa 50, R. í. 50. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur í dag að vestan úr hringlerð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavikur siðdegis í dag frá Breiðafirði. Þyrill er norðanlands. Helgi fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Rejrkjavikur. S. í. S. s Arnarfell fór frá Gravarne > gær áleiðis til Gautaborgar. Hvassaíell er í Aalborg. Til bágstöddu stúlkunnar Kona 100, Ingi 50. Vetrarhjálpin Skrifstofa Vetrarhjálparínnar er Varðarhúsinu (suðurdyr), sími 80785. — Þar er tckið á móti pen- ingagjöfum og öðrum gjöfum til starfscminnar. Erlendar útvarpsstöðvar England. Bylgjulengdir: 16,99 — 19,85 — 25,64 — 30,53 m. — Frjett- ir kl. 17,00 og 19,00. ‘ Auk þess w. a.: Kl. 17,30 Cljopin, rómantískt Ieikrit. Kl. 19,15 Queens Háll hljómleikar. Kl. 20,00 Óskaþátt ur. Kl. 21,00 Hljómleikar. Kl. 23,15 Músik frá Grand Hotel. Noregur. Bylgjulengdir. 19 — 25 — 31,22 — 41 m — Frjettir kl. 06,05 — 11,00 — 12,00 — 17.05 - Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Sið- degishljómleikar. Kl. 16,20 Drengja- kór Drammens syngur. Kl. 18,20 Leik rit. eftir Henrik Haugstöl. Kl. 19,00 Norsk lög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 oj 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15 Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Gaman- Leikur eftir Hedvig Nenzén. Kl. 17,55 Ljett lög í jólaönnunum. Kl. 19,45 Greifar og hershöfðingjar. Kl. 20,30 Amerísk skemmtun. Danmörk. Byigjulengdir: 1250 o* 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 o| kl. 21,00. Auk þess m. a. Kl. 17,15 Nútíma dönsk tónskáld. Kl. 18,15 Utanríkis- mál. Kl. 19,00 Dönsk lög. ÍJtvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9, Í0 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. — (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Véður- freghir. 19,25 Þingfrjettir. — Tón- leikar. 19,40 Lesin dagskió næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett ir. 20,20 Utvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar):' a) Árni Björnsson: „Helg eru jói“. b) Handel: I.öf> úr óratoríinu „Messías“. 20,45 Jólakveðjur frá íslondingum erlendis. !■— Almennar jólakveðjur. —■ Tónleikar. 21,55 Frjettir og veður- fregnir. Dagskrárlok. (22,05 Endur- varp á Grænlandskveðjum Dana).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.