Morgunblaðið - 22.12.1949, Side 12

Morgunblaðið - 22.12.1949, Side 12
299. tbl. — Fimtudagur 22. desember 1949. Stórri larþegallugvjel íhlekkist á í Kellavík €tdttr kom upp í hjólum hennar. Farþegarnir björguSu sjer ú! á kaðli l.ilLLILANDAFLUGVJEL af Constellation gerð, skemmdist í pæráag suður á Keflavíkurflugvelli, er eldur kom upp í henni. nokkru áður en renna átti henni til flugs á flugvellinum. Tutt- ugu og fjórir farþegar voru með flugvjelinni. Nokkrir þeirra rneiddust er þeir fóru út úr henni. Á ieið til Kanada Flugvjel þessi er eign British Overseas Airways (B.O.A.C.) flugfjelag'sins. Kom hún við á Keflavíkurflugvelli á leið sinni véstur yfir haf, til Kanada, frá Eretlandi. Um klukkan 4 voru allir far- fiegar flugvjelarinnar komnir í r.æti sín og þessu mikla bakni var nú rennt af stað, að flug- t raut þeirri, er því skyldi rennt lil flugs eftir. fiidur í vinstri hjólum Flugvjeiin mun hafa verið Ixönin að flugbrautinni, er þéss varð vart, að eldur hafði kvikn c.ð í hjólbörðum vinstri hjóla {lugvjelarinnar. Farþegarnir bjarga sjer á kaðli Var nú ekki til setunnar boð »? og farþegarnir þustu til dyr- anna og renndu sjer hver á fíetur öðrum út um þær, niður a jörð, á björgunarkaðli, sem c.r við dyr flugvjelarinnar. Nokkrir farþeganna munu ♦ afa komið nokkuð hart niður, |/ví sumir hlutu lítilsháttar rneiðsl. Grunur Ijek á, að einn íarþeganna myndi hafa hand- leggsbrotnað. er hann kom » ður á völlinn og var hann fluttur í sjúkrahús. Einn af á- l.ófninni mun og hafa hlotið i eiðsl. Jólafagnaður fyrir sjómenn AÐ venju ætlar Sjómannastof- an hjer í Reykjavík að cfna til jólafagnaðar fyrir innlenda og erlenda sjómenn, sem eru gestir hjer í bænum um jólin. Fagnaður þessi verður hald- inn á þriðja dag jóla, 27. des- ember, í Iðnó. Hefst jólagleðin með sameiginlegu borðhaldi kl. 6 síðd. Að því loknu verður sýnd kvikmyndin Björgunin við Látrabjarg. Hefur myndin sem kunnugt er vakið óskipta at- hygli allra, er hana hafa sjeð. Þessu næst verða fluttar stutt- ar jólaræður og sungið. Sennilega verða fáir erlendir sjómenn hjer um jólin, en aftur á móti talsvert af innlendum, sem eru aðkomumenn hjer. — Jólafagnáðir þessir hafa átt miklum vinsældum að fagna meðal sjómanna og má nú bú- ast við allmikilli þáttlöku þeirra, Æskilegast er, að sjó- menn komi hið fyrsta á Sjó- mannastofuna og vitji þar að- göngumiða sinna að jólafagnað- inum, því Sjómannastofan þarf að vita með nokkrum fyrir- vara, vegna matarkaupa, hver þátttaka muni verða. Ekki tókst að ráða niður- »ögum eldsins fyrr en báðir ♦ -íiharðar ■ vinstri hjólanna vordu brunnir. Uættuleg eldsupptök Slík eldsupptök sem þessi e u talin hættuleg, því að í vængjunum, sem eru beint yf- j hjólunum, eru bensíngeym- ar, en í þessu tilfelli komst eidurinn aldrei nálægt geym- unum, vegna þess að hreyfl- arair mynduðu svo mikinn vmd, og eldinn bar aftur af J ilinu. Um upptök eldsins er ekki vitað, en það má'l verður rann- sakað vendilega af sjerfræðing um fjelagsins. Giskað er á að þau hafi orðið út frá hemlum hjóíanna. Ráðstafanir hafa ver ið gerðar af fjelagsins hálfu til að senda aðra flugvjel til að flyíja farþegana vestur yfir Hefur lokið dokforsprófi <é HALLGRÍMUR Helgason, tón- skáld, hefur nýlega lokið dokt- orsprófi í tónlistarfræðum við tónlistarháskólanum í Zurich í Sviss. )f ið. .íóldpósfurinn Hallgrímur Helgason mun vera fyrsti íslendingurinn, sem lýkur prófi þessu, en suður í Zurich hefur hann nú dvalist við nám í tvö ár. AFGREIÐSLA póststofunnar v erður opin til miðnættis í ) . ".id. vegna jólapóstsins. Áður en styrjöldin skall á, var Hallgrímu.r við tónlistar- nám í Leipzig. Þegar jólasveinninn kom JÓLASVEINSINS var beðið með mikilli eftirvæntingu suður í Hljómskálagarði í fyrrakvöld. Loksins kom hann og var ekki laust við að sumum brygði, er í fyrsta sinn litu jólasvein í fullum skruða, eins og mynd þessi af andlitum barnanna ber með sjer. Enda viðurkennt að það sje næstum ógeymanleg stund að sjá jólasvein í fyrsta sinn. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) „Fjarlægar hengingar’ ÞJOÐVILJINN er mjög gramur yfir því í gær að málaferlin og aftökudóm- arnir i löndum kommún- ista skuli hafa verið gerðir að umtalsefni í is- lenskum blöðum. Finnst kommúnistablaðinu það mikil fjarstæða að „fjar- lægar hengingar“ í „fjar- lægum löndum“ geti sann að nokkuð um rjettarör- yggi og persónufrelsi í þjóðfjelagi hins „aust- ræna lýðræðis“. Þarna hittir Þjóðviljinn naglann alveg á höfuðið. Fjarlægðin við óhæfu- verk kommúnista í þeim löndum, sem þeir ráða, á framvegis, sem hingað til dylja íslenskan almenn- ing hins raunverulega við horfs kommúnistaflokka til persónufrelsis og mann rjettinda. Fjarlægðin og vanþekkingin á að vera sú brók, sem umboðsmenn Kominform og hins sjö- tuga marskálks í Moskva, eiga í friði að geta girt landráðaskott sín niður í. En á meðan kommúnist ar á íslandi byggja vonir sínar um völd og áhrif á fáfræði almennings lýsir kommúnistastjórnin í Prag því yfir — og ís- lenska Ríkisútvarpið flyt ur þá frjett — ag Gott- vald ætli að hefja nýja „h/einsun“ í Tjekkósló- vakíu til heiðurs við sjö- tugsafmæli Stalins! Það er afmælisgjöf tjekk- neskra kommúnista til páfans í Kreml auk sex metra skeggsins!! Framboðin eiga að vera kunn 8. jan. FJELAGSMÁLARÁÐUNEYT- IÐ hefur tilkynnt, að listar stjórnmálaflokkanna við vænt- anlegar bæjar- og sveitastjórn- arkosningar, eigi að hafa komið fram í síðasta lagi á miðnætti þann 8. janúar næstkomandi, en kosningarnar fara fram sunnudaginn 29. janúar. Síðan bæjarstjórnarkosning- arnar fóru fram fyrir fjórum árum síðan, hafa þrír bæir hlot- ið kaupstaðarjettindi og verð- ur þar nú í fyrsta sinn gengið til bæjarstjórnarkosninga. Bæir þessir eru: Keflavík, Sauðár- krókur og Húsavík, en auk kosn inganna í kaupstöðunum verð- ur gengið til kosninga í öllum þeim hreppum, þar sem 3/4 íbúanna eru búsettir í kauptún- um. Hjer í Reykjavík hefur verið skipuð yfirkjörstjórn fyrir bæj- arstjórnarkosningarnar og eiga í henni sæti: Torfi Hjartarson tollstjóri, Torfi Jóhannesson verðlagsstjóri og Ragnar Ólafs- son, hæstarjettarmálafiutnings- maður. MANILA: — Flugvjelum var nýlega beitt gegn uppreisnar- mönnum, sem höfðu sig mjög í frammi skammt frá Manila á Flugvjelar gegn Um 500 unuóknir hafa bcrlsf V.H. HÁTT á fimmta hundrað heimili og einstaklingar hafa nú leitað til Vetrarhjálparinn- ar, um möguleika á fjárhags- legri aðstoð nú um. jólin. Enn er óvíst að hve miklu levti hægt er að koma til liðs við þessi bágstöddu heimili, en með frek ari peningagjöfum til Vetrar hjálparinnar, verður betur hægt að gleðja þetta fólk nú um hátíðarnar. Tveir dagar eru nú til jóla og heitir Vetrarhjálpin á bæj arbúa að láta enn eitthvað af hendi rakna til bágstaddra sam |borgara. Peningagjöfum verð ur veitt móttaka í Varðarhús- inu og sími' skrifstofunnar er 80785. Læknar hafi jafnan iyfjahirgðir undir höndum í LÖGBHtTINGABLAÐI frá 17, des. er frá því skýrt, að land- læknir hafi heimilað lækni í þeim bygðarl., sem ein lyfjabúð er, að hafa undir höndum næg- ar birgðir lyfja til að grípa til, á þeim tíma sólarhringsins, sem lyfjabúðin er lokuð, þegar nauð syn ber til vegna skyndivitjana til sjúkra. Þegar læknir lætur lyf af hendi af þessum lyfja- forða skál hann skrifa sam- svarandi íyfseðil, sem hann síð- an afhendir lyfsala, en lyfsalinn á síðan kköfur á hendur sjúk- lingi og sjúkrasamlagi á and- virði lyfsins, svo sem venja er til. Þá segir og í tilkynningu þess ari, að lyfjabúðir þær er hjer um ræðir, skuli alla virka daga vera einni klst. lengur opnar en almennar sölubúðir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.