Morgunblaðið - 24.12.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. des. 1949.
MORGUIVBLAÐIÐ
7 )
Jól um viða veröid
Frh. af bls. ö.
fullir af leikföngum, sem kosta
allt að 500 til 600 kr.
Verðlag er hátt: Vel búin
postulíns brúða af meðalstærð
kostar um 7,000 franka (um
190 kr.) Rafmagnsjárnbrautir
fást ekki fyrir minna en 250 til
270 kr.
Það verður leit á því Parísar-
heimili, sem hefir ekki jólatrje
að þessu sinni. Áður fyrr voru
jólin ekki aðalhátíðin í kaþólsk
um löndum, og öll hátíðahöld
og gleðskapur fór fram á gaml-
árskvöld og nýjársdag í Frakk
Jandi. En hinn engil-sexneski
siður hefir brotið sjer braut
jafnt og þjett undanfarin 50 ár.
Nú er svo komið, að jólahátíð-
in er jafn vel mikilvægari í
Frakklandi en nýjárshátíðin.
í sveitahjeruðunum fara jól-
ín venjulega fram á þann hátt,
að sungin er messa um miðnæt-
Urskeið. Góð máltíð er á eftir.
Meðal venjulegra franskra
jólarjetta eru ostrur og kalkún
ar. Með matnum er svo venju-
lega drukkið hvítvín og kampa-
vín.
Lítill kalkúni kostar að þessu
Sinni um 800 franka, stór og
feitur mundi kosta um 1500
(um 260 kr.)
Ekki mun neitt skorta á há-
tíðaborðið, og flestar franskar
fjölskyldur keppast við að hafa
góðan mat, þó að þær sjeu fá-
tækar. Það er þá heldur látið
koma niður á einhverju öðru
Qlekieft jóí!
Bókaversl• ísafoldrirprentsmiðju h.f.
Cjle&ifecý jófl
Skóverslunin Jork h.f.
Óskum öllum
Ti' Tokíó kemur jóiasveinninn í Helicopter-flugvjei
eoií
ecjra fo
ýfct
ir enga uppörvun í því sam-
bandi.
Jólin eru ekki viðurkennd al-
mennur helgidagur, og hver og
einn verður að rækja störf sín
eins og venjulega.
Fyrir stríð voru 3 dagar
haldnir hátíðlegir um jólin. Nú
leitast stjórnin við að draga úr
trúarhátíðum, en reynir í þess
stað að koma fólki til að halda
upp á aðra daga, eins og nýjárs
dag, sem er almennur frídag-
ur. —
Á Spáni verða
hátíðleg jól.
MADRID — Á Spáni verður
haldið sómasamlega upp á jól
ín að þessu sinní. Verðlag er
samt hátt, en ráðin verður bót
á því á þann hátt, að launaupp-
bætur eru greiddar. Skrifstofu-
fólk fær tvöföld laun í des. —
Verkamenn fá tíu daga laun
aukreitis. Þannig verður þegn-
unum gert kleift að veita sjer
kalkúna, kjúklinga, fisk, kjöt.
vín, súkkulaði, leikföng og ann-
an munað, enda þótt verðlagið
fari upp úr öllum skörðum.
Á Spáni hefst jólahátíðin ineð
jólamatnum, sem er framreidd-
ur um tíu til ellefu á aðfanga-
dagskvöld. Hátíðin stendur til
6. janýar. Þá fá bömin gjafir
sínar. Það eru „Þrír kóngar“,
sem koma með þær, en ekki
Sánkti-Kláus.
Vörugnægð í Kanada.
anna sjáanlegt í verslunum,
nema þá einstaka jólakort. Svo
gersamlega eru allar verslanir
sneyddar varningi til jólanna.
Jafnvel hafa verið þess nokk-
ur merki, að eplamjöður og jóla
kaka („pan dulce“) muni verða
af skornum skammti. Þetta eru
þó matvæli, sem í augum Arg-
entínumannsins eru næstum því
óaðskiljanlegur hluti jólahátíð-
arinnar.
Aldrei eins hagsæl jól
í Ástralíu.
MELBOURNE. — Allt bendir
Verslunin Björn Krisijánsson.
OTTAVA — Ef glys og fjöl-,til, að þessi jól verði hin björt-
ustu í sögu Ástralíu. Gnægð er
alls, sem hjartað girnist og ekk
ert atvinnuleysi.
Góð áströlsk vín, sem eru
a hverju jólaborði, fást ótak-
markað við vægu verði.
Jólin í Ástralíu eru um mitt
sumarið, þá er fólksstraumur-
inn frá borgunum gífurlegur.
Tugum þúsunda fara menn í
útilegur og ferðast um landið
á hvern þann hátt, sem heppi-
legt þykir að sumarlagi.
breyttar vörur spá nokkru um
komandi jól, þá verða þau ein-
hver glæsilegustu, sem um get-
ur í Kanada. Flestar þær vör-
ur, sem á boðstólurp eru, eiga
uppruna sinn í Kanada. Einnig
er mikið af breskum vörum,
þá bandarískum og svo frá ýms
um löndum Evrópu. Japanir
hafa nú hafið innreið sína á
ný með ódýr og fátækleg leik-
föng, bifreiðar, brúður og járn-
brautarlestir.
Þýskar myndavjelar eru nú
aftur fáanlegar, hanskar frá
Fraklandi og Belgíu, leðurvör-
ur frá ítalíUj ilmvötn og vín
frá Frakklandi.
Ef skortur er einhvers, þá
væru það helst rafmagnstæki.
einkum kæliskápar. Einnig
vantar jólakort vegna innflutn
Sánkti-Kláus kemur með
helikopter til Tókíu.
TÓKÍÓ: — Hernámsyfirvöldin
undirbúa nú jólin, sem gero
má ráð fyrir, að verði þeirra
seinustu jól í Japan. Sánkti
Kláus mun koma flugleiðis og
lenda á aðaltorginu í Tókíó fyr
ingsbanns og langvarandi verk ir framan keisarahöllina.
„Sósíalistaleikföng“
handa litlu Ungverjunum.
BUDAPEST — Ungversk börn
sem venjulega hafa fengið tin-
hermenn í jólagjöf, munu að
þessu sinni finna nokkuð nýtt
undir jólatrjenu: „Sósíalista-
leikföng“. Nokkrum vikum fyr
ir jól tóku þessi leikföng, sem
gefa táknmynd af öllu mögu-
legu, svo sem fimm áraáætlun-
inni og raflýsingu, að birtast
*í gluggum verslananna, sem eru
þjóðnýttar. Eiga þau að stuðla
að sós’alistisku uppeldi æsk-
unnar.
Enginn dagamunur í
Júgóslavíu.
BELGRAD — Jólinn munu að
þessu sinni vera eins gleðisnauð
og undanfarin ár. Enn eru erfið
istastjórn Títós er ekki sjerlega
hrifin af trúarhátíðum, og veit.-
falls litprentunarmanna i
Toronto.
Glitfengnar, en dýrar
gjafir í Bandaríkjunum.
NEW YORK — Vikum saman
hafa blöð og tímarit birt skrum
auglýsingar til að hafa menn
til jólakaupa. Framleiðslan er
gifurleg. Verksmiðjur, vöruhús
og verslanir eru fullar af varn-
ingi til jólagjafa. Gnægð er
matvara, en allt kostar nokk-
urt fje. Hjerna eru jól kaupand
ans, ef hann hefir þá nokkurn
eyðslueyri. Verð á matvælum
thefir hækkað. Laun hafa ekki
hækkað verulega. Venjuleg fjöl
skylda hefir ekki mikinn eyðslu
eyri, er keyptar hafa verið all-
ar nauðsynjar.
Misheppnuð hátíð
í Argentínu.
BUE-NOS AIRES — Þar +il í
desember var ekkert merki jól
Að þessu sinni verður meira
um dýrðir í höfuðbörginni en
áður síðan stríðinu lauk. Húsin
verða kynnt með óskömmtuð-
um kolum, og hermenn banda-
manna munu heimsækja hæli
munaðarleysingjanna og gefa
þeim gjafir, sælgæti og föt
Kalkúnar, svínslæri, sætindi.
búðingsefni og annar jólamatur
kemur nú til landsins í stórum
skömmtum frá Ástralíu og
Bandaríkjunum.
imaené
R(YH.IAVÍ»
ea
°
J ershuiin 1 íanch&sler.
> -s> V