Morgunblaðið - 03.01.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.01.1950, Blaðsíða 4
.......... maiiiiiatTat 4 MORGUISBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. janúar 1950, Sjémannafjelag Beykjavíkur: Jólatrjesskemmtun fyrir börn fjelagsmanna verður haldin í Iðnó fimtudag 5. janúar og föstudag 6. janúar 1950 — Barnaskemmt- unin hefst klukkan 3 e. h., báða dagana. Aðgöngumiðar verða afgreiddir í skiifstofu fjelagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, í dag, 3. janúar frá kl. 1 e. h. til kl. 7 e. hád. 2> anó (eiL ar fyrir fullorðna, gömlu dansarnir á fimmtudag 5. janúar, nýju og gömlu dansarnir á fötudag 6. janúar. Dansleikurinn hefst kl. 9.30 e. h. Aðgöngumiðar á skrifstofu fjelagsins og í Iðnó frá kl. 5, báða dagana. SKEMMTINEFNDIN. Jólatrjesskemmtun Knattspyrnufjelagsins Fram verður í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 5. janúar og hefst kl. 3 e. h. Dansleikur fyrir fullorðna hefst kl. 9. Aðgöngumiðar eru seldir hjá Sigurði Halldórssyni, Öldugötu 29, KRON, Barmahlíð 4, Hverfisgötu 52, Lang- holtsvegi 24 og Þórsgötu 1. Sveinasamband byggingarmanna: Jólatrjesiagnaður sambandsins verður haldinn föstudaginn 6. janúar 1950. Miðar seldir á skrifst. Sveinasambandsins í Kirkjuhvoli þriðjudaginn 3. og miðvikudaginn 4. janúar kl. 5—7 e. h. Nánar auglýst síðar. NEFNDIN. Jólatrjesskemmtun Vjelstjórafjelags Sslands, verður haldin í Tjarnarkaffi, 4. janúar og hefst kl. 4. Aðgöngumiðar í skrifstofu fjelagsins í Ingólfshvoli. SKEMMTINEFNDIN. Fjelag íslenskra hljóðfæraleikara: Jólatrjesskemmtun verður haldin fyrir börn f jelagsmanna og gesti á morgun miðvikudag kl. 3,30 í Breiðfirðingabúð. Aðgöngumiðar afhentir frá hádegi í dag í Hljóðfæra- verslun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu. F. í. Ii. Nýr eða nýlegur • BÍLL « • óskast keyptur. Tilboð sendist Bjarna Jónssyni, lækni, • Reynimel 58. ■ 3. dagur ársins. Næturlæknir er í iæknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki, simi 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Áramótamóttaka forseta íslands Forseti Islands hafði móttöku í Al- þingishúsinu á nýjársdag, svo sem venja hefur verið. Meðal gesta voru ríkisstjómin, full trúar erlendra rikja, ýntsir embættis- menn og fleiri. R.M.R. — Föstud. 6.1., kl. 20. — Frl. — Hvb. Brúðkaup Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af sjera Garðari Þorsteins- syni, ungfrú Gerður Ásgeirsdóttir, Hafnarfirði og Gunnar Hallgrimsson Reykjavík. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Norðurbraut 25 B. Hafnarfirði. Á gamlárskvöld voru gefin saman í hjónáband af sr. Halldóri Kolbeins, Benónía Jónsdóttir, Vestmannaeyjum og Þórarinn Eiríksson, Vestmanna- eyjum. Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Annella Stefánsdóttir, Oddeyrargötu 24 þar í bæ, og Magnús Ólafsson, stud. med, Reykjavík. Síra Friðrik J. Rafnar gaf ungu hjónin saman. Gefin voru saman í hjónaband á nýársdag Halla Hannesdóttir, Hjalla- veg 42 og Magnús Guðmundsson. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á 'Hjallaveg 42. Annan dag jóla voru gefin saman í hjónaband að Bægisá, af síra Sig- urði Stefánssyni, Möðruvöllum, Sig- riður Theodórsdóttir, prests Jónssonar Bægisá og Bjarni Friðriksson garð- yrkjumaður, Hveragerði. éíi Á'-MtkÁÍs Hjónaefni Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof un sina ungfrú Jane Petra Gunnars- dóttir, afgreiðslumær, Suðurgötu 41, Keflavík og Jón Þorvaldsson, Tjarn- argötu 18, Keflavík. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sonja Kristiensen, hárgreiðsludama og Jón Kristinsson, Sólvallagötu 12. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Björg Bogadóttir, skrif- stofustúlka i Þjóðleikhúsinu og Árni Benediktsson, Gíslasonar frá Hofteigi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingiþjörg Alda Bjarnadóttir, Norðurgötu 23, Akureyri, og Stefán Skaftason, stud. med., Siglufirði. Á gamlárski öld opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sigriður Sigurðardótt ir, Ffókagötu 4. Rej-kjavík og Björg- vin Ámason frá Þórshöfn. Opinberað hafa trúlofun sína ung- frú Anita Schillbergs frá Norður- Gröf og Heinc Schuckelt, Leirvogs- tungu, Kjalarnesi. Á aðfangadag jóla opinberuðu trú- lofun sina ungfrú Halldóra P. Kolka (læknis, Blönduósi) og Hans Július- son, Laugateig 42. Á gamlársdag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Hallfríður Stefánsdóttir, Hrísum, Snæfellsnesi og Helgi Sessi- liusson, prentnemi, Óðinsgötu 4. Á jóladag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Aðaldís Pálsdóttir frá Skeggja stöðum, og Guðmundur Magnússon, fx*á Hjartarstöðum. Á nýársdag opinberuðu trúlofun sína Sigríður Halldórsdóttir frú Olfs- stöðum í Landeyjum og Óskar Sigur- jónsson frá Torfastöðum í Fljótshlið. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína Valgerður Sieurðardóttir, Njálsgötu 67 og Sigurður Haraldsson. Gjafir til B.Æ.R. Nanna Guðjónsdóttir 10, Ragnheið ur Gunnarsdóttir 10, Elísabet Gunn- arsdóttir 10, Ólöf Valdimarsdóttir 5, Áslaug H. Arngríms 5, Kristjana Magnúsdóttir 5, Unnur Kristinsdótt- ir 10, Sigxíður Áinadóttir 10, Hafdis Jónsdóttir 10, Þuríður Halldórs frá Höfnum 10, Auður Jónsdóttir 50, Ása Kiistinsdóttir 10. KreSja til valnsslettanna. — Vatns slettur á silkisokkunum er eitt af því Ijótasta, sem maður sjer, og það er ekki alltaf, sem hægt er að skipta. Ef allur sokkurinn er gerð- lir rakur, t. d. með grófum svampi, hverfa blettirnir algjörlega, og það er engin hæt’a á að fólk fái kvef, því að sokkurinn þornar þegar 1 stað á fætinum. Nýjárskveðjur til forseta íslands Meðal nýjáx’skveðja, sem forseta hafa borist eru kveðjur frá Hákom VII. Noregskonungi, Paasikivi Finn- landsforseta, Reze Pahlavi Iranskeis- ara og Francisco Franco ríkisleiðtoga Spánar. Breiðfirðingafjelagið hefir fjelagsvist, fund og dans í Bxeiðfirðingabúð í kvöld. Karlakór Reykjavíkur ætlar að efni til hinnar veniulegu árshátíðar sinnar, næstkomandi laug ardag í Sjálfstæðishúsmu. Leiðrjetting Vegna rangra upplýsipga hefur þvi miður ekki verið rjett sagt frá, í skýrslu um dauðaslys, viðvikjandi voðaskoti er vaið Ragnari Lárussyni að bana. Sjálfur handljek hann ekki þá hlöðnu byssu, sem skotið hljóp úr. Skipafrjettir: E. & Z.: Foldin er á förum frá Austfjórðum til Newastla. Lingestroom er í Amsterdam. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norður- léið. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið er í Reykjavik. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norður- leið. Þyrill er í Gdynia. Helgi á að fara frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. S. í. S.: Arnarfell fór frá Gdynia á gamlárs kvöld og er v ontanlegt til Akureyiar á föstudag. Hvassafell er í Aalborg. ÍJtvarpið: 8,30 Morgux útvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. — (15,55 Veðurfregnir.) 18,00 Fram- haldssaga barnanna: „Hreinmnn fót- frái“ eftir Per Westerlund; VI. lestur (Stefán Jónsson námsstj.). 18.25 Veð- urfregnir. 19,25 Tónleikar: Lög úr óperettum (plötur). 19,45 Auglýsing ar, 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar: Trió í c-moll op. 101 eftir Brahms (plötur). 20,45 Auglýst siðar. 21,10 Tónleikar (plötur). 21,20 Gömul brjef: Or brjefum Benedikts Gröndal (Vilhjálmur Þ. Gíslason les). 21,45 Tónleikar: Gömul danslög (plötur). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrár- lok. Erlendar útvarpsstoðTar Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31.22 — 41 m. — Frjetíir kl> 06,06 — 11,00 — 12,00 — 17,07 — Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Siðdegis hljómleikar. Kl. 17,15 Agnete, leikrit eftir Amelie Skram. Kl. 20,30 Dans« lög. SíþjóS. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 18,15 Hljóm- leikar. Kl. 19,45 Leikhúsið í Bergea 100 ára. Kl. 20.30 Strokkvartett i a« moll, eftir Algot Haquinius. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 17,20 Leikrif eftir Verner Nielsen. Kl. 19,40 Si£ Stafford Cripps. Kl. 20,15 Elsta leilc hús Noregs 100 ára. Erlendir togarar sækja m;ög lil Patreksijarðar PATRESFIRÐI, 2. jan.: —< Komur erelndra togara hingaS hafa verið alveg óvenjulega miklar síðan fyrir jól, og oft legið hjer mikill fjöldi þeirra á höfninni síðustu dagana. Hefur töluvert verið vitjatS læknis vegna meiðsla og veik- inda. Hið nýja og stóra sjúkpa- hús hjer er nú fullskipað, þar sem að 14 útlendingar hafa bætst við síðustu dagana, 9' Þjóðverjar og 5 Bretar. ,Æ!infýri á gönguför, á PaSreksfirði PATREKSFIRÐI, 2. jan.: — Kirkjukór Patreksfjarðar hef- ur nýlega hafið sýningar á söngleiknum „Æfintýri á göngu£ör“, eftir Hostrup, og hefur leikurinn fengið hina bestu dóma og viðtökur. Leikstjóri er Kjartan Hjálm- arsson, skólastjóri, og fer hann jafnframt með eitt hlutverkið, en undirleik annast Steingrím- ur Sigfússon. Preslarnir fengu kuldabólgu PÁFAGARÐI, 2. jan. — Þeir prestar, sem messað hafa í Sankti-Pjeturskirkjunni, síðan hinar helgu dyr hennar voru opnaðar á aðfangadagskvöld, hafa fengið kuldabólgu. í dag var því komið fyrir glerhlíf fyrir dyrnar til að koma í veg fyrir súg. Dyrunum má hins vegar ekki loka meðan hið heilaga ár stendur yfir. Þús- undir pílagríma fara um hinax; helgu dyr dag hvern. — Reuter. Pjóðhöfðinginn km\m heim LONDON, 2. jan. — í dag kom þjóðhöfðingi Persíu (shah) til Teheran. Hefur þjóðhöfðinginn verið í heimsókn í Bandaríkj- unum undanfarnar vikur. — Á sínum tíma sendi Truman for- seti einkaflugu sína eftir þjóð- höfðingjanum, og flutti hún hann vestur um haf. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.