Morgunblaðið - 03.01.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.01.1950, Blaðsíða 7
> Þriðjudagur 3. janúar 1950. MORGUN BLAÐIÐ 7 ■ ,■ -T' 'Jj. :Wi É - ■ - • ■ \JéLmihjan ^JJéoinn h.p. ,■ i Trjesmíðafjelag Hafnarfjarðar ;■ minnist 25 ára afmælis síns með hófi í Alþýðuhús- inu í Hafnarfirði á morgun miðvikudag 4 jan. kl. 8 e. h. ■ stundvíslega. Aðgöngumiðar á staðnum frá kl. 5 e. h. j Fjelagar fjölmennið! - ■ ;■ I Stjórnin. ! Píanókennsla — Jazzmúsik ■ ; Get bætt við mig nokkrum nemendum frá áramótum í j píanóleik. Hljómfræði og jazzmúsík, fyrir þá, sem þess !• óska. — Upplýsingar í síma 80696. BALDUR KRISTJÁNSSON, Freyjugötu 1. I Skíðaskáli — Sumarbústaður Nýtt, vandað timburhús, stærð 3,6x6,4 metrar, er til ■ ; sölu nú þegar. Húsið er í útjaðri bæjarins, en þarf að ■ ; flytjast, enda er það sjerstaklega smíðað með tilliti til ■ ; flutnings í heilu lagi. Nánari upplýsingar í síma 6571, ■ ■ kl. 1—5 í dag. T annlækningostof n mín verður lokuð til 9. janúar. RAFN JÓNSSON, tannlæknir. Hafnarstræti 17. Cjiediiecjt mjcíe ! ■ Jeg óska starfsfólki Nóa. Siiiusar, i Hreins, Freyju, Sanitas, Stjörn- ; unnar oe Áfengisverslunar rík- ; isins, gleðiJegs nýárs með þökk ; fyrir viðskiptin á liðna árinu. Oltó Bjiirnsson, Hafnarfirði. iiiiiiitiimiiiiim' | Jeg óska öllum Hafnfiríingum eoue náari : með þökk fyrir viðskiptin á 1 E liðna árinu. | - Oltó Björnsson, Hafnarfirði. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiliiMiiil,„Mllllllllllli piiimmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMiiiiMIMMM,MMMMMMMM ÍBÚÐ | Sá sem gttur útvegað 50 þús- i E und króna lán, getur fengið 1 E leigða 2ja herbergja kjallara- | | ibúð á rjettu verð. Ibúðin er stór i E og á beste stað í bænum. Verð- = E ur tilbúin í aprílmónuði Tilboð i E sendist á afgr. Mbl. fyrir laug- E E ardag n.k. merkt: „tbúð - 376“ É •lllllllllllll|||lmi|||||||||||||M||MF,,;,M|M||||,MM|MMf|,M| i i SOl : Nýlegur Ghevrolet í mjög góðu i I lagi, keyrður 70 þús. milur til É : sölu á Grenimel 1. Til sýnis kl. i : 5—8 í dag. Á sama stað er til É : sölu nýuppgerður Buick mótor. É liiiiimiiimmmmii»imiMiMMM iimmmiii »» miimmmmmmi 1,1,11,1 n, ,MM,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, s I Handavinnunámskeið S f 1 Byrja nætta náðskeið í allskon ! É ar handa'.’.'nnu 9. b.m. Get bætt ; E við nokknim nemendum ' dag- : jog kvöldtíma. Get skaffað verk- j | efni. Uppl. frá kl. 2—7 e.h. Ól'na Jónsdóttir Bergstaðaitræti 35. Simi 3196 imim»»»mm,,,»,,,,,»,,,i,,rM,MMMMMM,M,il„IMt||||| MMtll 5 Eggt f SÖLUBÍTÐ, VIÐGERÐIR, VOGIR í I Reykjavík og nágrenni lánum E við sjálfvrrkar búðarvogir a : meðan á viðgeið stendur. j Hverfisgötu 49. Simi 81370. : Ólafur Girlc..on & Co. h.f. HÖRÐUR ÓLAFSSON hdl. Laugaveg 10. — Sómi 80332. Málflutnin.'jur •— fasteignasala i HafnfirUingar - Reykvíkingar | M.s. Rerhbreið ; Nýtt þvottahús tekur til starfa í Lækjargötu 20, Hafnar- j firði, þriðjudaginn 3. jan. 1950. — Áhersla verður lögð ■ á fljóta og vandaðari vinnu. — Tekin verður allur venju- ; legur þvottur og skilað blautum eða full frágengnum. — j Stífaðar skyrtur, sloppar o. fl. — Sækjum heim, ef ósk- > að er til viðskiptavina í Hafnarfirði, Kópavogi, Fossvogi • og annarsstaðar. — Hringið í síma 9236 milli kl. 1—6. Í^uottaluíóJ JJrJa austur um land til Fáskrúðsfjarðar hinn 6. jan. n.k. Tekið á móti flutn ingi til Vestmennaeyja, Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðv arfjarðar og Fáskrúðsfjarðar á þriðju- dag og miðvikudag.' Pantaðir farseðl- ar óskast sóttir á miðvikudag. M.s. Helgi til Vestniarmaeyja i kvöld. Tekið á i[ móti flutningi í dag. ,, Auglýsing nr. 287194^ = a Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuji nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. jan. 1950. Nefn^- ist hann „Fyrsti s-kömmtunarseðill 1950“ prentaður þ hvítan pappír í rauðum og fjólubláum lit, og gildir hanp. samkvæmt því, sem hjer segir: an Reitirnir: Sykur nr 1-10 (báðir meðtaldir) gildi fyrír - 500 grömmum af sykri hver reitur. Reitir’ þessir gilda til og með 31. mars 1950. Reitirnir: Smjörlíki nr. 1—5 (báðir meðtaldir) gilc^i fyrir 500 grömmum af smjörlíki hver reitu^ Reitir þessir gilda til og með 31. mars 195(j. Skammtur: 1-1950 gildir fyrir Vi kg. af skömmtuo^i smjöri til 31. mars 1950. Reitirnir: Skómiðar nr. 1-15 (báðir meðtaldir) gilda ans og hjer segir: 1 par karlmannaskór eða kveni- skór 12 reitir. 1. par unglingaskór 10—16 árd, stærðir IVz—6 (35-39) 6 reitir. 1 par barna— skór að 10 ára. stærðir 0-2 (19-34) 4 reitir.' 1. par inniskór (allar stærðir) þar með taldir spartaskór, leikfimisskór, filtskór og opnii" sandalaskór 3 reitir. — Reitir þessir gilda tíl og með 31. des. 1950 Reitirnir: Vefnaðarvara nr. 1-700 gilda 20 aura hver við kaup á hverskonar skömmtuðum vefnaðar- vörum og fatnaði, öðrum en sokkum og vinnu- fatnaði, sem hvorttveggja er skammtað með sjerstökum skömmtunarreitum.Einnig er hægt að nota reiti þessa við kaup á hverskonar inn- lendum fatnaði, samkv. einingarkerfi þvi, er um getur i auglýsingu Skömmtunarstjóra nr. 52, 1948, og öllu efni til ytri fatnaðar, sem skammtað hefur verið með stofnauka nr. 13. Miðað er í öllum tilfellum við smásöluverð þessara vara. Vefnaðarvörureitirnir nr. 1-700 er vöruskammtur fyrir tímabilið jan.-mars 1950, en halda allir innkaupagildi sínu til árs- loka 1950. Reitirnir: Sokkar nr. 1-2 (báðir meðtaldir) gildi fyrir einu pari af sokkum, hver reitur, hvort heldur er kvenna, karla eða barna Úthlutunarstjór- um allsstaðar er heimilt að skifta nefndum sokkareitum fyrir hina venjulegu veínaðar- vörureiti, þannig að fimtán krónur komi fyr- ir hvern reit. Þessi heimild til skifta er þó bundin við einstaklinga. enda framvísi þeir við úthlutunarstjóra stofninum af þessum „Fyrsta skömmtunarseðli 1950“, og að sokkareitirnir, sem skifta er óskað á, hafi eigi áður verið losaðir frá skömmtunarseðlinum. Um sokka- reiti þessa gildir hið sama og vefnaðarvöru- reitina, að þeir eru ætlaðir fyrir tímabilið jan. -mars 1950, en gilda þó sem lögleg innkaupa- heimild til ársloka 1950. Fyrsti skömmtunarseðill 1950 afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sje samtímis skilað stofni af „Fjórða skömmtunarseðli 1949“, með árituðu nafni og heimilisfangi svo og fæðingardegi og ári eins og form hans segir til um. Neðan taldir skömmtunarreitir halda gildi sínu til 31. mars 1950. Vefnaðarvörureitirnir nr 1-1600 af fyrsta. öðrum og þriðja skömmtunarseðli 1949. Skammtar nr. 2 og nr. 3. (Sokkareitir) aí „Fyrsta skömmtunarseðli 1949“. Sokkamiðar nr. 1-4 af öðrum og þriðja skömmtunar- seðli 1949. Ytrifataseðill (í stað stofnauka nr. 13). Fólki skal bent á að geyma vandlega skammta nr. 2 —8, af þessum fyrsta skömmtunarseðli 1950. ef til kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík 30. desember 1949. SKÖMMTUNARSTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.