Morgunblaðið - 05.01.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.01.1950, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 5. janúar 1950 MORGUNBLAÐIÐ fÞjóðartekjurnar 1222,7 Éniljónir kr. árið 1947 Eignir einstahlinga hækkuðu um tvo þriiju það ár I SÍÐUSTU Hagtíðindum er skýrt frá álagning tekju- og eigna- skatts árið 1948 og út frá því reiknaðar heildartekjur þjóðar- jnnar árið á undan. Reyndust þær vera 1222,7 millj. króna og köfðu aukist um nær 200 milljónir frá árinu 1946. jEignirnar aukast. I Eignir skattskyldra einstak- jinga töldust 708,7 millj. kr. í ftrsbyrjun 1947, en 1177,4 millj. |tr. í ársbyrjun 1948, en þó fór tignakönnunin fram. Þær hafa óví hækkað um nálega % árið 1947. Þessi mikla hækkun staf- ir að nokkru af fjölgun eignar- skattsgjaldenda, en miklu meira af því, að meðaleignir gjaldenda hafa hækkað tölu- vert. Þær voru 32,9 þús. kr. í ársbyrjun 1947 en 36,5 þús. í jirsbyrjun 1948. — Eignaskatts- ^kyldum fjelögum fækkaði aft- Ur á móti, og hækkuðu eignir peirra tiltölulega lítið, eða úr 444,5 millj. í 156,4 millj. i ,Eignir skattskyldra fjelaga bg einstaklinga eru þó ekki nema nokkur hluti af þjóðar- eigninni því að við þær bætast Skattfrjálst lausafje (svo sem fatnaður og bækur) eignir þeirra, sem ekki greiða skatt, og opinberar eignir (ríkis, sveitafjelaga og stofnana). Tala skattgreiðenda hækkar. Tala skattskyldva einstak- linga hækkaði alimikið árið 1947. í ársbyrjun voru einstak- ir tekjuskattsgjaldendur 53564, éða 40,4% af íbúatöiunni. Tekju skattsskyldum fjelögum fjölg- aði aftur á móti ekki mikið. , Tala skattgjaldenda var 29.043 í Reykjavík 1948, en ánnarsstaðar á landinu 35.488. RAGNAR JÓNSSON, hœstarjettarlögmaSur. Laugaveg 8, simi 7752. Lögfræðistörf og eignaúinsýsla. BEST AÐ AUGLÝSa t MORGUNBLAÐINU Drenpr fótbrotnar DRENGUR, sex eða sjö ára, varð í gær fyrir bíl og fótbrotn- aði. Þetta gerðist vestur á Hring- braut, við gatnamót Hofsvalla- götu. Strætisvagn var þar við viðkomustað að taka farþega, er lítill drengur hljóp fram fyr- ir bílinn og út á götuna. I því bar að fólksbílinn R-6165 og varð drengurinn fyrir honum með þeim afleiðingi.'.m, að hann fótbrotnaði. Drengurinn sem heitir Finnbogi Ásgeirsson, Sól vallagötu 32C, var fluttur í Landsspítalann. Þúsundir verkamanna við snjómoksfur í Sfokkhóimi í FYRRADAG, þriðjudag, var mjög mikil snjókoma um Sví- þjóð austanverða. Urðu sam- göngur milli bæja víða erfið- leikum bundnar og sumstaðar tepptust þær alveg vegná snjó- komunnar. í Stokkhólmi var snjókoman svo mikil, að þús- undir verkamanna unnu að snjómokstri á götum borgar- innar. — G. A. Snjóþyngsff í Noregi OSTERSUND, 4. jan. — Marg- ir bæir á N.-Jamtalandi eru með öllu úr tengslum við um- heiminn vegna fannfergis að undanförnu. Vegasamband er rofið sumsstaðar og matarskort ur yfirvofandi. — NTB. Atvinna Nokkrar stúlkur vantar í hraðfrystihús á Akranesi. Uppl. gefur Jakob Sigurðsson, símar 94 og 99. -y^i'áhcí íuít ^JJartahóró Ueybjauíhur verður í Sjálfstécðishúsinu laugardaginn 7. þ. m. Styrkt- arf jelagar, sem ætla að taka þátt í hátíðinni, eru beðnir að tilkynni þátttöku í Ritfangaversl. ísafold, Bankastr. 8 sími 3048 fyrir annað kvöld. - Stjórnin. Reynið hamingjuna! Kaupið nýjan miða í Happdrætti Háskólans. Umboðið í Lækjargötu 6A (sími 3263) er eina umboðið sem hefir óselda miða að nokkru ráði. — Veljið happanúmer! — Opið frá kl. 9—12 og 1—6. Tilkynning frá Kvenfjelagasambandi Islands i ■ ■ Halldóra. Eggertsdóttir, námsstjóri, ráðunautur sam- ■ bandsins, verður til viðtals þennan mánuð á skrifstof- | unni, Laugavegi 18, (sími 80205) mánudaga, miðviku- * daga og föstudaga kl. 2—4. — Geta konur þar leitað : upplýsinga um ýmis málefni, sem heimilin varða og þær ■ óska upplýsinga um. I Duglegur efnagerðamnður sem gæti tekið að sjer verkstjórn, óskast nú þegar eða síðar. — Nánari uppl. í skrifstofunni milli kl. 3—6. SALA & SAMNINGAR Aðalstræti 18. ................■"!..... SKRIFSTOFUSTIJLKA óskar eftir atvinnu nokkra tíma á dag eða eftir sam- komulagi. Tilboð merkt :;Vön skrifstofustúlka — 413“ sendist blaðinu. V estmannaey jaf erðir Vörumóttaka daglega hjá afgreiðslu Laxfoss. (IIIIIIIIIIIHIIIIflllliailllllllllllllllllllllltlinilllllllllllllllllMllllllllllllllllllllimilllimKIXIIimiMltllllllllllUlllltlllllliminilMIIHIIIllllllllllllllllll MMIIIMIIIIIIIIIIItlMIIIIIIMtllMMIttllllMltltmMmmilMMMflMMMItllllMIIIIIIIMIIMMMIMII Markús Eftir Ed Dodd ' iiimiiiimiiiiiiiMi•11111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iii IIIIIMIIIIMItllMIMIIMIMIIIIMIIIIIMMIIIIIMMIMIMMIIMIIIIIIMr wÁvr.ujow’Ger vióuR pAM REOUIUi; ANO M' IWRy/ — Siggi, mikið er hann and- styggilegur, þessi karl. — Ja, ef bara Markús væri hjerna, sá myndi láta hann fá fyrir ferðina. — En nú er Markús ekki hjerna, svo að við verðum að ráða fram úr þessu sjálf. Hvað getum við gert? — Aha! Nú véit jeg. Jeg kern hjer í kvöld og tek allar gildr- urnar. — Og svo felurðu þær. Seinna þetta kvöld: — Allt í lagi, Stubbur minn. Nú verða gildrurnar ekki leng ur fyrir þjer. Þú getur haldið áfram að gera við stifluna þína Skólafólk skoðar erlenda málverka- sýningu í RÁÐI.mun vera, að nemendur ýmissa framhaldsskóla og sjer- skóla hjer í bænum. skoði sýn- ingu þá á erlendum listaverk- um, sem staðið hefir yfir í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar. Fræðslumálastjóri hefir far-’ ið þess á leit við sýningastjóra, að sýningin verði í þessu skyni opin til föstudagskvolds. — Nemenda heimsóknirnar fara fram í dág frá kl. 2—7. en frá kl. 7—10 er sýningin opin fyr- ir almenning. — Barnahjálpin Framh. af bls. 9. Heildarsöfnunin nam þannig kr. 3.683.300.92. íslensk framleiðsluvara keypt. Áður en fjársöfnunin hófst og ríkisstjórnin veitti leyfi til hennar, hafði svo verið um sam ið milli fjelagsmálaráðunejdis-' ins og fulltrúa barnahjálpar- sjóðsins, að keypt skyldi fyrir fje það, sem safnaðist, íslensk framleiðsluvara, sem barna- hjálpinni gæti komið að fullum notum, en erfitt var eða ó- kleift eins og sakir stóðu, að selja á erlendum markaði við framleiðslukostnaðarverði. — Keypt voru innlend matvæli niðursoðin og söltuð fyrir kr. 3.019.336.10 og lýsi fyrir kr. 28.316.35. Flutningskostnaður, tryggiggar og annar kostnaður sem greiddur var, nam kr. 180.352.31. Til 7 landa. Vörur þessar voru sendar til 7 landa: Finnlands, Póllands, Tjekkóslóvakíu, Ungverjalands, Austurríkis, Ítalíu og Júgó- slavíu. Allt sem safnaðist var sent úr landi og var megnið af vör- unum flutt út á árinu 1948, en smávegis eftirstöðvum var þó ekki ráðstafað fyrr en í októ- ber síðastliðnum og þá í sam- bandi við allmikil lýsiskaup, sem alþjóðlegi barnahjálpar- sjóðurinn gerði hjer á landi, og greiðsla fjekkst fyrir í banda- ríkjadollm-um. Fjelagsmálaráðuneytið sá um útflutning allrar þeirrar vöru, sem úr landi var send og gerði barnahjálparsjóðnum reiknings skil í samráði við formann landsnefndar söfnunarinnar. Vegna eftirstöðva þeirra, sem áður getur, gátu fullnaðarreikn ingsskil af hendi ráðuneytisins ekki farið fram fyr en þeim var ráðstafað. Söfnun lokið. Þar sem þetta hefur nú verið gert og landsnefnd söfnunar- innar hefur verið gerð greÍD fyrir meðferð þess er safnað- ist, reikningar söfnunarinnar endurskoðaðir af ríkisendur- skoðanda og yfirlýsingar barna hjálparsjóðsins um móttöku og ráðstöfun alls hins senda varn- ings liggja fyrir, telur ráðu- néytið söfnun þessari að fullu lokið og hefur landsnefndin, sem veitti söfnuninni forstöðu, hætt störfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.