Morgunblaðið - 07.01.1950, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 07.01.1950, Qupperneq 2
'2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 7. janúar 1950. Sjálf stæðisf lokkurian mæiti f ólks- ijölguninni í R.vík mei víitækum lúðstöfunum í hnsnæðismúlum Friðrik V. Ólafsson, skólastjóri: j Maðurinii í baráttusa;tmu HCJ3NÆÐISMÁLIN í Heykja- vík eru eitt alvarlegasta við- fanfcsefnið, sem við hefur ver- ið 4^ eija undanfarin ár. Allir vitaj að þau vandkvæði stafa fyrjt og fremst af hinu gífur- lega aðstreymi fólks til bæjar- tns síðasta áratuginn. Á þessu tímábili hefur bæjarbúum fjölg að ur tæplega 38 þús. í rúm 55 pús. eða um 50%. Í Þessi mikla fólksfjölgun í baenum hefur skapað hin til- finnanlegu húsnæðisvand- íiaeði, sem nú eru hjer. Af þessum ástæðum hefur prðið að taka til íhúðar margs konar bráðabirgða- húsnæði, svo sem hermanna- * Sjkáta, sem öllum er ljóst að í er neyðarúrræði. Húsaleigu- * nefud hefur fengið þessa 5 skála tii ráðstöfuuar, en í ' henni eiga sæti fulltrúar Al- þýðufiokksins og kommún- ista ekki síður en Sjálfstæð- ismanna. Oll íolksfjölgunin « Keykjjavík H'isuæðisvandræðin í Reykja vílc eru afleiðing þess að öll fólksfjölgun þjóðarinnar og raeira til, hefur orðið í Reýkja- vík — Þangað hefur fólkið etreymt hvaðanæva frá af land ínu. Þegar á þetta er litið eru það fáránlegar ásakanir að telja bæjarstjórnarmeirihlutann í Reýkjavík 'bera ábyrgð á hús- ciæðisvandræðunum hjer í bæn um Það er ennfremur fráleit ósvífni af þeim flokkum, sem stjórna bæjar- og sveitarfjelög- um út ádandi, sem fólkið hefur1 flúið 'i stríðum straumum, að raðaat á Sjálfstæðisflokkinn f Heykjavík fyrir að hafa ékki tilbúið 'húsnæði handa hverri t>emri fjölskyldu, sem vill leita á náðir Beykjavíkur eftir að, benni hefur ekki orðið líft í þeirra eigin herbúðum. Úrræði S|-ílfstæðismanna Stjórnendur Reýkjavíkur- bæjar hafa stefnt einarftiega að'þvi aft sem best yrfti bætt úr ‘húsnæftisvandræftunum í bænura Stefna Sjáifstæftis- manna hefur verið sú, að greifta fyrir byggingum ein- .taklinga og fjeTagasamtaka þeirra. Keykjavíkurbær hef- ur einnig sjálfur haft með höndum stórfeldar bygging- ' arframkvæmdir. Á síðustu árum heftir bærinn byggt 104 íbúðir í Höfðaborg, 54 við Hringbraut, 72 vift Skúla götu og 32 vift Lönguhlíð. Nú * hefur bserinn meft höndum byggingu 232. íbúða við Bú- staftaveg. Með þeim hefur Sjáíísíæftisfiokkurinn lagt út 4 á nýja braut í byggingar- málum. Með henni vill hann ' sameina framíög bæjarsjóðs og framtak einstaklinganna Bæjarsjóður gerir liúsin fok- ' held og lætur einstaklingum \ þau t tje með óvenjulega hag Kommúnistar hafa ekkert fákvætt iagt til þeirra FrambjóSandi þeirra ijet bera fálæka ekkju ú! á gaddinn ÞEGAR jeg var beðinn að benda á mann, sem eftirmann minn á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins við bæjar- stjórnarkosningarnar, benti jeg m.a. á Pjetur Sigurðsson, sem nú skipar áttunda sætið á þess um lista. Jeg gerði það vegna þess að jeg tel hann mjög vel hæfan til þess að vera fulltrúa sjómannastjettarinnar og út- gerðarinnar í bæjarstjórn höf- uðborgarinnar. stæftum iánskjörum til þess aft þeir geti Iagt fram eigin vinnu við aft fullgera þau. Hin óhemju eftirspurn, sem er eftir þessum íbúðum sýnir að hjer er um mjög hentugt fyrirkomulag að ræða og að þarna eygir fjöldi verkamanna og annara efnaminni borgara eina möguleika sinn til þess að eignast þak yfir höfuðið. Aðeins Reykjavík býður slíka aðstoð Aðgerðir Sjálfátæðismanna í húsnæðismálunum hafa sýnt að þeir bera fyrst og fremst hag efnaminni borgara fyrir brjósti í þessum efnum. Ekkert bæj- arfjelag utan Reykjavíkur hef- ur skapað verkamönnum og þeim, sem við þrengst lífskjör búa neitt svúpuð skilyrði til að eignast íbúðarhúsnæði. Það er staðreynd, sem ekki verður á móti mælt. Hvað hafa kommúnistar gert í húsnæðis- málunum? En hver hefur þáttur komm- únista verið í baráttunni fyrir úrbótum í húsnæðismálunum? Hafa þeir átt frumkvæði að umbótum í húsnæðismálum verkamanna? Nei, þeim hefur áidrei dottið siíkt í hug. Sjálfstæftis menn hafa haft þar alla for- ystu. Kommúnistar hafa ekki hrundift af Stað neinum byggingarframkvæmdum, sem leysi vandræði verka- manna eða annara. En þeir hafa byggt eitt Ims. En það er ekki yfir verkamenn eða aðra efnalitla borgara, sem x vandræðum eru. Einn af auðkýfingum kommúnista, sem rakað hcfur saman miljónum á framleiðslu vinnufata fyrir verkaménn hefur byggt þetta hús, sem er luxusvilla yfii hann sjálf- an, Þessi kommúnistaauð- kýfingur hefur ekki leyst húsnæðisvandamál eins ein- asta verkamanns í Reýkja- vík. Hann býr sjálfur i höll sinni og telur þar aurana, sem hann græftir a vinnu- fötum verkamannanna. Hins vegar mun hann hafa leyst húsnæðisvandamál formanns kommúnistaflokksins. Kommúnistaf ram - bjóðandinn bar út ekkjuna Kommúnistaleiðtogarnir hafa Hka stundum sýnt hug sinn til þess fólks, sem við erfiftust kjör á aft húa í hús- næðismálunum. Frægt er orðið þegar einn af fram- bjóðendum kommúnista ljet bera út á gad'dinn ekkju eina með barnahóp á fram- færi sínu. Þá var ekki verið að hugsa um mannúðina. En kommúnistar mega vita það, að það fólk, sem býr við margvíslega erfiðleika af völd- um húsnæðisskortsins hjer í bænum byggir litlar vonir á gaspri þeirra og slagorðum. Það byggir vonir sínar um úrbæt- ur á raunhæfum aðgerðum í þessum málum. Loka augunum fyrir staðreyndum En það hefur aldrei verið háttur kommúnista að skeyta um staðreyndir og raunveru- leika. Það sjest best á spurn- ingu Þjóðviljans í gær um það, hvar sjeu hinar 300 íbúðir, sem Sjálfstæðismenn hafi lofað. Hjer að framan hefur verið sýnt fram á að bæjarstjórnar- meirihlutinn hefur á undan- förnum árum látið byggja sam tals hátt á þriðja hundrað í- búðir við Hringbraut, í Höfða- borg, við Skúlagötu og Löngu- hlíð og hefur nú með höndum byggingu 232. íbúða við Bú- staðaveg. 'Vita kommúnistar ekkert um það, sem hefur verið og er að gerast í húsnæðismálum bæjarbúa? Eitt er víst og það er það, að húsnæðisvandaræðin í Reykjavík verða aldrei leyst af kommúnistum. Það sýnir reynslan. Sjálfstæðismenn munu halda áfram að berjast gegn þessum örðugleikum. Þeim er ljóst að víðtæk verkefni eru framundan á þessu sviði. En raunverulegar úrbætur verða ekki framkvæmdar nema með einbeittum vilja á grundvelli raunhæfra úr- ræða. Með þeim hug ganga Sjálfstæðismenn að lausn þessa víðtæka vandamáls bæjarfjelagsins og íbúa þess. London. — Bresk víngerð hefur nýlega orðið að breyta um nafn á vínum sínum, gem það hefur þó notað í 300 ár. Nefnd- ust vínin „Bristol-mjólk“ og „Bristol-rjómi“. Tilkynnti mat- vælaeftirlitið breska, að vín- framleiðendurnir yrðu að gera annað tveggja, sanna að í flösk- unum væri mjólkurvörur eða breyta vörumerkjunum. Pjetur Sigurðsson. Pjetur Sigurðsson hefur frá unglingsárum stundað sjó- mensku og störf er að henni lúta. Hann var fyrst á varð- skipunum og síðan á Eimskipa fjelagsskipunum, gekk því næst á sjóliðsforingjaskóla í Danmörku, lauk þaðan prófi og aflaði sjer þannig staðgóðr- ar þekkingar í sjómannafræð- um. Að því loknu lagði hann fyrir sig sjómælingar og skipa- mælingar, kom síðan heim og rjeðist í þjónustu ríkisins við sjómælingar, skipamælingar og kennslu við stýrimannaskól- ann. Að þessum verkefnum hefur hann starfað síðan og hvar- vetna getið sjer hið besta orð. Hann hefur ennfremur átt sæti í sjódómi Reykjavíkur og verið formaður Stí.ýrimannafje- lags íslands í nokkur ár. Þetta er í stórum dráttum að segja um starfsferil Pjeturs Sigurðssonar. Við þetta vil jeg svo bæta, því, að Pjetur er að minu áliti traustur og frjálslyndur mað- yr, hið mesta lipurmenni og á- hugasamur um mál stjettar sinnar. Hann hefur ágæta þekk ingu á öllu, er lýtur að sjó- mennsku og siglingum. Það skiptir miklu máli að bæjarfulltrúar hafi haldgóða þekkingu á þeim málum, sem þeir eiga að fjalla um fyrir bæjarfjelag sitt og samborg- ara. Jeg tel þessvegna víst að Pjetur Sigurðsson muni reyn- ast nýtur fulltrúi sjómanna- stjettarinnar í bæjarstjórn Reykjavíkur. Hæfileikar hans og reynsla í ofangreindum efn um, þykir mjer benda til þess. Af þessum ástæðum vil jeg ekki láta hjá líða að skora á bæjarbúa, og þá ekki síst sjó- mannastjettina að vinna ötul- lega að sigri þess framboðs- lista, sem hefur Pjetur Sigurðs son í baráttusæti. Reykjavík, 6. janúar 1950. Friítrik V. ÍXhifssion. Vegheflarnir eru | að stöðvasl ALL óvænlega horfir nú uta rektsur veghefla Reykjavíkur- bæjar og þykir sýnt að þeir muni allir stöðvast á næstunni, að öllu óbreyttu. _ Vegheflar þessir eru þrír. — Hefur innkaupadeild bæjarins það með höndum að sjá verk- færum þessum sem öðrum fyrir, nauðsynlegum varahlutum og hjólbörðum. Innkaupastofnun hefur gert ítrekaðar tilraunir til að fá nauðsynleg leyfi til kaupa á hjólbörðum undir vegheflana, en til þessa hefur erindi bæj- arins í þessu máli verið neitað. Hjólbarðarnir eru ajf sjer- stökum gerðum og stærðum og því ekki hægt að notast vi$ venjulega bílahljólbarða. Allir vegheflar bæjarins ertí nú á svo ljelegum hjólbörðum, að búast má við, að þeir stöðv- ist fyr en varir, ef ekki skjót- lega rætist úr. j S.V.F.Í. beras! 1 SLYSAVARNADEILDIN ,Gauí verjinn' í Gaulverjahreppl hefur afhent Slysavarnafjelagí íslands kr. 1,000,00 að gjöf I tilefni af 10 ára starfsafmæll deildarinnar 14. des. s.l. og ræður fjelagsstjórnin á hvern hátt hún ráðstafar þessu fje. Sömuleiðis hefur SlysavarnS deild kvenna í Hafnarfirði gef- ið fjelaginu kr. 1,500,00 til kaupa á sjerstökum neyðar- ljósum fyrir skipbrotsmanna- skýli er deildin hefur kostað. Er hjer um auka fjárframlag að ræða til fjelagsins. Kvennadeildin í Hafnarfirði afhenti um leið árstillag sitt til fjelagsins fyrir árið 1949 og nemur það kr. 17*855,67, sem er % af árstekjum deildarinn- ar. — Ný sljórn mymhið í Grikklandi AÞENA, 6. jan. — Mynduð hef- ur verið ný stjórn í Grikklandi og er fulltrúi Corfu, Theotokis, forsætis og landvarnaráðherra. Aðrir þeir, er munu eiga sæti i nýju stjórninni eru allir utan flokka. Papagos, yfirhershöfðingi, sem hafði sagt af sjer og þann- ig átt nokkurn þátt í því að fyrrverandi stjórn fór frá, héf- ur tekið aftur lausnarbeiðni sína. Munu kosningarnar til þingg fara fram í endaðan apríl eða fyrr eftir því, sem forsætisráð- herrann til tekur. — Reuter. Prag. — Fyrir skömmu vísaðl kommúnistastjórnin í* Tjekkó- slóvakíu 12 starfsmönnum mor- mónatrúboðsins úr landi. ÁstæS- an: Ógnun við frið og öryggj ríkisins. <

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.