Morgunblaðið - 07.01.1950, Side 4
4
MORGVISBLAÐIÐ
Laugardagur 7. janúar 1950.
2) anó Lilz
ur
í samkomusalnum á Laugaveg 162 í kvöld, laugardag-
inn 7. janúar kl. 9 síðdegis.
Sex manna hljómsveit undir stjórn Steinþórs Steingríms-
sonar, leikur fyrir dansinum.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 6 og
við innganginn. Sími 5911.
Glens og gaman
— Glens og gaman
Kvöldskemmtun
í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar Laugaveg 162,
sunnudaginn 8. janúar kl. 8,30.
Meðal skemmtiatriða:
Zigauna tríó.
Gamanvísur.
Söngur.
íslenskur dávaldur.
? ? ? ? ? — o fl.
Dans.
Aðgöngumiðar seldir á staðnum í dag frá kl. 2—4 og á
morgun kl. 3—5 Einnig við innganginn ef eitthvað verð-
ur þá óselt. — Húsið opnað kl. 8,15.
ÞÓRSKAFFI
Eldri dunsurnir
7. janúar kl. 9. Símar 7249 og 6497. Miðar afhentir
frá kl. 5—7 í Þórskaffi. Ósóttar pantanir seldar kl. 7.
Ölvun stranglega bönnuð.
— Þar sem fjörið er mest, skemmtir fólkið sjer best —
F. R. S.
2) ctnó Ld
ur
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. — Hljómsveit Björns
R. Einarssonar leikur. — Aðgöngumiðar á staðnum frá
klukkan 5—7.
*1 «• ,í’
Dunsæfing
Dansæfingu heldur Skólafjelag Handíðaskólans í
kvöld kl. 8,30 að Laugaveg 118.
S t j ó r n i n .
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI
7. dagur ársins.
Eldbjargarmessa.
Árdegisflæði kl. 7,30.
SiSdegisflæði kl. 19,50.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, simi 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apoteki,
simi 1330.
Næturakstur annast B. S. R., sími
1720.
Messur á morgun
Dómkirkjan. Messa kl. 11, síra
Mjarni Jónsson.
Laugarneskirkja. Messað kl. 2 e.h.
Ejera Garðar Svavarsson. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10 f.h. sjera Garðar
Svavarsson.
Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. Sr.
Ragnar Benediktsson prjedikar. —
(Ræðuefni: Máttur frækomsins í
mannlegu hjarta). — Unglingafje-
lagsfundur kl. 11 f.h.
Hafnarfjarðarkirkja. Sunnudaga-
skóli K. F. U. M. kl. 10.
Útskálaprestakall. Barnaguðsþjón
usta í Njarðvíkiun kl. 2 e.h. sr.
Eiríkur Brynjólfsson.
Nesprestakall. Messað í Mýrar-
húsaskóla kl. 2,30. Sjera Jón Thór-
Sunnudagaskóli
Guðfræðideildar Háskóla Islands
tekur aftur til starfa á morgun kl.
10 f.h. — Munu öll bömin fá Jóla-
kveðjuna, þau sem ekki hafa fengið
hana áður.
Afmæli
Frú Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Hreiðargerði A, er 85 ára í dag.
Brúðkaup
1 dag verða gefin saman i hjóna-
band af sr. Eiríki S. Brynjólfssyni,
ungfrú Ólafía S. Bergmann, Fugla-
vik á Miðnesi og Sigurjón Þorvalds-
son frá Gamla-Hrauni, Eyrarbakka.
1 dag verða gefin saman Kristín
Jóhannsdóttir Suðurgötu 33, Keflavik
og Barton Jenks, starfsmaður á Kefla
vikurflugvelli. Sr. Eirikur S. Brynj-
ólfsson gefur brúðhjónin saman.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrii
Sigriður Guðmundsdóttir, Laugaveg
47 og Ingvi Jóhannesson, Suðurgötu
55, Hafnarfirði. — Heimili ungu hjón
anna verður í Ásbúðastað 5, Hafnar-
firði.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú
Marin Gisladóttir, Frakkastíg 12 og
Jean Briand de Cravecoéur. Brúð-
hjónin fara hjeðan næstu daga til
Kaupmannahafnar.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af sr. Garðari Svavarssyni, ung
frú Ágústa A. Valdimarsdóttir og
Árni Theódórsson. Heimili ungu hjón
anna verður á Lindargötu 44 B.
Gefin verða saman í hjónaband i
Kristskirkju í dag Edith Kudrawzen
og Indriði Jónsson, Eskihlíð 16 B.
Á gamlársdag voru gefin saman í
hjónaband af sira Jakob Jónssyni ung
frú Rebekka Jónsdóttir, hjúkrunar-
kona, Leifsgötu 13 og Gtlðbjörn Guð-
laugsson vjelvirki, Rauðarárstíg 22.
Heimili þeirra verður fyrst um sinn
ú Leifsgötu 13.
Á nýársdag voru gefin saman
hjónaband af sjera Jakob Jónssyni,
ungfrú Svava Guðmundsdóttir og
Elías Þórir Árnason. Heimili ungu
hjónanna er fyrst um sinn að Barma
hlíð 7.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band í Hallgrímskirkju, ungfrú Líney
Sigurjónsdóttir og Mattthías Matthi-
asson, rafvirkji. Faðir brúðurinnar,
sjera Sigurjón Árnason, gefur brúð-
hjónin saman.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrii Jóna G. Einarsdóttir,
Laugaveg 84 og Guðjón Guðmunds-
son, Auðsholti.
Á aðfangadag opinberuðu trúlofun
sina uiigfrú Mildrið Guðmundsdóttir
Hofteig 54, og Skúli Þórðarson úr-
smiður, NýlendugötU 29.
Á gamlárskvöld opinberuðu triilof-
un sína, ungfrú Birna Björnsdóttir,
Njarðargötu 9 og Jón B. Gíslason bók
bandsnemi, Bræðraborgarstig 16.
KVIKMYNDINNI, sem Óskar Gíslason hefur gert eftir ævin-
týraleik þeim, er Loftur Guðmundsson blaðamaður, hefur gert,
hefur verið valið nafnið: Síðasti bærinn í dalnum. Um þessar
mundir er verið að leggja síðustu hönd á kvikmyndina, en hún
verður væntanlega frumsýnd í Austurbæjarbíó eftir svo sem
mánaðartíma. Þetta atriði myndarinnar, sem hjer birtist mynd
af er af því er „hann breytti sjer á ný í tröll og rjeðist á
bónda“. — Ólafur Guðmundsson leikur tröllið, cn bóndann
Valdimar Lárusson.
Fundur í Blaðamanna-
fjelaginu
Blaðamannafjelag íslands heldur
fund að Hótel Borg á morgun kl.
2 e. h.
Árshátíð Karlakórs
Reykjavíkur
er í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl.
6 e. h.
Barnasamkoman,
sem átti að verða í Tjarnarbió á
morgun, fellur niður vegna Jasleika.
Minningargjöf
Á síðastliðnum jólum var mjer af-
hent 1500,00 kr. gjöf til Útskála-
kirkju. Er þetta minningargjöf um
Sigurð heit. Bjarnason i Hausthús-
um í Garði og gefendur eru ekkja
hans, frú Jórunn Þórðardóttir, Haust
húsum og börn þeirra hjóna. Sigurð-
ur heit. Bjarnason var vinsæll ágætis-
maður og unni mjög kirkju sinni enda
tíður kirkjugestur ásamt konu sinni
og börnum. — Kærar þakkir eru gef-
endum fluttar fyrir höfðinglega gjöf
til .minningar um góðan og göfugan
mann. — Eiríkur S. Brynjólfsson.
Gjafir til Kálfatjarnar-
kirkju árið 1949
Tuttugu og fimm sjerbikarar úr
silfri gefnir til minningar um hjón-
in Ingibjörgu Jónsdóttur og Magnús
Magnússon ú Innri-Ásláksstöðum á
Vatnsleysuströnd, af börnum þeirra.
Skirnarfontur gefinn til minningar
um Ólaf Ólafsson frá Stóra-Knarrar-
nesi á Vatnsleysuströnd af foreldrum
hans Þuríði Guðmundsdóttur og Ólafi
Pjeturssyni og bömum þeirra.
Jólatrjesseria gefin af H.f. Glóa i
Hafnarfirði.
Allar þess góðu gjafir og vinarþel
til Kálfatjarnarkirkju þökkum við af
alhug fyrir hönd kirkju og safnaðar
og óskum ykkur gleðilegs árs.
Sóknarnefnd Kálfat, arnarsóknar.
Meinleg prentvilla
Ein af vísum þeim, er birtust í
blaðinu í gær hefur eyðilagst með
linubrengli, þar sem lína úr annari
vísu er sett sem síðasta hending. —
Visan er um Halldór sálmaskáld og
er rjett á þessa leið:
Fyrir sterka foringjann,
er fýsir í valdastólinn
trúar sálma sína hann
svngur hæst um jólin.
1 siðustu vísunni stendur „tálan“
fyrir „fúlan“.
Skipafrjettir:
Eimskip:
Brúarfoss er í La-Rochelle. Detti-
foss er í Reykjavík. Fjallfoss er í
Kaupmannahöfn, fer þaðan til Gauta
borgar og Leith. Goðafoss er í Ant
werpen, fer þaðan til Rotterdam og
Hull. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn
Selfoss fer frá Reykjavík í dag vestur
Og norður. Tröllafoss fór frá Siglu-
firði 31. des. til New York. Vatna-
jökull fór frá Vestmannaeyjum 2.
jan. til Póllands. Katla er væntanleg
til Reykjavíkur 9. jan. frá New York.
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavik. Esja er í
Reykjavik og fer hjeðan á múnudag
vestur um land til Akureyrar. Herðu
breið fór frá Reykjavík kl. 20 í gær-
kvöld austur um land til Fáskrúðs-
fjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á
suðurleið. Þyrill er á leið frá Gdynia
til Rej-kjavíkur. Helgi fór frá Reykja-
vik í gærkvöld til Vestmannaeyja.
S. í. S.:
Arnarfell kom til Akureyrar í gær.
Hvassafell er í Álaborg.
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25
— 31,22 — 41 m. — Frjetíir kl.
06,06 11,00 — 12,00 — 17,07 —
Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Hljóm-
leikar. Kl. 18,10 Laugardagsskemmt-
un. Kl. 19,10 „Jan Herwitz“.
SíþjóS. Bylgjulengdir: 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m. a. Kl. 17,30 Laugar-
jdagskvöld. Kl. 19,35 Sænska útvarps-
hljómsveitin leikur. Kl. 20,30 Ný-
tisku danslög.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: Kl. 17,45 Lög úr
kvikmyndum. Kl. 19,00 Skemmtiþátt
ur. Kl. 19,30 Cirkus Victoria.
Útvarpið
8,30 Morgunútvarp. — 910 Veður
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp. —
(15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður-
fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. fl.
— 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25
Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45
Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Ut-
varpstríóið: Einleikur og tríó. 20,45
Leikrit: „Pabbi kemur syngjandi
heim“ eftir Tavs Neiendam (Leik-
stjóri Haíaldur Björnsson). 21,45
Tónleikar: Söngvar úr „Ragnarök-
um“ eftir Wagner (plötur). 22,00
Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Dans-
lög (plötur). 24,00 Dagskrárlok.