Morgunblaðið - 07.01.1950, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 7. janúar 1950.
- Berlín
Frh. af bls. 7
kvæmt til að þeir geti keypt
sjer vörur vestan að.
Verðlag.
Verðlag þeirra vara, sem eru
verðlagseftirliti háðar, en það
eru matvæli og flestar neyslu-
vörur, er næstum það sama,
báðum megin Bernauer Strasse,
ef talið er í mörkum. — Verð
þeirra vörutegunda, sem ekki
er á hámarksverð, er allt að
sex sinnum ódýrara að vestan
verðu. Fisksalinn er hjer um
bil eini kaupmaðurinn í V-Ber
"lín, sem skiftavinir frá austur
hlutanum skifta við. Hið lága
verð á síldinni í V-Þýskalandi
er of mikil freisting til að A-
Berlínarbuar fái staðist. Marg
ir fara því vestur yfir mörkin
daglega til að kaupa síld fyrir
sex sinnum hærra verð
austurmörkum, en upphaflegt
, verð hennar er.
IÞessi ólíki gjaldeyrir veldur
því, að margir heimsækja Bern
/jauer Strasse, sem annars hefðu
enga hugmynd um, að hún væri
ftil. Dag hvern fara hundruð
manna frá V-Berlín yfir göt-
una til rússneska hernámssvæð-
’isins til að láta skera hár sitt,
’ sauma á sig föt eða gera við
‘ 'skóna sína íyrir hin ódýru aust-
urmörk.
Þessir menn valda efnahag
V-Berlínar miklum erfiðleik-
um. Margir hárskerar, klæð-
skerar og skósmiðir í V-Berlín
skýra frá því, að vlðskiftin hafi
minkað niður í ekki neitt, því
að flestir skiftavinir þeirra
kjósa að fá sömu þjónustu fyrir
hjer um bil sex sinnum lægra
verð í A-Berlín.
Einhver furðulegasta hliðin
á lífinu í Bernauer Strasse er
sú, að þeir íbúanna, sem ætla
að ferðast suður á bóginn, með
sporvagninum, verða að fara í
hann vestan megin við götuna
og greiða í vesturmörkum, en
hinir, sem fara norður götuna,
bíða hinum megin götunnar og
greiða fargialdið í austurmörk-
um.
En Bernauer Strasse í Norð-
ur-Berlín með allar andstæð-
urnar og mótsagnirnar, er að-
eins áþreifanlegt dæmi um svip
mót hins sundraða heims þess-
ara tíma.
Afli bæjarúfgerðarfogaranna 11-12 millj.
PCSNrNGASAJVÞim
frá H''aleyri.
Skelja'andur, rauðamöl
og steypusandur.
Sími 9199 og 9091.
GuSfmuntlur Magnússtm
ÚTGERÐARRÁÐ Reykjavíkur
bæjar samþykkti á fundi sín-
um hinn 4. þ.m. að ráða Haf-
stein Bergþórsson, útgerðar-
mann framkvæmdastjóra bæj-
arútgerðar Reykjavíkur ásamt
Jóni Axel Pjeturssyni frá 1. þ.
m. að telja. Endanleg ráðning
er háð samþykki bæjarstjórn-
ar.
Jón Axel Pjetursson hefur
gegnt framkvæmdastjórastarf-
inu hjá bæjarútgerðinni frá
byrjun. Fyrst með Sveini
Benediktssyni frá 12. nóv. 1946
til ársloka 1947 og síðan einn
árin 1948 og 1949. Ber öllum
saman um að Jón Axel hafi
rækt starf sitt við bæjarút-
gerðina af miklum dugnaði.
Hafsteinn Bergþórsson, út-
gerðarmaður er einn þeirra
manna, sem mesta reynslu og
þekkingu hafa á málefnum
sjávarútvegsins. Á yngri árum
var hann sjómaður og togara-
skipstjóri í mörg ár. Er hann
hætti sjómennsku fyrir 18 ár-
um gerðist hann útgerðarmað-
ur og framkvæmdastjóri út-
gerðarfyrirtækja. Hann hefur
gegnt fjölda trúnarstarfa fyrir
útvegsmenn og hið opinbera og
nýtur almenns trausts og vin-
sælda.
Sjálvarútvegsnefnd Reykja-
víkurbæjar eða öðru nafni út-
gerðarráð Reykjavíkurbæjar,
sem kosið er af bæjarstjórn,
hefur frá upphafi haft yfir-
stjórn bæjarútgerðarinnar með
höndum og verið bæjarstjórn
til aðstoðar i öðrum sjávarút-
vegsmálum, Útgerðarráðið er
skipað þessum mönnum:
Kjartan Thors, útgerðarmaður,
formaður, Sveinn Benedikts-
son, útgerðarmaður, Ingvar
Vilhjálmsson, útgerðarmaður,
Jón Axel Pjetursson, bæjar-
fulltrúi, og Ingólfur Jónsson,
lögfræðingur. Þrír hinir fyrst
töldu eru kosnir af Sjálfstæðis-
flokknum í bæjarstjóm, Jón
Axel Pjetursson af Alþýðu-
flokknum og Ingólfur Jónsson
af kommúnistum.
Útgerðarráðið samþykkti 12.
nóv. 1946 með samhljóða at-
kvæðum að ráða þá Svein
Benediktsson og Jón Axel Pjet
ursson til þess að gegna fram-
kvæmdastjórastörfum fyrir
bæjarútgerðina til bráðabirgða.
í árslok 1947 sagði Sveinn
Benediktsson af sjer störfum
og hefur Jón Axel gegnt fram-
Samþykkl að ráða tvo framkvæmdastjóra
kvæmdastjórastörfum einn síð-
i.
Hinn 3. febrúar 1947 sam-
þykkti útgerðarráðið með sam-
hljóða atkvæðum uppkast að
samþykktum fyrir bæjarút-
gerðina og var þar gert ráð
fyrir að framkvæmdastjórar út
gerðarinnar gætu orðið fleiri
en einn, með tilliti til þess, hve
bæjarútgerðin var orðin um-
fangsmikil.
Frumvarp að samþykktum
þessum var lengi til athugun-
ar hjá bæjarráði og fjekk út-
gerðarráðið frumvarpið aftur
til umsagnar 16. nóv. 1949 og
samþykkti útgerðarráðið enn í
einu hljóði að leggja til að
frumvarpið yrði samþykkt af
bæjarstjórn eins og það lá fyr-
ir og var þar gert ráð fyrir að
framkvæmdastjórar bæjarút-
gerðarinnar gætu orðið fleiri
en einn.
Þegar frumvarpið að sam-
þykktum fyrir bæjarútgerðina
kom til endanlegrar afgreiðslu
í bæjarráði og síðar í bæjar-
stjórn reis þar upp Sigfús
Annes, hinn fallni frambjóð-
andi kommúnista við Alþingis
kosningamar, og vildi hafa allt
annan hátt á heldur en Ingólf-
ur Jónsson, fulltrúi kommún-
ista í útgerðarráðinu.
Vildi Sigfús Annes hafa einn
framkvæmdastjóra og ekkert
útgerðarráð, því að það væri
svo dýrt að hafa útgerðarráð
og tvo framkvæmdastjóra. Þó
mættu framkvæmdastjórarnir
gjarnan verða tveir, ef Jón
Axel yrði ekki annar þeirra!
Laun útgerðarráðsmanns eru
um 600,00 kr. á ári auk dýrtíð-
aruppbótar eða samtals til alls
útgerðarráðsins um 10 þús. kr.
á ári.
Bæjarútgerðartogararnir 4
munu á s.l. ári hafa aflað fyrir
11 til 12 milljónir króna. Bæj-
arútgerðin er því eitt stærsta
fyrirtæki, sem rekið er hjer á
landi. Þegar um svo storfelld-
an og áhættusaman rekstur er
að ræða er nauðsynlegt að
tryggja það að framkvæmda-
stjórnin verði sem allra best.
Að dómi þeirra, sem best
þekkja, útgerðarráðs bæjarins,
er framkvæmdastjórn bæjarút
gerðarinnar orðin svo umfangs
mikil, að æskilegt er að fram-
kvæmdastjórarnir sjeu tveir.
Útgeðarráð bæjarins, þ.á.m.
fulltrúi kommúnista, var í upp
hafi sammála um að ráða Jón
Axel Pjetursson sem annan
framkvæmdastjóra bæjarút-
gerðarinnar og var það fyrir
rúmum þrem árum síðan. Það
er því hlægileg fjarstæða þeg-
ar Sigfús Annes og Þjóðviljinn
halda því fram að ráðning Jóns
Axels Pjeturssonar í stöðuna
sje samningur um bitling til
hans.
Það sem nú hefur gerst er
ekki annað en það að fram-
kvæmdastjóri heldur áfram að
gegna því starfi, sem fulltrúar
allra flokka í útgerðarstjórn-
irrni, þ.á.m. kommúnista, rjeðu
hann til fyrir þrem árum og í
tilefni af staðfestingu sam-
þykkta um stjórn bæjarútgerð
arinnar á fundi bæjarstjórnar
29. 12. s.l. er ráðinn annar
framkvæmdastjóri til viðbót-
ar, sem að allra dómi er hinn
hæfasti maður til starfsins.
litnimmfe^amiiimmM
Brefa ocj Júgóslava
LONDON. 6. jan. — Frá því
var skýrt í London í dag, að
Bretar muni flytja inn 150 þús.
smál. af mais og öðrum fóður-
vörum frá Júgóslavíu árlega
næstu 5 árin
Mönnum er nú kunnugt efni
viðskiptasamningsins, sem Júgó
slavar og Bretar undirrituðu í
Belgrad nýlega, entía þótt hann
verði ekki birtur að sinni. Meðal
annars, sem Júgóslavar fá frá
Bretum árið 1950 verða vjel-
ar, útvarpstæki, símtæki og
sendiferðabifreiðar.
—Reuter.
iiiiuVtiHmmiiiHiiiimmiuiiiiMiiiiMimiiiiuiiiimiHHi
| Kensla;
| Tungumál, reikningur o. fl. :
\ Lesið með skólafólki. Uppl. i [
| sima 7654 eftir hádegi í dag og I
1 á morgun.
iiiiimmiimliiimmmwmiimmmiiimimmmiiimiM
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii
Kaupi gull
hæsta verði.
Sigurþ fr, Hafnarstræti 4
piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii»iiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiiHMiMiniiiiiiii»niiiMiMiiiiiiiiiiiii»Mininiiilimiiinini «<
Markús
£
&
Eftir Ed Dodd
• niniiimiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
DyNAMITE WILL
BEAVER /í
WE'LL ÐLOW THC-IR
DAM SO HlGH
IHEV'LL NEVER
THG'dÁM ANO TAkÉ'SMOTS
rROM TH5RE FIP3T/
II. M. F. R.
Ölvun bönnuð
D
A
N
S
L
!
K
U
R
t iiitemaM&ikálaHum / kiild kl. 9
AÍQinjumifaf nUtir Itl. 5
. ■•. ‘
KK SEXTETINliH IEIKUR
: Borð 4ra, 5 og 6 manna, verða \
I tekin frá samkv. pöntun. |
U. M. F. R. 1
tiiiiiiimmiiiiMtiiiiiitiimmiiiiiif
111111111111111111111111
— Ætli þetta sprengiefni
verði ekki nægilegt á bjór ó-
fjetin.
herra Vífill,
sprengjum stífluna þeirra svo
hátt í loft upp, að þeir geta
aldrei byggt hana aftur.
Skammt frá koma Siggi og
Jóhann gangandi.
— Þetta verður skemmtilegt,
að taka myndir að næturlagi. j
— Já, fyrst er best að við
förum út á stífluna og tökum
myndir þaðan.
: Hínar landskunnu REX dælur 3
\ i öllum stærðum útVegum vier §
\ með stuttum fyrirvara. f
§ F.inkaumboð:
VJELAR & SKIP H.F.
| Hafnarhvoli. — Sími 81140. |
miimiimiimmiimniiiiiiiitiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiifB
99
HEKLfi“
austur um land til Siglufjarðar hinn
■12. þ.m. Tekið á móti flutningi tíl
áaitlunarhafna milli Fáskniðsfiarðar
og Húsavikur á mánudag og þriðju-
dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttjr
ú þriðiudag. Tekið á inót> flutningi
til Vostmannaeyja alla virka daga.
............. MHIItHMHMIIIIÍI.
LJÓSMYNDASTOFA
F.rnu & Eiríks
er í Ingólfsapóteki.
MIIIIIIIHIIIllHIIIHIHIIHIIlHlHllllimiHMHIIllilMIIIIIMIl