Morgunblaðið - 07.01.1950, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 07.01.1950, Qupperneq 11
Laugardagur 7. janúar 1950. MORGUNBLAÐIÐ lt ■■■fl Fjelagslíf Skíðadcild K. R. Skíðaferðir í Hveradali á laugar- dag kl. 2 og kl. 6. Á sunnudag kl. 9. Farið frá Ferðaskrifstofurmi, far- miðar seldir á sama stað. Skíðadeild K. R. Frjálsíþróttadeild K. R. Munið, að æfingar hefjast að nýju í íþróttahúsi Háskólans n.k. mánu- dagskvöld. Hnefaleikamenn K. R. Æfing i kvöld kl. 8 í 1. R.-húsinu. Skíðaferð í Skíðaskálann. Sunnudag kl. 10 frá Austurvelli og I.itlu hilastöðinni. Farmiðar við bílana. Skiðafjelag Reykjavíkur. ■ —' w—.. M II..— M «1——»f Framarar K nattspyrnumenn! Fundur í fjelagsheimilinu sunnu- dag kl. 2. Æfing í Austurbæjarbarnaskólan- um mánudag kl. 8. í. R. Kolviðarhóll Skíðaferðir að Kolviðarhóli um helgina. Lagt af stað kl. 2 og 6 í dag og kl. 9 í fyrramálið. Farmiðar við bílana. Farið frá Varðarhúsinu. Kvöldvaka verður í kvöld. Skíða- kennsla kl. 10—12 i fyrramálið. S kíðadeildin. Ármenningar — Skíðamenn! Skíðaferðir í Jósefsdal um hélghia. Farið verður á laugardag kl. 2 og kl. 7 frá íþróttahúsinu við Lindargötu. Farmiðar í Hellas. Þakkarhátíðin verður um næstu helgi 14. jan. Skíðadeild Ármanns. Ár menningar! 1 kvöld verða iþróttaæfingar þann- ig í íþróttahúsinu. Minni salurinrv Kl. 8—9 II. fl. karla. Stóri salurvm. ,K1. 7—8 Handknattleikur karla. Kl. 8—9,30 Glímuæfing fullorðnir. ’Munið ;>ð mæta vel og stundvis- lega. Stjórnin. U. M. F. R. Æfingar í íþróttahúsi Menntaskól- ans hefjast nú að nýju og verða sem hjer segir. Mánud. kl. 7—8 námskeið í glimu fyrir drengi. Mánudaga kl. 8—9 frjálsar íþróttir (karla) Miðvikudaga kl. 8—9 frjálsar íþrótt ir kvenna. Miðvikudaga kl. 9—10 Glíma og frjálsar íþróttir, karla. Fimmtudaga kl. 7—8 námskeið í glímu fyrir drengi Fimmtudaga kl. 8—9 frjásar iþróttir karla. IClippið töflima úr. Samkomur Gnðspekistúka Hafnarfjurðar. Fundur á morgun sunnudag 8. þ.m. kl. 4 e.h. að Lækjargötu 12. Erindi Gretar Fells. Formaður. K. F. U. M. Á morgun kl. 10 f.h. Sunnudaga- skóli. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. Kl. 5 e.h. U.D. Kl. 8,30 e.h. Fómarsam- koma. Sjera Sigurjón í> Árnason tal- ar. — Allir velkomnir. Hreingern- ingar Hreingerningastöðin FHx hefur ávalt vandvirka og vana menn til hreingeminga. Sírni 81091. HREINGERNINGAR Jón & Guðni. Pantið í tíma. Sími 5571 -- Sími 4967. Guðni Björnsson. jón Benediktss. Snyriingar Snyrtistofan Ingólfsstræti 16 Sími 80658. Andlitsböð, handsnyrting, fótaaðgerð ir, Diatermiaðgerðir, Augnaháralitun, • ••••moi.naa UNGLINGA ▼antar tíl «8 bera Mergnnblaðið f eftirtalin hverfi: Laugarfeig Túngöfu wajMKMMlji'ga Kranabíllinn ávalt lil reiðu. WéLmiLjan ~JléLinn L.(. TILKVNNING frá fjelagsmálaráðuneytinu. I sambandi við sveitarstjórnarkosningar, sem nú fara í hönd, og að gefnu tilefni, vill fjelagsmálaráðuneytið taka fram eftirfarandi, kjörstjórnum til leiðbeiningar: 1. Framboðslistar skulu vera afhentir formanni yfir- kjörstjórnar fyrir kl. 12 á miðnætti laugardaginn 7. janúar. 2. Lista skal merkja eftir þeirri röð, er heiti stjórn- málaflokkanna sem listana bjóða fram, verða í, er þeim er raðað í stafrófsröð, samanber 22. gr. laga um sveitarstjórnarkosningar og 39. gr. laga um al- þingiskosningar. Fjelagsmálaráðuneytið, 6. janúar 1950. Trjesmíðavjelar Erum kaupendur að 16—18” bandsög og 6” afrjettara. Lan dssmiðjan HÚSNÆÐI ■ Til leigu nú þegar í miðbænum til 14. maí n. k. 2—3 ■ ■ ■ herbergi ásamt eldhúsi. Lysthafendur sendi umsókn sína ■ ■ til blaðsins merkt „ABC — 458“. VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BAKNANNA. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. : ■ Morffunbiaðið : I BERGUR JÓNSSON Málflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. 111111111II IIMIttllllllllillftwftM I. O. G. T. Barnnstúkan Diuna nr. 54. Fundur á morgun kl. 10 f.h. á Fríkirkjuvegi 11. Kosning og inn- setning embættismanna. Ný fram- haldssaga o. fl. til skemmtunar, — Fjölmennið. Gœslumenn. Kaup-Sala Kaupum flöskur allar tegundir. Sækjum heim. VENUS — Simi 4714 Vinna FATAEFNI tekin í saum. Fljót afgreiðsla. Gunnar Sæmundsson klæðskeri, Þórsgötu 26. Sími 7748 Hjartkærar þakkir til frændfólks og vina, fyrir ; : áheit, gjafir og vinsemd nú um jólin og undanfarin ár. : ■ Bið Guð að launa sjerhverjum. Gleðilegt ár. Kær kveðja. ! ■ f * S Kristin Bjarnadóttir, ■ : frá Gestshúsum. Bókhlöðustíg 6B. * " ■ ■ : Ollum, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og : ■ ■' ■ gerðu mjer 80 ára afmælisdaginn ógleymanlegan, færi jeg • ■ hjartans þakkir. Guð blessi ykkur öll. • ■ Sigríðui' Gísladóttir, * ■ Borgarnesi ; ■ ■ ■ ■ « ■ ■ ■' ■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■*«■■*•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•!*■■■■■■■■■■■■■■* > Þakka góðar hugsanir og hlýju í minn garð á sextugs- : ■ afmælinu. • Guðrún Egilsson. ■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•“■•£• | Hugmyndasamkeppni Ákveðið hefir verið að efna til hugmyndasamkeppni um heimavistarskóla í sveit. Lýsingu og skilmála má vitja í skrifstofu fræðslumálastjóra alla virka daga milli kl. 9 og 16,30 nema laugardaga frá kl. 9—12. Fræðslumálastjóri. Maðurinn minn SIGURÐUR PÁLSSON, verkstjóri, Baldursgötu 23, andaðist í gær 6. janúar. Jóhanna Einarsdóttir. Jarðarför BJARNEYJAR GILSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju n. k. þriðjudag, kl. 14. Kransar afbeðnir. Vandamenn. Litli drengurinn okkar sem andaðist 27. desember s. 1. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 9. þ. m. kl. 2 e. h. Hjördís Ingvarsdóttir, Valgarð Jónafánsson Múlacamp 24. Minn hjartkæri eiginmaður og faðir okkar JÓIIANNES EIRÍKSSON, bifreiðastjóri, sem andaðist 27. des. s. 1. verður jarð- sunginn mánudaginn 9. jan. frá Hvalsneskirkju og hefst húskveðjan að heimili hins látna Hlíðarhúsum, Sand- gerði kl. 1 e. h. Ragnheiður Helgadóttir og börn hins látna. Jarðarför móður minnar, SIGRÍÐAR MAGNÚSDÓTTUR, Freyjugötu 27, fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 9. janúar klukkan 2 e. h. Blóm og kransar afbeðnir. Ef einhverjir vilja minnast hinnar látnu, eru þeir vinsamlegast beðnir að láta S. í. B. S. eða Slysavarnaf jelag íslands, njóta þess. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Halldóra Halldórsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ELÍNAR HAFLIÐADÓTTUR, Guðmundur Guðjónsson og börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.