Morgunblaðið - 05.02.1950, Side 4
*
MORGUNBLAÐIÐ
SunnudaguV 5. febrúar 1950.
LEIKFJELAG REYKJA'VIKUB
sýnir í dag kl. 3 og kl. 8:
BLÁA KÁPAM
Óperettu með Ijóðum og.lögum eftir Willi og Walter Kolo.
Útselt á báðar sýningar.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 2, annars
seldir öðrum.
■ aiiiiiiiiniii
■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■
u riÉ
er ro
KVÖLDSÝNING
1 í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8;30. Húsið opnað kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. Sími 2339
t
r Dansað til kl. 1.
LEIKFJELAG HAFNARFJARÐAR
Ga.nanleikurinn
Ekki er gott að maðurinn sé einn
Sýning á þriðjudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala
frá kl. 2 á morgun, mánudag, sími 9184.
Barnaverndarfjeiag Reykjavíkur
heldur kynningar- og útbreiðslufund í Breiðfirðingabúð
miðvikudaginn 8. febrúar kl. 8,30 síðdegis.
D a g s k r á ;
1. Formaður fjelagsins. Matthías Jónasson: Stutt ávarp.
2. Frú Lára Sigurbjörnsdóttir: Eiindi: Hvar eyða reyk-
vísk börn tómstundum sínum?
3. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir: Upplestur.
4. Frjálsar umræður.
Velkomnir eru allir, sem áhuga hafa á mólum barna.
Stjórnin.
Árshátíð
hárgreiðslukvenna og hárskera.
verður haldin laugardaginn 11. þ. m. kl. 6
í Sjálfstæðishúsinu.
Aðgöngumiðar seldir á eftirtöldbm stoðum: Piróla,
Ondúla, Frú Kristínu Ingimundar, Sigurði Ólafssyni og
Óskari Árnasyni.
Aðrar upplýsingar í sima 80330 og 4146.
Skemmtinefndin.
Tilkynning
frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur
Námsmeyjar, sem loforð hafa um skólavist á síðara
dagnámskeiði Húsmæðraskóla Reykjavíkur, komi í skól-
ann mánudaginn 13. febrúar kl. 2 e. h.
Þá ber einnig að skila: skömmtunarseðlum, skírnar-
og læknisvottorðum og greiðslu í matarf jelagið kr. 450.00.
Næsta kvöldnámskeið skólans byr jar þann 20. febr. n.k.
Hulda Á. Stefánsdóttir.
¥«
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI
aífók
36. dagur ársins.
Árdegisfiæði kl. 7,10.
SíðdegisflæSi kl. 19,28.
Næturakstur annast Hreyfill, sími
6633.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, simi 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið
unni, sími 7911.
Helgidagslæknir er Bergsveinn
Ólafsson, Ráiiargötu 20, sími 4985.
" Llda 5950277—1. Atg.
. . r “ ; 31268—8150=
)VL
Eniheimilinu
íO ..í'* «.l'arisganga.
Sr. Sigur-
bjöm A. dislason.
Útskálaprestakall. Njarðvlk. Mess
að i dag kl. 2,30 síðd. og í Keflavik
messað kl. 5. —■ Sóknarprestur.
Blaðamenn!
Munið aðalfund Blaðamannafje-
lagsins að Hótel Borg kl. 2 í dag.
Brúðkaup
X gær voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Guðný Hulda Stein-
grimsdóttir, Nesveg 41 og Hafsteinn
Tómasson, húsasmiður, Barmahlíð 13.
1 gær voru gefin saman í hjóna-
band í 'Laugameskirkju af sr. Garðari
Svavarssyni. ungfiú Guðríður Gunn-
arsdóttir (Jónssonar kaupm., í Von)
og Daniel Helgason stýrimaður, Mið-
túni 15. — Heimili ungu hjónanna
verður að Laugaveg 55.
Hjónaefni
Laugardaginn' 4. febr. opinberuðu
trúlofun sina ungfrú Greta Guð-
mundsdóttir irá Akureyri og Sigurður
Z. Skúlason bílstjóri, Hveragérðí.
Blaðamenn!
Munið aðalfund Blaðamannafje-
lagsms að Hótel Borg kl. .2 i dag.
Blöð og tímarit
Tíiuarit Verkfræftifjeiags Islands
er nýkomið út og flytur þessan grein-
ar: Um varmatap neðanjarðaræða, eft
ir Gunnar Böðvarsson, Marteinn
Björnsson skrifar greinina Höfn og
eyraroddi. — Athuganir við Siglu-
fjörð og Haraldur Ásgeirsson skrifar
um steinsteypu.
Skipafrjettir
Eimskip;
Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 16
í gær til Hull og Abo í Finnlandi.
Dettifoss kom til Hull 1. febr. frá
Antwerpen Fjallfoss fór frá Reykjavík
31. jan. til Leith. Fredrikstad, og
Menstad i Noregi. Goðafoss er i Vest
mannaeyjum, lestar frosinn fisk. Lag
arfoss var væntanlegur til Reykjavik
ur kl. 17 í gær frá Álaborg.
Tröllafoss kom til Reykjavíkur 4.
febr. frá New York. Vatnajökull kom
til Hamborg 19. jan.
E. & Z. i
i Foldin fermir í
Lingestroom er í
Hull á mánudag.
Amsterdam.
FJELAG ísl. rafvirkja og Fjelag löggiltra rafvirkjameistara,
Reykjavík, hjeldu árshátíð sína á föstudagskvöldið í Sjálfstæð-
ishúsinu. Auk ýmsra skemnrtiatriða og ræðuhalda fór þar fram
afhending sveinsbrjefa í iðninni, þar sem hinir nýútskrifuðu
sveinar voru boðnir velkomnir í stjettina, og þeim fluttar árn-
aðaróskir. Formaður prófnefndar, Siguroddur Magnússon, raf-
virkjameistari, afhenti sveinsbrjefin, og er þessi mynd tekin
við það tækifæri. Eftirtaldir menn fengu sveinsbrjef sín afhent
við þetta hátíðlega tækifæri: Páll J. Pálsson, ágætis einkunn,
Ragnar Björnsson, I. einkunn, Þorleifur K. Sigurðsson, I_, Aage
Steinsson, I., Sigurður Sigurjónsson, I., Jakob Agústsson, II.
einkunn, Gunnar Runólfsson, II., Gunnar Guðmundsson, II.,
Gunnlaugur Þórarinsson, II_, Yngvi Gúðmundsson, II., Björn
Einarsson, II., Hafsteinn Davíðsson, II., Friðrik Stefánsson, II.
í prófnefnd rafvirkja eiga sæti: Siguroddur Magnússon, form.,
Jón Sveinsson, Finnur Kristjánsson. Rafvjelavirki: Sverrir Egg-
ertsson, I. einkunn, Axel Eiríksson, II. einkunn, Björn K. Gísla-
son, II. í prófnefnd rafvjelavirkja eiga sæti: Rikarður Sig-
mundsson, form., Guðmundur Jensson, Eiríkur K Eiríksson.
I
Ríkisskip:
I. Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja er vyæntanleg til Reykja-
vikur um hádegi í dag að vestan og
norðan. Herðubreið er í Reykjavik.
: Skjaldbreið var í Stykkishóhni í gær
á suðurleið. Þyrill er í Reykjavík. 1
Skaftfellingur átti að fara frá Reykja
jvík síðdegis í gær til Vestmannaeyja.
Leiðrjetting
Er sagt var frá brúðkaupi Bryn-
hildar Kristinsdóttur og Alberts Þor-
steinssonar, Hafnarfírði. misprentaðist
nafn brúðarinnar, stóð í blaðinu Bryn
dýs í stað Brynhildar.
Eimskipafjelag Reykjavikur:
Katla er væntanleg til Reykjavíkur
í dag.
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 2i
— 31,22 — 41 m. — Frjettir kl
06,06 — 11,00 — 12,00 — 17,07 -
Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Evrópu
meistaramótið á skautum í Helsinki
Kl. 15,30 Þjóðlög. Kl. 17,30 Sunnu-
dagahljómleikar. Kl. 19,35 Tvær svit
ur. Kl. 20,20 HM á skíðum i Lake
Placcid.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 o>
28,5 m. Frjettir kl 18 og 21 15
Auk þess m. a.: Kl. 17.30 Tu-ttugu
spurningar. Kl. 18.00 Ludvig van
Beethoven. KI. 20,00 HM á skíðum
Kl. 20,50 Malta Temkos-hljómsveitin.
Danmörk. Bylgjuleugilir: IZfyu ui
31,51 m. — Frjettir k) 17.45 oi
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: Kl. 17 15 Sunnu-
dagshljómleikar. Kl. 20.15 Nótt í
París. Kl. 20,55 Dansmúsik.
Blaðamenn!
Munið aðalfund Blaðamannafje-
lagsins að Hótel Borg kl. 2 í dag.
Útvarpið
Sunnudagur.
8,30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður
fregnir. 11,00 Morguntónleikar (plöt-
ur). a) Cellósónata i A-dúr op. 69 eft
ir Beethoven. b) Kvartett í a-moll op.
51 nr. 2 eftir Brahms. 12,10—15,30
Hádegisútvarn. 14,00 Messa í Frí-
kirkjunni í Reykjavík (sjera Sigur-
björn Einarsson setur hinn nýkjörna
prest, sjera Þorstein Björnsson inn i
embættið; —■ sjera Þorsteinn Björns
soa prjedikar). 15,15 Útvarp til ís-
Fimm mínúfna krossoáfa
SKYRINGAR
Lárjett: 1 góða veiði — 7 fa>ði —
8 forfeður — 9 tónn — 11 Mennta-
stofnun — 12 fugl — 14 ungviðisins
— 15 jarðföllin.
LóÖrjett: 1 efni — 2 ýta fram —
3 fjelag — 4 öðlast — 5 tónverk —
6 fjall — 10 púka — 12 beitu — 13
sproti.
lendinga erlendis: Frjettir — Erindi
(Margrjet Indriðadóttir frjettamaður
15.45 Útvarp frá siðdegistónleikum í
Sjálfstæðishúsinu (Carl Billicli, Þor
valdur Seingrimsson og Jóhannes
Eggertsson leika). 18,25 Barnatimi
(Þorsteinn Ö. Stephensen): a) Fráf
sögn: „Gvendur Jóns í sjóorustu“
(Hendrik Ottósson. b) Söngur með
gistarundhleik. (Huldumoyjar). c)
Tvö ævintýri: „Kötturinri með ljóns-
hjartað“ og ..Refurinn með pokann“
(Guðmundur M. Þorláksson). d) Stef
án Jónsson kennari les framhald sög-
unnar „Margt getur skemmtilegt
skeð“. 19,30 Tónleikar: Iívartett í
Es-dúr op. 50 nr. 3 eftir Haydn (plöt
ur). 19,45 Auglýsiirgar. 20,00 Frjett
ir. 20,20 Tónleikar: Sónata fyrir
fiðlu og píanó eftir Dehussy (Björa
Öla fsson og Árni Kristjánsson leika).
20,35 Erihdi: Sjónleikir og trúar-
brögð; I. Með fornþjóðum (sjera
Jakob Jónsson). 21,00 Tónleikar: Ger
hard Husch syngur lög eftir Kilpinen
(plötur). 21,20 Upplestur með undir-
leik á píanó: ,.Bergljót“ eftir Bjöm-
stjerne Björnson, í þýðingu Þorsteins-
Gíslasonar (Þóra og Emilia Borg
flytja). 21,35 Tónleikar: Tilbrigði eft-
ir Brahams um stef eftir Haydn
(plötur). 22.00 Frjettir og veðurfregn
ir. 22,05 Danslög (plötur). 22,30
Dagskrárlok.
Mánudagur:
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður
fregnir. 12,15—13,15 Hádegisútvarp.
15.30—16,30 Miðdegisútvnrp. —•
(15.55 Veðurfregnir). 18,25 Veður-
fregnir. 18.30 Islenskukennsla; I. fl.
■—- 19.00 Þýskukennsla; II. fl. 19,25
Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,45
Útvarpshljómsveitin: Rúmensk þjóð-
lög. 20.45 Um daginn og veginn
(Baidur Pálmason). 21,05 Einsöngur
(Magnús Jónsson): a) ,,f dag skein
sól“ eftir Pál ísólfsson, b) „Gengið
er nú” eftir Eniil Thoioddsen. c)
„Vorvísur“ eftir Jón Þórarinsson.
d) „Sjá dagar koma“ eftir SigurS
Þórðarson. e) Aría úr óperunni „Aida
eftir Verdi. 21,20 Erindi: Heyrt og
sjeð í Rochdale (Hannes Jónsson,
fjelagsfræðingur). 21,45 Tónleikar.
21,50 Sjörinn og sjávarlífið (Ástvald
ur Eydal licensiat). 22,00 Frjettir og
veðurfregnir, 22.10 Lestur Passiu-
sálma (sjera Sigurbjörn Einarsson).
22,20 Ljett lög (plötur). — 22,45
Dagskrárlok.