Morgunblaðið - 05.02.1950, Side 1

Morgunblaðið - 05.02.1950, Side 1
37. érgangui 30. tbl. — Sunnudagur 5. fcbrúar 1950. Prentsmiðja Morguzibla’Ssins 16 síður og Lesbók Kvnr eru 370,000 jap- unskru stríðsfanga? Rússar (óku þá höndura, en síðan hefir ekki til þeirra spurst Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. • WASHINGTON, 3. febrúar. — í tilkynningu, sem bandaríska •utanríkisráðuneytið gaf út í dag, segir, að Rússar reyni nú að 'fcreiða yfir, að þeir hafa ekki enn skilað 370.000 japanskra stríðsfanga, með því að krefjast þess, að Hiorhito keisari verði kvaddur fyrir stríðsglæparjett. Pólskum lögum breytt til sum- ræmis reglum Rauða hersins Rokossovsky ætl ar að reynast köilun sinni trúr Hollandspriris Nokkuð seint af stað farið. í tilkynningu stjórnarinnar segir, að krafa Rússa komi nokk uð seint, þar sem nú sjeu hálftj fimmta ár síðan Japanir gáfust ■upp og margir mánuðir síðan rjettarhöldin fyrir stríðsglæpi lauk. Er því ljóst, að krafan er sett fram til að leiða athygli frá japönsku stríðsföngunutn, sem Rússar hafa ekki skilað enn og enginn veit hvar eru niður komnir. Dylgja um sýklahernað Orðsending Rússanna var send Bretlandi, Bandaríkjun- um og þeim hluta Kína, sem kommúnistar ráða. Segir í hénni, að stefna skuli keisaran- um og fjórurn hershöfðingjum Japana fyrir stríðsglæparjett, og er gefið í skyn, að keisarinn hafi haft á prjónunum ráða- gerðir um sýklahernað. Slærsta, fljótandi hvalolíusföó heims BELFAST, 4. febr. — Stærsta, fljótandi hvalolíustöð í heimi er nú í smíðum í Belfast. Mun Skipið kosta 2,000,000 punda. Er það 23,000 smál_, á að heita „Juan Peron“ og fer til Argentínu. Vonast er til að 'kona Perons skíri skipið, er því verður hleypt af stokkun- um hinn 4. apríl. — Reuter. JNyfin í kúnum hækkaði við hljómlislina THORPE, SURREY: — Hún ^íora Johnston hefir með sjer glymskratta, er hún fer í fjós- ið. Árangurinn er sá, að nyt kúnna glæðist, ef leikin eru fyr ir þær lög á mjöltum. — Talið gr, að hljómlist auki á ártægju kúnna, eins og bjöllurnar, sem þær bera stundum, gera. Nú er ekki um annað að gera fyiir kúabændur, en ganga úr skugga um, hvort kún um þeiria geðjast betur að Bach eða Chopin. Ef til vill gest þeim líka best að dægur- lögum eða villimannasöngvum. i J — Reuter. Ingrid Bergraan liggur á sæng ROM, 4. febr. — Ingrid Berg- man dvelst nú á fæðingadeild ásamt syni sínpm tveggja nátta. Sagði hún starfsmönn- um sjúkrahússins í dag, að hún mundi „dveljast þar um mán- aðarskeið, ef nauðsyn krefur“, til að losna við blaðamenn og Ijósmyndara, sem sitja um hana. — Myndatökumaðurinn Rosselleni, „maðurinn, sem jeg elska og ætla að giftast", dvald ist með Bergman og syni henn- ar í nokkrar stundir í dag, en hún hefir nú sótt um skilnað við mann sinn. — Reuter. Taugasfríðinu hsldur álram við Helmstedt BERLÍN, 4. febrúar: — Síðast- liðna nótt stöðvuðust allir flutn ingar með bifreiðum til Berlín- ar. Árdegis í dag var slakað svo á hömlunum, að vel mátti við una. Síðdegis í dag varð svo enn breyting á, svo að einum 12 bif reiðum er hleypt hjá varðstöð- inni á klukkustund, en það er miklu minna en þörf krefur. Menn eru undrandi yfir þessu háttarlagi Rússa og austur- þýsku yfirvaldanna og eiga erf- itt með að gera sjer ljóst, hvar enda muni. Sligamenn brenna á Malakka- þorp skaga LONDON, 4. febr. — A vestan- verðum Malakkaskaga rjeðust um 100 stigamenn inn í þorp nokkurt í dag og brenndu það. Að minnsta kosti 1000 manns urðu heimilis- og húsnæðis- lausir fyrir þetta tiltæki spell- virkjanna. — Reuter. Ungverjar viðurkenna. BUDAPEST, 4. febrúar. — Ung- verska stjórnin hefur viðurkennt stjórn uppreistarmanna í Indó- Kína. BERNHARD prins, sem nú er á þriggja tnánaða ferðalagi til Suður-Ameríku og Kanada. 26 miljónum vindllnga smyglað HAMBORG, 4. febrúar. — Á fimmtudaginn komst upp um afar víðtækt smyglmál í fríhöfn inni í Hamborg. Voru það toll- verðir, sem komust fyrir smygl- ið. Þegar hefur 26 milljónum bandarískra vindlinga verið smyglað frá fríhöfninni, en toll- eftirlitið hefur komist yfir 8 milljónir aftur. — NTB. Franska sljórnin lafir PARÍS 4. febrúar: — Bi- dault forsætisráðherra Frakka reyndi í dag að endurskipaleggja stjórn- ina, þar cð jafnaðarmanna ráðhcrrarnir 5 hafa sagt af sjer. Mun forsætisráðherr- ann ætla að reyna að þrauka. leita svo trausts- yfirlýsingar þingsins á þriðjudag. Enda þótt jafnaðarmenn hafi sagt af sjer embætt- um, er ekki víst, að þeir greiði atkvæði gegn stjórn inni. Það fer eftir því, hvort Bidault fellst á að greiða þær launauppbæt- ur til lægst launuðu verka mamiunna, sem voru brott fararástæða ráðherranna. — Reuter. Kunnurr breskur bankamaóur láfinn LONDON, 4. febrúar. — í dag Ijest í Bretlandi Norman lávarð ur, 78 ára að aldri. Norman var einn kunnasti bankamaður Breta. Hann varð framkværáda stjóri Englandsbanka 1907, varabankastjóri 1915 og banka- stjóri 1920 til 1944. Víðtækar tilraunir með þrýstiloftshreyfla í fjar- stýrðum flugtækjum Fullkomin rannsiknarstofnun í Bandaríkjunum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, 4. febrúar. — Bandariski flugherinn hefur komið sjer upp tilraunasal, þar sem þrýstiloftshreyflar verða íeyndir. Er þar hægt að skapa sama ástand og skapast við 4000 km. hraða miðað við klst. Við breytileg skilyrði « Þessi reynslusalur er 30 m. langur og hluti stórfenglegrar rannsóknarstöðvar, sem reist verður í Wood Ridge í New Jersey. í þessum sal verður m. a. hægt að gera tilraunir við sama loftþrýsting og er í 26.000 metra hæð. Fjarstýrð í þessari nýju tilraunastöð verður einkum reynd ný teg- und þrýstiloftshreyfla, einfald- ari en tíðkast hefur. Brenna hreyflar þessir minna eldsneyti. Hafa flugur knúðar þeim farið hraðara en hljóðið. Verða frek- ari tilraunir gerðar með þá, eink um í sambandi við fjarstýrðar flugvjelar og sprengjur. Tveir kálfar úr sama eggi STOKKHÓLMI, 4. febr. — Árið 1948 bar kýr nokkur á Vermalandi 2 kálfum, og telst það varla í frásögur færandi. Nú hafa hinsvegar verið færð- ar fullar sönnur á, að kálfarnir eru komnir úr sama eggi — Þarna er um feikiathyglisverð- an atburð að ræða, því að hann ljettir mjög undir við rann- sóknir, sem gerðar eru á kúm í sambandi við mjólkurfram- leiðsluna. Aðeins einu sinni áður vita menn til að 2 kálfar hafi verið komnir úr sama eggi. Var það vestur í Banda- rikjunum. +— NTB. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. VARSJÁ, 4. febr. Það er ekki ýkja langt síðan einn kunn- asti hérshöfðingi úr her Rússa Rokossovsky marskálkur, var gerður hermálaráðherra Pól- lands. Spáðu menn því þá, að hann ætti að hirða leifar frels isins í landinu til handa Rúss- um. Það kom líka fljótlega á daginn, í hvers þjónustu mar- skálkurinn var. í stuttu máli má segja, að kostur alls þess, sem kallast gat frelsi, hafi stórum þrengst við komu þessa manns, enda var Rússland fyrirmyndin. í samræmi við rússnesk lög í dag voru t.d. samþykkt lög í Póllandi, þar sem þjálfun pólska hersins er breytt í sam- ræmi við þá sem er gildandi í Rauða hernum. Lækkaður herskyldualdur Þannig er herskyldualdur- inn lækkaður úr 21 í 20 ár, svo að tala herskyldra manna eykst allverulega. Þessu er svo hagað í Rússlandi, og telst það ærin ástæða, þótt annað kæmi ekki til. Liðsmönnum f jölgav Áður en tjeð lög gengu I gildi, var liðsíoringjum ekki heimilt að gegna störfum nema til fimmtugs. Þessu var nú. breytt svo, að liðsforingjum er leyfilegt að gegna herþjónustu til sextugs. Rússneski marskálkurinn viðstaddur Er lögin voru samþykkt, var Rokossovsky viðstaddur og 1 fylgdist með atkvæðagreiðsl- ‘ unni, svo að ekki færi framhjá honum, ef einhver ætlaði að 1 skerast úr leik. Mönnum er best að gera sjer þess fulla grein, að þeir eiga að breyta í samræmi við rússneskan vilja. Viðskiplasamningur Rússa og NorSmisnna IMOSKVU, 4. febrúar. — For- maður norsku verslunarsendi- nefndarinnar fór frá Moskvu á föstudag. Munu samningar hafa náðst um, að Rússar seldu Norð mönnum korn, en Norðmenn seldu þeim fisk og hvalolíu í staðinn. —* NTB.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.