Morgunblaðið - 05.02.1950, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 05.02.1950, Qupperneq 5
Sunnudagur 5. febrúar 1950. MORGUNBLAÐIÐ MEIRI SPARIMAÐ I AR - ssftict Korðmenn 1. febrúar. EIGI VERÐUR sagt að nokkur barlómur sje í Norðmönnum núna, er þeir tala um horfur árs ins, sem fyrsti tólfti hlutinn er liðinn af. En hitt er jafn víst, að þeir ganga þess ekki duldir, að árið verður erfitt á ýmsan hátt, og að allir verða að gera fcitt ef vel á að fara. ,,A1 vár cvne má settes inn“, sagði Ólaf- ur ríkiserfingi í nýjárskveðju til þjóðarinnar. Og þau orð tek ur öll þjóðin undir — Noregur veit, að því aðeins getur þjóð- inni vegnað vel, að hver mað- ur geri skyldu sína, og telji það ekki sem skyldu heldur sem sjálfsagðan hlut. Tollabandalag. Á undanförnu ári hafa all- miklar umræður verið milli þeirra þriggja norðurlandaríkja, sem liggja í miðju — og rjett er að kalla skandinavisk, til að- greiningar frá Norðurlanda- i’íkjunum öllum ■—- um efna- hagslega samvinnu, afnám toll- múra sín á milli og þessháttar. Bretar gerðust aðilar að þeim umræðum í haust og óskuðu samninga um nána samvinnu við þessi þrjú lönd, og náðu samningar fram að ganga og voru undirritaðir í París fyrir fáum dögum. Þar er rýmkun á viðskiftum milli landanna aðal- atriðið, en ekki jafn víðtæk og talað hefir verið um milli bkandinavisku landanna inn- byrðis. Skandinavisku löndin hafa að svo stöddu ekki getað komið sjer saman um tolla-af- hámið, og má með nokkrum rjetti segja, að þar hafi strand- að á Noregi. Norðmenn telja sjei ekki að svo stöddu fært að afnema tollmúrana gagnvart Danmörku og einkum þó gagnv. Svíþjóð, og er það einkum'til- litið til iðnaðarins, sem ræður þeirri aðstöðu. Þeir segja sem sje, að sænskur iðnaður sje iremri ýmsum norskum, að því er snertir framleiðslu ýmsrar þeirrar vöru, sem Norðmenn framleiða nú handa sjálfum öjer, fyrst og fremst. Ef þessi norski iðnaður missti þá vernd, sem hann nú hefir í tollunum, mundi það hafa í för með sjer að fjöldi norskra iðnfyrirtækja yrði að leggjast niður eða þá að gerbreyta framleiðslu sinni. En það kostar kaup á nýjum vjelum, breytingar á húsum - íiýjar fjárfestingar og eyðingu verðmæta, sem kostað hefir verið til á síðustu árum. Nýjar fjárfestingar. er orð, sem stjórnin vill ekki heyra nefnt nú. Norðmenn finna, að samkvæmt áætlun- inni, sem gerð var í sambandi við Marshallaðstoðina forðum, hafa þeir bundið sjer svo þunga bagga, að þeir hafa nóg með að rísa undir þeim. Nýsköpun- arfyrirtæki þau, sem eru á döf- inni samkvæmt fyrri ákvörðun- um og eiga að vera búin 1952, — sjerstaklega raforkustöðvar og hin miklu málmvinnslufyrir- tæki — þarfnast svo mikils gjaldeyris, að ekki þykir rjett að bæta nokkru þar ofan á. Því að Norðmenh hafa á- hyggjur af væntanlegu gjald- eyrisleysi. í árslok 1946 töldust erlendar inneignir Þjóðbank- Horepbrjef frá Skúla Skúlasyni — Fyrri hluti — Austan tjaldsins eru sigurvegar- arnir ávalt frá Sovjetrikjunum „Borba" lýsir íbróffamófi i Budapest u,uul „Al var evne má settes inn“ ans norska vera 641 mill. kr. í ársbyrjun 1949 hafði sú eign þorrið um helming. Og um ára- mótin síðustu taldist hún vera 230 þús. n. kr. Þetta þykir lítið, því að það muni ekki nægja til að greiða með tveggja mánaða halla á utanríkisversluninni, en það finnst Norðmönnum of lít- ill „varasjóður viðskiftaaðila“. Ef talin er saman öll gjaldeyris- eign bankans við síðustu ára- mót — gull, erlendar innieign- ir og verðbrjef, verður upphæð in samtals 607 millj. n. kr. En til frádráttar koma innieignir erl. banka, og clearing-eignir erl. þjóða hjá Noregi. Ef öll þauí kurl kæmu til grafar í einu mundi raunveruleg eign Þjóð- bankans verða lítil sem engin eftir að allt væri greitt. En það sem veldur sjerstök- um áhyggjum í sambandi við gjaldeyrisaðstöðina er óttinn við, að „frílistarnir“, sem gera 50% vörukaupanna frjáls, kunni ef til vill að baka bjóð- inni auknar kröfur til erlends gjaldeyris, að minnsta kosti í bili. Hinsvegar þykir víst að þessi rýmkun verslunarhaft- anna verði til þess að lækka vöruverð, og hefir þess jafnvel orðið vart þegar. Þó síst á þeim vörum, sem opinberar niður- greiðslur eru á. Gengisfellingin. ------Það er enn ekki sjeð hver áhrif verðfelling krónunn ar gagnvart dollar hefir hjer í Noregi, því að enn eru ýmsar dollaravörur, er keyptar voru fyrir verðfellinguna í septem- in verði til frambúðar en þó munar ekki miklu á áætlun þeirra, sem telja bót, og hins vegar þeirra, sem telja böl að breytingunni. En um eitt eru allir sam- mála. Norska þjóðin verður að fara gætilega, og hún verður að vera sparsöm. Hún lifir við góð kjör að því er mat snertir, naum að því er fatnað snertir og slæm að því er húsnæði snertir — þ. e: a. s. þeir sem í borgunum búa. Það er einkum síðasta atriðið, sem er viður kennt áhyggjumál. En Norð- menn hafa sætt sig við þá stað reynd, að húsnæðismálin verði ekki komin í samt lag fyrr en einhverntíma eftir 1960. Hinsvegar er mikið rætt um bráðabirgðaúrlausnir á þeim málum. Ýms bæjarfjelög hafa gert tilraunir með að byggja ó dýr hús, en þó sæmilega full- nægjandi, og einstakir menn líka. Jeg hefi áður minnst i Selvág verkfræðing í Noregs pistlum mínum, og það er svo að sjá, sem stefna hans sje að vinna fylgi: sú, að byggja ódýr hús, sem eigi veita þau fullu þægindi, sem verulega góð íbúð veitir, fremur en að reisa helm- ingi færri hús, og þau full komin. — Selvágshúsin, með herbergjum, eldhúsi, baði og lít illi geymslu á hvorri hæð, kosta 50.000 n. kr. — b. e. 25.000 n. kr. fyrir íbúðina. Þau eru úr timbri, en vel einangr- uð — fremur ljót útlits, og senni lega ekki til langrar endingar. En með því byggingarlagi, sem ber, til hjer í landi^og bannað Selvág berst fyrir, er hægt að var að hækka verð á þeim. —t byggja yfir nær helmingi fleira Skoðanir fróðra manna eru íólk en ella mundi fást húsnæð.i mjög skiftar á því hver áhrif- handa fyrir sömu fjárupphæ?! Frá frjettaritara Reuters. BELGRAD — . Borba“, aðal- málgagn júgóslavneska komm- únistaflokksins, hjelt þvi ný- lega fram. að brögð hefðu ver- ið höfð í frammi á alþjóðlegri íþróttakeppni í Budapest, til sess að trj'ggja það, að rúss- nesku þátttakendurnir færu sar með sigur af hclmi. Blaðið fullyrti, að rússneskir þjálfarar og leikdómarar hefðu beitt margskonar brögðum, til þess að gera sigur Rússanna sem glæsilegascan. í þessu sambandi komst ,Borba“ svo að orði, að hjer væri enn citt da'mi um undir- okunarstetnu Rússa gagnvart alþýðulýðveldunum. Og svo heillaðir væru þeir nú orðnir af þessari ofbeldisstefnu, að æir beittu henni ekki einungis á sviði f jármála og stjórnmála, heldur einnig á menningar og íþróttasviðinu. Dómaravalið erfitt „Borba“ tilfærði ummæli William Jones, aðalritara alþjóð lega köi f uboltaf jelagsins, en hann var viðstaddur keppnirn- ar í körfubolta á Budapestmót- inu. Hann sagði: ,.Það er ákaf- lega erfitt að tilnefna dómara, þegar rússnesk lið keppa, því það er ekki ætlast til þess að þau tapi. Þetta kom greinilega í ljós, segir blaðið, í úrslitaleiknum í körfuboltakeppninni, en þar áttust við stúlkur frá Sovjet- ríkjunum og Ungverjalandi. — Dómurunum tveimur (Tjekka og Búlgara) tókst að láta rúss- néska liðið sigra, enda þótt ungverski; stúlkurnar hjeldu forustunni, þur til aðeins þrjár mínútur voru eftir af leiknum. hann tók á því, sem hann átti. Hann sló rússneska boxarann niður, og búið var að telja up)ö að níu, áður en hann stóð ‘Upp aftur. „Dómarinn taldi svo nægt,“ fullyrti „Borba“, „að rússneslsi boxarinn hafði nægan tíma .til að hvíla sig. jafna sig eítir höggið og hálda áfram'*. En nokkru síðar sló Pap Rús ann í rot. a t Lyftingar En aðrar og þægilegri aðfeið- ir voru bráðlega fundnar upp, til þess að tryggja rússneska sigra og komast hjá rjettlátrl reiði áhoifenda. Þegar ungverskur lýítinga- maður stóð sig betur en hinn rússneski andstæðingur hans, sagði íþróttafjelag Ungverjans sig úr keppninni, og Rússarnir unnu. „Borba“ heldur áfram: „Rússarnir mættu ekki með sundmenn sína til leiks, vegna þess að augljóst \Tar, að þeir mundu alls ekki geta sfaðið Ungverjunum á sporði .... Og meðan á íþróttakeppninni stóð, og löngu eftir að henni var lokið, birtu kominfcrm- blöðin langhunda, þar sem iogð var áherslu á, hversu mjög iviss neskir íþróttame.nn bæru- af í- þróttamönnum annara bjóða*'. ■■miriiiiriiiiiiitituiu*KMf NHMinmmvttiiM r: t imnnav< Glíma Þegar ungverskur glímu- maður sigraði í þyngdarflokki sínum, var úrslitakeppnin nokkru seinna dæmd ógild, vegna „alvarlegra mistaka“ dómarans, sem var Ungverji. „Borba“ bætir við: „Með þessu móti var rússneskum glímumanni dæmdur sigurinn og stigaf jöldi rússnesku og ung- versku glímuflokkanna, sem verið hafði jafn (47—47) breytt ist í 46—48 Rússum í hag. Boxkeppni í lokakeppninni í millivigt í hnefaleikum áttist Ungverj- inn Pap — • „Olympíumeistari og þekktur burdagamaður“ — við rússneskan boxara. En áhorfendunum varð það ljóst þegar í upphafi, að Pap hjelt mikið aftur af sjer. Það var ekki fyrr en í þriðju lotu, er ungvcrsku áhorfendurnir höfðu látið gremju sína í ljós og kallað hann svikara, að Þeir sem ætla að láta mig kkppívf og sprauta trje sín í ár, eici jg | þeir, sem ætla að láta mig f riv.5 garða og lóðir sínar i.stand a. | þessu éri, eru vinsaml. bec.uir f. að tala við mig sem íyrst. | Kolbeinn Guðjónvfion garSyrkj urnaSur Grettisgötu 31. Simi 3746. | •lliitiitmiimiiiiiimai •Muiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiummir Vil láni I kr. 30—40 þús. þeim, sem ,J1 | leigja 2—3ja herberm.v ,buð sanngjörnum kjönmi nú þeg.,r. | Tvennt í heimili. TilLoð u.e; kti i „Rjettir vextir — 868“ sencjst’ | bhiðinu fyrir mánudagskvóiil. | amimiiimiiiiiiraE

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.