Morgunblaðið - 05.02.1950, Page 15

Morgunblaðið - 05.02.1950, Page 15
Sunnudagur 5. febrúar 1950. MOKGVNBLAÐiÐ 15 Fjelagslíi ASalfundur Handknaatleilcsráð Reykjayikur- verður haldinnú dág kl. 4 í húsi Y.R. , við Vonarstræti. Dagskrá: Venjuleg “'alfundarstörf. Fulltrúar beðnir að sýna kjörbrjef og mæta stundvíslega. — FI.K.R.R. Framarar! 3. fl. Æfing í kvöld kl. 1 e.h. Kvenskátafjelag Reykjavíkur boðar þær stúlkur og konur 20 ara og eldri, sem hafa starfað sem skátar, á fund í Skátaheimilinu við Snorrabraut, sunnud. 5. febr. kl. 3 e.h. Tilganguriun með fundi þessum er að ræða stofnun væntanlegrar mæðradeildar og eldri svanna. Starf- andi foringjar og Svannar mæti einn- ig á fundinum. Stiórn K. S. F. R. M■ ■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■> £. O. G. T. Barnastúkan Jólagjöf no. 107. Fundur í dag kl. 16 á venjulegum stað. Tvö smá leikrit. Ferðasaga. Upp lestur o. fl. Gœslumenn. Barnastúkan Æskan no. 1. Fundur i dag. kl. 1,30 í G.T.-hús- inu. —- Inntaka nýliða. Hagnefnd anriast skemmtiatriði. Mætið vel. — Gœslumenn. St. Víkingur nr. 104. Fundur annað kvöld kl. 8,30. Fund arefni: 1. Inntaka nýrra fjelaga. 2. önnur mál. 3. Umræður: Aðstaða sti'ikunnar til skeromtanahalds. Frum- mælandi: K r. Guðmundsson. Á fund indum mætir formaður Húsráðs. Br. Froymóður lóhannsson. Forráðamenn innara stúkna og reglufjelagar vel- komnir á íundinn. Vikingsfjelagar irru sjerstaklega beðnir að fjölmenna. Æ. T. Samkomur ! untiudagaskóli í dag kl. 2 Almenn samkoma kl. 5 á Bræðra- ii rgarstig 34. Sigurður Þórðarson ii á Egg, talar. Allir velkomnir. AAventkirkjan. j Æskulýðssamkomur i dag kl. 8,30. ; ( loyggingin). Allir velkomnir. . F jalpræðisherinn Sunnudagur 5. febr.: Kl. 11 Helg ; (. arsainkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. ! Ki. 8,30 Hjálpræðissamkoma. — ; Manudag kl. 4 Heimilasambandið. ; ,,S;sturnar annast samkomuna. Frú ! ■ Halldórsson stjórnar. Kl. 8,30 ; , iiskulýðssamkoma. ■ HiiibM "«■ H »•■■—■■— ■■ .. m ■ íristnihoðshúsið Betanía. Sunnud. 5. febr. Sunnudagaskóli kl. D e.h. Almenn samkoma kl. 5 e.h. ánd. theol. Magnús Guðmundsson ; dar. — Allir velkomnir. ■ ÍION ; Sunnudagaskóli kl. 10,30 f.h. Al- ; menn samkoma kl. 8 e.h. HafnarfjörSur. ; Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn ; 3amkdma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. ■ Filadelfia ; Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn sam- ; koma kl. 8,30. Allir velkomnir. I Almennar samkomur Boðun Fagriaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. á Austur- götu 6, Hafnarfirði. ■ W I Stúlkur óskast í fiskvimiu. Löng vinna. Upplýsingar í símta 1488 og 2357. Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda. Bifvfelavirkjar Vantar einn eða tvo góðd menn til vjelaviðgerða eða rjettinda, sem hluthafi í fyrirtæki kæmi til greina. — Reglusemi og rjettindi áskilin. Nafn og heimilisfang með upplýsingum sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt „Framtíð“ — 0865. Hreingern-1 Hafnfirðingar gerningamiSstöðin Sími 2355 — 6718 — Hremgerningar gluggahreinsun, gólfteppahreinsun. M— «•■> ■">■ -•* ftréingerningastöðin Sími 80286. — Flefir ávallt vana menn til hreingerninga. Árni og Þórarinn Kaap-Sala Kaupum flöskur allar tegundir. Sækjum heim. VF.NIIS. sími 4714. Tökum hverskonar þvott. — Sækjum — Sendum ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Sími 9236. Minningarspjöld Slrsavarnaf jelags- ins eru fallegust. Heitið U Slysa- yarnafjelagið. Það er best. Minu in garsp jöld barnaspítalasjóSs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Cvendsen, Aðalstræti 12 og íiókabúð Austurhæjar. Sími 4258. Lokað á morgun vegn^ jarðarfarar. GLERAUGNAVERSLUNIN OPTIK Lækjargötu 8. Mínar hjartans bestu þakkir fæii jeg ættingjum mín um, sveitungum og öðrum vinum fyrir rausnarlegar gjaf- ; ir, heimsóknir og hlýjar kveðjur á sjötugsafmæli mínu, £ 2. febrúar síðastliðinn. : Eiríkur Jónsson, ■ 7 ■ B Sandlækjarkoti. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■D ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■%•■■■■■■! Samkvæmisskór! DÖMUR! Ef yður vantar samkvæmisskó, þá komið ,j til okkar. — Við breytum gömlu götuskónum yðar í sam- j kvæmisskó, pjer getið fengið á þá gull-, silfur- og alla ■ mögulega brocade-liti. ‘í M ALARAVINNUSTOFAN » Sími 80945. Veltusundi 1. ! ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ mj Gúmmískófatnað allskonar útvegum við gegn nauðsyn- * ■ legum gjaldeyris- og innflutningsleyfum. : Stuttur afgreiðslutími. Fjölbreytt sýnishorn fyrirliggj- ■ andi. — Hafið tal af okkur, áður en þjer festið kaup ; ■ annarsstaðar. : ■ ■ ■ r Einkaumboðsmenn: ; ■ Dunlop Rubber & (o. Lld. - Liverpoo! j Jncirik (Sertefíen & Co. Lf. í Hafnarhvcli. — Sími 6620. : BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU ■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■ Tilkynnin frá verksmiðju- og vjelaeflirlitinu um olíukyndingarfæki. Með tilvísun til fyrri auglýsingar eldvarna-eftirlits ríkisins um viðurkenningu olíukynditækja, skal athygli vakin á því, að frá og með 1. janúar þessa árs, er óheimilt að selja, setja upp eða taka í notkun utan Reykjavíkur önnur olíukynditæki en þau, sem hlotið hafa viðurkenningu verksmiðju- og vjelaeftirlitsins. Fram að þessu hafa einungis fáar umsóknir um við- urkenningu á olíukynditækjum boiist eftirlitinu og flest- um þeirra fylgt svo ófullkomin gögn að ekki hefur verið unnt að byggja á þeim umsögn um hæfni lækjanna. é Athygli hlutaðeigenda skal vakin á því, að umsóknum ■ þurfa að fylgja fullkomnar vinnuteikningar. sem sýna : alla hluta tækjanna og hvernig tækjunum er fvrir komið : í eldfærinu. Þá skal og tekið fram, að óheimilt er síðar, j án leyfis eftirlitsins, að breyta á nokkurn hátt gerð eða * einstökum hlutum tækjanna frá því, sem teiknmgar sýna j og viðurkennlngu hafa hlotið. ... • Verksmiðju- og vjelaeftirlit ríkisins. J PALL SIGURÐSSON, verslunarmaður frá Blönduósi, andaðist 3. febrúar að heimili okkar Gunnarsbraut 34, Reykjavík Þórunn og Friðfinnur Jórniscn. Jarðarför konunnar minnar, ELÍNAR PÁLSDÓTTUR, fer fram þriðjudaginn 7. þ. m. Athöfnin hefst að heimili okkar Akbraut, Eyrarbakka kl. 1,30 e. h. Þorbjörn Hjartarson. Sonur minn, THEÓDÓR SIGURÐSSON, sem ljest í Landsspítalanum hinn 30. f. m. verður jarð- settur frá Dómkirkjunni þriðjudagiiin 7. febr. kl. 1,30 e.h. Guðbjörg Símonar lóltir. Jarðarför GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, ■ trjesmiðs, fer fram mánudaginn 6. febrúar frá Fr'Virkj- unni og hefst með húskveðju að heimili hans. Bjargarstíg 14, kl. iy2 e. h. — Blóm og kransar afbeðin CTriað er, að þeir, er vilja minnast hans, láti Blindravinaijelagið njóta þess. Athöfninni verður útvarpað. Sigurlaug Þórðardóttir, böm og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.