Morgunblaðið - 07.02.1950, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 7. febrúar 1950.
MOHGVNBLAÐIÐ
15
Fæði..........
2—3 menn geta fengið miðdags-
mat. Skaptahlíð 15 neðri hæð.
*aararrnii»»
U ISiGLI IMG
Fjelagslíi
Hnefaleikamenn K.R. og Í.R.
Æfingar deildanna verða á eftir-
töldum dögum: Þriðjudögum kl.
9—11 e.h., fimmtudögum kl. 8—10
e.h., laugardögum kl. 8—9 e.h.
Þjálfarinn.
í. R.
Spila- og skemmtikvöld verður að
V.R. miðvikud. 8. þ.m. og hefst kl.
8,30.
Handknattleiksdeildin.
Fimleikamenn t. ít.
Æfing í Í.R.-húsinu í kvöld kl. 8.
Ár: þing íþróttabandalags
Rc ykjavíkur
verður sett í kvöld kl. 800 i Tjarn-
arkaffi uppi. Fulltrúar eru beðnir að
mæta stundvíslega.
Stlárnin.
Glímudeild K. R.
Fjelagar tjölmennið á æfinguna í
jtvöld. Eftir æfinguna verður stuttur
framhaldsaðalfundur.
£■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
Samkomur
K. F. U. K. — A.D.
Fundur i kvöld kl. 8,30. Ferðasaga.
Allt kvenfólk velkomið. ______
FILADELFIA
Almenn samkoma verður haldin í
Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði kl.
3;30. Barnasamkoma kl. 5, 30. Verið
velkomin.
vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfi:
Lauyarnesvegur
VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TII. BARNANNA
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
Morffunblaðið
i
\Dunlop
St. Verðandi nr. 9.
Fundur fellur niður í kvöld vegna •
; hátíðarinnar. Sjá auglýsingu á öðr- ;
u~t stað í blaðinu.
Æ.T. ;
!<■. Daníelsner nr. 4. ;
Fundur í kvöld kl. 8,30. Morgun- ;
rcðinn, leikþáttur o. fl.
æ.t. ;
■
■
■
Mreingern- j
iH eingerningastöðin FIix ;
Sími 81091.
Ksm m -w- ■ —■ —i— m m m m i»»
HREINGERNINGAR
Sigurjón og Pólmar 'V
Simi 80367. »
____ _ __ ■
Hafnarfjörður
Þeir sem þurfa að fá hreingert, — J
nálað eða snjókremað geymslur, •
ovottahús o. s. frv. panti i sima 9260 ;
— 9270, Hafnarfirði.
, „i. ... ■ - — ■ —• - - ;
Hreingerningamiðstöðin
Simi 2355 — 6718. — Hreingerning- ;
ar, gluggahreinsun, gólfteppahreins- Z
un. :
Tapoð
Gull-næla Z
tapaðist s.l. sunnudagskvöld fyrir ;
framan Bankastræti 11. Vinsanilegast i»
skilist, á skrifstofu J. Þorláksson &
Norðmann, Bankastræti 11. »
Gúmmískófatnað allskonar útvegum við gegn nauðsyn-
legum gjaldeyris- og innflutningsleyfum.
Stuttur afgreiðslutími. Fjölbreytt sýnishorn fvrirliggj-
andi. — Hafið tal af okkur, áður en þjer festið kaup
annarsstaðar.
Einkaumboðsmenn:
Dueilop Rubber & (o. Ltd. - Liverpool
Hafnarhvoli. —'•'Sími 6620.
............
Tímaritsgreinar
í samþjöppuðu formi,
1. hefti þessa árgangs kemur. út næstu daga. Þeir,
áskrifendur, sem ekki hafa þegar sent greiðslu fyrir
þetta ár, eru minntir á að ger-a það nú þegar, til að
tryggja sjer að fá sent heftið strax og það kemur út.
Sendið eða hringið, í síma 1174 (Steindórsprent, Tjarn-
argötu 4).
Úrval
TJrval
ISIýja sendibílastöðin
hefir afgreiðslu á Bæjarbílastöðinni. Aðalsti'æti 16.
Sími 1395.
Maðurinn minn,
AÐALSTEINN JÓNSSON
lögregluþjónn, andaðist á sjúkrahúsinu Sólheimum 6.
þ- m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Kristín Gestsdóttir.
Maðurinn minn, faðir tengdafaðir og afi okkar,
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON,
andaðist 5. þ. m. að heimili sínu, Langholtsveg 204.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Jóhanna Arngrímsdóttir,
Ásta Sigurðardóttir, Sveinn Ólafsson,
Lilly Karlsdóttir. Theódóra Sveinsdóttir.
Föðursystir mín,
ÓLÖF JÓNSDÓTTIR,
sem ljest í Landakotsspítala, laugardaginn 4. þ. m. mán.,
verður jarðsur.gin frá Fríkirkjunni föstudaginn 10. febr.
klukkan 1,30 e. h.
Guðrún Sigurðardóttir.
Jarðarför mannsins míns,
SVEINS JÓNSSONAR.
frá Arnarbæli fer fram miðvikudaginn 8. þ. m. Athöfn-
in hefst með húskveðju að heimili mínu Arnarholti, Sel-
fossi, kl. 11 fyrir hádegi. Jarðsett verður að Borg í
Grímsnesi kl. 1 sama dag.
Þóra Jónsdóttir.
Innilega þakka jeg öllum þeim, sem á einn eða annan
hátt sýndu samúð sína við andlát og útför konu minnar,
GUÐLAUGAR SIGURÐAKDÓTTUR. frá Seii.
Sigurjón Ólafsson,
fv. skipstjóri.
—....................................... —
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og'
jarðarför litla drengsins okkar,
EYJÓLFS TORFA
Steinum, 5. febrúar 1950.
Þóranna Finnbogadóttir. Geir Tryggvason
Hjartanlegar þakkir viljum við færa öllum þeim; sem
á einn eða annan hátt aðstoðuðu og veittu okkur hjálp
við andlát og jarðarför
JÓNS JÓNSSONAR frá Oddsbæ,
Hafnarfirði.
Sigríður Hannesdóttir. Ástríður Jónsdóttir.
Öllum þeim er auðsýngu
GUÐRÍÐI PJETURSDÓTTUR
frá Oddgeirshólum, samúð í veikindum hennar. Einnig
þeim, er heiðruðu útför hennar og minningargjafir gáfu.
Þökkum við \ andamenn innilega.
Elín St. Breim.
Kaup-Sala
Kaupum flöskur
allar tegundir. Sækjum heim.
VENUS, sími 4714.
Æ
_ _
S KI PAUTtitKÐ
RfKISINS
„Skaftiellingur”
Tekið á mðti- flútnirigi til ‘Vest-
ma'nnaeyja alla virka daga.
MÁRKOL Hermetikkoljé - BRÁSOL Salafolje
Frá JOHAN C. MARTENS & Co., Bergen.
Þessár olíur eru þektar um allan
heim til niðursuðu á allskonar
sjávarafurðum og til salatgerðar.
Lækkað verð, afgreiðsla strax
gegn gjaldeyris- og innflutnings-
leyfum.
Einkaumboð fyrir íslands:
(Pemli. Peteróen,
Reykjavík. — Sími 1570.
Hjartans þakklæti votta jeg öllum Vestmannaeying-
um, svo og öðrum einstaklingum og fjelögum, sem auð-
sýnt hafa mjer samúð og vinarhug við aadlát mannsins
míns,
HALLGRÍMS JÚLÍUSSONAR
Klara Tryggvadóttir og börn.
Innilegustu hjartans þakkir til allra nær og fjær, sem
auðsýndu okkur hluttekningu og hjálp við andlát og
jarðarför unnusta míns, sonar og bróður,
GUNNARS BENEDIKTSSONAR,
bifi'eiðarstjóra, Hafnarfirði.
Olga Benedikísdóttir. Hólmfríður Guðmundsdóttir.
og systkini.