Morgunblaðið - 07.02.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.02.1950, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 7. febrúar 1950. MORGUNBLAÐIÐ o Stórþingi'ð var sett með sömu hátíðlegu athöfninni og vandi er til þ. 18. jan. en viku áður hafði það komið saman, kjörbrjefanefnd- ir gert álit og ýmsar aðrar iiefndir látið uppi tillögur sín- ar. Það er eftirtektarverður sið- ur, að láta þing „koma saman“ viku áður en það er „sett“, og að*ýsmu leyti haganlegur. Þeg- ar Stórþingið er sett hefir þeg- ar verið skipað í nefndir, kosn- ir forsetar og búið í haginn fyr- ir þingstörfin. Forsetakosningar ióru að þessu sinni á þá leið að endurkosnir voru forsetarn- ir frá síðasta þingi, G. Natvig Petersen (Arb.parti), Stórþings forseti, og Jonan Wiik (A) vara íorseti. Óðalsþingsforseti var kosinn Olav Oksvik (A), en varaforseti C. J. Hambro (hægri). Og Lagþingsforseti varð Aldor Ingebrigtsen (A) en varaforseti Jacob Lothe (form. vinstrimanna í þinginu). Hásætisræðan, sem konung- ur flutti 18. janúar — þ. e. stefnuskrá stjórnarinnar um störf þingsins, var að ýmsu 'ieyti hógværari en ýmsir bjugg ust við. í rauninni fór hún mjög á sömu leið og nýjársræða Ger- hardsens forsætisráðherra, sem jeg sagði frá í síðasta brjefi, svo sem um það, að dregið yrði úr niðurgreiðslum hins opinbera o. fl. Þa var boðað í ræðunni, að rýmkað yrði um leyfi til þess að reka togaraútveg í Noregi, ennfremur að dregið yrði úr opinberum framkvæmdum að því er snerti atvinnufyrirtæki og opinberar byggingar. Ríkis- einkasala var boðuð á fóður- foæti og lyfjavörum. En að öðru Seyti snerist ræðan að mestu um afstöðu ríkisins út á við, og boðaði framhald á þeirri stefnu, að hafa sem nánast sam foand við vesturveldin, til trygg ingar fjárhagslegu og sjálfstæð- islegu öryggi þjóðarinnar. Líka var tilkynnt, að íhugaðir mundu verða möguleikar á því að ríkið tæki að sjer og „þjóðnýtti" alla foankastarfsemi, bruggunai hús og námur. Og ákveðið var sagt, að lög um að skattar yrðu tekn- jr af tekjum líðandi árs en ekki næstliðins mundu koma til fram kvæmda í ársbyrjun 1952. Þó rueð þeim bráðabirgðaákvæð- tum, að skattgreiðendur burfi ekki að greiða tveggja ára rkatt 0951 og 1952) að öllu leyti á sama ráinu. Hinn 23. jan. lagði Meisdals- hagen fjármálaráðherra svo fram fjárlagafrumvarpið. Það SPARNAÐ í ÁR — segjn Norðmenn Noregsbf jef frá Skúla Skúlasyni — Síðari hluti. - 66 ber með sjer 2562 milljón n. kr. útgjöld og er það 78.7 miljón- um minna en síðast og eiga þau að berast uppi af áætluðum tekjum. Þeim megin er gert ráð fyrir hækkun skatta á hluta- félögum og eignaskatti einstakl inga, en honum þó litlum. Ráð- herrann gat þess, að ef sömu niðurgreiðslur ættu að haldast sem verið hafa á nauðsvnjum almennings, mundu þær nema 1050 milj. n. kr. á næsta fjár- hagsári. Þær verða ekki áætl- aðar nema 600 miljónir á næstu fjárlögum, svo að búast má við að innfluttar nauðsynjar hækki í verði, vegna verðfellingar krónunnar gagnvart dollar. Ráð herran drap lítið á hver áhrif þetta mundi hafa á vísitöluna, sem til þessa hefir verið haldið í skefjum með niðurgreiðslun- um, en leiðin út úr vandanum var frá hans sjónarmiði þessi eina: „Meiri sparnað — Meiri framleiðslu!" — „Sparsomhet og resignasjon“ er yfirleitt slag- orð, sem heyiist mjög í Noregi um þessar mundir, og er það engin furða; — Svíar nefna oft sömu orðin líka, og hafa þeir þó ekki þurft að endurskapa 11 miljard króna eyðilögð verð- mæti frá stríðsárunum, eins og Norðmenn. *,l)et korr.mer nn pá silla". Jeg vík nú sögunni frá stjórn málum og Stórþingi, að þeim atvinnuvegi Norðmanna, sem er mest háður „Guði og lukkunni“, þó að ekki sje hann jafn mikið fjárhættuspil hjer í Noregi, sem hann er á voru landi. Það er síldveiðin. Þegar kemur fram í miðjan janúar fer að komast „lyfting" í útvegsmenn fyrir sunnan og norðan Stað — Máley, Álasundi, Flórey, Berg án og víðar. Þá er farið að senda síldarleitarskip á vett vang, bæði með reknet og snurpunót, búin radár og as- disk og öðrum galdratækjum nútímans, en í höfnunum bíða hundruð veiðibúinna skipa á meðan, albúin til að stefna á miðin, ef gangan er komin. Þeir voru óþolinmóðir þarna á vest Um borð í Verði Framhald af bls. Z í Torfi Jónsson: Háseíi bjargar tveím fjelögum sínum. urlandinu lengi vel, en svo kom íiskifrjettin! Torfur fyrir norð- an Stað voru svo þjettar að þær sprengdu næturnar — veiðar- færatjón fyrir 200.000 kr. á ein- um sólarhring. Ekki að sakast um það — svo mikið var víst að síldin var komin. Og síðan hefir aflinn verið svo fádæma mikill að allar verksmiðjur nyðra hafa fyllt þrærnar og skipin verða að leita lengra og lengra suður á bóginn, til að fá að losa. Þessa fimm daga, stm liðnir eru þegar þetta er ritað, frá þvi að síldveiðin hófst, hafa alls komið á land 1.8 xnilj hektólítrar, og er verðmæti afi ans (frá fyrstu hendi) um 24 milj. n. kr. Er þetta norskt síld- veiðimet í byrjun vertíðar. F/jótaruli verksmiðju Fljótandi síldarbræðslustöð skip sem heitir „Clupea", er að fara á veiðar þessa dagana. Ei þetta gamalt „landgönguskip" úr stríðinu, en þar byggt upp i Noregi og hefir kostað altilbúið 4% miljón n. kr. Skipið getur tekið við 15.000 hl. af síld í lestirnar, og unnið úr 4—5 þús. hl. á sólarhring. Fylgja því 3 skip, sem geta tekið á móti 30.000 hl. af síld alls til geymslu þegar mikið berst að. Gert er ráð fyrir að skip þetta verði not að í Norðursjó þegar göngur eru þar, og jafnvel við Suður-Af- ríku, en þar kváðu miklar síld- argöngur vera á sumum tímum árs, Að lokum birti jeg svo viðtal við Torfa Jónssðn, háseta, 22 ára. Hann segir svo frá: „Jeg fór á ,,vakt“ klukkan 6.30 á sunnudagsmorguninn, upp í brú, ásamt Ingvari Guð- mundssyni 1. stýrim., og Olafi Þórarinssyni háseta. — Ingvar veitti því þá athygli, að skipið hallaðist óvenjumikið á bak- borða, og sendi okkur Olaf fram í, til að athuga hvort alt væri með feldu. Sáum við þá, að neðri ,,lúgar“ og netalest, sem var við hliðina á, voru hálffull af sjó, og tilkyntum stýrimanni Torfi Jónsson það. Var skipstjóri þá þegar vakinn, og sent boð aftur í. Um 9 leytið voru allar „vakt- jir“ komnar á kreik, «g byrjað að ausa. Um 12 leytið virtist okkur lekinn minka, og skipið rjetta síg dálítið. Hjelst svo fram á daginn, og taldi jeg að unt yrði að bjarga skipinu. Um _ éða eftir kl. 5 íór skipið að Lofotfiskið er einmg byrjað , ._ & f hallast a ny. Jeg var þa við og hefir byrjað vel. En siorinn , , a ~ _ . _ ■ ■ „ „ . . kl. 6, eða rumlega það. var sjeð bæði gefur og tekur. Atian. * fí- . , „. ,. 6 6 . _ ; að ekkj yrði unt að bjarga skip- menn, flestir fjolskyldufeður frá Finnmörku, fórust í ofviðri.j fyrir síðustu helgi af tveimurj bátum, 10 af öðrum og 8 á hin- um. Vetraríþróttin. Núna á sunnudaginn var háðu Norðmenn . meistaramót sitt í skautaíþróttinni, og er það sjerstaklega frásagnarvei’t í þvi sambandi, að nýr maður — sem að vísu hefur vakið nokkra at- hygli áður — Hjalmar Ander- Frh. á bls. 12. en svo kom fiskifrjettin. — Torfur fyrir ínu. Við Ólafur Þói arinsson, sem vorum þar tveir saman, vorúm þeir síðustu, að við sjálfir álit- um, sem fórum aftureftir skip- inu. Sápm þá engan mann eft- ir fram í. Við komum við á brúarvængnum og fengum okk ur lífbelti, og hjeldum síðan upp á bátapall til hinna. Þá kom í ljós, að Guðjón Ólafsson 2. stýrim. og Ólaf Kr. Jóhann- esson háseta, vantaði í hópinn. Hlutu þeir að hafa orðið eftir fram í, þó við yrðum þeirra ekki varir, en þá var skipið tekið að hallast svo mjög, að framhluti þess L’ar að mestu í kafi. „Jeg er ósyndur" Jeg er ósyndur, stóð í björg- unarbátnum og hjelt í línu í bátnum, og beið þess sem verða vildi ásamt hinum, sem bar voru. Skyndilega tók skipið iýfu, og stakst á kaf. Jeg hjelt i endann, um leið og jeg fann ið sjórinn tók mig. Jeg man ;kkert hvað skeði í kafi, jeg drakk samt engan sjó, og er mjer skaut upp, var jeg undir bátnum, sem var á hvolfi. nema höfuðið, sem var framundan honum, og tókst mjer fljótlega að komast upp á kjölinn, Marga. aðra bar þar að í sömu ancl-: ránni, en Kári 3. vjelstj. var fyrstur okkar. Á kjöl björgunarbátsins Ólafur Þórarinsson, háseiLog. Páll Pálsson, háseti, lentu alveg undir bátnum, er honum skaut upp, en gátu einhvern veginn, „krafsað" sig út undan, honum, og komst Páll strax á kjöl, en. Ólafur, sem hafði efalaus drukk ið mikinn sjó, virtist ekki vera með fullri meðvitund og-rak frá bátnum. Stakk þá Guðmundur Halldórsson, háseti, sjer tilw sunds og náði í Ólaf, og efíir skamma stund kom hann raetP' hann að bátnum, og voru„- þe.ir aðstoðaðir á kjöl. Seinna bjarg- aði Guðm. svo Gísla, eins og Kári sagði frá, og stóð sig með miklum ágætum allan íímann. Síðan hef jeg litlu við að bæta; jeg vísa til frásagnar Kára eftir þetta, og tek undir með honum, að hefoi ekki „Bjarni Ólafsson" og hans vaska skipshöfn, unnið þarna slíkt þrekvirki, væri jeg ekki til frásagnar nú. Jeg senai mín- ar bestu kveðjur til þeirra. og þakka prýðilegar móttökur, og óska þeim allra heilla." Þá er lokið frásögn Tcrfa Jónssónar, háseta. ★ Jeg hef svo sjálfur litið við írásögn þessara þriggja dá'ða- arengja að bæta. Skömmu eítir að öllum hafði verið bjargao aíf bátnum og flekanum, svp og Gísla Bjarnasyni skipstjóra, fundu skipverjar á ..Bjarna“' Jóhann Jónsson 2. vjeistj., og. náðu honum, en hann var þá örendur. Snaraður í rúmsjó Að lokum sást svo.Gnðmund- ur Benediktsson, háseti, leka. meðvitundarlaus að sjá, skanrfo frá skipinu. Með snarr.æði tpkst. skipverjum að bjarga, honprn á þann hátt; að hann, var „snar- aður“ með línu. Kom, hún um: hálsinn á honum. Var hr.nn þannig dreginn upp ý skip. — Hann hrestist smárn saman. —• Hann er þó enn í Reykjavík, en kemur vestur með íyrstu,- ferð. Þeir 10 skipverjar, sem htim komu með „Esju“ s.I. miðviku- adg, eru allir hressir. Patreksfirðingar þakka Jeg vil svo að lokum biðja Morgunblaðið að færa kveðjur frá ástvinum allrar skipshafn- arinnar á „Verði" til skipshnfn- arinnar á „Bjarna Olafssym" frá Akranesí, með ósk um, að sú gæfa og gengi, sem fylgdi þeim sunnudaginn 29. ian. s.l., megi áfram verða þeirn í'öru- -nautur á ókomnum tímum. Gunnar Proppé. HÖRÐUR ÓLAFSSON hdL Laugaveg 10. — Sími 80332. Málflutningur — fa$teigna£fita

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.