Morgunblaðið - 11.02.1950, Qupperneq 1
16 síður
37. árgangui
35. tbl. — Laugurdagur 11. fe])rúar 1950.
Prentsmiðja Morgtmbla5sms
Heimsiriðnum brúð
hættu búin vegnu skipt-
ingar Þýskulnnds
Martin Hiemöller kveður sjer hljóðs
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
WIESBADEN, 10. febrúar: — Martin Niemöller, endurtók enn
í dag áskorun sína um, að herafli á vegum S. Þ hernæmi Þýska-
land, svo að endir yrði bundinn á núverandi skiptingu landsins.
Niemöller var kafbátsforingi í heimsstyrjöldinni fyrri, Hitler
skipaði á sínum tíma, að honum skyldi haldið í fangabúðum
í átta ár, enda hefir hann um skeið verið einn nafntogaðasti
kennimaður Þýskalands.
Niemöller segir: „Skiptingu®
Þýskalands verður ekki lokið
á annan hátt en þann, að herlið
á veg'urn S. Þ. hernemi allt land
ið. Þessi klofning, sem nú er,
verður að teljast ein mesta ógn-
un við friðinn.
,,Járntjaldið“ fjelli
Ef 5000 sænskir hermenn
tæki við hersetu landsins frá
vesturlandamærunum til Oder-
Neisse-línunnar, þá yrði það
ekki aðeins til þess, að járn-
tjaldið fjelli, en mundi og
greiða götu sameiginlegum kosn
ingalögum fyrir allt landið.
Bráð hætta
Þjóðverjar verða sífellt meira
og meira gestir í eigin landi, og
það er bein ógnun við friðinn,
að halda því skiptu í tvennt. —
Það er skelfilegt til þess að vita,
að það eru ekki aðeins Vestur-
veldin, en líka íbúar V.-Þýska-
lands, sem þegja um þenna
háska og telja mönnum trú um,
,að varanleg lausn hafi verið
fundin með stofnun v.-þýska
'sambandslýðveldisins“_
Merkileg byggmg
brennur til kaldra kola
RÓMABORG, 9. febrúar: — í
gærkveldi kom upp eldur í ráð-
‘húsi Caterina Albanese-borgar
á Suður-Ítalíu. Varð þetta mik-
ill bruni. í alla nótt voru bruna
liðsmenn að berjast við eldinn,
en við ekkert varð ráðið. Er
ráðhúsið, sem var gömul og
merkileg bygging, nú brunnið
til kaldra kola og að nokkru
hrunin. Grunur leikur á, að
hjer hafi verið um íkveikju að
•ræða. — Reutér.
Smádýrum fækkar
í Noregi
BERGEN. 10. febrúar. — Alls
konar villt dýr eru nú að verða
næsta fátíð hjer vestan lands.
Það er næstum viðburður, ef
menn sjú ijúpu, orra eða hjera.
Hafa tekjur af veiðum þessara
dýra, næi með öllu horfið að
undanfömu NTB.
Seldi leyndartnálin
í hetidur Rúsuim
LONDON, 10. febrúar. — Dr.
Claus Fuchs, sem starfað hefur
að kjarnorkurannsóknum um
árabil, hefur játað að hafa selt
Rússum í hendur upplýsingar
um kjarnorkuna.
Fuchs var þýskui kommún-
isti og' flýði land undan Hitl-
er. Sökum kunnáttu sinnar var
honum falið ábyrgðarstarf við
kjarnorkurannsóknir. Þá vakn-
aði upp í honum þjónslundin
við rússnesku kommúnistana.
Tvívegis seldi hann upplýsing-
ar af hendi fyrst í Bandaríkj-
unum 1945 og í Englandi 1946.
—Reuter.
Lindström og Ingrid
Bergman skilja
HOLLYWOOD, 10. febrúar. —
Vinur Peters Lindström. sem er
maður Ingrid Bergman, skýrði
frá því í dag, að hann mundi
sækja um skilnað við konu sína
jafnskjótt og lögfræðingar
þeirra koma sjer saman um
skifting eignanna og hvoru beri
11 ára dóttur þeirra, Pia.
—Reuter.
Rændu flótfamanni
og rrseldiírr Rússum
VÍN, 10. febr.: — Yfir-
menn Bandaríkjamanna
sltýrðu frá því í dag, að
tveir menn úr herlögreglu
Bandaríkjamanna í Vínar
borg hefði verið teknir
höndum fyrir að ræna
flóttamanni nokkrum og
,,selja“ hann Rússum. —
Fengu þeir 7000 austur-
ríska schillinga fyrir
manninn, sem er Þjóð-
verji. — Reuter.
Flýja unnvörpum undan
a-þýskum kommúnistum
Verður hún drottning!
Rækileg hreingeming
í undstöðuflokkunum
Fje seit li! höfsiðs flótiamöitnunum.
Einkaskeyti til Mbl. frá NTB
BERLÍN, 10. febrúar. — Flóttamannastraumurinn frá A-Þýska-
landi til V-Berlínar hefir farið mjög í vöxt eftir áramótin.
Flóttamannaskrifstofa borgarinnar skýrði frá því í dag, að í
janúar hafi 2142 flóttamanna komið til vesturhluta borgar-
innar, á móti 1500 í des. s. 1.
FULLYRT er nú , að þessi
stúlka verði drottning. Farouks
Egyptalandskonungs. Hún er
aðeins 16 ára gömul og heitir
Narriman Sadek.
ióflóð verður
manns á bana
PARÍS, 10 febrúar. — í dag
sópaði snjóflóð með sjer tveim
fjallakofum við Tignes í
frönsku Ölpunum Munu níu
manns hafa látið lífið af vöid-
um flóðsins, þar á meðal eitt
barn.
Seinast er frjettist, höfðu
björgunarmenn grafið upp 5
lík, þar af þrjú af konum. —
Einnig grafið eitt barnslík og
annað bain er vart var hugað
líf. Rúmlega tveggja m-etra
djúpur snjór tálmaði mjög
björgunarstarfinu og hætt var
talið við nýjum skriðum.
—Reuter.
Bensín skammtað enn
þá í Indlandi
NÝJU-DELHT, 10. febrúar, —
Stjórn Indlands mun ekki
fylgja dæmi Ástralíumanna
með því að afnema skömmtun
á bensíni, en sem kunnugt er,
var bensínskömmtun feld nið-
ur í Ástralíu hinn 8. þ. mán.
Telur Indlandsstjórn sig ekki
hafa tök á að eyða þeim erlenda
gjaldeyri (dollurum), sem af-
nám skömtunarinnar hefði í för
með sjer. — Reuter.
Hernámssijóri Breta
í Lundúnum
LONDON 10. febrúar. — Brian
Robertson, hernámsstjóri Breta
í Vestur-Þýskalandi er nú kom-
inn heim. í dag gekk hann á
fund Bevins og flutti honum
skýrslu urn Þýskalandsmálin og
framvindn þeirra, meðan utan-
ríkisráðherrann var fjarverandi
á samveldislandaráðstefnunni
— Reuter.
Engsr auðmenn nje efnafólk
og kjör fátæklinga þrengd
Rekur að því, að allir
Tfekkar búi við örbirgð
Seinustu daga lielir verið lát-
laus straumur embættismanna
og stjórnmálamanna, sem ekki
eru kommúnistar, frá hernáms-
svæði Rússa.
Andstæðingar kommúnista
verða að hverfa.
I dag leitaði skrifstofustjóri
a-þýska verslunarmálaráðu-
neytisins hælis í V-Berlín. Hann
er í kristilega demókrataflokkn
um í A-Þýskalandi. Fer nú fram
hreinsun í þeim flokki. Allir
þeir, sem andvígir eru kornm-
únistum í flokknum. verða að
hverfa. Enn fremur varð kunn-
ugt í dag, að verkamálaráð-
herrann í Saxlandi, sem er í
sama flokki, hafi nýlega fengið
skipun frá kommúnistum urn
að draga sig í hlje.
Þakka kommúnistum.
Málgagn kristilegra demó-
krata í A-Berlín, Neue Zeit, flyt
ur kommúnistunum í dag þakk-
ir fyrir aðstoð þeirra og hjálp
við að hreinsa til í flokknum.
Fá verðlaun.
Austur-þýska innanríkisráðu
neytið veitir þeim lörgeglu-
mönnum verðlaunum, sem
hendur hafa í hári stjórnmála-
flóttamanna, er þeir reyna að
flýja frá A-Þýskalandi til V-
Berlínar eða V-Þýskalands.
Talið er að árið sem leið hafi
34,000 flóttamanna leitað frá
kommúnistaógninni vestur á
hernámssvæði Vesturveldanna.
Óeirðir í Kaikútia
NEW YORK: — Frú Papa-
nek, kona fyrrverandi sendi-
herra Tjekka í Bandaríkjun-
um, lijclt nýlega ræðu á
fundi í New York.
Papanek skýrði frá því, að
undanfarin tvö ár hefði 27
þús. Tjekka, flúið land til að
fá að njóta frelsis Vestur-
landa. Þeir, sem lánast hefir
að flýja nýlega, hafa hvorki
haft föt, fje nje atvinnu í
heimalandi sínu.
Og frú Papanek hjelt á-
fram; „Síðan kommúnistar
hrifsuðu til sín völdin í föð-
urlandi mínu, hefir kjörum
manna síhrakað. Einu sinni
voru þau þó talin best í
Tjekkóslóvakíu í allri Mið-
Evórpu. Brátt mun þar koma
að allir lifa í örbirgð. Auð-
menn og efnað fólk er ekki
framar til. Nú er svo komið,
að fátæklingarnir eru sviptir
því litla, sem þeir áftu“.
NÝJU-DELHI, 10. febrúar: —
í dag kom enn til átaka milli
Hindúa og minni hluta Mú-
hameðsmanna í Kalkútta_ Lenti
mönnum saman með grjótkasti
og bareflum. Lögreglan varð að
skakka leikinn nokkrum sinn-
um með skothríð. Hafa fjórir
látið lífið og 50 særst, að því
er talið er.
í dag skoraði Nehru á borg-
ara Kalkútta að binda enda á
óspektir þessar i